Vísir - 21.08.1972, Síða 9

Vísir - 21.08.1972, Síða 9
Visir Mánudagur 21. ágúst 1972 9 Austur og vestur broso soman vpI til mPÍS nfan — Stórmeistararnir Nei og Byrne ó mólskrafi í fréttaherbergi vesturblokkarinnar Sjálfsagt hafa margir varpað öndinni léttar, þegar þeir iásu Visisblaðiö s.l. föstudag og hvergi neitt litið bé. Nú er karl þá sprunginn á limminu hafa sumir hugsað og lagstur i timburmenn og sá grunur var einmitt réttur. En hitt er svo annað, að það er eins með timburmennina einsog að láta sparka i ónefndan likams- hiuta skammt fyrir neöan beltis- stað á karimönnum, að hvort- tveggja er fjári sárt i bili en líður örugglega hjá. Og nú er ég þotinn aftur á völiinn eftir að hafa etið hunang, lýsi, B-vitamin o.s.frv. og aldrei stæltari^hressari og kát- ari. Ég í sjónvarpi Eiður með mikrafóninn og sjónvarpsgræiurnar niður á tröð- inni, þegar ég geng i hlaðið og ég set upp mitt sætasta bros, blikk- andi hann svolitið til að fá sjans að gerast sjónvarpsstjarna, þó ekki væri nema andartak. Og auðvitað fæ ég minu fram, en gleymi um leið, að með þvi að segja að áskorandinn muni vinna einvigið, sem ég held og mér hef- ur verið sagt, þá eru allir hugsan- legir möguleikar til að ganga i augu kvenfólks i andlitinu fyrir bý en til að laga ofurlitið fyrir mér, þá hefði ég sagt Spasski, ef óskhyggjan hefði ráðið. Elias vin- ur minn Mar er i bakkabúðinni og ég sakna undireins kúluhattarins, sem ég sá hann bar i begravelsinu við tökuna á kvikmynd aldarinn- ar ( það var mynd af þessu i ein- hverju dagblaðiinu). Vel á minnst af hverju i ósköpunum bera ekki fleiri góðborgarar kúluhatta? Mér finnst þetta alltaf einkar geð- ugt fat og i uppvexti minum fyrir norðan heiðar þótti enginn maður með mönnum nema hann ætti sinn harðkúluhatt. Útvarpsstjóri og biskupsritari ganga i salinn og þar með er menningunni og guð- dómnum borgið að minnsta kosti i bili. Allt að fyllast, aldrei fleira. Lokst kem ég auga á mann, sem hægt er að tala við, hann Þorkel góðvin minn Þorkelsson, ég trúi þvi ekki að hann sé upp á þá kominn að tala um jafn fánýta hluti og skák. Fyrsti leikur á skerminum og áður en ég veit er vinurinn horfinn i skákheiminn og ég einn i kuldanum. Þar féll eitt af minum sterkustu vigum. Siggi Sig. kemur blaðskellandi og segir Spasski hafa leikið Fischeraf- brigði af spænska leiknum, ég sný upp á mig og segi, að það kom mér andskotann ekkert við. Lombardy með spanjólu Niðri anddyri sprangar faðir Lombardy með hátign og virð- ingu I göngulaginu (ekki fram- sóknargöngulag) og presturinn er með spanjóli á höfðinu, einsog maður varð látinn ganga með á kreppuárunum og hafði mikla raun af og var kallaður stelpa eða eitthvað baðan af verra. held bara með einum eða i mesta lagi tveim fingrum. Þetta hlýtur að boða eitthvað gott og rétt á eft- ir gengur hann hiklaust og létt- stigur (hann er ekki með konuna sina) til Mr. Byrne og brosir framan i hann og hún Valdis ljós- myndari á næstu grösum og myndavélin á lofti. Friðarsamn- ingar eða hvað? Já og svo brosir Byrne lika