Vísir - 21.08.1972, Síða 12

Vísir - 21.08.1972, Síða 12
Visir Mánudagur 21. ágúst 1972 Visir Mánudagur 21. ágúst 1972 „Lömuðustu" lið 1. deildar sýndu stórkostlega spretti — og Eyleifur skoraði „mark sumarsins" Tvii „liiinuAustu" liflin i I. doild, Valur og Akranes sýndu sannarlega ekki nein merki þess I leik sinum I l.augardalnum i gærdag. Þrátt fyrir aft ýmsar stjörnur vantaöi i liftin cins og uiidanfarna leiki, nú mcöal annars lnga Ujiirn Alhertsson, sem var I leik- hantii, léku lifiin af krafti og sýndu oft mjög skemmtilegan sóknarleik. Valsmenn hóldu uppi mikilli sókn i l'yrri hálfleik lengst af og léku oft stór- kostlega vel. h>eir byrjufiu strax á l'yrstu minútu meö ógnunum, og l'ljót- lega var bjargafi á linu Akraness- marksins. ()g l'yrsta mark leiksins hlaut ciginlega að koma á Skagamenn. A 10. minútu myndafust ægileg þvaga vió mark IA, og úr henni tókst k>óri .Jónssyni afi skora mef) þrumu- skoti. Varnarmanni haffii nær tekizt aö skalla l'rá, en stóó hálfhokinn afi og missti boltann yfir sig og i netif). Knda þótt Valsmenn lékju listilega og tækist af) skapa sér stórkostleg markta'kilæri, þá tókst Skagamönnum lika ah skapa sér tækifæri, Kyleifur Ilal'steinsson var t.d. tvivegis mjög nærri þvi aö skora snemma i leiknum. Kn gegnumbrot hjá Kyleifi, sem virtist ætla af) stranda viö endamörk- in, - tókst þó eins og til var stoínaö boltinn komst lyrir Valsmarkiö þar sem Teitur jafnaöi örugglega. Þetta geróist á :i(>. minútu leiksins. Kn Valsmenn héldu uppteknum hætti og ógnuöu marki Skagamann mjiig . Olt varói iliiröur llelgason meistaralega vel. eöa þá aö einhvern veginn var komiö i veg fyrir aö mark va'ri skoraö. Kn loks eftir 43 minútna leik kom langskot aö marki Skagamanna og nú tókst Heröi ekki eins vel upp, missti boltann frá sér, og það var ekki að sök- um að spyrja, Alexander Jóhannesson þar mættur, og smellti knettinum i netiö framhjá Herði, 2:1 fyrir Val, og þau urðu úrslit fyrri hálfleiks, en sann- arlega heföu mörkin getaö oröiö fleiri. Skagamenn voru aftur á móti mun haröari i seinni hálfleiknum og réöu gangi hans mun meira en Valsmenn. l*aö kom i ljós enn einu sinni aö Vals- lióiö i ár er ekki mikiö „seinna-hálf- leiks liö". og alveg iirugglega ekki Æfingagallar Stœrðir 32 til 48 Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klappastig 44. Simi 11783. Meistarar í tíunda sinn! Valsstúlkurnar uröu islandsmeistarar i útihandknattleik tiunda áriö i röö, þegar þær sigruðu Fram meö miklum yfirburöum i úrslitaleikn- um meö 18-7. Liö Vals var I algjörum sérflokki i keppninni. i keppninni um þriöja sætið sigraði Ármann UBK meö 9-7. A fösludag uröu úrslit þau i mótinu, aö UBK vann Viking 7-4, Valur vann Grindavik ltí-2 og Ármann vann FH 9-3. A laugardag fengu Vals- stúlkurnar mesta kcppni, en unnu þó Ármann nokkuð örugglega 10-7. UBK vann KK tí-4, Grindavik vann Keflavik 5-1, en Fram og Vikingur geröu jafntefli 1-1 og við það komst Fram i úrslit. Myndin til hiiðar er af islandsmeisturum Vals. Ljósmynd Bjarnleifur. Þaö er stfll á Þóri Jónssyni — þeim skemmtilega leikmanni — þegar liann stillir kanónuna og þrumuskot hans hafnaöi aöeins siöar i marki Akraness. Jón Alfreðsson er aöeins of seinn til varnar. liö, sem tekst aö verja sig siðustu min- útur leiks. Skaga menn sóttu mjög og markið lá raunar i loftinu lengi vel. Kn það var ekki fyrr en á 30. minútu að jöfnunar- makið kom, — og sannarlega var það „mark sumarsins", svo fallegt var þaö. Upp úr innkasti Valsmanna á eig- in vallarhelmingi, tókst Skagamönn- um að ná knettinum til sin, Teitur gaf á Kyleif, sem hrópaði eftir boltanum þar sem hann var eina 5 metra fyrir utan bogalinu. Kyleifur var ekki seinn á sér aö afgreiða knöttinn beinustu leið i átt að markinu, þrumuskot, sem hafnaði i’þverslá og niður og aftur inn i netið. Sigurður Dagsson átti góðan leik i gær, en það var til of mikils mælzt að