Vísir - 10.08.1972, Síða 4

Vísir - 10.08.1972, Síða 4
4 Vísir Fimmtudagur 10. ágúst 1972 UMSJÓN: EDDA ANDRÉSDÓTTIR Dagurinn, sem Jens O. Krag og Tengroths gengu í hjónaband. Bók, sem mun fó mikið ó Jens Otto Krag - sœnski rithöfundurinn Birgit Tengroths skrifar um hjónaband sitt og hans Sú bók sem allra liklegust er til að vekja livað mesta athygli í Danmörku i haust, er bókin ,,Ég vil fá lif mitt aftur”, eftir sænska rit- höfundinn Birgit Teng- roths. Mestur hluti bókarinnar fjallar um annað hjónaband hennar með Jens Otto Krag. Bókin er sögð hreinskilnislega skrifuð en hún er einnig að sumu leyti tillitslaus gagnvart ýmsum aðilum. Gagnrýnendur segja: Bókin er skrifuð af konu sem hefur þurft að ganga í gegnum margt, en hún hefur þó alltaf haldið trú sinni á lifið. Birgit Tengroths skrifar um lif sitt allt fram til dagsins i dag, þar sem hún nú eftir margra ára veikindi býr i sveitaþorpi i Sviþjóð og litur yfir farinn veg. Hún fæst þó ekki til þess að tala verður komið, svo og að allar óskir Spies verði uppfylltar. En hann er þó sérvitur og oft erfitt að gera það sem hann biður um. Spies hefur tekið með sér ein- hver ósköp af farangri. Hann er sagður skipta um föt minnst tvisvar á dag, og hann verzlaði og byrgði sig vel upp af ýmiss konar klæðnaði i Paris, þegar hann var þar fyrir stuttu siðan. Læknir hans hefur næstum með sér heilt apótek, en hefur látið hafa það eftir sér, að Spies sé hraustur og háfi að mestu komizt yfir þá sykursýki sem hann hefur þjáðst af i langan tima. Spies hefur einnig sagt skilið við alla megrunarfæðu að þvi er læknir hans segir, en hann hefur verið i nokkuð góðum holdum. Spies er sagður mjög fana- tiskur á mat, og þegar hann fyrir nokkru siðan ferðaðist um á Spáni lét hann senda sér með flugvél, danska spægipylsu og fleira góð- neitt um bók sina eða segja frá henni, hún segir aðeins: Ég er svo hrædd um að fólk misskilji mig i þessari bók.... Þetta er það eina sem hún fæst til að segja, þrátt fyrir itrekaðar tilraunir, þar sem bókin er væntanleg i haust. Birgit Tengroths segir nákvæmlega frá þvi hvernig hún kynntist Jens Otto Krag, en þá var hann aðeins ungur og á upp- leið og hún lýsir þvi þegar þau gengu i það heilaga, ásamt hjónabandinu siðar, og ýmsum atvikum úr þvi. Auk þess kemur Birgit inn á fjárhagslegt svið Jens Otto Krag. GagnrVýiendur segja bókina ekki munu valda nokkru hneyksli: Þetta er bók sem skrifuð er af mjög vel ritfærri konu og sem meðhöndlar efnið af alvörugefni. Birgit Tengroth gefur góða mynd af lifi sinu með þessarir töfrandi en þó fálátu persónu. Bók þessi verður gefin út i Sviþjóð og Danmörku. gæti úr Danaveldi. Það verður lika reynt að uppfylla þessar óskir hans á ferðalaginu sem hann hefur nú tekið sér fyrir hendur. Hægri hönd Spies, sem áður er getið er fyrrverandi blaðamaður að nafni Carl Bjerredahl. Hann er 25 ára að aldri, og hefur einnig gefið út nokkrar skáldsögur. Bjerredahl var trúlofaður áður en hann tók að sér þetta starf hjá Spies, en starf hans reynist svo annasamt, að ekki er timi fyrir neitt einkalif. Hann þurfti að skilja við stúlkuna sina. En hann þarf heldur ekki að liða skort hjá Spies, hann er vel launaður og lifir sannarlega hinu bezta lifi. En eins og áður segir er á von á Inger Weile til Himalaya eftir rúman mánuð, og hvort þar verður haldið stórt og veglegt brúðkaup hennar og Spies er ekki fullvitað, en beztu vinir þeirra spá þvi. Ted Kennedy bendlaður við konu fyrrum aðstoðarmanns Roberts Kennedy „Fólk er sifellt að skrifa um ýmsa hluti sem ég á að hafa lent i eða er að gera, en það er slæmt að i þetta sinnið er það ekki aðeins ég sem málið kemur við, heldur særir það aðra”, segir Edward Kennedy eftir að hann hafði verið bendlaður við Mrs. Am- anda Burden eiginkonu Carters Burden, borgar- ráðsmanns i New York borg. Skrifað hefur veriö i dagblöðum i