Vísir - 21.08.1972, Page 1
62. árg. — Mánudagur 21. ágúst —188 tbl.
„Svona eins og
hvað annað..."
„Ha, mér að leika, jú eins og hvað annað sem
bara ágætt, ja svosem maður tekur sér fyrir
hendur," sagði Nóbels-
skáldið okkar, sem um
helgina brá sér í hlutverk
leikarans ásamt mörgum
kunnum borgurum öðr-
um. Við heimsóttum
kvikmyndatökulið Há'd-
rich leikstjóra þar sem
verið var að taka „Gúttó-
tökurnar" um helgina.
—Sjá bls. 3
.... ■ 1 a—.............
Villtur eltinga-
leikur við fanga
Sænska lögreglan hefur haft
hendur f hári þriggja af
strokuföngunum eftir harðan
eltingaleik. Fangarnir réð-
ust á varðmann og stálu bil-
um vegagerðarinnar, en óku
tvisvar á.
SJA BLS. 5.
■
Met aðsókn
í Höllinni
- troðfullt hús
Gifurlegur mannfjöldi
streymdi i Höllina i gær á 16.
einvigisskákina. Mun láta
nærri að i húsinu hafi verið,
þegar mest var, um 3500
manns, en það er met að-
sókn.
Inni I salnum var troöfullt,
þéttsetið og urðu þó margir
að standa. 1 bakkabúðinni og
á öllum göngum var svo
krökkt af áhorfendum að
Höllin virtist i fyrsta sinn
vera of litil fyrir allan skar-
ann.
Meöal áhorfenda voru
hinar fögru frúr Gellers og
Spasskís og vöktu þær at-
hygli fyrir glæsilega fram-
komu. Höfðu þær vart undan
af gefa eiginhandaráritanir
svo nærri lá að þær hefðu
ekki tima til að fylgjast með
spennandi skák, sem lauk
meö jafntefli.
— Sjá skákfréttir á bls. 9,
15 og á bakbiðu.
■
Styðja sína
svörtu brœður
Mikil ólga og óvissa er nú
rikjandi i Olympiuþorpinu i
Munchen og i gær tilkynntu
18 svertingjar í bandariska
liðinu, að þeir mundu styðja
sina svörtu bræður i Afriku
og ekki keppa á leikunuin. ef
Khódesia verður meðal þátt-
tökuþjóða. 16 Afriku- og
Arabaþjóðir hafa hótað að
kalla lið sin heim. Ethiópiu
menn hafa pantað farmiða
heim i dag og framkvæmda-
nefnd leikanna hefur snúið
sér til Avery Brundage og
beðið hann að reyna að fá
Khódesiumenn til að draga
sig i hlé af frjálsum vilja.
Sjá iþróttir bls. 11,12, 13 og
14.
■
Peningaeinvígi
aldarinnar?
/#Ég vinn þessa akák
við Fischer###
segir Fox
Chester Fox lék á als oddi i
Höllinni i gær þegar blm. Visis
kom að máli við hann. „Ég
ætla að vinna þessa skák við
Fischer”, sagði Fox og hló
þegar minnst var á hinar
miklu fjárkröfur hans gegn
meistaranum.
„Víst eru þetta miklir pen-
ingar en ég á skilið að fá
skaðabætur vegna framferðis
áskorandans. Þetta veröur
erfið skák en ég er ekki i
nokkrunt vafa að ég vinni.
Kannski veröur þetta „einvigi
aldarinnar" i nýjum skilningi,
sagði Fox að lokum.
GF
FJOLSKYLDA BJARGAST
NAUMLEGA ÚR ELDSVOÐA
— en íbúðarhús og útihús brunnu til kaldrakola
tbúðarhús og hlaða aö Þránd-
arstöðum i S-Múlasýslu brunnu til
kaldra kola i nótt, en bóndinn og
fjölskyldur sona hans tveggja
björguðust út úr húsinu.
Fjögur börn 7-10 ára voru sofnuö
á efri hæð hússins, en tvö komust
strax út I gegnum þykkt reykhaf-
ið, það þriðja stökk út um glugga,
en Jóhann Stefánsson, afi barn-
anna, brauzt I gegnum reykinn,
skrföandi eftir gólfinu, og bjarg-
aði þvi fjórða.
Eldurinn kom upp um miönætt-
ið skömmu eftir aö fólkiö á bæn-
um var búiö aö taka á sig náöir.
Var slökkviliöiö á Egilsstööum
kvatt til, en þrátt fyrri aö stutt er
á milli (10 minútna akstur) voru
húsin alelda, þegar komiö var á
vettvang meö slökkvitækin.
Brann Ibúöarhúsið, sem var
tvilyft timburhús, til grunna og
meö þvi sambyggö hlaöa. Litlu
sem engu varö bjargaö af innan-
stokksmunum úr húsinu. Og hey,
sem mokaö haföi veriö i hlööuna í:
gær, er aö mestu ónýtt. Sambyggt
hlöðunni var einnig fjós, en engar
skepnur voru þar inni.
Fólkinu var komiö fyrir á nær-
liggjandi bæjum I nótt. —GP
;
:>v-. ^ )
VI livcr.ju gelur maúuriiut ekki liætt að sötra
þetta kafH. Kr liann kanyski aó revna að taka
mijí á tatigum? Kf liann íteldur það þá er það
mesli misskilniiigur.......
■ - - Á Í r
1141 l-
Einar
Ágústsson:
Ekki ástœða til að
gefa neinar undanþágur
Ég sé ekki ástæðu til þess
að gefa neinar veiði-
heimildir þeim, sem ekki
hafa um það beðið eða
kæra sig ekki um samn-
ingaviðræður, svaraði Ein-
ar Ágústsson, utanrikisráð-
herra spurningu Vísis í
morgun um það, hvort
hugsanlegt sé, að island
veiti veiðiheimildir innan
50 mílna landhelginnar eft-
ir 1. september.
Eins og Visir skýröi frá fyrir
viku, sendi islenzka rikistjórnin
brezkum stjórnvöldum nýtt tilboð
sem grundvöll samningavið-
ræðna þá um helgina. I þessu til-
boöi fólst veruleg tilslökun af
hálfu okkar, en Bretar hafa i engu
svaraö þessu tilboöi. Otlit er þvi
fyrir að við færum út landhelgina
1. september i 50 milur án heim-
ildar fyrir nokkurt erlent veiöi
skip þar fyrir innan.
1 viötali við utanrikisráðherra
kom fram, aö brezk stjórnvöld
hafa alveg haldið að sér höndum-
Þannig hefur brezka rikisstjórnin
t.d. ekki tjáö sig um það, hvort
hún sendi herskip til verndar
brezku togurunum eftir 1. sept-
ember. Hótanir um herskip og
valdabeitingu hafa aöeins komiö
frá útgeröaraöilum, sem eru
mjög herskáir, eins og komiö
hefir fram.
Hótanir brezkra togaraeigenda
um það, að hér veröi 200 togarar
1. september eða um þrisvar
sinnum fleiri en annars eru flestir
togarar til aö þjarma aö varö
skipunum, bendir þannig til þess,
aö togaraeigendur hafi fengiö
daufar undirtektir hjá brezkum
stjórnvöldum um herskipavernd.-
VJ