heimta að hann verði þetta skot. Skömmu áður áttu Skagamenn sann- ar|ega aö skora, fyrst skot i þverslá frá Kyleifi og siðan bjargar Sigurður skoti frá Karli Þóröarsyni af stuttu færi, en Sigurður var þá liggjandi i markteignum. Þetta var hinn skemmtilegasti leik- ur og spennan hélzt út leikinn, enda buöust tækifæri á báða bóga, sem of langt yrði að telja upp hér. Vals mönnum tókst ekki að smeygja sér nægilega vel út af hættusvæðinu i 1. deild, þeir eru enn ekki nægilega öruggir um að halda sér uppi, en úr þvi Vikingar eru byrjaðir að yinna leiki, er ekki að vita hvað þeir gera i næstu leikjum sinum, og þá mega KR-ingar og Valsmenn vara sig. Valsliðið lék skemmtilega eins og fyrr segir, boltinn var látinn hafa fyrir eríiðinu langtim. saman, og leikmenn áttu ekki erfitt með að finna samherj- ana. Marktækifæri voru verðlaunin, en Valsmenn fóru illa með þau. Skaga- menn sneru þessu við i seinni hálf- leiknum og áttu þá mun meira i leikn- um. Valsmenn voru mun nær sigrinum þegar leikurinn i heild er skoðaður, en jafntefli má þó telja sanngjarnt. Beztu menn Vals voru þeir Sigurður Dagsson i markinu, Jóhannes Kdvaldsson i fyrri hálfleiknum, Alex- ander Jóhannesson, stöðugt hættu- legur leikmaður, þótt hraðann vanti, — og ekki má gleyma Þóri Jónssyni, sem var potturinn og pannan i samleik liðsins. t liði Akurnesinga var Eyleifur lang- beztur. enda þótt hann væri greinilega meiddur og hlifði sér nokkuð. bá var Hörður Jóhannesson góður og framlin- an öll nokkuð lifleg . ekki sizt þegar á leikinnleið. -JBP ARSENAL-LIÐIÐ MEÐ „FULLT HÚS" STIGA! — en Manch. Utd.kó botninum á stiga Tvö frægustu liö Eng- landsvoru mjög í fréttum á laugardaginn og þaó ekki að ástæöulausu, en mikill munur er á gengi þeirra. Arsenal er eina liðið í 1. deild, sem sigrað hefur i þremur fyrstu leikjunum og er þvi með „full hús stiga", Manch. Utd. ereina liðið i deildinni, sem enn hefurekki hlotið stig og má sannarlega muna fífil sinn fegri. t London átti Arsenal ekki i neinum erfiðleikum með Stoke. Ray Kennedy skoraði i báðum hálfleikjum. en mörkin hefðu eins getað orðið helmingi fleiri. Svo Gunnar Eggerts- son heiðraður Gunnar Eggertsson, forniaöur Armanns, varö fimmtugur sl. föstudag. Mikill fjöldi gesta heimsótti hann og var honum sýndur hinn margvislegasti heið- ur. Fyrir hönd ÍSÍ sæmdi Gfsli Halldórsson hann gullmerki ÍSÍ og Torfi Tómasson afhenti Gunn- ari gullmerki Sundsambands is- lands. Ólafur Erlendsson, for- maður KRR, færði Gunnari fána- stöng með lárviðarsveig KRR — og nokkrum döguni áöur var hann sæmdur silfurmerki KSÍ. Úlfar Þórðarson færði afmælisbarninu silfurkassa frá ÍBR og frá félög- um sinum i Ármanni fékk Gunnar gullhnappa með gullmerki Ar- manns. auk þess, sem hann fékk tvo stóra bikara frá tveimur deildum félagsins, og fundar- hamar. Auk þess bárust honum margar aðrar fagrar gjafir. Gunnar Eggertsson hefur veriö formaður Armanns siöustu niu árin. og áður hafði hann verið nokkur ár i stjórn félagsins. miklir voru yfirburðir Arsenal. En úrslit voru viða óvænt og við skulum strax lita á leikina á get- raunaseðlinum. 1 Asenal-Stoke 2-0 x Coventry-Southapmpt. 1-1 x C. Palace-Liverpool 1-1 2 Derby County-Chelsea 1-2 1 Everton-Manch. Utd. 2-0 1 Ipswich-Birmingham 2-0 1 Leeds Utd.-WBA 2-0 1 Manch. City-Norwich 3-0 2Sheff. Utd.