Vísir - 21.08.1972, Page 19
Vfsir Mánudagur 21. ágúst 1972
LAUGARÁSBÍÓ
Maöur nefndur Gannon.l
Hörkuspennandi bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision um
baráttu i villta vestrinu.
Aðalhlutverk: Tony Franciosa
Michael Sarrazin
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Siðasta sinn.
AUSTURBÆJARBIO
ÍSLENZKUR TEXTI
Siðasta sprengjan
(The Last Grenade)
Hörkuspennandi og viðburöarik,
ný, ensk kvikmynd i litum og
Panavision byggð á skáldsögunni
,,The Ordeal of Major Grigsby”
eftir John Sherlock.
Aðalhlutverk:
Stanley Baker,
Alex Cord,
Richard Attenborough.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKOLABÍO
Mánudagsmyndin:
Frábærir feftgar
h’rönsk gamanmynd i Utum eftir
Claude Berri
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Athugið!
Auglýsinga
deild VÍSIS
er að
Hverfis-
götu 32
|vísirJ
SÍMI B6611
Þá er það klárt. Þú stjórnar hér
Barney á meðan ég er i friinu.i
Allt i keyinu, stjöri,
Þú þarft ekki að hafa 1
áhyggjur af nokkrum
hlut.
Mundu eftir forstjórafundinum
á fimmtudag, skrifaðu undir
tékkana, sjáðu um aðpantanirna
verði afgreiddar...
ALLS EKKERT DAÐUR
VIÐ EINKARITARANN MINN!
Bjóðum aðeins það bezta
Day-Dew,
Ilárkambar,
Vouge sokkabuxur, gular og
rauðar, hnésokkar, 4 litir.
Arrid svitasprey.
Pierre Róbert hárlagninga-
vökvi.
Þurrshampoo, hárnæring.
Munstraðar sokkabuxur.
— auk þess bjóðum við
viðskiptavinum vorum
sérfræðilega aðstoð við
val á snyrtivörum.
SNYRTIVÖRUBtJÐIN
Laugavegi 76, simi 12275.
——^Smurbrauðstofan
BJORIMIIMIM
w
Njálsgata 49 Sfmi 15105
SENDISVEINN
Sendisveinn óskast hluta úr degi, ekki
yngri en 16 ára. Æskilegt að hann hafi vél-
hjól til umráða.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Raunvisindastofnun Háskólans
Dunhaga 3, Reykjavik.
ERUM FLUTTIR
SÖJCICffK
RJtrQEYMAR
Rafgeymasala, ábyrgöar og
viögerðarþjónusta er flutt
að Laugavegi 168 (áöur
Fjöðrin)
TÆKNIVER SÍMI 33-1-55
BILASALAN
^p^ÐS/OÐ \\yt\ t borgartuni i