Vísir - 21.08.1972, Page 5

Vísir - 21.08.1972, Page 5
Visir Mánudagur 21. ágúst 1972 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLÖND I MORGUN ÚTLÖND FRIÐARSAMNINGAR FYRIR ÁRAMÓTIN? Svo segir Rogers William Rogers utanríkisráðherra Banda- ríkjanna reiknar með því, að samið verði um frið í Vietnam „fyrir eða skömmu eftir forsetakosn- ingarnar" í Bandaríkjun- um i nóvember næstkom- andi. Rogers lét i Ijós þessa skoðun sína á blaðamanna- fundi. Þetta eru fyrstu merkin um, að góður árangur hafi orðið af leynifundum, sem Henry Kissinger hefur átt með fulltrúum Norður- Víetnama að undanförnu, segja fréttamenn í morgun. Norskir morð- ingjar fundnir Leif östli, 24ra ára og Ragnar östby, 31 árs, koma fyrir rétt i Osló i dag, sak- aðir um morð á 68 ára manni og rán á 64 ára leigubílstjóra. Þetta morð- mál hefur vakið mikla athygli. Þeir hafa báðir játað á sig ránið á leigubilstjóranum, en aðeins annar hefur viðurkennt morðið. Hinn segist ekki muna eftir þvi. Þeir höfðu drukkið töluvert þann dag, sem glæpirnir voru framdir, á föstudagskvöld. Lögreglan vill ekki skýra frá, hvor hafi viðurkennt morðið vegna eftirgrennslan. Þeir voru handteknir mót- spyrnulaust á Standard Hotel i miðborg Osló skömmu eftir mið- nætti aðfaranótt sunnudags. Þar höfðu þeir teki á leigu tveggia manna herbergi og gefið rétt nöfn, en sagzt vera sjómenn. Starfsfólk hótelsins lét lögregluna vita af þeim. Samkvæmt frásögn þess, sem játar morðið, voru þeir á slangri um götur i Kongsvinger siðdegis og fram á föstudagskvöld. Seint um kvöldið rákust þeir á Sletthol- en, 68 ára, sem ekki hafði fastan samastað og án tilefnis stungu þeir hann með hnifi i háls og brjóst og skáru hann á háls. Eftir það héldu þeir til leigu- bifreiðastöðvar og fengu sér bil. A leiðinni réðust þeir á bilstjórann ogstungu hann þrjátiu hnifstung- um og köstuðu honum úr bilnum. Honum hafði þó tekizt að aðvara stöðina áður. Þeir tóku með sér 1500 norskar krónur úr veski bilstjórans (rúmar 18 þús. isl.) og óku i suð- urátt i bilnum. Billinn fannst dag- inn eftir. Loftmynd af Kumalfangeisi, sem inissti fimmtán fanga fyrir helgina. Júgóslavarnir náðust eftir harðan leik ,Ólíkt höf umst við að' Annar IRA-armurinn myrti fangann — hinn sleppti honum í RA-hreyfingin geröi í gær sina hörðustu hríð að brezka hernum um þriggja vikna skeið. IRA myrti einnig aðfaranótt sunnu dags mann, sem var sagður félagi i UDA-hreyfingunni, hreyfingu öfgafullra mót- mælenda. Morðið hefur valdið mikilli ólgu og aukið hættuna á beinni styrjöld milli IRA og UDA. Tveir mótmælendur, sem eru .sagðir félagar i UDA, voru teknir til fanga af IRA' i kaþólskri knæpu. Hvor armur IRA fékk sinn fanga, er sagt, Hinir öfga- fyllri munu hafa tekið einn fanga af lifi þegar i stað, en hinn armur- inn lét sinn fanga lausan til að sýna, að hann myrti aldrei neinn, bara af þvi að hann væri mótmæl- andi, sögðu þeir. Herinn fann lik annars manns- ins, og hafði hann verið skotinn þrisvar i höfuðið. Maðurinn var James Neill, 44ra ára, og lætur hann eftir sig konu og fjögur börn. Tilraun var gerð i morg- un til að myrða forsætis- róðherra Kambódiu. Hann slapp lifandi, þegar sprengja sprakk, en þrir í fylgdarliði hans særðust alvarlega. Son Ngoc Thanh var á leið til stjórnarskrifstofa i eigin bifreið, þegar sprengja sprakk i öðrum bil við veginn. Tveir menn voru siðar hand- Lögreglan i Belfast fann svo siðdegis i