Vísir - 02.08.1972, Blaðsíða 17
Vísir Miðvikudagur 2. ágúst 1972 17
1 f □AG | D KVÖLD | □ OAG | D KVOLD | □ □AG |
Sjónvarp kl. 22,05:
SAMA TOGSTREITAN
Valdatafl
— 7. þóttur
r
— Ovœntur
mótleikur
Það er sama togstreitan og
ringulreiðin i „Valdataflinu” eins
og fyrri daginn. Bligh feðgarnir
eru að innlima annað fyrirtæki
inn i sitt og gengur á ýmsu. John
Wilder notar yngri Bligh til að
gera alls konar brellur i sina
þágu. enda er strákurinn hálf-
geröur sauður og gengst upp i að
láta spila með sig. Baráttan
stendur enn á milli Wilders og
eldra Bligh, grimmur
metnaðurinn ber þá næstum þvi
ofurliði. Báðir hyggjast þeir kom-
ast i ábyrgðarmeiri stiiður og róa
að þvi öllum árum að knésetja
hvorn annan. Wilder er örlitið
yngri og ferskari og hefur með
sér fleiri skósveina en gamli
maðurinn. Eitt af vopnum hans er
Susan Weldon, sem hann beitir i
sifellu i baráttunni vð feðgana.
En gamli Casweil Bligh er ekki
alveg eins grunlaus og Wilder
heldur...
GF
Caswell Bligh að semja um kaup á nýju fyrirtæki við aðaleiganda þess
skuggalegan mann scm við vitum eki deili á.
Útvarp kl. 14.30:
Síðdegissogan: „Loftvogin fellur"
eftir Richard Hughes I iítvarp •
„Þaðeru þessi sálrænu viðbrögð mannsins gegn hamförum náttúrunn-
ar, sem cr svo athyglisvert i þessari bók,” segir Bárður Jakobsson um
„Loftvogin fellur”
Bárður Jakobsson les þýðingu sína (3)
„Aðalinntak þessarar sögu er
það sálræna viðhorf mannsins
sem kcmur upp þegar hamlarir
náttúrunnar eru annars vegar,
segir Bárður Jakobsson, scni ný-
lega hóf lestur á „Loftyogin fell-
ur" eftir Kichard Ilughes i eigin
þýðingu.
„Mér fannst þessi saga spegla
svo vel viðbrögð mannsins gegn
náttúrunni og hörmungum henn-
ar að ég varð aö þýöa söguna.
Hún fjallar um flutningaskip á
Karabiska hafinu sem lendir i
hvirfilvindi, svokölluðum „tvi-
buravindi", sem sagt tvöföldum
hvirfilvindi. Þeir eru þarna að
hrekjast um hafiö i fleiri sólar-
hringa matarlausir og allslausir.
Þetta er nú kannski saga sem
betra er aö lesa en aö hlusta á.
Það er nefnilega dálitið garnah áð
lýsingunum. Hvernig áhöfninni
verður við. sérstaklega ýmsum
yfirmönnum eins og t.d. vél-
stjóranum, sem er „annálað
hraustmenni” Hann verður einna
fyrstur til að brotna.
Skipstjórinn aftur á móti, sem
var ekki mikill bógur eða heljar-
menni áður stendur sig eins og
hetja þegar á reynir.Svo er allt til
að draga úr kjarki skipsmanna.
Þeir hafa t.d. lestað öllu þvi
þyngsta neðst i lestina en léttu
efni. tóbaki og pappir efst. Þaö
blotnar svo auðvitað sem efst er
þegar lestarhlerarnir fara sina
leið og þyngir svo farminn, að þaö
liggur við að skipið sökkvi.
Það er athyglisvert við bókina,
að enginn kvenmaður kemur við
sögu öðruvisi en i draumórum
eins af áhöfninni. t siðustu höfn
hafði hann kynnzt stúlku, sem
heldur sýknt og heilagt fyrir hon-
um vöku og birtist honum hvar
sem er við störf hans á skipinu.
Jafnvel i oliubrákinni á dekkinu
sér hann mynd hennar blandast i
endalausri hringiðunni. Þessi
saga er svo ólikleg en samt svo
sennileg að ég gat eiginlega ekki
á mér setið að þýða hana og lesa
upp i útvarpið,” sagði Bárður að
lokum um „Loftvogin fellur” sem
lýsir á hrikalegan hátt sálar-
ástandi skipsáhafnar i hvirfil-
vindi. „„
MIDVIKUDAGUR
2. ágúst
13.00 við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Loftvogin
fellur" eftir Kichard Hughcs.