og þeir tala þýzku og ekki annað að sjá en þarna sitji á rökstólum góðvinir eða að minnsta kosti gamlir kunningjar. Hlýtur að vera góður fyrirboði. Spekingar segja jafntefli en ég nenni ekki að eltast við þá sem lengst eru komnir, hef þegar spáð i sjónvarpið að þessi 16. skák endi með ,,draw” einsog það heitir á enskri tungu. Klukkan tæplega átta rúlla ég heim til að horfa á sjálfan mig i sjónvarpinu, það er voða gaman og nú skil ég vel, hversvegna menn sækjast 'eftir að komast á kerminn. t fréttaherbergi vesturblokkar- innar er blakkur maður, sem hef- ur verið hér nokkra daga og ég kann engin deili á og þegar ég spyrSchonberg.sem alltveit hvað hann heiti (ekki um ættina) þá man hann ekki eftirnafniö en seg- ir fornafnið vera Archie og hann sé borðtennisleikari. Ég hélt hann væri sérfræðingur i skák og eftir ofangreindarupplýsingar væri ég vel til með að taka ofan hattinn fyrir honum eftirleiðis. Fox er kominn aftur frá Ame- riku og skáksambandsmenn segja hann hafa komið sér i klfpu. Annars er þetta allt svolltið skrýtið. Við hér á skerinu höfum um aldaraðir hundelt rebba um heiðar og öræfi en nú ætlar þessi rauðhærði, lágvaxni ameriski skolli aö upphefja eltingarleik aldarinnar til aö hafa klink útúr blessuðu stráinu honum Bobbý (our wise guy einsog Kaninn seg- ir). Sveinn fóstri minn Snorrason hrl. er á þýðingarmiklu tali við forseta Skáksambandsins út i horni anddyrisins. Eitthvað býr undir þvi. Plássiö, sem mér er ætlað i blaðinu, búið, botninn upp i Borgarfiröi. Húrra. b. Byrne og Nei Stórmeistarinn Nei gengur um gólf leiðandi frú sina og enn er einsog þau hafi verið að setja upp hringana i gær. Bókmenntaprófessor við Há- skóla tslands kemur til min og spyr hvernig hægt sé að fá lög- gildingu sem skákhálfviti og ég segi það vera blaðamanna- leyndarmál og er ekkert nema merkilegheitin. Ó, hann Byrne frá Banda- rikjunum er svo vel giftur (það er fjandakornið ekki hægt að segja að maður sé vel kvæntur) litla ljóshærða konan hans, sem hægt er að spanna með annarri hendi ber i hann krásirnar, striðstertur, kjúkling með kartöflumús, pæ og ég veit ekki hvað og hún næstum matar manninn sinn. Ef Siggi Sig. er heavy smoker þá er Mr. Byrne very heavy smoker og ekki meir um það. Loks sé ég Harold Schon- berg spila á ritvél og hann hefur blaðamannastælinn einsog við fúskararnir spilar bara með fjór- um fingrum en fljótur að pikka. 1 skólanum þar sem ég kenndi i fyrra vetur köliuðu krakkarnir kennslukonuna Pikkólinu. Þau eru sniðug krakkarnir. Upphrópun og stríösletur. Undur og stórmerki. Stórfrétt, upphrópun og striðsletur, sjálfur Nei er kominn i fréttaherbergi vestur blokkarinnar, sitjandi við borð og skrifandi á ritvél og ég Sposskí sýnir batamerki Þaö er ekki hægt að segja ann- að, en að byrjanaval Bobby Fischers sé með ólikindum fjöl- þætt. t þetta sinn gripur hann til gamals herbragðs sem tiðkaðist fyrir hálfri öld i viðureignum hinna öldnu garpa Laskers, Capablanca & Co. Uppskiptaafbrigðiö af spænska leiknum er sjaldgæft nú orðiö. Fischer endurvakti