Vísir - 10.08.1972, Page 14

Vísir - 10.08.1972, Page 14
14 Visir Fimmtudagur 10. ágúst 1972 TIL SÖLU Útsala-Ctsala.Stórkostlegt úrval af prjónaafgöngum, sokkum, garni, peysum og ýmsu öðru, sem verter að gefa gaum. Opið kl. 9-6. Prjónastofa Önnu Þórðard. HF Skeifan 6. (Vesturdyr). Vélskornar túnþökur Jil sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Höfum til s'ölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd(Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett, stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. 40 litra litiö notaður rafmagns þvottapottur til söiu. Gott verð. Uppl. i sima 21957. Sælgætisverzlun: Til sölu sælgæt- isverzlun á góðum stað i Hafnar- firði. Tilboð sendist augld. Visis fyrir mándudagskvöld merkt „8754” Miðstöövarketill.Til sölu notaður miöstöðvarketill 3,5 fm. ásamt 2 dælum og brennara. Selst ódýrt. Simi 25986 eftir kl. 17. Til sölu cr burðarrúm með grind og barnakarfa. Uppl. i sima 36886. Myndavél til sölu. Revue-Reflex Petri-linsa Fl:1.8 55 mm 1 árs. Verð eftir samkomulagi. Simi 35364 eftir kl. 20. Til sölu Browing haglabyssa 5 skota cal. 12, 2 3/4. Uppl. i sima 85114 eftir kl. 6. Til sölu litil sauma- og prjóna- stofa með verzlunaraðstöðu. Er i fullum rekstri. Hentugt fyrir fjöl- skyldu sem vill skapa sér sjálf- stæða atvinnu. Tilboð sendist augld. Visis eða i pósthólf 233, Kópavogi. Til sölu: Litið notaður, vel með farinn Monark stereogram 101, plötuspilari (teak) með inn- byggðum magnara. Ennfremur tveir Radionette hátalar (teak) T.K. 10. Verð kr. 15.000. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 33066 eftir kl. 7. Nýlegt casettusegulband með innbyggðu útvarpi til sölu. Tækið er gert fyrir rafhlöður og raf- magn. Uppl. i sima 12943 eftir kl. 6. Til sölu er rafmagnsgitar ásamt magnara. Hagstætt verð. Uppl. i sima 42483 eftir kl. 7. ódýrt licytil sölu (taða af ábornu túni). Gott fóður fyrir kýr, kindur og hesta. Vélbundið og heimsent ef óskað er. Uppl. i sima 41649. 3ja mán,gamalt golfsett (fullt) og poki til sölu. Verð kr. 22.000,- Uppl. Í sima 52388 eftir kl. 17.30. Þrjár notaöar innihurðir til sölu, tvær með gleri. Uppl. i sima 35981 milli kl. 5 og 7. Gjafavörur: Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, tóbakstunn- ur, tóbakspontur, vindlaskerar, reykjapipur, pipustativ, ösku- bakkar, sódakönnur (Sparklet Syphon) sjússamælar, Ronson kveikjarar, Ronson reykjapipur, konfekt úrval. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gengt Hótel Island bifreiðastæðinu). Simi 10775. Antik-sumarsala. 8-12. ágúst. Borðstofuhúsgögn, stakir borð- stofustólar, borð, stofuskápar, bókaskapar, speglar, tréstólar, hægindastólar, cessilanar, mahoniborð og 4 stólar, ömmu- klukkur, veggklukkur, marmara- klukka, kertastjakar, barómet, kommóður, uppstoppuð dýr, lampar, skatthol o.fl. o.fl. Allt gamlir og vandaðir munir. — Mjög hagstætt verð. Antik hús- gögn, Vesturgötu 3. Simi 25160. Mæður athugið. Hef opnað eftir sumarfri. Barna og brúðuvöggur og fleiri gerðir af körfum. Körfu- gerðin.Hamrahlið 17. Simi 82250. Húsdýra áburöur til sölu. Simi 84156. Litið notuöplötusög til sölu. Uppl. i sima 86224. Hcy til sölu á Vifilsstöðum. Simi 42816. Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Álfhólsveg 57. Simi 40439. