Vísir - 10.08.1972, Side 15
Vísir Fimmtudagur 10. ágúst 1972
15
ATVINNA í ÞJONUSTA
óskum eftir laghentum manni
vönum vélarvinnu á húsgagna-
verkstæði. Uppl. i sima 85770.
Húsgagnaviðgerð að Alfhólsvegi
64, Kópavogi. Simi 40787.
Röskur og ábyggilegur maður
óskast strax. Uppl. i sima 24030.
2 laghentir menn óskast i viku-
tima. Gott kaup. Simi 15269 eftir
kl. 8 fimmtudagskvöld.
Húseigendur Stolt hvers húseig-
anda er falleg útidyrahurð. Tek
að mér að slipa og lakka hurðir.
Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i
sima 36112 og 85132.
HREINGERNINGAR
Stúlka óskast, ekki yngri en 20
ára. Hnotan Þórsgötu 1. Uppl. á
staðnum frá kl. 4-6 i dag og á
morgun.
Hreingerningar. tbúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Stúlka óskast nú þegar til
afgreiðslu i söluturni. Vakta-
vinna. Uppl. i sima 83612 eftir kl.
6.30 i kvöld.
Húsasmiðir Keflavík. Húsasmiöi
eða menn vana húsasmiði vantar
strax. Uppl. i sima 1748, Keflavik.
ATVINNA ÓSKAST
Hreingerningar. Nú er rétti tim-
inn til að gera hreint. Höfum allt
til alls. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. 'i sima 19729.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Einn-
ig gluggamálningu utan húss og
fl. Simi 25551.
18. ára stúlka óskar eftir góðri
vinnu strax. Uppl. i sima 15561.
Bifvélavirki óskar eftir atvinnu.
Uppl. i sima 25701 eftir kl. 6 á dag-
inn.
Ungur, ábyggilegurog reglusam-
ur piltur óskar eftir vinnu. Helzt
sem bilstjóri. Margtannað kemur
til greina. Uppl. i sima 51896.
—S m u rbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgata 49 Símí 15105
22. ára reglusöm stúlka óskar eft-
ir atvinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 38631.
20. ára stúlka óskar eftir vinnu
strax. Hefur unnið við afgreiöslu.
Uppl. i sima 18984 milli kl. 7-9
næstu kvöld.
OKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. 72.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Nokkrir nemend-
ur geta byrjað strax. ívar Niku-
lásson. Simi 11739.
Ökukennsla — Æfingatimar. Toy-
ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef
óskaðer. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg,
simar 41349 - 37908.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður
bormar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
Hjúkrunarkonur
Yfirhjúkrunarkonu vantar nú þegar að
Sjúkrahúsinu á Selfossi, — ennfremur
vantar þrjár hjúkrunarkonur frá 1. sept-
ember n.k.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona
sjúkrahússins i sima 99-1300.
Afgreiðslustúlka
Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast nú
þegar. Verzlunin Hraunborg, Hafnarfirði.
Ökukennsla á nýjum
Volkswagen. Get bætt við mig
nokkrum nemendum. Reynir
Karlsson. Simar 20016 og 22922.
Saab 99, árg ’72 ökukennsla-
Æfingatimar. Fullkominn öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Kenni alla daga. Magnús Helga-
son. Simi 83728 og 17812. Vinsam-
legast hringið eftir kl. 18.
Ökukennsla — Æfingaríimar. Út-
vega öll prófgögn. Geir P.
bormar ökukennari. Simi 19896.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaös 1969 á
Skeifunni 8A, þingl. eign Birgis Ágústssonar fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri,
mánudag 14. ágúst 1972, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
NÝTT! NÝTT! NÝTT!
IfB
SUN
AND
BODY 01L
PIERRE
ROBERT
Nú fæst einnig i verzlunum
LdB sólolia i
„Spray brúsum”
-LdB kremin frá
PIERRE ROBERT
henta okkar
húð sérstaklega vel.
LdB er framleitt fyrir
Norðurlöndin.
NOTIÐ
LdB MILK
normal húð.
fyrir feita og
LdB CREAM fyrir þurra
og normal húð.
LdB BRONZE
(litaða dagkremið
sem sólargeislarnir ná
auðveldlega i gegn-
um. Fyrir allar húðtegundir.)
LdB viö öll tækifæri fyr-
ir alla fjölskyIduna.
■imlllfc
cMmerlókáw
SÍMI 85080
Blaðburðarbarn óskast
á VESTURGÖTU
Vinsamlegast hafið samband við
afgreiðsluna.
VÍSIR
SÍMI BBB11
ÞJONUSTA
Jarðýtur — Gröfur
Jarðýtur með og án riftanna, gröf-
ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur.
Ja
si!
h
róvinnslan sf
Síðumúli 25
Simar 32480 og 31080,
heima 83882 og 33982.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum aöokkur að þétta sprungur með hinu góða og þau>
reynda gúmmiþéttiefni, þankittf. Fljót og góð þjónusia. lu
,ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869.
Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793.
Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir
veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi
26793.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Sjónvarpsloftnet — Útvarpsloftnet
önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavikur- og
Reykjavikursjónvarpið ásarnt mögnurum og uppsetningu
á úrvarpsloftnetum.
Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verötilboöi ef
óskað er. útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna i
simi 34022 kl. 9-12 f.h.
VIOGERÐARÞJÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni ó. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Simi 10480 - 43207.
Loftpressúr — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprenglngar i húsgrunnum og^
TioIræsumTEinnig grófur ög dælur
til leigu. — öll vinna I tima- og ■
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga'
Simonar Simonarsonar, Ármúla !
38. Simar 33544, 85544 og heima-
slmi 19808.
Bókhaldsþjónusta.
Get bætt við mig nokkrum verkefnum i bókhaldi og reikni-
skilum. Herbert Marinósson, Vesturgötu 24. Simi 26286
eða 20743.
Sprunguviðgerðir, simi 43303
Gerum við sprungur i steyptum veggjum meö þaulreynd-
um þéttiefnum. Hreinsum og gerum við steyptar þakrenn-
ur og fleira. Simi 43303.
KAUP —SALA
Oliulampar
Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði
til að hengja á vegg og standa á
borði. Þeir fallegustu sem hér hafa
sézt lengi. Komið og skoðiö þessa
fallegu lampa, takmarkað magn.
Hjá okkur er þið alltaf velkomin.
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)