Vísir - 10.08.1972, Page 13

Vísir - 10.08.1972, Page 13
Visir Fimmtudagur 10. ágúst 1972 13 r í DAG | Q KVÖLD | D í DAG | Q K VÖL 5] □ □AG | Magnús Blöndal Jóhannsson Jóqas Tómasson Póll P. Pólsson irimsson Útvarp kl. 19,55 í kvöld: Fjórir „krónprinsar" íslenzkrar tónlistar Á listahátið i Reykja- vik siðasta vor var ein dagskrá helguð ungum islenzkum tónlistar- mönnum. Þar voru flutt verk ungtónskálda og flytjendur þeirra nokkr- ir listamenn af yngri kynslóð tónlistamanna. Það eru ekki mörg tækifæri, sem ungir listamenn almennt fá til þess að njóta sin i list sinni. Á þetta auðvitað jafnt við túlkandi og skapandi listamenn. Hérlendis eru listamenn „ungir” fram und- irfimmtugt. En nóg um það. Fyr- ir þá sem ekki sáu sér fært að hlusta á kammertónleika yngstu tónskáldanna okkar á listahátið- inni er útvarpið með hljómflutn- inginn i kvöld kl. 19.55. Útvarp kl. 22,35: Þar eru verk fjögurra krón- prinsa islenzkrar tónlistar leikin. Þeir eru: Hafliði Hallgrimsson, Páll P. Pálsson, Magnús Blöndal Jóhannsson og Jónas Tómasson. Magnús Blöndal er elztur fjór- menninganna, 47 ára að aldri. Hann hefur um nokkurra ára skeið verið fremstur i flokki „elektróniskra” tónskálda hér- lendis og samið töluvert af tón- verkum fyrir pianó, orgel og fiðlu. Magnús hlaut menntun sina i Bandarikjunum og starfar nú hjá tónlistardeild útvarpsins. Páll P. Pálsson kemur næstur Magnúsi að aldri og reynslu. Hann er reyndar Austurrikis- maður þar sem tónlistarhefðin er i heiðri höfð, en fluttist hingað innan við tvitugt og hefur búið hér siðan i rúm tuttugu ár. Páll menntaðist i heimalandi sinu en hérlendis er hann einkum kunnur fyrir stjórn sina á Lúðra- sveit Reykjavikur. Hann hefur einnig stjórnað Karlakór Reykja- vikur og sinfóniuhljómsveitinni, og semur sina tónlist aðallega fyrir blásturshljóðfæri. Hafliði Hallgrimsson sellóleik- ari er ekki við eina fjölina felldur, þvi i heimabæ sinum Akureyri hélt hann fyrir nokkrum árum málverkasýningu. Þessi rúmlega þritugi tónlistarmaður á að baki langan og glæsilegan feril jafnt i námi sem i list sinni. 1971 hélt hann sinn fyrsta kon- sert, en það var i Wigmore Hall i Englandi. Hafliði hefur samið fjölbreytileg tónverk fyrir pianó og selló auk sönglaga með undir- leik hljómsveitar. Jónas Tómasson, er yngstur ungtónskáldanna fjögurra, 26 ára að aldri. A menntaskólaárum sinum var hann þekktur fyrir þjóðlagasöng ásamt Heimi Sindrasyni og komu þeir félagar viða fram og fluttu iög sin. Seinna gáfu þeir svo út tvær LP-plötur með þjóðlögum m.a. nokkur eftir þá sjálfa. 1969 sigldi Jónas til náms og var ferðinni heitið til Amsterdam i Hollandi þar sem hann lærir tón- smiðar. Enn sem komið er hefur hann ekki samið mörg tónverk al- varlegs eðlis utan þjóðlaga sinna. Meðal þeirra helztu er þó Invent- ion and Coda fyrir niu hljóðfæri. leikum i Montreux á siðasta ári. Þá var hann i miðjum kliðum með lagið sitt „King Kong” og tók ekkert eftir þvi að salurinn var alelda allt i einu. Hann hélt áfram með lagið en kastaði svo gitarnum frá sér og bjargaði sér ásamt félögum sinum i Mothers undan eldinum. Og nú eru Zappa og Mothers i útvarpinu i kvöld með ýmis lög af ZAPPA Áður venjulegur „brillantín-gaukur" - nú . . .. Frank Zappa. Það er