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi' 37637. ÓSKAST KEYPT Er kaupandi að litilli ibúð l-2ja herbergja.Uppl. i sima 18023. Vil kaupa Bimini talstöð, loftnet þarf ekki að fylgja. Tilboð sendist augld. Visis merkt ,,8784” fyrir h.d. laugardag. Ilnakkur óskast til kaups. Simi 21400 kl. 9-5 i dag. Trésmiðavél! Sambyggð tré- smiðavél óskast. Uppl. i sima 36716. FATNADUR Ný smoking föt (no: 52-54) til sölu. Uppl. I sima 23239. Mikið úrval af kjólaefnum, buxnaefnum og dragtarefnum. Efni i dátakjóla og buxur. Yfirdekkjum hnappa. Munið sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6, simi 25760. Prjónasiðbuxur 100% ull, stærðir 2-10. Einnig úrval af peysum, stærðir 1-12. Frottépeysur, dömustærðir. Opið kl. 9-7. Prjónastofan, Nýlendugötu 15 A. HJ0L-VAGNAR Vil kaupa notaöan barnavagn. Uppl. i sima 52954. Nýlegt D.B.S. girahjól til sölu. Uppl. i sima 35926. HEIMILISTÆKI isskápur óskast! Óskum eftir að kaupa notaðan isskáp. Stærð kringum 65x150 sm. Uppl. i sima 30693. Til sölu vel með farinn isskápur. Uppl. i sima 50518. Notuö þvottavél óskast, má vera sjálfvirk. Tilboð óskast i sima 18543 eftir kl. 5.30. Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637. Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. HÚSGÖGN Notuö húsgögnóskast. Simi 52726. Nýlegt hjónarúm úr teak með áföstum náttborðum til sölu. Uppl. i sima 85817 eftir kl.16. Boröstofuhúsgögn teak, teikning Sigvalda Thordarsonar, selst ódýrt, Einnig tveir setustólar, sófaborð og tveir antik borðstofuskápar. Uppl. i sima 14839. Hjónarúm til sölu. Uppl. i sima 81634 eftir ki. 4. BÍLAVIÐSKIPTI Bronco árg. ’66 til sölu. Vel með farinn. Uppl. i sima 82635. Moskvitch árg. '66til sölu. Uppl. i sima 85867. Consul 315 árg. '62 til sölu. Með nýrri vél og góðum dekkjum. Uppl. i sima 86867. Til sölu Land-Rover(bensin) árg. ’62. Simi 36554. Til sölu Chevrolet vél 8 cyl., ný upptekin ásamt sjálfskiptingu. Uppl. i sima 85010og 52853 i kvöld. Tilsölu Chevroletárg. ’56station. Óryðgaður (boddý 5 ára), vél góð, dekk góð, ný uppgert rafkerfi. Verð kr. 50. þús. Uppl. i sima 32031 eftir kl. 7. Óska eftir góðri vél i VW árg. ’57- ’64. Simi 42410 frá kl. 7-10. Cortina árg. ’64 og Zephyr árg. ’63. Góðir biiar. Uppl. i sima 43212. Mercedes Benz 1968 250-S, sjálf- skiptur. Til sýnis og sölu að Lækjarfit 5, Garðahreppi. Simi 52726. Ný ryðvarinn, ný snjódekk fyigja. VW árgerð 1960 til sölu. Góður bill. Mikið endurnýjaður. Verð 50 þús. Staögreiðsla. Uppl. i sima 20881. Staðgreiðslu tilboö óskast i V.W. 1302 árg. 1971. Ekinn 26. þús km. Gulur að lit. Fallegur bill. Uppl. i sima 43867. Til sölu Simca Ariane árg. ’63. Bifreiðin er i góðu standi. Simi 31196. Góður bill. Til sölu Taunus 20M T.S. árg. ’68. Tveggja dyra, silfurgrár með dökkan topp og topplúgu. Hugsanlegt er að selja bilinn i skiptum eða fyrir skulda- bréf. Uppl. i sima 52266. Trabantde luxe, árg. ’68 til sölu. Litur vel út. Uppl. i sima 20937 milli kl. 9 og 6 á daginn. Austin A-40 1962, skoðaður ’72, Zephyr 1963, skoðaður ’72 og Taunus 12M 1964 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 86037 eftir kl. 19. Fiat 500, árg ’63til sölu. Ekinn 44. þús. km, skoðaður 72. Þarfnast smá lagfæringar. Aukamótor getur fylgt. Uppl. i sim 15587. Til sölu Renault 4, ekinn 16 þús. km. Sem nýr. Simi 41288. Framrúður i VW 1200 og 1300 Hagstætt verð. Bilhlutir h.f. Suðurlandsbraut 60. Simi 38365 Ný radial dckk til sölu: General 560x13,2 stk. Michelin 165x13,1 stk. Michelin 145x13,1 stik. Simi 15149. HÚSNÆÐI í Til leigu i ágústmánuði 2 her- bergi: 2 herbergi til leigu i ágúst- mánuði, með morgunmat eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist augld. Visis fyrir helgi merkt „8751”. Til leigufrá 1. sept., ný 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði (Norðurbæ). Algjör reglusemi skilyrði. