Vísir - 21.08.1972, Síða 24

Vísir - 21.08.1972, Síða 24
Indverskur skólastjóri BIÐUR SKAK-AHUGA MENN UM PENINGA island hí'l'ur aldrci vrrift auK- lýst cins rækilcga uj< i sumar i sambandi vift skák-einvigi Fischers og Spasskys. Skák er iftkuft i hverju heims- horni, og þvi biha menn daglega i eftirvæntingu eftir einhverjum frhltum frá Keykjavik. Og það eru ekki aheins augu skák- áhugamanna sem beinast ah tslandi þessa dagana t.d. skrilaöi okkur skólastjóri einn i Indlandi, sagöi aó vissulega væri skák-áhugi hinnar ,,mætu islenzku þjóóar’’ merkur og sömuleiftis samkoma skák- manna úr mörgum löndum i Keykjavik núna, hann sjálfur teldi hins vegar, aft áhugamenn um skák, hlutu aft hafa áhuga á menntún hinna fátæku. Því skorar hann á þá fjölmörgu skákmenn og skákáhugamenn, sem nú eru i Keykjavik, að senda sér fjárstyrk, háan eöa lágan, en skólastjórinn sem heitir Koshan Lal, rekur ,,Frelsisskóla fyrir fátæka” i (,'hukkhu Wala hérafti i Indlandi. Skólavist hjá Koshan Lal kostar ekkert, en heildarútgjöld vift skólareksturinn nema 120 dollurum á mánufti. Biður skólastjórinn skákáhugamenn i Reykjavik að senda sér smáupp hæð til að styðja sig i viðleitni sinni. Ef einhver vill hjálpa • Roshan Lal, er utana'skrift hans: 240, Chukkhu Wala, Dehra Dun, India. Hann skrifar á ensku, Hindi og Sanskrit. -GG .1 ■(.-% iua leikinn *jy/ lífr eftir Krossá -3-'' vjt Komift var meft rússajepp- ann, sem lenti i Krossá i bæinn á iaugardagskvöld. Eins og sjá má er billinn illa leikinn og þarfnast mikillar viftgerftar. Auk þess mun mikill sandur liafa koniist i bilinn. l»aft er Magnús Sveinjóns- son bróftir Gunnars Marinós- sonar. sem sést hér hjá bíln- um, en Gunnar liggur enn á sjúkrahúsi. —SB— jKiMjHHr; Jlf. JBf** Ofbeldismennirnir fundnir Höfuðkúpubrutu gestgjafa sinn. — Annar oft sœtt kœrum fyrir líkamsórósir Tveir menn hafa ver- ið úrskurðaðir i gæzlu- varðhald, annar i allt að :50 daga og hinn i allt að (50 daga, — báðir grunaðir um að hafa misþyrmt manni á föstudagskvöld á heim- ili hans i llraunbæ. Kona mannsins hafði komið að honum meðvitundarlausum liggjandi i blóði sinu i ibúöinni, þegar hún kom heim frá vinnu « rétt undir miðnættið á föstudag. Hafði hann þá iegið stórmeiddur frá því kl. 5 um daginn, eins og siðar kom i ljós. Maðurinn liggur nú á gjör- gæzludeild Borgarspitalans, en honum hafði verið veittur áverki á höföi, sem reyndist vera höfuðkúpubrot. Hann er þungt haidinn, en þó ekki talinn i bráðum lifsházka. Engir sjónarvottar voru að atburðinum i ibúðinni, og aörir ibúar i fjölbýlishúsinu höfðu einskis oröið varir. En með þvi að engin innbrotsmerki voru á ibúöinni, grunaði lögregluna, að hinn slasaði heföi þekkt of- beldismanninn eða mennina og hleypt þeim inn i ibúðina. begar hinn slasaði kom til sjálfs sin, gat hann veitt vis- bendingar um, að þarna hefðu tveir menn verið að verki. Eftir töluverða leit hafði lögregian uppi á öðrum manninum strax fyrir hádegi á laugardag, en hann hefur neitað’algerlega að hafa lagt nokkra hönd á hinn slasaða Hann hefur verið úr- skurðaður i allt aö 30 daga gæzluvarðhald. Hinn maðurinn fannst i fanga- geymslu lögreglunnar, en þang- að hafði hann veriö færöur um kl. 6 á föstudag fyrir ölvun á al- mannafæri og fyrir að svikjast um að greiöa leigubilstjóra gjald fyrir akstur. Sá maður hefur oft sætt kærum fyrir likamsárásir. Heima hjá honum fannst hrærivél og kálfskinn, sem þeir félagarnir höfðu tekið meö sér af heimili hips slasaða. Einnig höfðu þeir stolið gitar á heimil- inu. Sá, sem neitar aö hafa tekið þátt i að berja hinn slasaða, hafði þekkt hann fyrir mörgum árum, og hugðist endurnýja kunningskápinn. Heimsóttu þeir manninn heim til hans, og var þeim boðið til stofu, eins og venja er á góðum heimilum. Eftir þvi sem fram hefur komið við fyrstu yfirheyrslur, segir sá, sem viðurkennt hefur verknaðinn, að til miskliðar hafi