Vísir - 21.08.1972, Side 18

Vísir - 21.08.1972, Side 18
18 Vfsir Mánudagur 21. ágúst 1972 NYJA BÍÓ Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney Poitier og Anne Bancroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. tslenzkur texti Bönnuö innan 12 ára. Blómohúsið Skipholti 37. Sími 83070 v 1 /, Samúðaskreytingar. Blómum raðað i sam- setningar eftir litbrigði, 'Æ . stærð og lögun, svo að \[ÆJj * beildin verði sem tákn- rænust fyrir viðkomandi tilefni. HAFNARBiO I TONABÍO i STJÖRNUBÍÓ STIIinD ■snm-f aawm/ Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Giórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, 23523. simi . onnif avnmmns’ andlHÍ /mrnm' HflROLD ROBBINS ^ALEXCOffl) BRITT EKÍAND PATRICK O'NEAL STILETTO Ofaspennandi og viðburðarrik ný bandarisk kvikmynd, byggð d einni af hinum viðfrægu og spenn- andi sögum eftir Harold Kobbins (höfund ,,The Carpetbaggers) Robbins lætur alltaf persónur sin- ar hafa nóg að gera. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 dra Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ®ííii86611 Vistmaður á vændishúsi („Gaily, gaily”) III M(NWB0ICH)NCOMIRNvmfS(NIS ANORMANJEWISONFILM VÍSIR Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. Islenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 dra TheOwl andthe Pussycat isnolonger astoryfor in. Barbra Streisand Gearge Segal ThíOwIandthe Pussyeat -.„.t.BUOOCNRY OAV STAAK h ny og Uglan og læðan The owl and the pussycat isienzkur texti Brdðfjörug og skemmtileg amerisk stórmynd i litum Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls staðar íengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Baibra Streisand er orðin bezta grinleikkona Bandarfkjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu tegund. — Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra. — Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5; 7 og 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.