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Visi mertk „8496” Ilúsnæði i góðu húsi i Miöbænum til leigu. Hentugt fyrir skrif- stofur, teiknistofu, léttan iðnað eða þess háttar. Stærð 30-40 fer- metrar. Þeir sem kynnu að hafa þörf fyrirslikt húsnæði leggi nafn og heimilisfang á augld. Visis merkt „Miðsvæðis”. Herbergi til leigu i miðborginni fyrir reglusaman, rólegan eldri mann. Eitthvað af húsgögnum gæti fylgt.Tilboð með uppl. sendist augld. Visis f.h. laugar- dag,merkt „Rólegur—Húsnæði”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Halló. Hjón með 6 ára gamalt barn vantar 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu strax (helzt i Hraun bæ) Reglusemi, góðri umgengni og skilvisri greiðslu heitið. Vin- samlegast hringið i sima 84116 eftir kl. 19. næstu kvöld. Þcir sem geta leigt ungri konu tveggja herbergja ibúð vinsam- legast hringi i sima 12058. 2-3ja herbergja ibúð óskast til leigu fljótlega. Uppl. i sima 38453. Ung hjón óska eftir 2-3ja her- bergja ibúð. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 41373. Ung hjón sem eru við nám óska eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 33924. Ungur maöur i fastri vinnu óskar eftir litilli ibúð til leigu. Uppl. i sima 81229 eftir kl. 7 á kvöldin. Litið herbergi óskast til leigu, nú þegar eða seinna. Simi 31260 kl. 5- 7. 2ja herbergja ibúð óskast til leigu i Vesturbæ eða Miðbænum, strax eða 1. sept. Uppl. i sima 11877 eftir kl. 7 i kvöld og annað kvöld. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i Reykjavik,Hafnarfirði eða Kópa- vogi. Uppl. i sima 52992. Stýrimaður óskar eftir herbergi, með aðgang að sima, sem fyrst. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 30121. 100-200 ferm geymsluhúsnæði undirstál óskast i Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 25357. 4-5herbcrgja ibúð óskast til leigu nú þegar. Þrennt fullorðið i heimili. Algjör reglusemi.Skilvis greiðsla. Upplýsingar i sima 37864. Reglusamur maður um fimmtugt óskar eftir góðu herbergi með skápum Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast leggi nafn og simanúmer inn á augld. Visis fyrir föstudagskvöld merkt „Reglusamur 8772” Einhleyp háskólastúdina óskar eftir lit.illi ibúð. Góð umgengni. örugg greiðsla. Uppl. i sima 35607. Óskum;eftir 2jaherbergja ibúð 1. okt. Þirjú i heimili. Skilvis mánaðargreisðla. Simi 16543. Ungt, reglusamt, barnlaust par óskar eftir l-2ja herbergja ibúð, sem fyrst. Uppl. i sima 18984 næstu kvöld milli kl. 7-9. Barniausung hjón óska eftir l-2ja herbergja ibúð strax. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 38631. ibúð óskast. 2-3ja herbergja ibúð óskast strax. Tvennt fullorðið i heimili. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 10480 og 43207. 2ja-3ja herbcrgja ibúð óskast til leigu fyrir reglusöm hjón. Helzt i Kópavogi eða Reykjavik. Uppl. i sima 42207. Tvitug reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir litilli ibúð, eða herbergi með aðgangi að eldhúsi, sem næst Miðbænum. Uppl. i sima 84097 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Ungur maður óskar eftir herbergi sem næst Iðnskólanum. Uppl. i sima 18637 eftir kl. 18. Ung hjón með l barn óska eftir að taka 2-3ja herbergja ibúð leigu. Fyrirframgreiðsla i boði. Nánari uppl. i sima 41135 eftir kl. 5 á daginn. Ungan, reglusaman Bandarikja- mann i góðri