gær deyjandi mann, um það bil 55 ára, i kaþólsku hverfi. Maðurinn lézt á leið til sjúkra- húss. Morðóðir geðsjúlkingar á ferð. Lögreglan telur, að þarna hafi verið að verki hópur morðóðra geðsjúklinga, sem er sagður hafa myrt um sextiu manna, bæði mótmælendur og kaþólska. Maðurinn hafð verið svo grátt leikinn, að erfitt var að þekkja likið. Brezkir hermenn skutu til dauða tvær leyniskyttur skammt frá landamærum Irska lýðveldis- ins i gær. Skipzt var á skotum yfir landa- mærin. Annar skotbardagi var háður i Londonderry, en þar mun ekki hafa orðið mannfall. Sprenguverksmiðja fannst i Armagh, og var þar nægilegt sprengiefni til að sprengja i loft upp rúman tug bygginga, segir herinn. teknir, grunaðir um tilræðið. Thanh er sagður hafa verið hinn rólegasti eftir tilræðiö. ,,Hann heimtaði að hitta særðu hermennina,” segir einn að- stoðarmaður hans, ,,en ég sagði honum að bezt væri, að hann færi strax til skrifstofunnar.” ,,Forsætisráðherraann er reiðubúinn að deyja — i dag eða á morgun, hvenær sem vera skal. Meðan hann lifir, mun hann halda áfram verki sinu”. Sænska lögreglan hafði í nótt hendur í hári tveggja af strokuföngun- um fimmtán frá Kumla- fangelsi. Þetta voru Júgóslavarnir, sem höfðu hlotið ævilangt fangelsi fyrir morðið á sendiherra Júgóslavíu í Stokkhólmi í fyrra. Einn enn náðist í morgun. Þúsundir lögregiuþjóna höfðu tekið þátt i leitinni að stroku- föngunum. Lögreglan einbeitti scr að rannsókn árásar á veg- gæzlumann 20 kilómetrum vest- an Kumla, þar sem strokufang- ar voru að verki. Júgóslvaranir vörðust ekki, þegar þeir fund- ust. Fjórir fanganna eru taidir liafa sézt í bifreið nálægt Hælle- fors og mikið lögreglulið var þar i morgun. Lögregiumenn eltu þessa fanga, en gáfust upp við eltingaleikin af ótta við, að þeir væru vopnaðir, segir i NTB- frétt. Tveir aðrir strokufanganna cru taldir vera i grennd við Svartá, þar sem ráðizt var á veggæzlumanninn. Stálu bilum vegagerðar Sjö menn með gúmmikylfur höfðu ráðizt á manninn. Þeir bundu hendur hans og fætur og lokuðu hann inni i skiir Sleppt af getuleysi Tveir fatlaðir fyrrverandi her- menn voru settir i gæzluvarðhald i gær um skamma hrið, eftir að annar þeirra sagði sem svo við flugfreyju: „Við viljum einungis fá 100 þúsund dollara (8700 þús- und krónur) og tvær fallhlifar”. Þeir voru seinna látnir lausir. „Vegna likamslegrar fötlunar mannsins urðu engar truflanir i flugvélinni og vegna getuleysis hans til að framkvæma slikar hótanir hefur dómsmálaráðu- neytið fallið frá málssókn,” segir talsmaður rikislögreglunnar FBl. stáiu þar fjórum bifreiðum vegagerðarinnar. Varðmaður- inn gat losað böndin eftir hálfa aðra klukkustund og látið lög- reglu vita. Júgóslavarnir voru aðfram komnir, þegar þeir náðust. 1 Kváðust þeir hafa verið i skóg- inum þessa þrjá sólarhringa, siðan þeirkomust úr fangeisinu. Knn einn strokufanginn náðist i morgun, og er hann talinn hafa verið i hópnum, sem réöist á veggæzlumanninn. Fangarnir, sem stálu bilnum, lcntu i árekstri og stálu þá öðr- um bil, en óku i skurð. Annar Júgóslavinn slasaðist á höfði i það sinn. Lögregla mcð hunda elti þá Júgóslavana inn i skóg og náði þcim. Tvær fallbyssur á flóðgaröi. Sltkar mýriair notár uanaariKjasijorn”tn aö verja loftárásir á áveitukerfi N-Vietnama. Hún segir, að þeir hafi fallbyssur við áveituskurði og flóðgarða sina. Morðtilraun

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.