Vísir - 21.08.1972, Page 22
22^
Visir Mánudagur 21. ágúst 1972
TIL SÖLU
Hringsnúrur sem hægt er að
leggja saman til sölu. Hringsnúr-
ur með slá, ryðfritt efni og málað.
Sendum i póstkröfu ef óskað er.
Opið á kvöldin og um helgar. Simi
37764.
Ódýr afskorin blóm og pottablóm.
Simi 40980. Blómaskálinn
v/Kárnesbraut.
Ilöfum til sölumargar gerðir við-
tækja. National-segulbönd, Uher-'
stereo segulbönd,Loeveopta-sjón-
vörp, Loeveopta-stereosett,
stereo plötuspilarasett, segul-
bandsspólur og Cassettur, sjón-
varpsloftnet, magnara og kabal.
Sendum i póstkröfu. Rafkaup,
Snorrabraut 22, milli Laugav. og
Hverfisgötu. Simar 17250 og
36039.
Til söluMamiya C33 6x6 mynda-
vél meö 65-80-180 mm linsum,
tösku ofl. Aiwa Professional 3ja
hraða stereo segulband ásamt
hátöiurum, hljóðnemum o.fl.!
hentugt fyrir hljómsveitir. Tæki-
færisverð. Upplýsingar i sima
85050 eða 22733 eftir kl. 7.
Selst ódýrt. 2 svefnsófar, 2 dönsk
barnarúm, barnavagn og barna-
grind. Uppl. i sima 31023.
Stór Krigidaire isskápur til sölu.
Verð kr. 8.500,00 Einnig hlaðrúm
kr. 2.000.00 Upplýsingar aö
Lindarflöt 50, Garðahreppi eftir
kl. 6 á kvöldin. Simi 4-1750.
Sem nýtt Nordmende sjónvarps-
tæki til sölu 19" skermur. Einnig
svartur uppblásin* plaststóll.
Uppl. i sima 15441.
Tauþurrkari. Bendix þurrkari til
sölu. Uppl. i sima 32233.
15 tonna veltisturtur og pallur
til sölu. Simar 99-4162 og 99-4160
Til sölu tvær góðar Necchi-
saumavélar i skáp. Simi 82179,
Geitastekk 7, Breiðholti (eftir kl.
17.)
Vélskornar túnþnkur til sölu.
licimkeyrl, má einnig sækja.
Simi 41971 og 36730, nema laugar-
daga þá aðeins 41971..
Itjörk. Kópavogi. Helgarsala —
Kvöldsala. tslenzkt keramik, is-
lenzkt prjónagarn, sængurgjafir,
snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir
alla fjölskylduna, gallabuxur fyr-
ir herra og dömur, gjafasett og
mfl. Björk, All'hólsveg 57. Simi
40439.
Lanipaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Vélskornar túnþökur til sölu.
llppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
14 og 19.30-23, nema sunnudaga
frá 9-14.
ÓSKAST KEYPT
Vixlar og veðskuldabréf. Er
kaupandi að stuttum bilavíxlum
og öðrum vixlum og veðskulda-
brélum. Tilb. merkt „Góð'kjör
25%" leggist inn á augld. Visis.
Óskum eftir gjaldmadi og talstöð
til kaups eða leigu. Uppl. i sima
32013.
FATNADUR
Eallegur, siður brúðarkjóll i
stærð38 til sölu. Einnig litið notuð
ljós tereiynekápa i stærð 38. Uppl.
i sima 42437.
Siður, ameriskur brúðakjóll til
siilu. Litið númer. Uppl. i sima
38219.
HÚSGÖGN
Aklæði-Aklæði Ensk, sænsk,
hollenzk og belgisk (pluss) og
ýmis konar áklæði i miklu úrvali,
ásamt snúrum og kögri. Verzl.
Húsmunir, Hverfisgötu 82. Simi
13655.
Svefnstóll til sölu Mjög vel með
farinn, litið notaður. Uppl. i sima
36474 eftir kl. 7.
Vantar klæðaskáp og bókaskáp.
Uppl. i síma 10552
Vandað sérsmiðað skrifborð til
sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. i
sima: 2-31-48.
Til sölu velmeð farið létt sófasett.
Uppl. aö Rauðalæk 57 (jarðhæð).
Simi 30754.
HEIMIUSTÆKI
Kæliskápar i mörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar,
Suðurveri.simi 37637.
Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun-.
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
Er kaupandi að litlum isskáp.
Hringið i sima 35539 á milli kl. 5
og 7, mánudag.
Eldunarhella óskast til kaups.
Simi 86403.
BILAVIDSKIPTI
Bilar við flcstra hæfi. Bilasala
Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Simi
43600
Girkassi óskasti Morris-Mini ’65.
Uppl. i sima 19822 A.B.C. Vestur-
veri.
Girkassi.óska eftir aö kaupa gir-
kassa i V.W. 1200 i góðu lagi.