stöðu, er dvalið hefur á landinu i 18 mánuði, vantar litla (2ja herb,) ibúð sem fyrst. Æskilegt að einhver hús- gögn fylgi, þó ekki skilyrði. Nánari uppl. i sima 82236 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Reglusöm ung hjón með eitt barn óska eftir 2-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 30926. Barnlaus, reglusöm hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2 til 3 herbergja ibúð Fyrirfram- greiðsla 100.000.00. Upplýsingar i sima 11600 og 26250 frá kl. 9 til 17 nema laugardaga og sunnudaga. Við erum tvær ungar stúlkur og okkur vantar annað hvort 2 herbergi eða 1 stórt herbergi strax. Við heitum algjörri reglu- semi og jafnframt öruggri mánaðargreiðslu. Uppl. i sima 86874 frá kl. 5-10 i dag og næstu daga. ibúð óskast: Ung hjón óska eftir l-3ja herbergja ibúð frá 20. þ.m. i ca. 4 mán. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81645 eftir kl. 19. Einhleyp reglusöm stúlka óskar eftir forstofuherb. i nágrenni Rauðarárstigs, (en ekki skilyrði). Uppl. i sima 36109. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 42292 eftir kl. 8. Námsmaður óskar eftir herbergi i Reykjavik. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 93-1421 á kvöldin fyrir 16. þessa mánaðar. ibúð óskast til leigu. 3ja herbergja ibúð óskast strax (sem næst Landspitalanum). Uppl. i sima 12543. Einhleypur maður óskar eftir góðu herbergi. strax. Uppl. i sima 85946 eftir kl. 4 e.h. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu fyrir reglusöm eldri hjón. Helzt i Kópavogi eða Reykjavik. Uppl. i sima 42207. ibúðarleigumiðstöðin: Húseigendur látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúðarleigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B . Simi 10059. TAPAD — FIINDID Ljósblár páfagaukur tapaðist 8. þ.m. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 18855. Köfunarúr úr stáli, með svartri skifu, svartri nylonól og dagatali, tapaðist við Hafravatn að kvöldi 8. þ.m. Skilvis finnandi hringi i sima 41663. Fundarlaun. Karlmannsúr af Mido-gerð tap- aðist um verzlunarmannahelgina á Laugarvatni. Fundarlaun. Uppl. i sima 34787. ólarlaust stál karlmannsúr tap- aðist á Laugarvatni um verzlun- armannahelgina. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 33207. Fundarlaun. BARNAGÆZLA Unglingsstúlka eða fullorðin kona óskast i létta vist hluta úr viku i Fossvogi. Uppl. i sima 35385. óska eftir 13-15 ára telpu til að gæta 2 barna,l árs og 4 ára i ca. 1 1/2 mánuð. Uppl. i sima 11314 eftir kl. 6. Áreiðanlega kona eða stúlka óskast til að gæta tveggja barna. Uppl. i sima 19432 eftir kl. 6. Unglingsstúlka eða kona óskast til að gæta tveggja barna i ca. tvo mánuði, frá kl. 12.30 til 5.30. fimm daga vikunnar i Laugarneshverfi. Uppl. i sima 85194 eftir kl. 8. EFNALAUGAR Þvoum þvottinn, hreinsum og pressum fötin. Kilóhreinsun, frá- gangsþvottur, stykkjaþvottur, blautþvottur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Drífa, Baldursgötu 7, simi 12337 og Óöinsgötu 30. Ennfremur Flýtir Arnarhrauni 21, Hafnarfirði. _____ TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 14773. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dags umslög, seðla, mynt og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, Simi 11814. Kaupi öil stimpluð og óstimpluð islenzk frimerki og fyrstadags umslög hæsta verði. Upplýsingar i sima 16486 á kvöldin (8-12) og um helgar. Kaupum isl. frimerki og' gömul umslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.