alveg nóg að heyra nafn- ið. Þegar við tölum svo um „Mothers of Inven- tion” eða einfaldlega „Mothers”, þá tengjum við ósjálfrátt nafn Zappa þar við. Hann er nefnilega potturinn og pannan i þessari merki- legu pophljómsveit sem liefur tröllriðið ame- risku músiklifi undan- farin ár. Zappa er fjölhæfur listamaður. Hann er vel menntaður i tónlist og hefur auk þess lagt fyrir sig kvik- myndastjórn og leik. Frægastur hefur hann þó liklega orðið fyrir ýmsar tiktúrur sinar en hann fer jafnan eigin leiðir i samskiptum sinum við annað fólk. Eitt sinn gerði hann sér litið fyrir á hljómleikum sem Monkees héldu einu sinni, labbaði sig upp á sviðið og kastaði af sér vatni utan i söngvarann! Maðurinn þykir i senn ófriður og tilkomumikill ásýndum með svellþykkt hár og skegg og i svip hans leyriir sér ekki, fyrirlitningin á öllu sem er væmið og tilgerðarlegt'. En Zappa hefur ekki alltaf ver- ið svona róttækur hvorki i útliti né gerðum. Einu sinni var hann bara venjulegur brilljantin-gaukur og spilaði á gitar sinn og samdi country músikk, fyrir ameriska skólaæsku. Það varð svo breyting á honum eins og fleiri ungum mönnum á siðari árum. Hár hans og skegg tók að vaxa. Gitarsóló hans urðu sifellt tryllingslegri og náðu hljómplötum sinum gegnum árin. kannski hámarki sinu á hljóm- GF «• «- «- «■ «- «■ «- «■ «- «■ «■ «■ «■ «- «■ «■ «• «■ «- « «• «■ «■ «- «- «- «• «■ «- «■ «- «- «■ «- «■ «■ «■ «■ «- «- «- «• «- «• «■ «■ «• «■ «- «- «■ «- «■ «- «- «- «- «- «- «■ «• «- «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «■ «■ «- «- «- «- «- «- «- «- «■ «■ «■ «- «- «■ «- «- «- «- «- «- «- «• «- «- «- m t-t. m .Vi___v Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. ágúst: Hrúturinn, 21. marz—20. april. Farðu gætilega i öllu,sem viðkemur ferðalögum og undirbúningi að þeim. Að öðru leyti er þetta að þvi er virðist sómasamlegur dagur. Nautið,2l. april—21. mai. Þú mátt gera ráð fyrir skemmtilegri gestakomu, eða þá að þér berist ánægjulegar fréttir. Dagurinn virðist góður og notadrjúgur allt til kvölds. Tviburarnir.22. mai—21. júni. Kunningjar þinir munu setja skemmtilegan svip á daginn, einkum þegar á liður. Eins kann eitthvað óvænt að koma fyrir, og harla jákvætt. Krabbinn,22. júni—23. júli. Þú hefur i mörgu að snúast, og eflaust mun einhverjum i kring um þig þykja þú aðsópsmikill. En þú munt fá þvi framgengt, sem þú ætlar þér. Ljónið,24. júli—23. ágúst. Þú færð gott tækifæri til að auka tekjur þinar i dag, eða þú verður fyrir óvæntu happi peningalega, sem kemur þó ef til vill ekki strax i ljós. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Þetta verður senni- lega góður dagur, en óliklegt að þú berir neitt úr bitum að ráði, nema talsvert erfiði og fyrir- hyggju fram eftir. Vogin, 24. sept.—23. okt. Taktu lifinu með ró i dag, eftir þvi sem þú getur komiðþvivið. Notaðu timann til að svipast um, hugsa nauðsynlegar ákvarðanir og þess háttar. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Það litur út fyrir að eitthvað komi þér mjög á óvart i dag, og verður varla séð hvort það muni verða jákvætt eða nei- kvætt fyrir þig. Bogmaðurinn,23. nóv.—21. des. Að mörgu leyti góður dagur, en vandi að taka ákvarðanir. Hyggilegast að draga það ef ástæður og aðstæð- ur leyfa og flana ekki að neinu. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Sennilegt er að þú gerir eitthvert glappaskot i dag en þó þess eðlis að þér muni varla stafa tjón af þvi hvað álit eða peninga snertir. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Það er ekki óliklegt að þú verðir fyrir einhverju happi i dag, eða eitthvað skemmtilegt komi fyrir þig á ein- hvern hátt, sem þig uggði ekki. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú hefur i mörg horn að lita fram eftir deginum að minnsta kosti. En þetta ætti lika að verða góður dagur, bæði hvað peninga og afköst snertir. -S •t: ■» -ft -tt ■tt •ít •vt -ít •Ot •tt ■tt •tt -ft ít ■ft •tt •ít ■ít •tt •tt -ti •ít -ti •tt -tt •tt •tt •tt •tt ■tt -tt -tt ■tt -tt •tt -tt •ti -tt $ •tt •tt •tt ■tt •tt •tt ■tt •tt -tt •tt •tt •tt -tt -tt •ít •tt •tt •tt -tt •tt -ti -tt -tt -tt -tt •tt •tt -tt -tt •tt -ít ■tt ■tt -ít ■tt •tf -tt -tt •tt ■tt ■tt ■tt ■tí •tt •tt ■tt ■tt ■tt -tt -tt •tt -tt •tt -tt ■tt •tt •ts ■tt -tt ■tt •tt •tt «-#i?.j?j?.j?.£j?j?.i?.i?i?i?i?J?i?i?J?.J?i?i?i?i?J?i?i?J?.J?.i?i?i?:i?i?i?J?J?.i?i?i?i?i?J?J?.þ ÚTVARP • FIMMTUDAGUR 10. ágúst 13.00 A frivaktinni. Eydis Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Síðdegissagan = Loftvogin fellur” eftir Richard Hughes Bárður Jakobsson les þýð. sina. (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist. Ernst Gunthert leikur orgelverk eftir Georg Muffat. Jan Tomasow leikur á fiðlu og Anton Heiller á sembal 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Heimsmeistaraein- vigið i skák. 17.30 Nýþýtt efni: „Æskuár min” eftir Christy Brown Þór- unn Jónsdóttir þýddi Ragnar Aðalsteinsson les (2). 18.00 Fréttir a ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þegninn og þjóðfélagið Ragnar Aðalsteinss. sér um þáttinn. 19.55 Listahátiði Reykjavfk 1972: Kammertónleikar i Austur- bæjarbíói 11. júni. Flytjendur: Halldór Haraldsson, Ingvar Jónasson, Hafliði Hallgrims- son, Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunn- ar Egilson, Sigurður Markús- son, Stefán Stephensen, Elisa- bet Erlingsdóttir og Reynir Sigurðsson. a.Sonorities nr. III fyrir pianó og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. b. Dúó fyrir lágfiðlu og selló eftir Hafliða Hallgrimsáon. c. Kvintett eftir Jónast Tómas- son. d. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson við ljóð eftir Ninu Björk. 20.35 Leikrit: „Þar sem frosk- arnir fljúga” eftir Helge Hagerup. Þýðandi= Heimir Pálsson. Leikstjóri: Sigmund- ur örn Arngrimsson. Persónur og leikendur: Hún ...Þuriður Friðjónsdóttir Hann ...Hákon Waage, 1. áhorfandi ...Inga Þórðardóttir, 2. áhorfandi, Ró- bert Arnfinnsson, Rödd I sjón- varpi ...Þórhallur Sigurðsson, Ung stúlka ...Rósa Ingólfs- dóttir, Ungur piltur ...Einar Þorbergsson. 21.45 Pistill frá Helsinki: Hug- leiðingar um tunguna og fleira. Kristinn Jóhannesson, Sig. Harðarson og Hrafn Hall- grimsson tóku saman. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Maðurinn, sem breytti um andlit” eftir Marcel Aymé Karl Isfeld Isl- Kristinn Reyr les (6). 22.35 Stundarbil Freyr Þórarins- son kynnir á ný hljómsveitina „Mothers of Invention”. 23.10Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.