Vísir


Vísir - 21.08.1972, Qupperneq 14

Vísir - 21.08.1972, Qupperneq 14
14 ' Visir .Mánudagur 21. ágúst 1972 og Vestmannaeyingar sigruðu KR 2-1 ó sunnudag í Eyjum Vestmannaeyingar mættu KR i 1. deild i Eyj- um á laugardag og var leikið i norðan kalda. Heimamenn kusu aö leika undan vindi i fyrri hálfleik. Völlurinn var mjög blautur og sleipur og hafði það auð- sjáanlega slæm áhrif á leikmenn og leikurinn þró- aðist i að verða leiðinleg- arsti leikur sumarsins hér i Eyjum. Eini glaðningurinn Ármann vann Völsunga Armiiun sigrafli \ iilsuuga frá llúsavik iiii'i') ::-l á Mi'lavi'llimiin i ga'i' i 2. ilrililiimi og kiimii |iau lir- slil lalsvi'il á livart i'l'tir fvrri li-iki lii'laiina i ki‘|>|>iiiimí. Kii vi inauii var lirtra liflifl i |n'ssiiiii li'ik ug jii'ir Sigiiri'lur l.i'ilssou. Itragi .1 missim og (11111- iiiiin(Iiir Sigurlijiii'nssoii si'inlu kiiiitliiin i mark lliisvikinga. sem lóku nú án adal markskorara sins llri'ins Kllidasonar. Ilinn l'ljóti innhrrju Völsunga llrrmaiin, skorafti cina mark jicirra. Innanhússkór Stærðir :t til 5 verð kr. 615 - 6 til 11 verð kr. 780 - SPORTVÖRU- VERZLUN Ingólfs Oskarssonar Klappastig 44, Simi 11783. fyrir áhorfendur, að iBV sigraði með 2-1. I.itill kraftur var i leikmiinnum ogspennti v;ir litil Iraman af. Sótt var til skiptis, en það lá i loftinu iið (IfV mundi skora. Á 23. min. lók Ásgeir upp vinstri vænginn og sendi iastan holta lyrir markið i tveggja feta hieð. Markmaður KR náði ekki knettinum og Tómas l’álsson skoraði iirugglega i hægra hornið. Kn KR jafnaði l'ljótt. þegar Kinar ..rótli” Atla l>ór. miðherja KR, holtann á silf- url'ali og Atli þakkaði gott hoð og rak holtann i niark. 1-1. ódýrt niark það! Kram að leikhlói átti UtV held- ur meira i leiknum fyrir utan eitt laust stangarskot, sem KR- ingar áttu. Ilaraldur Júliusson átti þá fast skot, sem Magnús hjargaði i horn og siðan skalla rótt yfir þverslá og Tómas átti skot utan á stöng. Siöari hálfeikur var nokkuð þráteflislegur og virtist sem leik- mennhefðusættsigvið jafntefli. Á 15. min. átti KR-ingur skot að marki. sem Ársæll varði, en missti holtann yfir sig, Þórður var til staðar og hjargaði á mark- linu i horn og Ársæll varði vel úr hornspyrnunni Irá Atla hór. Siðan hyrjuðu heimamenn að sækja nokkuð, en þá kom að KR- vörninni - þeim Ilaldvin, Sig- mundi. með Hauk Ottesen og Þórð Jónsson á milli sin — að sýna mjög góðan leik og strand- aði nær öll sókn IBV á þeim eða Magnús varði vel. Kn sigurmarkið kom. A 42. min. tók Orn Óskarsson á rás með bolt- ann frá miðju og upp kantinn vinstra megin. Baldvin gat nú ekki stöðvað Orn, sem sendi bolt- ann fyrir fætur Tómasar, sem skoraði kærkomið mark IBV 2-1. Minútunni á eftir var Tómas.