Uppl. i sima 34243 eftir kl. 7.
Til sölu Skoda Oktavia station
árg. ’62. Skoðaður ’72 en smáveg-
is laskaður eftir árekstur. Að öðru
leyti i ágætu ásigkomulagi. Verð
aðeins kr. 15 þús. Uppl. i sima
10120 eftir kl. 5 i dag.
Itússa jeppi. Til sölu GAZ’69
árgerð ’57. Fallegur bill i góðu
ásigkomuiagi. Uppl. i sima 43365.
Til sölu Taunus 17 M árg. 63. Ný
vél og gott boddy. Simi 43288.
HUSNÆÐI I
3ja herbergja ibúðá 4. hæð I fjöl-
býlishúsi við Reynimel til leigu.
Fyrirframgreiðsla. Leigutilboð
ásamt uppl. sendist augl. deild
Visis merkt ’9459”.
Til ieigu 1. sept 1 herbergi og eld-
hús fyrir konu sem getur veitt
húshjáip. Uppl. i sima 10059 frá
kl. 3-6.
Alvinnurekendur-Húsnæöi. Sá
sem getur útvegað 35 ára manni
góða vinnu getur fengið leigðan
góðan skúr til alls konar nota 1.
sept. Uppl. i sima 10059 milli kl. 3-
6.
Til leigu tvö herbergi og eldhús.
Leigutilboðinu fylgir að taka tvo
menn i kvöldmat. Tilboö sendist
augl. deild Visis fyrir miöviku-
dagskvöld meö upplýsing um
fjölskyldustærð merkt „9534”.
Stofa, aðgangur að eldhúsi,sima,
baði og vaskahúsi. Til leigu fyrir
einhleypa konu sem er rólynd og
heimakær, hjá konu, sem á ibúð á
jarðhæð en getur ekki sofið ein.
Uppl. i sima 35978 kl. 15-20.
Til leigu i 4ra mánuði, 3ja
herbergja ibúð i Vesturbænum.
Uppl. i sima 18389.
HUSNÆÐI OSKAST
Hjálp — Hjálp. Einstæð móðir
með 2 börn óskar eftir 2-3ja her-
bergja ibúð fyrir 1. sept. öruggri
greiðslu og góðri umgengni
heitið. Ibúðin má þarfnast lag-
færingar. Uppl. i sima 86942 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Námsmaður utan af landi óskar
eftir herbergi, helzt i grennd við
Iönskólann. Uppl. i sima 15180 frá
kl. 5—8.
Kona óskar eftir herbergi gegn
einhverri aðstoð við litið heimili.
Helzt i Austurbæ. Uppl. i sima
14931 eftir kl. 5.
Reglusamt, ungt par óskar eftir
2—3ja herbergja ibúö. Reglusemi
og góðri umgengni heitiö. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er, og þá
eftir samkomulagi. Uppl. i sima
40349 milli kl. 6 og 9 i kvöld og
annað kvöld.
Fullorðin hjón ofan úr sveit óska
eftir 2ja herbergja ibúö fyrir 1.
okt. Fyrirframgreiðsla gæti kom-
ið til greina. Uppl. i sima 16512.
Mæðgur sem báðar vinna útióska
eftir 2ja herbergja ibúð 1- sept.
Uppl. i sima 14136 eftir kl. 6.
Eldri mæðgur i hreinlegri fastri
atvinnu óska eftir litlu herbergi.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
24407 alla virka daga frá kl. 8—4.
Ung, reglusöm hjón óska eftir
ibúð. Skilvisri greiðslu heitið.
Uppl. i sima 17391.
Lagerpláss óskast á leigu ca. 10
fm. Þarf að hafa góöa aökeyrslu
og vera sem næst Njálsgötu. Uppl,
i sima 17267 og 42808.
Frönsk kona óskar eftir herbergi
með aögang að eldhúsi og baði
eða litilli ibúð fyrir 1. sept. Hjá
góðu fólki.sem næst Loftleiðum.
Simi 23100 á daginn en 14427 á
kvöldin.
Litil ibúð óskasthanda fullorðinni
konu. Uppl. i sima 26357 eftir kl.
17.
Ungt parvantar litla ibúð fyrir 1.
okt. Mikil fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 92-2263.
HALLó. Barnlaus, reglusöm
hjón, sem bæði vinna úti óska eft-
ir tveggja til þriggja herbergja
ibúð. Fyrirframgreiðsla kr.
100.000.00 Upplýsingar i sima
11600 frá kl. 9 til 17, nema
laugard. og sunnud. og i sima
26250 frá kl. 9 til 18, nema
laugard. og sunnud.
24ra ára reglusamur vél-
skólanemi óskar eftir góðu
herbergi með aðgangi að baöi og
sima, fra 15. sept. Góöri um-
gengni og skilvisri greiöslu
heitið. Uppl. i sima 40555.
