Vísir - 21.08.1972, Side 16
16
Visir Mánudagur 21. ágúst 1972
GiÉbetá O'SaMíocut,
I>t-ii nmin scni vinna crfiúa
viiiim ('i'u niiklti liklcgri til'þcss
aft vcrfia gctulausir á kvnfcrftis-
lcga sviðinu. Iiclilur en alviiiiiu-
vcilciidiu þcirra. Vcgna þcssa
lcita þcir oft á náftir vændis-
Kvcnna.
Þctta scgir prófcssor Ivor
Mills, vift lláskólann i ( ainliridgc
cftir rannsókn scin hann licfir
gcrt. I»cir scm liklcgir cru til
gctulcysis. ci ii þcir scm þjásl af
iiiikilli andlcgri pressu. Til dæmis
sá scm allt i cinu þarf aft vinna
mikift i skriflcgum skjölum, og sá
scm viniiur mjiig mikla yfirvinnu.
I>cgar kynfcröislcg hlift hjóna-
haudsins cr oröin lciöinleg og
hvcrsdagslcg. gæti nýtt ástar-
samhand cndiirvakiö trúna á þaft
scm hann tdur galla á karl-
iiicnnskiinni. Scktartilfinningin
scni liarin miiii liafa cftir þaft,
mun ha-ta mishrcsti hans viö eig-
inkoniina sjálfa.
Ilann er 25 ára gamall, og þeir
sem þckkja hann vel, segja hann
þægilegan, gáfaóan og mjög
lia m ingjusa m an. Knda hefur
liann llklega ástæöu til þess aft
vera hamingjusamur. SIAustu 19
mánuöina hefur hann grætt á tá
og fingri á pliitum slnum. 40.090
I.P pliitur hafa selzt meft honum,
og hátt á eina og hálfa milljón af
tveggja laga plötum hans hafa
aödáendur hans vifts vegar keypt.
I sjö ár hefur hann átt sér eina
stóra ósk, og loks hefur sú ósk
hans rætzt. Áhur fyrr var hann
eins og flestir aðrir, hann vann á
skrifstolu, hafhi vissan vinnutima
og fékk visst kaup. En nú hefur
hann fengiö það sem hann vill, aö
hafa friö tima og frelsi til þess að
semja lög sin og syngja. Út á það
gengur lif hans þessa stundina.
Þetta er Gilbert O’Sullivan. Til-
tölulega nýfarinn að láta segja til
sin að ráði. En hann er að verða
stór stjarna á pophimninum, og
hér á landi er hann vel þekktur,
þó lög hans heyrist reyndar ekki
oft i útvarpi. Allir þekkja þó lagið
hans: Alone again,, naturally,
sem virðist hafa feststá efsta sæti
brezka vinsældarlistans, og er
stöðugt bezt selda platan.
Kla'ðnaður hans hefur vakið
vcrulega athygli, hann klæðir sig
eins og bezt gerðist á árunum um
1920, og stundum dettur manni i
hug blaðasöludrengur með six-
pensara á kollinum. Hann er lika
uppfullur af hugmyndum um allt
þeila svokallaða „gamaldags’’.
Ilann reykir pipu, hann er frekar
slutlklipptur og reyndar litur út
l'yrir að vera yngri en hann i raun
og veru er.
Ilann á engan bil eins og þó
flestar aðrar popstjörnur.
Ilann segist heldur ekki hafa
hinn minnsta áhuga á að eignast
slikl lararta'ki, heldur lætur hann
reiðhjólið sitt nægja. Þaö má lika
geta þess að hann hefur ekki eign-
ast nein fullkomin hljómlistar-
tæki þrátt fyrir öll auðæfin. Hann
lætur sér nægja gamalt segul-
band, sem hann keypti fyrir fimm
árum og hann telur sig ekki geta
fengið neitt betra eða fulikomn-
ara.
Gordon Mills heitir sá sem er
umboðsmaður Gilberts, og um
leið sér hann um fjármál og pen-
ingahliö hans. Hann er þvi heldur
ekki alls óvanur, þvi hann hefur
haft með stjörnur eins og Tom
.Jones og Engilbert Humperdick
að gera.