á fullri ferð með boltann, en Bald- vin braut á honum og skot Tóm- asar fór utan við stöng. Dómari sá vist ekki brotið og á lokaminút- unni átti Orn skot rétt framhjá. KR-liðið lék mjög fast og nokk- uð grófa knattspyrnu, og barátta leikmanna liðsins var mun meiri en IBV-manna, en þeir voru ekki nema svipur hjá sjón miðað við leik þeirra við IBK laugardaginn á undan. Bezti hluti KR-liðsins var vörnin og Magnús i markinu — plús Atli Þór. Vestmannaeyingar börðust ekki nóg um boltann, en ef þeir ætluðu að sýna eitthvað svipaða hörku og KR-liðið var dómari fljótur að flauta. Beztu menn þeirra voru i vörninni, Ölafur og bórður plús Ársæll i markinu og Kristján á miðjunni, en ég vil sjá meira til framlinunnar, sem var alls ekki léleg, en getur mun bet- ur. Svo er timi til kominn, að þjálfari liðsins noti sér og liðinu til góðs að nota einhvern tima skiptimennina — það má vist skipta tvivegis um leikmenn. Dómari var Hinrik Lárusson og dæmdi miður vel. GS. 18 bandarískir keppendur hóta að draga sig í hlé Olga í Munchen vegna þótttöku Rhódesíu á Olympíuleikunum. Brundage að hœtta Mikil óvissa er nú ríkj- andi i Munchen vegna hótana Afrikurikja aö draga sig til baka i Olympiuleikunum ef Rhódesia færaötaka þátt alls 34 keppendur m.a. olympiski meistarinn i mara- þonhlaupi Mammo Wolde. Hins vegar virðast keppendur Kenýa. sem einnig hafa hótað að keppa ekki. afar rólegir yfir iillu saman og svo virðist sem i þeim. Og i gær bættist þeim góður liðstyrkur, þegar 18 svertingjar i bandariska liðinu lýstu þvi yfir, aö þeir mundu standa við hlið bræðra sinna frá Afriku og ekki taka þátt i leikunum ef Rhódesiumenn keppa í Munchen. Alþjóðaolympiunefndin var boöuð til skyndifundar. en enn- þá héftir ekki frétzt af árangri hans eða hvort ný ákvörðun hef- ur verið tekin i málinu. Kinnig hefur Iramkvíemdanefndin set- ið marga fundi til að finna ein- hverja lausn á málinu. Kn mikil óvissa rikir og enginn veit raun- verulega hvort Afrikuþjóðirnar hii'tta þátttöku eða ekki. Þó virðist mikil alvara á ferðum hviið Kthiópiumenn snertir — þeir hafa pantaö farmiða heim aftur með flugvél i dag kl. 2.45. hinn l'rægi Keino og aðrir kunnir kappar landsins telji nokkuð ör- uggt. að þeir fái að taka þátt i leikunum. Afrikumennirnir eru alls ekki einhuga i aðgerðum sinum en 12 þjóðir hafa hótað að hætta þátttöku. Þýzka framkvæmdanefndin hefur snúið sér beint til Avery Brundage. formanns alþjóöa Olvmpiunefndarinnar. og farið þess á leit við hann, að hann reyni að fá Rhódesiu til að draga sig til baka af frjálsum vilja. Kkki er vitað um viðbrögð Brundage. sem nú er 84 ára og hann lýsti þvi vfir fyrir helgi, að hann mundi hætta sem formað- ur i nefndinni. Sennilega verður nyr formaöur kosinn á fundi hennar siðar i dag. Keppendur Rhódesiu 43 að tölu. þar af átta svertingjar. komu til Munchen á föstudag, þar sem þeir eiga að keppa und- ir brezkum fána sem þátttak- endur Irá Suður-Rhódesiu eða með sömu skilmálum og var á leikunum i Tókió 1964. Formaður alþjóöa-Olympiunefndarinnar Avery Brundage una lil Munchen 15. ágúst. kom

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.