Húsasmiður óskar eftir 3ja
herbergja ibúð fyrir 10 okt. i
Reykjavik Hafnarfirði eða Kópa-
vogi. Má þarfnast lagfæringar
eða standsetningar. Einhver
fyrirframgreiðsla gæti komið til
greina. Uppi. i sima 26959
Reglusamur, einhleypur atvinnu-
bilstjóri óskar eftir tveggja her-
bergja ibúö eða herbergi með eld-
unaraðstööu, eigi siðar en 15.
sept. Uppl. i sima 33761 kl. 5—8
mánudagskvöld.
Einhleypur háskólastúdent óskar
eftirgóðri 1—2ja herb. ibúð, helzt
i Vesturbænum (þó ekki skilyrði).
Reglusemi og vandaðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Tilboö sendist augl. deild
Visis fyrir 25.8 merkt „Skilvis
ieigjandi”.
Litil íbúð óskast. Fullorðin, róleg
kona óskar eftir 1—2ja herbergja
litilli ibúð. Helzt sem næst Land-
spitalanum. Uppl. i sima 38979
eftir kl. 4 á daginn.
Einhleypur og reglusamur
bensinafgreiðslumaður óskar
eftir einstaklings ibúð eða einu
sér herbergi með húsgögnum og
aðgangi að baði, til leigu i
Reykjavik frá 1. sept. Uppl. i
vinnusima 36060 kl. 10—20 i dag og
á morgun.
ibúö óskast. Uppl. i sima 16726
eftir kl. 4.30
Húsasmiður óskar eftir 2ja til
3ja herbergja ibúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla gæti komið til
greina. Uppl. isima 25426eftir kl.
7 i kvöld og næstu kvöld.
Óska að taka á leigu tveggja til
þriggja herbergja ibúö, helzt 1.
sept. 'Xreiðanleg mánaðar-
greiðsla, eitthvað fyrirfram.
Reglusemi heitið. Fátt i heimili,
ekki börn. Uppl. i sima 51439
Ung reglusöm hjón með ungbarn
óska eftir 2-4ra herbergja ibúð
strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i sima 86243.
3ja herbergja ibúðóskast til leigu
fyrir 15. sept. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 92-52265,
Keflavik.
Einhieyp reglusöm stúlka óskar
eftir tveggja herbergja ibúð.
Regiusemi heitið. Uppl. i sima
82015 eftir kl. 4 á daginn.
Tvö systkinutan af landi óska eft-
ir 2ja herbergja ibúð. Vinsam
legast hringið i sima 97-7281.
Óskum eftir 4ra—5 herb. ibúð til
leigu sem fyrst. Upplýsingar i
sima 32998 eftir kl. 6 á kvöldin.
ATVINNA I
Stúlka óskast til að vinna
heimilisstörf á fámennu heimili i
Kópavogi. Tilboð sendist blaðinu
merkt „9473” eða uppl. i sima
40766 og i sima 42142 á skrifstofu-
tima.
Maður óskast til aðstoðarstarfa á
Skóvinnustofunni, Barónsstig 18.
Uppi. i síma 23566.
SAFNARINN
Ka'upum isl. frimerki og gömul
úmslög hæsta verði. Einnig
krónumynt, gamla peningaseöla
og erlenda mynt. Frimerkjamiö- ‘
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupi hæsta verði ótakmarkað
magn af notuðum islenzkum fri-
merkjum. KVARAN, Sólheimum
23, 2a. Simi 38777.
TILKYNNINGAR
Faliegir kettlingar fást gefins.
Simi 42763.
BANDALAG STARFSMANNA
RÍKIS OG BÆJA = j =
STARFSMANNAFÉLAG RÍKISSTOFNANA
SKRIFSTOFURNAR FLUTTAR
um helgina 19. til 20. ágúst frá Bræðraborgarstíg 9
að Laugavegi 172 (Heklu-húsið)
Nýtt símanúmer BSRB verður 2-66-88 (þrjár línur)
Símanúmer SFR verður óbreytt 1-13-20
lláskólanema vantar herbergi, ^
sem næst Háskólanum. Nokkur
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 96-12040 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Ung hjón óska eftir 2-3ja her-
bergja ibúð. Góð fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i simum 34576 og
41373.
Flugfrcyjaóskar eftir2ja eða 3ja
herbergja ibúð frá 1. september
n.k. Má vera i gömlu húsi og
þarfnast viðgerðar. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 84752.
Vantar litið verzlunarpláss fyrir
blómaverzlun, helzt vestast á
Vesturgötu eða Framnesveg.
Uppl. að Vesturgötu 54 og i sima
40980.
Keglusamt. barnlaust pari góðri
atvinnu óskar eftir 1—3ja her-
bergja ibúö sem fyrst. Uppl. i
sima 20772.
VISIR
MUNIÐ ___
VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN
VISIR
Auglýsingadeild
Hverfisgötu 32