-Newcastle 1-2 1 West Ham-Leicester 5-2 1 Wolves-Tottenham 3-2 x Hull-Nottm. Forest 0-0 Chelsea vann góðan sigur i Derby i heldur lélegum leik. Ron Harris og Chris Garland skoruðu mörk liðsins, en Hector fyrir meistarana. Liverpool lenti i erfiðleikum gegn Palace i London — fékk á sig fyrsta markið og tap- aði fyrsta stiginu. Tony Taylor skoraöi fyrir CP i fyrri hálfleik, en dugnaðarforkinum Emlyn Hughes tókst að jafna. Svo virtist sem Úlfarnir ætluðu að kafsigla Tottenham og komust i 3-0 með mörkum Richards (2) og Hibbitt áður en leikmenn Totten- ham vöknuðu. En þá skoruðu Pet- ers og Pratt fyrir Tottenham og mikil spenna var i leiknum til loka án þess Tottenham tækist að jafna, og liðið tapaði i fyrsta sinn. Leeds átti ekki i erfiðleikum með WBA. Alan Clarke, sem lék sinn fyrsta leik, skoraði og siðan bætti Johnny Giles öðru við úr vitaspyrnu. Manch. City hlaut sin fyrstu stig og vann Norwich stórt með mörkum Francis Lee (2) og Bell. Stringfellow, sem ekki hefur leikið með aðalliði Leicester i rúmt ár, skoraði strax á 3ju min. gegn West Ham — mark, sem Bobby Morre jafnaði!!. Siðan skoruðu Nigeriumaðurinn Cogo, Robson og nýi maðurinn Tyler frá Hereford og West Ham vann góð- an sigur. 2-2 var i hálfleik. Og Manch. Utd. á vissulega i miklum erfiðleikum. Bobby Charlton var settur úr liðinu gegn Everton og kom Fitzpatrich i hans stað. Ekki var það til hins betra — og Everton vann örugg- lega. Conolly, sem skoraði sigur- markið gegn Manch. City i vik- unni, komst aftur á markalistann og Joe Royle skoraði úr vita- spyrnu. t 2. deild sigraði Aston Villa, sem sigraði i 3. deild i vor, Huddersfield 2-0 og er eina liðið i 2. deild. sem sigrað hefur i báðum leikjum sinum i deildinni. í 4. deild sigraði Hereford Reading 3- 0, fyrsti deildasigur liðsins. —hsim. Evrópumeistar- inn setti met Evrópumeistarinn i 400 m. hlaupi. hinn 19ára David Jenkins setti nýtt brezkt met i 200 m. hlaupi á laugardag, þegar hann hljóp á 20.3 sek. A sama móti kastaði Barry Williams sleggj- unni 69.28 metra. sem er nýtt brezkt met. Williams er skozkur. Kringlan flaug þrí- vegis yfir 60 metra Erlendur Valdimarsson var í olympiuformi á laugardag og þeytti kringl- unni þrivegis yfir sextiu metra — lengst 60.82 m. og bætti íslandsmet sitt um 76 sm. Það var talsvert hvasst á Melavellinum, þegar keppnin fór fram, en eng- inn keppandi — nema Er- lendur — bætti árangur sinn. Eftir ógilt kast i fyrstu tilraun bætti Erlendur met sitt i 60.40 m. i annarri tilraun — og hann lét ekki þar við sitja — kastaði 60.82. m. i j)riðju tilraun. og einnig rétt yíir 60 m. i þeirri fjórðu. Siðan mis - tókst honum i fimmtu tilraun og sleppti þeirri sjöttu — en gott met var i höln. Aðrir keppendur voru talsvert frá sinu bezta ílestir. Hreinn Halldórsson varð annar með 49.32 m. Jón Þ. Olafsson 3ji með 42.98 m. Grétar Guðmundsson kastaði 38.96 m. Elias Sveinsson 38.70 og Guðmundur Hermannsson 37.26 m. t lóðkasti sigraði Hreinn og setti Strandamet 13.36 m. 3ji bezti árangur tslendings, en met Er- lendar er 18.30 m. Guðmundur Hermannsson setti KR-met 12.57 metra. ÍBA nálgast fyrstu deild Akureyringar eru nú koninir ineð annan fótinn i I. deild. Á laugardag sigruöu þeir llauka suður i llafnarfirði meö 3-1 og hafa nú 3ja sliga forskot i 2. deild. Það var hvasst i Firðinum og' Haukar léku undan vindi lyrri hálfleikinn. Þeir sóttu mun meir og Daniel Hálfdánarson náði þá forustu fyrir þá. Talsverðs tauga- óstyrks gætti þá hjá Akureyring- um og Haukar hefðu jafnvel átt að skora fleiri mörk. En I siðari hálfleiknum yfirtóku Akureyring- ar alveg leikinn og eftir að Magnús Jónatansson haföi jafnað lyrir þá var greinilegt að hverju stefndi. Þeirskoruðu tvö mörk til viðbótar og sigurinn hefði eins getað orðið stærri — auðvítað þarf málningin á þaki hnss yðar ekki að pola eins mikið ng gnð skipamálning en betra þó, að hún geri það Rex-skipamálning er framleidd sérstaklega með tilliti til siglinga í norðurhöfum og umhverfis ísiand í misjöfnum veðrum: Vetrarstormum, stórhríðum, ísingu, rigningu og í sumarsól. í þessum veðrum hefur Rex-skipamálningin ótvírætt sannað hið mikla slitþol sitt, og þetta getið þér með góðum árangri hagnýtt yður á þaki húss yðar. Notið Rex-skipamálningu og þakið verður fallegra og endingin betri. Skoðið nýja Rex-litakortið með 30 glæsilegum litum, - þér fáið hvergi meira litaúrval. ^ REX SKIPAMÁUMING |E933| á skipin - á þökin

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.