Vísir - 21.08.1972, Síða 23
Visir Mánudagur 21. ágúst 1972
23
EIKKAMÁL
Sætabelti geta verið hættuleg,
vekja falska öryggistilfinningu,
auka glannalegan akstur, tefja
björgun á neyðarstund. Fæstir
geta opnað beltin i flýti, i myrkri
eða i eldi, vegna fáts og hræðslu
þegar aftursætisfólkið treðst út i
2ja sæta bilum. „Oryggisbelti”
eru þvi blekking. — Viggó Odds-
son.
BARNAGÆZLA
IIJALP! Litinn 6 ára dreng, sem
fer i Vogaskóla, vantar gæzlu á
daginn. Upþlýsingar i sima 33262,
eftir kl. 6 á kvöldin.
Öska eftir barngóðri stúlku til að
gæta 2ja barna á Seltjarnarnesi.
Uppl. i sima 41967.
Gæzla óskast fyrirrólega eins árs
stúlku frá 15. sept. n.k. Helzt i
Vesturbænum, Reykjavik. Uppl. i
sima 50959.
i Vesturbergi eða nágr. óskast
kona til að gæta tveggja barna,
hluta úr degi. Upplýsingar i sima
43667.
Kona óskast til að gæta 3ja ára
drengs eftir hádegi. Uppl. i sima
19717 til kl. 5.30 á kvöldin.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla-Æfingatimar. Út-
vega öll prófgögn. Geir P. Þor-
mar,ökukennari. Simi 19896.
Ökukennsla — Æfingatimar. Lær-
ið að aka bifreiö á skjótan og ör-
uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2
Hard-top árg. ’72. Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
Ökukcnnsla — Æfingatimar
Kenni á Singer Vouge Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Helgi K. Sessiliusson. Simi
81349.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. 72.
Ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Nokkrir nemend-
ur geta byrjað strax. Ivar Niku-
lásson. Simi 11739.
ökukennsla — Æfingatimar. Toy-
ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef
óskaðer. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg,
simar 41349 - 37908.
Saab 99, árg ’72 ökukennsla-
Æfingatimar. Fullkominn öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Kenni alla daga. Magnús Helga-
son. Simi 83728 og 17812. Vinsam-
legast hringið eftir kl. 18.
Lærið að aka Cortinu. öll
prófgögn útveguð i fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason.Simi 23811
Ökukennsla — Æfingatimar.
Hver vi 11 ekki læra á glænýjan
góðan bil þegar hann lærir. Lærið
á Ford Cortinu XL '72. Hringið i
sima 19893 eða 33847 og pantið
tima strax.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Ibúf kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Ilreingerningar. Nú er rétti tim-
inn til að gera hreint. Höfum allt
til alls. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. í sima 19729.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
llreingerningaþjónusta. Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Gerum hreinar ibúðir og
stigaganga. — Vanir menn —
vönduð vinna. Simi 26437 milli kl.
12 og 13 og eftir kl. 7
FASTEIGNIR
Höfum ýmsar góðar eignir i
skiptum, svo sem sérhæðir, rað-
hús og einbýlishús. Hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Simi 15605.
FYRIR VEIÐIMENN
Lax- og silungsmaðkur til sölu.
Simi 53016 Geymið auglýsinguna.
ÞJÓNUSTA
Önnumst pappalögn i heitt asfalt
og einangrun frystiklefa. Gerum
föst verðtilboð .10 ára ábyrgð á
efni og vinnu. Virkni h.f. Box 5270.
Uppl. i sima 32013, einnig á kvöld-
in.
Húseigendur athugið: Nú eru sið-
ustu forvöð að láta verja útidyra-
hurðina fyrir veturinn. Vanir
menn — Vönduð vinna. Skjót af-
greiðsla. Föst tilboð. Uppl. i sima
35683 Og 25790.
Húsbyggjendur — Húseigendur.
Tökum að okkur uppslátt og alla
trésmiðavinnu, hvort sem er inni
eða úti. Simi 83014 eftir kl. 7 á
kvöldin.
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.
BÖojjd TÍfriBiIiteTiIgfer/ lÍTtéll lB(Yfl ‘lUftfí flI8ÍV
.nyí bnuteudAuiA K' £ uw Tfiöfilrufe msz tíWötI
ingiorn öb ufelb-llfiri hI nulnoiq i toI HI3IV
.ííb n&Idubl innufög u to §o
HI8IV
6am luíaT/I
TBiniiíéTl
ÞJÓNUSTA
Blikksmiðja Austurbæjar
Þakrennur. Smiði og uppsetningar. Uppl. i sima 37206
Leggjum og steypum
gangstéttar, bilastæði og innkeyrslur. Simar 86621 og
43303.
Jarðýtur — Gröfur
Jarðýtur með og án riftanna, gröf-
ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur.
X’
csfe “
rðvinnslan sf
Síðumúli 25
Simar 32480 og 31080.
heima 83882 og 33982.
Sprunguviðgerðir, simi 15154.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með
þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis.
Fijót og góð afgreiðsla. Simi 15154.
Húsaviðgerðarþjónustan í Kópavogi
Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum unn
þakrénnur og berum i. Tökum að okkur sprunguviðgerðir
aðeins með 1. flokks efni. 10 ára ábyrgð. Vanir menn.
Margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7.
VIÐGE RÐARÞJÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni Ö. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Simi 10480 - 43207.
Sjónvarpsloftnet—Útvarpsloftnet
Önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavíkur- og
Reykjavikursjónvarpiö ásamt mögnurum og uppsetningu
á útvarpsloftnetum.
Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboöi ef
óskað er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið.
SJóNVARPSMIÐSTöÐIN s.f. Móttaka viögeröabeiöna i
sima 34022 kl. 9-12 f.h.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu
86. Simi 21766.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti.
Fljot og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar
19028 Og 26869.
Traktorsgrafa
til leigu i lengri eða skemmri tima.
Simi 33908 og 40055.
Loftnetsþjónusta.
önnumst allar gerðir loftnetsuppsetninga fyrir einbýlis
og fjölbýlishús. Verðtilboð ef óskað er.
Loftnetsþjónustan, Hafnarfirði. Simi 52184.
Er stiflað?
Fjarlægi stfilur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug-
lýsinguna.
D ,i h.f.
Önnunr i margs konar kranavinnu og hifingar I smærri
verk. Simi 52389. Heitnasimar 52187 og 43907.
Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793.
Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir
veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi
26793.
Húsaviðgerðaþjónusta.
Tökum að okkur allar viðgeröir og endurnýjun á húsþök-
um og annarri bárujárnsklæðingu. Málum þök, hreinsum
og gerum við þakrennur. Höfum vinnupalla. Gerum til-
boð. Simi 18421.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — öll vinna i tíma- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Ármúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
KAUP —SALA
Þvottakörfur, óhreina-
þvottakörfur, körfur
v : - . undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af
,r, öðrum körfum, innkaupapokum
og innkaupanetum.
/vur.: : rv: ^ r Komiö beint til okkar, við höfum
Þ* körfu sem yður vantar.
;! If |l$b'zfi'; Hjá okkur eruö þið alltaf velkom-
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
•fillSBglfHíH' Laugavegi 11 (Smiðjustigs-
v' * megin).