Vísir - 21.08.1972, Blaðsíða 21
Visir Mánudagur 21. ágúst 1972 21 1
1 □AG | Q KVÖLD □ DAG | Q KVÖ L n DAG
Peter Barkworth einn af gestunum i „Kveöjuhófinu". llér er hann
ásaint Su/.anne Neve að leika i einu af sjónvarpsleikritum Armchair
Theatre. Barkworth þekkjum viö betur sem Bligh yngri i „Valdatafli”.
Aukinn afsláttur
af ýmsum sumarfatnaði og fl.
Aðrar vörur með 20% afslætti.
Gerið góð kaup.
Barnafatabúðin,
Hverfisgötu 64.
(við Frakkastig).
Útvarp kl. 21,00:
„Við gefumst
aldrei upp"
blóð.svita og tár. Fram i rauðan
dauðann munum við berjast þar
til yfir lýkur.
Að loknu striðinu voru svo
kosningar i Bretlandi. Bretland
var ekki viðbúið að þakka leið-
toga sinum Winston Churchill
fyrir farsæla stjórn á árunum
1940-45 þegar seinna heimsstriðið
geisaði.
í kosningunum voru hann og
stjórn hans felld og nýir menn
tóku við stjórnartaumunum.
Clemence Attlee og félagar hans i
Verkamannaflokknum mynduðu
nýtt ráöuneyti sem auðnaðist að
lifa fram yfir 1950 þar til
Churchill tók aftur við völdum.
1955 dró svo hin aldna kempa
sig út úr hildarleiknum og settist i
helgan stein ásamt konu sinni.
Winston Churchill var vinsæll for-
ingi með afbrigðum. Fas hans og
viðmót voru engu öðru lik. Hann
var i senn skapmikill og ljúfur og
vann sér fljótt almannahylli.
Þegar hann lézt 1965 liðlega
niræður að aldri, syrgði brezka
þjóðin hann sem hetju og þakkaði
honum fyrir góð störf i þágu
hennar.
Winston Churchill var tvimæla-
laust einn af „mönnum aldar-
innar” og verður gaman að heyra
rödd hans af gömlum stálþráðum
úr striðinu sem geymzt hafa og nú
i kvöld eru „Styrjaldarleið-
togarnir” i útvarpinu i umsjón
Páls Heiðars og Dags Þorleifs-
sonar að venju.
Þá er komið að Churchill i
styrjaldarleiðtogunum. Winston
C'hurchill náði hárri elli og yfirgaf
ekki stjórnmálin fyrr en hann var
kominn á niræöisaldur. Um
hálfrar aldar skeið var hann i eld-
linunni i brezkum stjórnmálum
og setti meiri svip sinn á öldina en
flestir hans kollegar.
Hann leiddi þjóð sina á striðs-
árunum til sigurs meö mikilli
þrautseigju barði henni i brjóst að
vera hugdjörf og gefast ekki upp
hvað sem það kostaði. „We will
never surrender”, sagði hann i
frægri útvarpsræðu 1941 þegar
loftárásir Þjóðverja á London
stóöu sem hæst. Hann sagði
seinna i þessari ræðu að hann
byði þjóð sinni ekki upp á gull og
græna skóga. Nei, ég býð yður
Sjónvarp kl. 21,00:
For-
^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆^☆*'i:f***'l**lCr*',*w,*w'2
stjórinn
kvadd-
ur
Það er parti. Nokkrir
millistéttarmenn og konur þeirra
eru samankomin á heimili for-
stjóra nokkurs. Þar er margt
skrafaö. lyft glösum og fólk
revnir að vera skemmtilegt. Nú,
það verður auövitaö að vera til-
efni til að halda parti. Verið er að
kveðja fyrrverandi forstjóra i
heiöursskyni fyrir vel unnin störf
út á við og innan fjölskyldunnar.
ilér eftir ætlar hann að helga sig
öðrum störfúm.
Til samkvæmisins eru mættir
ýmsir aðilar sem vilja láta vor-
kenna sér. Vandamál sin bera
þeir á torg og láta alla taka þátt i
þeim. Ber nú eitt og annað við i
hófinu sem bezt er að láta ekki
uppi en setjast þess i stað við
tækið kl. niu i kvöld.
Einn af aðalleikurum „Kveðju-
hófsins” er Peter Barkworth.
Hann er reyndar góðkunningi
islenzkra sjónvarpsáhorfenda.
Um þessar mundir er hann á
skerminum á hverjum miðviku-
degi sem Bligh yngri i „Valda-
tafli”.
Áður hefur hann komið fram i
brezkum sjónvarpsleikritum sem
sjónvarpið hefur sýnt af og til,
m.a. i myndum frá Armchair
Theatre.
Barkworth virðist bezt túlka
miðaldra millistéttamann eða
makráðan auðmann sem berst
nokkuð á i þjóðfélaginu en er
þegar á allt er litið aðeins veik
keðja eða litið hjól i stærra verki,
(sbr. Valdatafl.).
GF.
SÝNIN6AR
Þjóðminjasafn. Opið daglega
13.30- 16.
I.istasafn Ríkisins. Opið daglega
13.30- 16
Asgrimssafn. Opið daglega i
13.30- 16.
Safn Kinars Jónssonar. Opiö
10.30- 16.
Ilandritasafniö. Opið miöviku-
daga og laugardaga 14-16.
Árbæjarsafn. Opið alla virka
daga frá 13-18 nema mánudaga.
SJONVARP
MÁNUDAGUR
21. ágúst 1972.
