Vísir - 21.08.1972, Qupperneq 20
20
mmmmmrnmmmmmmmmmmmmm
ÁRNAD HEILLA • ÝMSAR UPPLÝSINGAR • TILKYNNINGAR •
Laugardaginn 15. júli voru gefin
saman i hjónaband i Langholts-
kirkju af sr. Areliusi Nielssyni,
ungfrú Þorgeröur Jónsdóttir og
hr. Július óskarsson. Heimili
þeirra veröur að Hörpugötu 4 R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars,
Suðurveri — simi 34852)
Þann 18.6. voru gefin saman i
hjónaband i Akureyrarkirkju frk.
Guðrún Egilsdóttir og hr. Sigurð-
ur H. Pálsson. Heimili þeirra
verður að Holtsseli ,Hrafnagils-
hrepp,Eyjafirði.
Ljósmyndastofa Páls
Akureyri
22. júli voru gefin saman i hjóna-
band af Sr. Areliusi Nielssyni
ungfrú Sigfinna Lóa Skarphéðins-
dóttir og Magnús Kristinsson.
Heimili þeirra er að Sólheimum
32. R.
Nýja Myndastofan
Simsvari hefur verið tekin I
notkun af AA samtökunum. Er
það 16373,sem jafnframt er simi
samtakanna. Er hann I gangi.
ailan sólarhringinn, nema
laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru
alltaf einhverjir AA félagar til
viðtals i litla rauða húsinu bak
viö Hótel Skjaldbreiö.
Fundir hjá AA samtökunum
cru sem hér segir. Reykjavik:
mánudaga, miðvikudaga
fimmtudaga og föstudaga, að
Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og I
safnaöarheimili Langholtskirkju
á föstudögum kl. 9 e.h. Vest-
mannaeyjar: Aö Arnardranga á
fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi
(98) 2555. Keflavik: Að Kirkju-1
lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum,
simi (92) 2505. Viöines: Fyrir
vistmcnn, alla fimmtudaga kl 8
c.h. — Pósthólf samtakanna er
1149 I Reykjavík.
BLÖD OG TÍMARIT •
Ileiisuvernd, tlmarit Náttúru-
lækningafélags tslands, er ný- ,
komið út. Meðal efnis:
Mc Carrison um heilsufar
Húnzabúa eftir Jónas
Kristjánsson — Er hætta á fóstur-
látum hjá flugfreyjum. —
Tannskemdum útrýmt i þýzkum
smábæ eftir Björn L Jónsson. —
Það var útilifiö. — Um vöntunar-
sjúkdóma eftir Louis Kervan. —
Pokamyndanir i ristli eftir N.S.
Painter. — Hexachlorophen. —
Húsavikurferð eftir Arna As-
björnsson o.fl. o.fl.
MINNINGARSPJÖLO • <
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum ' •
stöðum: . . ■ ■
-• » 4
Bókaverzlun Snæbjarnar,Hafnar-
stræti 4, R. j
Bókabúð Braga Brynjólfssonar, j
Hafnarstræti 22, R. (
og á skrifstofu félagsins,[
Laugavegi 11, i sima 15941. ‘
Minningarspjöld. Liknarsjóðs
Kvenfélags Laugarnessóknar.
fást i bókabúö Laugarness,
Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu
Goðheimum 22 s. 32060. Sjgriði
Hofteig 19. s. 34544. , ,
Minningarspjöld ÍtvenféTagá
Laugarnessóknar^ fást á eftirj
földum stöðum: Hjá Sigriði,'HoÍ4
teigi 19, simi 34544, hjá! Astu, Goð-
heimum 22, ^imi 32060 og i Bóka-
búðinni Hrisateig 19, simi 37560,
SÝNIN6AR . •
Þjóðminjasafn. Opið daglega
13.30- 16.
Listasafn Rfkisins. Opiö daglega
13.30- 16
Asgrimssafn. Opiö daglegai
13.30- 16.
Safn Einars Jónssonar. Opið
10.30- 16.
Handritasafnið. Opið miðviku-
daga og laugardaga 14-16.
Arbæjarsafn. Optf alla virka
daga frá 13-18 nema mánudaga.
