Vísir - 21.08.1972, Side 15

Vísir - 21.08.1972, Side 15
Visir Mánudagur 21. ágúst 1972 •15/ Pyls- urnar aldrei eins OKEYPIS URYALSFERÐ TIL MALLORCA góðar og nú? — en af skomum skammti vegna skorts ó venjulegu hróefni — Ég frétti af fólki, sem fór út á land um daginn og fékk ekkert annað að éta en lax, kjöt var ekki til. Þannig er það vist viða úti á landi núna, segir Marinó Ólafsson, sem fræddi okkur um skort á vinnsiukjöti i kjötverzlun- inni Búrfell. Skortur á vinnslukjöti, það er að segja ærkjöti i pylsur hefur haft ánægjulegar afleiðingar fyrir pylsuneytendur. Pylsurnar hafa sennilega aldrei verið búnar til úr eins góðu hráefni og þessa dagana. Nautakjöt er notað i þær að mestu, auk svinakjöts, kálfa- kjöts, og góðs kindakjöts en ekkert ærkjöt kemur þar við sögu vegna þess, að ekki var gefið leyfi fyrir þvi, að vinnslukjöt yrði flutt til landsins. Hinsvegar fá ekki allir nóg af pylsum, sem vilja og hafa kjötvinnslurnar skammtað pylsurnar siðustu einn til tvo mánuði. Einnig hefur kjöt- vinnslan dregist saman og hjá þeim i Búrfelli hafa 8-9 manns hætt, eða þriðjungur 25 manna starfsliðs. Hráefnisskortur hefur verið mikill, einnig á nautakjöti. Marinó hafði þó vonir um að framboð á þvi ykist eftir að bændur hefðu lokið heyönnum og hæfu stórgripaslátrun. Þá sagði Marinó, að verð á pylsum hefði ekki hækkað samsvarandi við hækkaðan hráefniskostnað. — Tóbak, brennivin og pylsur eru háð visitölunni. Sigurður Steindórsson, verk- stjóri hjá Sláturfélagi Suður- lands, sagði að nýslátrað nauta- kjöt og svinakjöt væri notað i pylsugerðina, en þeir séu fátækir á kindakjöt. Takmarka verði framleiðsluna daglega vegna hráefnisskorts. Meira nautakjöt sénotað ipylsurnar en annars. — SB — 20 daga dvðl í einkaíbúð við strðndina Feröaskrifstofan Úrval býöur þeim, sem sendir réttá lausn á stafaþrautinni hér að neðan, í 22ja daga úrvalsferð til Maga- lufstrandarinnar á Mallorca. Ferðin hefst þann 29. september n.k. Dvalið verður í Apolo-íbúð, sem telur sér-svefnherbergi, bað, eldhúskrók, setustofu og svalir gegnt ströndinni. Rétt lausn merkt ÚRVAL, sendist í pósthólf 5133, Reykjavík, fyrir miðnætti hins 31. ágúst 1972. Ef tvær eða fleiri réttar lausnir berast verður dregið um verðlaunin. Þátttaka er öllum heimil. (Ferðaskrifstofan Úrval og auglýsingastofan Argus biðja þá, sem tengdir eru fyrirtækjun- um, að taka ekki þátt í lausn þrautarinnar.) STAFAÞRAUT í bókstafaóreiðunni eru falin 17 orð. — Þau eru: FORMENTOR APOLO REINA ISABEL CRISTOBAL COLON PLAYA MARINA CRISTINA PALMA ÚRVAL PALMA PUERTO DE SOLLER MALLORCA FERÐASKRIFSTOFA MAGALUF VALDEMOSA TORRENTE DE PAREIS DREKAHELLARNIR ARENAL LUC A F c R 1 S T 1 N A P A L M A N B L E D C 1 L D R E A M L A P O Ú Ú F R A E A P O L L A G G M L H R 1 E Ð R L A T J Y R K A L O A M V K C A D L N B A E G L N C N O L A R P S M E A L N P U R L 1 S E H L E T K M P R A L F U A R Ú B E O D A C R O L L A M V B A M A L L E E C O 1 U N V B X O M A S L L T A M F C F U R R Y T A N I A A N Z L O A B S O 1 Ú S Y A A R M E Y A c S D R T D E 1 A C N N E R O C p F A V T O G R L R 1 1 Ú R M s o O A A N H F C P U E R T O D E s O L L E R 1 A J C R 1 S T 1 T N 1 A O M O S A Öll orðin má til frekari hliðsjónar finna í Mallorca-bæklingi Ferðaskrifstofunnar Úrvals. Til að finna þessi orð þarf að leita vel. Þau eru falin þannig að lesa má aftur eða fram, upp eða niður, á ská upp og á ská niður. Sem dæmi eru gefin tvö orð og merkt inn. Eins og sést geta orðin gripið hvort inn í annað og haft sameiginlega stafi. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagsbúsinu simi 26900 (VISIR flytur fréttir VÍSIR Fyi-stui' meó fréttimai' ■y.v.v.v.v.1 Kovalek sigraði ■ Akureyringana Á laugardaginn var tefldi bandariski stórmeistarinn Kavelak fjöltefli á Akureyri. Til leiks voru mættir sextán Akureyringar á að þvi er virt- ist öllum aldri frá tiu ára og upp i eða yfir sextugt. Kavelak vann alla keppinautana nema einn sem náði jafntefli. Það skal tekið fram, að margir beztu skákmenn Akureyrar voru fjarverandi vegna helgarinnar en þó voru þarna margir gamalreyndir og snjallir skákmenn. en urðu að þola ósigur fyrir þessum handariska stórmeistara, sem er einsog hann sjálfur segir einskonar óopinber aöstoöar- maöur áskorandans I einvfg- inu. Fischer fœr sér íslenzkan lögfrœðing Paul Marshall, sem að þvi er bezt er vitað er iögfræðing- ur Fischers, hefur ráðið sér is- lenzkan lögfræðing, Svein Snorrason hrl, til ráðuneytis hér á landi. Þrir islenzkir lögmenn eru þar með orðnir umboðsmenn aöilanna, sem flæktir eru i málaferlin út af kvikmynda- réttinum við skákeinvigið. Auk Sveins Snorrasonar eru það Hafsteinn Baldvinsson, hrl. fyrir málstað Chester og Ásgeir Friðjónsson, fulltrúi lögreglustjóra I Rvik, fyrir Skáksamband tslands, en hann er varaforseti þess. B. Minjapeningurinn ó uppsprengdu verði í Bandarikjunum Nýi minjapeningur Skák- sambandsins er ekki slður vinsæll erlendis en hér heima. Upphaflegt verð á seriunni, gull, silfur og eirpeningi var 14.000 kr. i Bandaríkjunum er verðið nú komið upp úr öllu valdi. Þar gengur settið nú á nálægt 90.000 isl. kr. og stigur sifellt I verði. Serian er nú eins og kunnugt er uppseld með öllu, en stakir peningar eru ennþá seldir og ekkcrt upplag ákveðið ennþá. GF Eiginhandaróritanir Skóksambands manna á minjasafni. Séra Jón Guöjónsson prest- ur á Akrancsi sendi nýlega Skáksambandsmönnum ,,pró- gram” blaðið sem gefið var út i upphafi einvigisins. Vildi hann fá eiginhandaráritun stjórnarmanna sambandsins i blaðið. Ætlunin var svo að geyma það á Minjasafninu i Görðum á Akranesi upp á seinni tima eins og hvern ann- an minjagriö. GF. 5 WV.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VW.W.".%V.W.W.V.V.SV.V.%*.V.V.V.*.W.W.V.V.".- argus

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.