Barður Jakobsson les þýðingu
sina (3)
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 islensk tónlist. a.
Hljómsveitarsvita eftir Helga
Páfsson. Hljómsveit Rikisút-
varpsins leikur, Hans
Antolitsch stjórnar. b. Lög eftir
Markús Kristjánsson. Ólafur Þ.
Jónsson syngur við undirleik
Árna Kristjánssonar. c. Kon-
sert fyrir fagott og hljómsveit
eftir Pál P. Pálsson. Hans P.
Franzson lrikur með Sinfóniu-
hljómsveit Isl. höf. stj.
16.15 Veðurfregnir. Konungsefnið
og nýliðarnir. Sæmundur G.
Jóhannesson ritstjóri á Akur-
eyri flytur erindi.
16.45 Lög leikin á p
16.45 l.ög leikin á óbó
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Nýþýtt efni/ „Æskuár min”
eftir Christy Brown. Þórunn
Jónsdóttir islenzkaði. Ragnar
Aðalsteinsson byrjar lesturinn.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Ilaglegt mál.Pál Bjarnason
menntaskólakennari flytur
þáttinn.
19.35 Álitamál. Stefán Jónsson
stjórnar umræðuþætti.
20.00 Finsöngur. Þuriður
Pálsdóttir syngur lög eftir
Jórunni Viðar. Höfundur leikur
með á pianó.
20.20 Sumarvaka a. Tvær ræður
og ein blaðagrein. eftir
Guðmund Finnbogason. Finn-
bogi Guðmundsson flytur. b.
„Útsær”, vkæöi eftir Einar Bcne
diktsson. Ásmundur Jónsson
frá Skúfsstöðum les af segul-
bandi. c Fornar ástir og jþjóð-
legt klám. Siðari hluti
frásöguþáttar eftir Skúla
Guðjónsson á Ljótunnar-
stöðum. Pétur Sumarliðason
flytur. d. Kórsöngur. Lilju-
kórinn syngur undir stjórn Jóns
Ásgeirssonar.
21.30 Útvarpssagan „Dalalif”
eftir Guðrúnu frá Lundi Valdi-
mar Lárusson leikari les þriðja
bindi sögunnar (6).
LAUS STAÐA
Skólastjórastaða við hinn nýja hjúkrunar-
skóla i tengslum við Borgarspitalann i
Reykjavik, sbr. lög nr. 81/1972, er laus til
umsóknar.
Laun verða samkvæmt launakerfi rikis-
starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf skulu sendar menntamála-
ráðuneytinu fyrir 20. ágúst n.k.
Menntamálaráðuneytið,
28. júli 1972.
il-
«■
«
«-
«
«
«
«
«-
«-
«-
«■
«-
«■
«-
«■
«-
«■
«
«■
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
ti-
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
%
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. ágúst.
m
v
‘fS,
r ^
U
Hrútui-inn, 21,marz-20.april. Þrátt fyrir eitt-
hvert vafstur fyrri part dagsins, ætti það að
jafna sig upp vegna þess hve allt gengur
nokkurn veginn að óskum er á liður.
Nautið, 21.april-21.mai. Þú ættir að fara þér
fremur rólega fram undir hádegið. Láta svo
hendur standa fram úr ermum þegar liður á
daginn og allt mun ganga betur.
Tvíburarnir, 22.mai-21.júni. Þetta getur orðið
mjög notadrjúgur dagur og þá ekki hvað sizt
fyrir aðstoð kunningja þinna. Gættu þess að
leggja ekki of hart að þér.
Krabbinn, 22.júni-23.júli. Þú þyrftir að hafa
taumhald á skapsmunum þinum og óþolinmæði i
dag en nokkur hætta er samt á aö þér takist það
ekki, og geti það skapað spennu i bili.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Sómasamlegur dagur
en varla að ráði fram yfir það. Við hafðu fyllstu
aðgæzlu i peningasökum, og eins ef þú þarft að
gera éinhverja samninga.
Meyjan, 24,ágúst-23.sept. Eitthvað sem reynist
óframkvæmanlegt fyrir hádegiö, mun reynast
tiltöiulega auðvelt, þegar á daginn liður ef þú
leggur ekki árar i bát.
