Vísir - 10.08.1972, Page 12
VEÐRIÐ
í DAG
Hægviðri og
léttskýjað. Hiti
3-8 stig.
VISIR I
rmiSOsm
Norskir blaðamcnn
tveir komu hingað með
„Sirius”, Nordahl Olsen, ritstjóri
„Bergens Aftenblad” og Gunn-
leik Jensson, blaðamaður við
„Nationen”. Hinn siðarnefndi
' ætlar að dvelja hér um hrið.
IVIuuin n
kom frá Spáni í nótt með salt-
farm. Hafði verið 36 daga á
leiðinni.
t
ANDLÁT
Magnús Gunnar Snorrason,
Stangarholti 22, Rvk., andaðist 2.
ágúst, 60 ára að aldri. Hann verð-
ur jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju á morgun kl. 10,30.
Sinári Kgilssou, Brautarholti 22,
Rvk., andaðist 2. ágúst 32 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á
morgun.
Jón B. Jónasson, Marargötu 5,
Rvk. andaðist 4. ágúst, 62 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Neskirkju á morgun kl. 1.30.
Ferðafclagsferðir á næstunni.
A föstudagskvöld kl. 20.
1. Laugar — Eldgjá — Veiðivötn.
2. Kerlingarfjöll — Hveravellir,
3. Krókur — Stóra Grænafjall
A laugardag kl. 8.00.
1. Þórsmörk.
A sunnudagsmorgun kl. !).:io.
Marardalur — Dyravegur.
M. — 17 ágúst.
Hrafntinnusker — Eldgjá —
Langisjór.
Ferðafélag tslands,
Oldugötu 3,
Simar: 19533 — 11798.
Iðnskólinn
í Reykjavík
Nemendum sem stunda eiga nám i 2. bekk
á fyrstu námsönn næsta skólaár, en hafa
ekki lokið prófum i einstökum námsgrein-
um 1. bekkjar með fullnægjandi árangri,
gefst kostur á að sækja námskeið i dönsku,
ensku, reikningi, efnafræði, eðlisfræði og
bókfærslu, ef næg þátttaka fæst.
Innritun fer fram i skrifstofu skólans dag-
ana 10. og 11. þ.m. kl. 13,00 til 17,00.
Námskéíðsgjald verður 500,00 fyrir hverja
námsgrein.
Námskeiðin hefjast 14. ágúst og próf
standa 30. ágúst til 1. september.
Nemendur sem þurfa að endurtaka próf i
öðrum námsgreinum 1. bekkjar skulu
koma til prófs sömu daga og láta innrita
sig i þau dagana 21. til 23. ágúst.
SKÓLASTJÓRI.
Simsvari A.A. samtakanna i
Reykjavik er 16373.
MINNINGARSPJÖLO •j;
; Minningakort Styrktarfélags
i vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R.
MinningabúðinniiLaugavegi 56, R 1
Bókabúö Æskunnar, Kirkjuhvoli..
JHin, Skólavörðustig 18, R.
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar’
stræti 4 R.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R. j
og á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, i sima 15941.
HAPPDRÆTTI •
Dregið hefur verið i Happdrætti
Umf. Vikings á ólafsvik. Ekki er
unnt að birta vinningsnúmer fyrst
um sinn, þar eð ekki hafa allir
gertskil á útsendum miðum. Eru
menn þvi hvattir til að skila
miðum og andvirði miða . sem
seldir hafa verið,hið fyrsta.
BRÉFASKIPTI •
William Randall, 13 ára gamall
enskur strákur óskar eftir bréfa-
skiptum við islenzka krakka á
sinum aldri. Ahugamál: Skák,
ferðalög og visindi. Heimilisfang:
51, Dervent Road, Lancaster,
England:
Kriedhelm Loechelt, 25 ára gam-
all Þjóðverji óskar eftir bréfa-
skiptum við einhverja Islendinga
með svipuð áhugamál og hann.
Friedhelm er nemandi i tækni-
skóla i Giessen, V-Þýzkalandi og
áhugamál hans eru: Stjórnmál,
ljósmyndir, saga og landafræði
tslands og Norðurlandanna. Tal-
ar þýzku, frönsku og ensku.
Heimilisfang: Rodheimer Str.
!)2,I)-63 Giessen, West-Germany.
Hóladagur á
sunnudag
Hinn árlegi Hóladagur verður
haldinn hátiðlegur á sunnudag 13.
ágúst að Hólum i Hjaltadal á
vegum Hólafélagsins.
Hátiðin hefst á guðsþjónustu og
flytur blásarasveit „Intróitus” i
upphafi hennar Predikari:
Sigurður Pálsson vigslubiskup,
Gunnar Gislason i Glaumbæ og
Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup
þjóna fyrir altari. Eftir guðs-
þjónustuna gefst mönnum tæki-
færi á að skoða Hólastað auk þess
að fá veitingar. Siðan hefst sam-
koma i kirkjunni. Þar koma
fram, Árni Sigurðsson, formaður
Hólafélagsins, Gisli Jónsson
menntaskó1akennar i og
nýstofnuð kirkjutónlistarsveit á
Akureyri flytur kirkjulegt tón-
verk undir stjórn Róar Kvam. Að
lokum flytur Pétur Sigur-
geirsson bæn
Prestar eru beðnir að koma
hempuklæddir við guðsþjónustu.
Aðalfundur Hólafélagsins verður
og haldinn á Hólum a' sunnudag
og hefst kl 10.30 f.h. Allir Norð-
lendingar og ferðamenn eru
hvattir til að fjölmenna á sunnu-
daginn að Hólum.
Visir Fimmtudagur 10. ágúst 1972
I í DAG |IKVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJUKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVÍK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mónud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt,'simi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
Apótek
Kreytingar á afgrciðslutíma
lyfjabúða i Itcykjavik. A
laugardiigum verða tvær
lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23
og auk þess verður Arbæjar
Apólek og Lyfjabúð Breiðholts
opin frá kl. 9-12. Aðrar
lyfjabúðir eru lokaðar á
laugardögum. Á sunnudögum
(hclgidögum) og almennum
fridögum er aðeins ein
lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl.
23. A virkum dögum frá
mánudegi til föstud. eru lyfja-
búðir opnar frá kl. 9-18. Auk
þess tvær frá kl. 18 til 23.
Apúlck llafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardiigum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öðrum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
Kvöldvarzla apóteka verður i
Apóteki Austurbæjar og Lyfja-
verzlun Iðunnar vikuna 5.-11.
ágúst.
SKEMMTISTAÐIR •
Þúrscafé. Opið í kvöld 9-1.
— llvað ertu að segja? Er þetta mamma MIN?
Kg hef alltaf haldið aö þetta væri mamma ÞIN.
i