Bandarikjunum að Mrs. Am- anda Burden sé nú á förum frá Washington til Sun Valley i Idaho, þar sem hún hyggst fá skilnað frá núverandi eiginmanni sinum. Hún sem er aðeins 28 ára að aldri hefur verið bendluð við Kennedy, en hann á að hafa sagt það sem áður kemur fram, þegar hann fékk fréttirnar um fyrirhug- aðan skilnað og svo fréttir um þær sögur sem ganga um hann og Mrs. Burden. Kennedy hefur þekkt Burdens hjónin um nokkurn tima, og hefur oft sézt i fylgd með þeim á ýms- um stöðum i Washington. Burden var áður aðstoðarmað- ur Roberts heitins Kennedy og studdi hann i kosningabaráttunni. seinna en tveim timum áður en farið er i háttinn, ef fylgt er fyrr- greindum ráðleggingum. Þó er betra að borða ávexti og yoghurt en þósérstaklega appelsinur áður en farið er i háttinn. Einnig er gott og hollt að drekka ávaxta- safa. Heldur Simon Spies brúðkaup sitt og Inger Weile í Himalya? „Borðið 4-5 móltíðir ó dag," segir rússneskur lœknir Ef þið viljið forðast lækninn um ævina, og cf þið viljið lialda hcilsu ykkar góðri. þá borðið að minnsta kosti fjórar cf ckki fimm máltíðir á dag. Þrjár máll. nægja ckki. Svo ráðlcggur I)r. Konstantin S. I’ctrovsky, læknir og kennari við liáskóla i Moskvu. I nútima þjóðfélagi er svo mikið stress á hverri manneskju og allir þurfa að flýta sér svo mikið, að fólki nægja alls ekki þrjár máltið- ir á dag til þess að halda fullri heilsu. Að minnsta kosti ekki þeim sem búa alla sina ævi i borg, þar sem kapphlaupið við timann er mest. Dr. Petrovsky ráðleggur fólki að byrja hvern dag með einni máltið sem hefur að geyma annað hvort kjöt eða fisk, og ætlast hann til að morgunverðurinn sé um það bil 20% af hinni daglegu fæðu. Hádegisverður skal vera 35% af fæðu dagsins, og kvöldverður önnur 35%. Siðar um kvöldið er ráðlagt að fá sér enn aðra máltið, en hún skal þó aðeins vera 10% hinnar daglegu fæðu. Kaffi og te má ekki drekka hjúa að brúðkaup sé i bigerð hjá þeim skötu- húum. Simon Spies á sér enga ósk heitari en að eignast erfingja, og hver veit nema sú ósk hans komi til með að rætast. Eins og er ferðast þau hjú land úr landi um allan heim. Simon Spies mun þó skilja við lagskonu sina um nokkurn tima, þar eð hann hyggst fara i nokkuð langa ferð til Austurlanda fjær. Hann lagði i þá ferð sina á þriðjudags- morgun siðastliðinn, og fer i gegnum Alaska, Japan, Hong Kong og Bangkok. Siðan mun hann hitta Inger Weile eftir fjórar eða fimm vikur i Nepal i Himalaya. Simon lætur sér ekki nægja nema allt það bezta, og hann mun búa á öllum beztu hótelunum, og hvar sem hann kemur fær hann einkabifreið ásamt einka- bilstjóra. Hann hefur með sér i förinni einkalækni sinn og einka- ritara ásamt einum félaga sinum sem mun sjá um að allt sé klappað og klárt hvar sem við Jean Paul Belmondo. Kvikmyndaleikarinn franski, Jean Paul Belmondo dvelst nú um þessar mundir ásamt fjöl- skyldu sinni á Hótel du Cap Ferr- at á Miðjarðarhafsströndinni. Belmondo er þarna i sumarfrii, en hann á þrjú börn, Florence 19 ára, Paul 13 ára og nokkurra mánaða dóttur. Ekki lengur i felum Þau eru hætt að hlaupa i felur Catherine Deneuve og Marcello Mastroianni þó að blaðaljósmyndarar birt- ist. Kunnugir segja að þau hafi aldrei verið ást- fangnari en einmitt nú, og Mastroianni er ný- kominn frá Róm eftir að hafa komið i lag skilnað- armáli sinu og Flora, fyrri konu sinnar. Hann hefur tilkynnt vinum sinum að þeir megi bú- ast við brúðkaupi sinu og Catherine Deneuve á næstunni, en sagt er að fyrri kona hans Flora sjáist nú oftar og oftar með spænskum kvik- myndaleikara. Hér á Nú-siðunni höfum við áður birt frásagnir og myndir af þeim kunna Simon Spies, sem er einn af allra rikustu mönnum Danaveldis i dag. Siimon Spies hefur nú um nokkurn tima átt sér lagskonu, sem heitir Inger Weile, og grunar nú beztu vini þeirra

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.