Vísir - 02.08.1972, Blaðsíða 1
«2.árg.—Miðvikudagur 2. ágúst—173.tbl.
VINUR MINN BORIS
Júgóslavinn Dimitijé Bjelica er kunnur fræðimaður og rithöf-
undur um skák i heimalandi sinu. Ilann er nú staddur hér sem
fréttamaður vegna einvigisins. Bjelica er góðvinur Fischers og
Spasskis og hefur ritað greinar og bækur um þá. Við birtum i dag
glefsur úr viðtölum sem hann hefur átt við Boris Spasski á und-
anförnum árum og greinarkorn um feril hans. Seinna munum
við svo gera Fischer jafnt undir höfði og birta grein og spjall
Bjelica við hann.
Friðsamleg
ótök . .
- og keppendur
sömdu
eftir 29 leiki
Sjó bls. 3 og 4
Dóttir
afhjúpar föður
I Það var dóttir Lin Piaos,
I sem afhjúpaði samsæri föður
jsins, Lin var „agent” Sovét-
1 rikjanna og hugðist myrða
Mao formann i september i
fyrra, segir i fréttum frá
Japan. Austur i Kína er far-
ið eftir kennisetningunni:
„Afhjúpið svikarana jafnvel
þótt þeir séu foreldrar ykk-
ar, bræður og systur”. — sjá
bls. (>
Leyndardómurinn |
um upplagið
— sjá bls. 4
I Hvað er skákmerkið i stóru
upplagi? Frimerkjasafnarar
gæla við töluna 2 milljónir,
eða allt af þvi. Póstmeistari
er persónulega á móti þvi að
lialda þvi leyndu hvert upp-
lagið er, — en gerir það þó.
Við röbbuðum við menn i i
póstþjónustunni i gær um fri- I
merkjamálíð. — Sjá. bls. 4
Myndasmiðum
sagt upp?
— sjá bls. 3
TIZKA
Itízka, tízka . .
— Sjá INN-siðuna
á bls. 9
Júlí kveður:
Sólarminnstur í sautján árl
ágúst heilsar með sól og blíðviðri
. 'ÍLÍ
V'
> * . -m-,. .. . r
Þessi ungi maður var á fótum fyrir allar aldir til að njóta sólarinnar i Hallargarðinum, enda ekki að
vita nema hún hyrfi bak við ský i næstu andrá. Sólin tók upp á þvi að skina á Reykvíkinga i morgun.
Fjórði sólarminnsti júlí-
mánuður frá því að
mælingar hófust í Reykja-
vík hefur nú kvatt og nýr
mánuður tekið við með sól
og bliðu og heiðbláum
himni. Júlimánuðurinn hér
í Reykjavik og nágrenni
varsá sólarminnsti frá því
árið 1955 og aðeins tvisvar
áður, frá því að mælingar
hófust, var minna sólskin.
Árið 1955 voru 81,4 sólar-
stundir, árið 1949 83,0 árið
1926 82,6 og núna árið 1972
mældust sólarstundirnar
97,7. Meðaltalið í þessum
mánuði eru 177,7 sólar-
stundir.
Þessi mánuður var hins
vegar bjartur og fagur fyrir
norðan og austan, en nú
hafa veðurguðirnir snúizt á
sveif með Sunnlendingum
og sent rigninguna
norður, en fært okkur
sólskinið. i morgun var
brakandi þerrir á öllu
Suður- og Vesturlandi og er
ekki gert ráð f yrir að veðrið
breytist i dag.
Um framtíðina vilja
veðu rf ræði nga r sem
minnst segja. — Lægð er
suður í hafi sem menn vona
að fari sér hægt, og hæðin
yfir Grænlandi getur
hugsanlega tryggt áfram-
haldandi góðviðri syðra.
En sem sagt, — engin
loforð og við bíðum með
helgarspána þar tíl síðar í
vikunni.
—ÞS
Fischer kampakátur og sigurviss
Ilobert Fischer var
kampakátur eftir jafn-
teflið i gær og gekk sinu
vaggandi göngulagi um
sali Loftleiðahótelsins
áður en hann lokaði sig
inni i Leifsbúð með
Fred C ramer og hóf að
snæða kvöldverð.
Þegar blaðamaður Visis
spurði áskorandann hvort hann
væri öruggur með sigur i einvig-
inu, færðist breitt bros yfir and-
litið. Og brosið hélt áfram að
breikka þar til það sprakk i
hlátri, sem sagði meira en
nokkur orð að sigurinn væri
hans.
Séra Lombardy var hins veg-
mmmmmmmmmmmimism
Olíuskolunin var brot á lögum
og alþjóðasamþykktum
ar orðinn hungraður á undan
Fischer og snæddi i blómasaln-
um, áður en stórmeistarinn
fann til svengdar. En Fred
Cramer hélt þetta út og borðaði
með Fischer kvöldverð um
klukkan 23. Hefur Fischer haft
það fyrir venju að snæða i Leifs-
búð en ekki almennum veitinga-
sölum hótelsins. —SG.
EINVALDURINN
VALDI LANDS-
LIÐIÐ f MORGUN
— >(ó fréttir Halls Símonarsonar fró
Sjá baksíðu
Stavangri í ÍÞRÖTTAOPNU