”Ég hafði unnið i mörg ár á
skrifstofunni áður en Gordon tók
mig upp á sina arma”, segir Gil-
bert. ,,Mér leiddist griðarlega, og
ég var sifellt að hugsa um hvernig
ég gæti komið söngvum minum
að einhvers staðar, þvi að i fri-
stundum sat ég og samdi lög. Út-
gefendur hristu kollinn i hvert
sinn er ég leitaði á náðir þeirra,
og þegar ég spurði hvað væri að
og hvað ég ætti að gera til þess að
koma mér áfram, sögðu þeir: Æ,
ef þú gætir nú bara safnað siðu
hári, eins og allir hinir. . .”
En hann var ekki á þeim bux-
PRESSAN VELDUR GETULEYSI
unum. Hann dáði Chaplin og aðr-
ar kvikmyndahetjur þeirra tima,
og hann dáðist að öllu þvi sem
skeði á árunum um ’30. Föt þau
sem hann kemur nú fram i alls
staðar, peysan með stóra G-inu,
stuttu buxurnar með axlaböndun-
um, stóru skórnir og sexpensar-
inn, þessi föt haföi hann eignað
sér löngu áður en nokkuð fór að
honum að kveða. Hann beið bara
eftirhinu gullna tækifæri, að nota
þessi föt alltaf, þvi aö á skrifstof-
unni mátti hann ekki ganga I
þeim.
Hann gerir sér þó fulla grein
fyrir þvi að þessi föt eru ekki allt.
Hann yerður ekki stjarna á fötun-
um einum saman. En hann veit
að hann vekur athygli eldra fólks-
ins með þeim, það kannast ósköp
vel við slikan klæðnað, en það er
annað mál með unga fólkið. Það
tekur vissulega eftir klæðnaði
hans, en ef hann gæti ekki sungið
væri hann ekki þar sem hann er
nú.
Textana við lög sin semur hann
upp úr dagblööunum. „Þar er
alltaf eitthvað nýtt, og þar er
raunveruleikinn”. En ég er alinn
upp i Irlandi, ég er kaþólikki og
ég fékk mjög strangt uppeldi. Það
kemur oft fram i textum min-
um.”
Gilbert hefur fengið Gullplötur
og þær sendir hann móður sinni,
en sjálfur býr hann i litlu húsi rétt
fyrir utan London. Móöir hans er
stolt af gullplötunum hans, en
hann kærir sig litið um þær. Hann
segist hafa meiri áhuga á að gera
plötu, sem komi til með að vara,
en ekki einhverja sem rýkur upp
vinsældarlistann og gleymist svo
fljótt.
,,Ég lifi rólegu og góðu lifi. Ég
eyði ekki mikið af peningum, að-
eins 2.400 krónum i mat á viku
(islenzkar kr.), og ég kemst ó-
sköp vel af með þá upphæð. Ég er
ógiftur, og að skrifa og semja lög
og texta er það eina sem ég veit
að ég get eins vel og hver annar,
eins vel — ég segi ekki betur.”
..Þær siigur scm bornar liafa
vcrið lit uni niig og Kthcl Kennc-
dy, eru cintómur róghurður".
scgir söngvarinn And.v Williams
scni nú cr 12 ára að aldri.
..Ég skil ekkerl i þeim sögum
sem dagblöðin birta og fólk er að
tala um. Ég er hamingjusamlega
giftur (’laudine minni, sem er frá
Erakklandi, og við hittumst i
l’aris 1960. Siðan þá höfum við
eignast þrjú börn. Noella 9 ára,
Christian 7 ára og Andrews sem
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
er næstum 3 ára.”
..Claudine og ég umgengumst
Ethel og Hob Kennedy mikið áður
fýrr. Eftir morðið á Bob héldum
við okkur einnig mikið hjá Ethel,
og það gerum við enn. Ted
Kennedy-er einnig góður vinur
minn, og við leikum oft tennis
saman.”
Þetta segir Andy sjálfur. en
annað segir almenningur i
Bandarikjunum. Þar er sagt að
tengdamóðir Ethel. hafi stöðvað
allt samband milli þeirra Ethel
og Andy. Það yrði allt of mikið
hneyksli fyrir alla fjölskylduna að
Ethel tæki saman við mann sem á
þrjú börn fyrir.
Ethel sjáíf á þó ellefu börn. og
ennþá ná ljósmyndarar af þeim
myndum, þar sem þau koma
Andy og Kthcl Kennedy sjást oft
skemmta sér saman.
Andy Williams asamt konu sinni og tveim bornum.
saman á skemmtistaði eða
annað
ANDY WIILLAMS
OG ETHEL