Vogin 24. sept.-23.okt. Þótt dagurinn byrji ekki
sem bezt ef til vill, þá gengur margt býsna vel.
Jafnvel að þú verðir fyrir happi og heildar-
útkoman verði góð.
Drckinn 24.okt.-22. nóv. Þaö litúr út fyrir að þér
takist ekki að notfæra þér góða aðstöðu vegna
þess að þú komir ekki auga á hana til hlitar i
tæka tið.
Bogtnaöurinn, 23.nóv -21 des. Það virðist
eitthvað sem varðar þing nokkru að vera að
gerast á bak við tjöldin. Þú ættir að geta komizt
á snoðir um það með atbeina vina þinna.
Steingeitin, 22.des.-20.jan. Það litur út fyrir að
eitthvert gamalt vandamál leysist á nokkuö
óvæntan hátt, el' til vill með aðstoð náinna kunn-
ingja þinna.
Vatnshci-inn, 21. jan.-19. febr. Þetta verður að
öllum likindum dálitið erfiður dagur fram eftir,
en eftir það ætti flest að ganga nokkurn veginn
samkvæmt áætlun.
Fiskarnir,20.febr.-20.marz. Það bendir allt til að
þetta verði góður og notadrjúgur dagur, þrátt
fyrir einhverjar tafir fyrst fram eftir. Peninga-
málin fremur hagstæð.
-ú
-h
-ú
<t
-s
<t
<t
<t
-»
-ts
<t
<l
-»
-tt
-h
-s
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<í
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
-s
<t
<t
-»
-ú
■n
<t
<t
<t
<t
-ít
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
-tt
-tt
•tt
-tt
-ít
-tt
-tt
-tt
-tt
<t
<t
<t
<t
<t
-tt
-ít
-tt
<t
<t
<t
-tt
<t
<t
<t
<t
-tt
•tt
-t!
<t
-tt
-tt
-tt
■tt
-ít
-t!
-tt
•tt
-tt
-tt
«JJ. q. q. q. q. q. q. jj. w t? V V V V -V W V- V V V-V V V t? 9 J? V V V & V- V .y <t-■ tt
22.00 FRETTIR
22.15 Veðurfregnir. Framhalds-
leikrit: „Nóltin langa” eftir
A I i s t a i r M c L e a n .
ENEndurflutningur fjórða og
siðasta þáttar. Leikstj. Jónas
Jónasson.
23.10 Lctt músik á siökvöldi
Bandariskir listamenn flytja
létt og vinsæl lög.
23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SJÓNVARP •
MIÐVI KUDAGUR
2. ágúst 1972
20.00 Frcttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Fjórðungur mannkyns.
Mynd um ÁlþýöulýðveldiðKina
eftir bandariska blaðamanninn
Edgar Snow, sem kunnur varð
á árunum kringum 1940 fyrir
bækur sinar um málefni
Auslur-Ásiu, og byltinguna i
Kina, en hann var þá búsettur í
Kina um árabil. Hér greinir
hann frá ferðalagi sinu til Kina
árið 1966 meö frásögn og
myndum, rifjar upp sögu
byltingarinnar og þróun
menningarmála og atvinnulifs
á undanförnum áratugum.
Einnig ræöir hann i myndinni
við ýmsa kunna Kinverja, þar á
meðal Maó formann og Sjú En
Læ. Þýðandi og þulur: Óskar
Ingimarsson.
21.45 Kúlgarskir dansar. Nitján
félagar úr Þjóðdansafélagi
Reykjavikur sýna búlgarska
þjóðdansa. Stjórnandi er Vasil
Tinterov.
22.05 Valdalafl. Brezkur fram-
haldsmyndaflokkur. 7. þáttur.
ovæntur móllcikur. Þýði
Heba Júliusdóttir. Efni 6.
þáttar: Wilder rær að þvi öllum
árum að skapa alvarl misklið
milli Bligh-feðganna. Hann
biður vinkonu sina, Susan
Weldon, að sýna sér skjöl, sem
hún hefur undir höndum, og
gætu orðið hættulegt vopn i
baráttunni við þá feðga. Hún
neitar, en kveðst þó mundu
sýna þau eiginmanni sinum.
Wilder stenzt þessa freistingu,
en Gaswell gamla grunar hvað
i vændum er.
22.50 Frá heim smeistara-
cinviginu i skák
23.00 Dagskrárlok.