það fyrir nokkrum árum á Olympiumótinu á Kúpu. Þetta er friðsamlega byrjun sem byggist á þvi að kom- ast snemma út i endatafl. í sliku endatafli stæði hvitur betur vegna peðameirihluta á kóngsvæng og tvipeðs hjá svörtum drottningar- megin. Ef við litum aðeins á fyrstu leiki skákarinnar: 1. e4 e5 2. f3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxe6 (Meðal fórnarlamba Fischers i Havana þegar hann endurvakti þetta afbrigði voru Gligoric og Portisch) 4...dxc6 5. 0-0 f6 (Einnig kom til greina 5...Bg4 6. h3 h5 með tvi- sýnu tafli). Dr. Emanuel Lasker lék i 5. leik, d4 i frægri skák á móti Capablanca 1914 og vann ágætan sigur) 6. d4 Bg4 7. dxe5 Dxdl 8. Hxdl fxe5 9. Hd3 Bd6 10. Rbd2 Rf6 (Með þriggja vinninga for- ystu lætur Fischér sér nægja að tefla upp á jafntefli). 11. Rd4 Rxe4 (Spasski reynir að glæöa stöðuna lifi, enda er allt að vinna fyrir hann). 12. Rcxe4 Bxf3 13. Rxf3 0-0 14. Be3b5! (Spasski ger- ir sér ljóst að ef uppskipti verða á léttu mönnunum þá vinnur hvitur með peðameirihluta á kóngs- vængnum) 15. c4 Hab8 16. Hcl bxc4 17. Rd2 Rxd2 18. Hxd2 He4 (Hér gat svartur reynt c3 sem splundrar hvitu peðastöðunni) 19. Hc2 Kf7 20. g3 Be5 (Hd4 i 20. leik hvits heföi ef til vill gefið betri möguleika) 21. Kg2 Hxb2! 22. Kf3 c3 23. Kxe4 cxd2 24. Hxd2 Hb5 það var alveg sama að fara i hrókakaup fyrir Spasski. Staðan er dautt jafntefli nú þegar, þó samningar tækjust ekki fyrr en eftir 59 leiki! Enn heldur Fischer sömu forystu. 9 1/2 : 6 1/2 og nú er titillinn i seilingarfjarlægð. 17. skákin verður tefld á þriðjudag- inn og hefst kl. 5 að venju. Spasski stýrir þá hvitu mönnunum og er vonandi að honum takist að klekkja verulega á Fischer enda sýndi hann augljós batamerki I þessari skák þó ekki tækist hon- um að sigra. GF Heimsmeistaraeinvigið í skák. 16. skákin. Hvitt: R. Fischer Svart: B. Spassky Spánski leikurinn. 1. e4 e5 5. 0-0 f6 2. Rf3 Rc6 6. d4 Bg4 3. Bb5 a6 7. dxe5 Dxdl 4. Bxc6 dxc6 8. Hxdl fxe5 £ Í 'X 1 lll i t i É * É t 11 É É É s i 1 i i i 1 i i É í É É É É É É 9. Hd3 Bd6 13. Rxf3 0-0 17. Hd4 Hf-e8 10. Rbd2 Rf6 14. Be3 b5 18. Rd2 Rxd2 11. Rc4 Rxe4 15. c4 Ha-b8 19. Hxd2 He4 12. Rcxe5 Bxf3 16. Ha-cl bxc4 20. g3 Be5 21. H1-C2 22. Kg2 23. Kf3 24. Kxe4 Kf7 Hxb2 c3 cxd2 25. Hxd2 26. Hc2 27. Hxc6 28. Bf4 Hbf Bd£ Ha5 Ha44- £ H i i i i i 1JL e B * 4 B 1 3 É 1 É É É É- S A B Sl c D E « C □ E F G H H H* a £ & B i i i i i i i IJL B i i S S JL 5 i 4 i H 4 SSL& 3 JL É 3 É 1 1 É É- É i B É 1- s WÍfcS? & , s & , i ei i i i JL A É É HSl É i • i i i SJL £ É É III É É .... 29. Kf3 Ha3+ 33. Hxa6 Hxh2 37. Ha7 + Hd7 45. Hf7 g6 53. Kh3 He7 30. Ke4 Hxa2 34. Kf3 Hd2 38. Ha2 Ke6 46. Hf4 h5 54. Kh4 He5 31. Bxd6 cxd6 35. Ha7+ Kf6 39. Kg2 He7 47-. Hf3 Hf6 55. Hb6 Kg7 32. Hxd6 Hxf2 36. Ha6+ Ke7 40. Kh3 Kf6 48. Ha3 He6 56. Hb4 Kh6 41. Ha6+ 42. Ha5 43. Ha2 44. Hf2 + He6 h6 Kf5 Kg5 49. Hf3 50. Ha3 51. Ha6 52. Kh4 He4 Kh6 He5 He4+ 57. Hb6 58. Kh3 59. Kg2 60. Kh3 Hel Hhl+ Hal Ha4 Jafntefli. «i i i S É H É * i i s H

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.