20.00 Kréttir.
20.25 Vcður og auglýsingar
20.30 Fljótalandið Guyana.
Lokaþáttur myndaflokks,
sem sænskir leiðangurs-
menn gerðu um fugla- og
dýralif i frumskógum Guy-
ana i Suður-Ameriku.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið) Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
21.00 Kveðjuhófið.Brezkt
sjónvarpsleikrit eftir Laur-
ence Wells. Leikstjóri Voy-
tek. Aðalhlutverk Ancharad
Rews, Ray Brooks og Peter
Parkworth. Þýðandi Ellert
"-Sigurbjörnsson. Leikurinn
gerist i hófi, sem haldið er
til heiðurs fráfarandi fram-
kvæmdastjóra, og greinir
meðal annars frá áhuga-
málum og vandamálum
ýmissa, sem þangað koma.
21.55 Umbreyting. Leikur að
formum og tónum eftir öi-
stein Sommerfeldt, byggður
á . hueleiðineum um ein-
manaleikann og furðuheim
«
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
s-
s-
«-
«-
«-
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
W
Nt
UL
n
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. ágúst.
Hrúturinn. 21. marz—20. april. Góður dagur
yfirleitt, en beztur heima. Hætt við að ferðalög
valdi einhverjum vonbrigðum, eða óvæntar tafir
geti dregið úr ánægjunni.
Nautið,21. april—21. mai. Það bendir allt til að
þetta geti orðið góður dagur, en þó þurfi
nokkurrar gætni við einkum á ferðalögum. Fyrst
og fremst að ætla sér rúman tima.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þetta verður
góður dagur i sjálfu sér, að þvi er séð veröur. Ef
til vill nýtist þér hann ekki vegna áhyggna af
einhverjum nákomnum.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Allt bendir til að
þetta verði góður dagur, og þó sennilega betri
heima en á ferðalagi, þótt ekki sé þar með sagt
að svo hljóti að vera.
Ljóniö.24. júli—23. ágúst. Farðu fyrst og fremst
gætilega -i dag, hvort heldur er heima eöa
heiman. Þegar á liður ætti þó allt aö verða
öruggara og kvöldið skemmtilegt.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það getur farið svo
að eitthvað óvænt verði upp á teningnum i dag,
sennilega harla skemmtilegt sumt, einkum er á
liður og þá heima fyrir.
Vogin,24. sept—23. okt. Það er eitthvaö þaö, sem
þú þarft að koma frá i dag . Ef til vill að segja
einhverjum vissa hluti, sem þú tekur nærri þér,
en fagnar þegar þvi er lokið.
Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Þaö litur út fyrir að
dagurinn verði hinn ánægjulegasti, einkum
heima fyrir og sér i lagi þegar á liöur. Taktu
kvöldið snemma og hvildu þig vel.
Bogmaðurinn, 23. nóv—21. des. Sennilegt er aö
dagurinn veröi góöur, og yngri kynslóðinni getur
hann orðið hinn skemmtilegasti heima og
heiman og einkum er á liður.
Steingeitin. 22. des—20. jan. Gagnstæða kyniö
mun setja ánægjulegan svip á helgina, ásamt
öðrum góöum kunningjum. Faröu gætilega á
ferðalagi og ætlaðu þér rúman tima.
Valnsberinn,21. jan—19. febr. Farðu gætilega á
ferðalagi, einkum þegar liöur á daginn. Taktu
ekki um of mark á þeim, sem vilja tefla á
tæpasta vaðið hvað timann snertir.
Fiskarnir, 20. febr. —20. marz. Þetta verður aö
ýmsu leyti góöur dagur, en þó mun betri heima
heldur en á ferðalagi, og er þó ekki þar meö sagt
að þú þurfir aö óttast slys eða þess háttar.
<t
<t
<t
<t
■h
-»
<t
<t
<t
<t
*
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
,<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
$
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
frumeindanna. (Nordvision
— Norska sjónvarpið)
22.05 Sovétrikin i dag-Fram-
hald sænsku myndarinnar
um valdatimabil Stalins i
Sovétrikjunum, sem sýnd
var i byrjun siðustu viku.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið) Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
22.35 Dagskrárlok.
IITVARP
MÁNUDAGUR
21. ágúst
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Þrútið
loft” eftir P.G. Wodehouse
Jón Aðils leikari les (6).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar
Joseph Szigeti og höfundur
leika Sónötu no. 2 fyrir fiðlú
og pianó eftir Béla Bartók.
Peter Rears syngur sex
„Hölderlin-söngva” eftir
Benjamin Britten:
höfundurinn leikur á pianó.
Mstislav Rostropovitsj leik-
ur Sónötu fyrir selló og
pianó op. 40 eftir Sjosta-
kovitsj: höfundurinn leikur
á pianó.
16.15 Veöurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir
Dagbjörtu Dagsdóttur.Þór-
unn Magnúsdóttir leikkona
les (1).
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt inál . Páll
Bjarnason menntaskóla-
kennari flytur þáttinn.
19.35 Uni daginn og veginn
Einar Kristjánsson rit-
höfundur talar.
19.55 islandsmótið i knatt-
spyrnuEram og tBK leika á
Laugardalsvellinum. Jón
Ásgeirsson lýsir.
20.45 islenzk einsöngslög-Guð-
rún Á. Simonar syngur lög
eftir Sigvalda Kaldalnns;
Guðrún Kristinsdóttir leikur
undir
21.00 Styrjaldarleiðtogarnir:
VIII.: Winston Churchill 1.
þáttur.Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Dagur
Þorleifsson. Flytjendur með
þeim: Jónas Jónasson,
Hjörtur Pálsson, Jón Múli
Árnason, og Sigrún Sig-
urðardóttir. Auk þeirra
kemur fram dr. Helgi P.
Briem, ambassador.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaöar-
þáttur: Úr heimahögum.
Gisli Kristjánsson talar við
d Eiriksson á Skjöldólfs-
stöðum.
22.40 Hljómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.