Óháði söfnuðurinn.
Sumarferðalag safnaðarins
verður sunnudaginn 27. þ.m. og
verður farið i Kjósina.Hvalfjörð,
Vatnaskóg og viðar. Lagt verður
af stað frá Kirkjubæ kl. 9.00 f,h. —
Kunnugur fararstjóri verður með
i ferðinni.
Farmiðar verða afgreiddir i
Kirkjubæ n.k. miðvikudag og
fimmtudag kl. 5—7. Fjölmennið
og takið meö ykkur gesti.
Safnaðarstjórn.
Opinber háskólafyrirlestur verð-
ur i I. kennslustofu Háskóla
ISlands i dag kl. 5 siðdegis.
Prófessor dr. phil. h.c. Hans
Kuhn frá Kiel flytur fyrirlestur
um Skipan orða i dróttkvæðum
hætti. Verður fyrirlesturinn á is-
lenzku og er öllum heimill að-
gangur.
ANDLAT
Björn Magnússon, Stangarholti
14, Rvk. andaðist 14. ágúst,66 ára
að aldri. Hann verður jarðsung
inn frá Fossvogskirkju kl. 10,30 á
morgun.
.lón Magnússon, Skaftahlið 31,
Rvk. andaðist 15. ágúst,55 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Fossvogskrikju kl. 1,30 á
morgun.
BANKAR •
Landsbankinn, Austurstræti 11, ,
opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur-‘
bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30.!
önnur útibúin opin frð 9:30-15:30!
og 17-18:30.
Útvegsbankinn’ÁUsturstræti 19, ’
9:30-12:30 og 1-4. Sparisjáður frá
kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og;
.Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30.,
Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12,
9:30-12:30 og 1-4, almenn af-;
greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við t
Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5-;
6:30. Laugarnesútibú 1-6:30,!
Hafnárfjarðarútibú 9:30-12:30 og (
.1-4.
'Verzlunarbankinn, Bankastræti'’.
5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður.,
Samvinnubankinn Bankásfræti*
7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við,
Háaleitisbraut 1-6:30. i
Búnaðarbanki Islands, Austur-)
stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30.
Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti-!
bú, Melaútibú, Háaleitisútibú'
opin frá kl. 1-6:30, og útibú við|
Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5-
6:30.
SKEMMTISTAÐIR • |
Þórscafé. Opið i kvöld. 9—1. B.J
og Helga skemmta.
Visir Mánudagur 21. ágúst 1972
í PAB | í KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: ReykjaVik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Lsknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230. ;
Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu-'
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-.
morgun simi 21230.
Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjan^beiftnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvaröstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag_og sunnudag kl. 5 — 6.
Apótek
BELLA
Heyrðu annars. Var ekki mið-
stöövarofn þarna áður en við
byrjuðum að veggfóðra? i
Kvöldvarzla apóteka vikuna 19. —
25. ágúst verður i Ingólfsapóteki
og Laugarnesapóteki.
Rreytingar á afgreiftslutima
lyfjahúfta i lleykjavlk. A
láugardögum verða tvær
■ lyf jabúftir opnar frá kl. 9 til 23
og auk þess verður Arbæjar
Apólek og Lyfjabúð Breiftholts
opin frá kl. 9-12. Aðrar
iyfjabúftir eru lokaftar á
laugardögum. A sunnudögum
(helgidögum) og almennum
fr'idögum er afteins ' ein
lyfjabúft opin frá kl. 10 til kl.
23. A virkum dögum frá
mánudegi til föstud. eru lyfja
búftir opnar frá kl. 9-18. Suk
þess tvær frá kl. 18 til 23..
VISIR
50
■fyrir
árum
Skákþing I London
Alþjóða skákþing stendur nú i
London og eru þar saman komnir
skákmeistarar margra landa.
Aðsókn er óvenjulega mikil að
þinginu og þyrptust áhorfendur
einkanlega um skákmeistarann
mikla, signor Capablanca, sem
nú þykir frægastur allra skák-
manna i heimi. Er það spá
margra, að hann muni bera sigur
af hólmi á þessu skákþingi.