komið með honum og húsráö- anda, og að hann hafi látið hendur skipta. En hann harð- neitar aö hafa beitt nokkru bar- efli. Yfirgáfu þeir ibúðina um kl. 5 á föstudag, og varö ekki uppvist um atvikið fyrr en undir miðnættið, þegar eiginkonan kom heim frá vinnu. —GP Fischer á miðnœtursiglingu með Alfreð Elíassyni! ,Hann var a.m.k. ekki sjóveikur' VISIR Visir Mánudagur 21. ágúst l!)72 6 konur meiddust í einum órekstri (í konur foru fluttar á slysa- varftstofuna eftir cinn og sama áreksturinn, s<mii varft á gatna- mólum Langholtsvegar og Skeiftarvogs um kl. !) á laugar- dagskvöld. 1 öftrum bilnum var einn far- þegi auk ökumanns, kona hans, og kastaftisi hún út úr bilnum og á götuna vift áreksturinn, og meiddist nokkuft. En i hinum bilnum, sem ekift var austur Skeiftarvog og beinl inn á Langholtsveg (þrátt fyrir biðskyldu) og á hin tvö, voru 5 stúlkur. Voru þær allar fluttar á slysavarftstofuna. 1 ljós kom þó, að enginn haföi meiözt alvarlega. — GP Lesbók Morgunbl. líka í offsett Morgunblaftsmenn vinna aft þvl núna, aft geta i framtiftinni prent- aft lilöft sín i offsett — og ætla þeir þannig aft fara aft da ini hinna dagblaftanna fjögurra. Itaunar mun Morgunblaðift sjálft ekki verða offsettprentað i næstu framtift, heldur sunnudags- blað þess, og standa nú yfir athuganir á þvi máli. ,,Eg vil ekkert um málið segja ekki meðan það er ekki komið lengra. Na‘sta Lesbók verður amk. ekki offsett-prentuð”, sagði Haraldur Sveinsson, fram- kva'mdastjóri Morgunblaðsins, er Visir innti hann eftir offsett- málum. „Við erum núna bara að gera tilraunir með Lesbókina og það er alls ekki komift aft þvi aft Morgun- blaftift sjálfl verfti offsett-prent- aft”. En íyrirsjáanlegt er. aft i Iram- tiftinni verfti iill dagblöftin is- lenzku offsett-prentuft, en sem kunnugl er, þá mynduftu Visir, t’jóftviljinnn, 'l’iminn og Alþýftu- blaftift meft sér hlutafélag um sa m eiginIega o f fse11 -p re n t- smiftju, Blaftaprent, og siftan i vor hal’a þessi blöft <>11 verift prentuft meft þeirri fullkomnustu prent- tækni sem nú er ha>gt aft bjófta lesendum upp á. GG Þiófurinn kom ó meðan hjónin voru í gönguferð Góðvirftrift, sem koni seint I gærkvöldi, tældi hjón úr Garftahreppnuin I gönguferft nieft höfninni. I»au höfftu ekift niftur I mifthæ. og skildu þar bílinn eftir — en ólæstan. I>aft voru niikil mistök, rins og koiu á duginn. afteins liálfri stundii siftar, þegar þau komii aft biinum aftur. I»á var búift aft stela útvarps- tækinu úr bilnuui og einnig skjalaniöppu, seni inafturinn átti. en i lienni voru ýmis þýftingarniikil plögg, sem eiiguni koma aft gagni nema honuni. Þjófurinn efta þjófarnir voru hvcrgi sjáanlegir i ná- grenninu, og höfftu greini- lega forftaft sér hift bráftasta. — GI». ,.l»aft var stutt sjóleift sem ég sigldi meft Fischer, ekki nema rétt úr fvrir Skerjafjörftinn og út i hólmana. ilann liaffti séft bát- inn og langafti til aft bregfta sér afteins á sjóinn, og vift voruni aft lcyfa lioiuim aft prófa þaft", sagfti Alfreft Eliasson i vifttaii vift hlaftift. en hann sigldi fyrir stuttu meft Fischer og nokkra fleiri á 10 tonna hraftbát sinum út fvrir fjörftinn. ,,Ég vissi ekki hvort hann haffti gaman af þessu, hann lét ekkert uppi með það, en að minnsta kosti varð hann ekki sjóveikur. enda hið ákjósanleg- asta veftur. Það var þessi Darrach sem skrifaði i Life sem kom og spurði hvort það yrði ekki allt i lagi að hann fengi að sigla. Við héldum siðan um mið- næturskeiö i um það bil 15 min- útna siglingu, en ekki þekkti ég þá sem voru meö Fischer”. Ekki hefur Fischer lagt i aðra siglingu meö Alfreð Eliassyni, en þó hefur verið imprað á þvi við Alfreð að hann fengi að reyna sjómennskuna aftur. F'ischer hefur fengið til um- ráða hina glæsilegustu villu i Garðahreppnum, en ekki dvelur hann þar þó að staðaldri, heldut kemur hann við i lúxusibúð Loftleiða, eftir þeim upplýsing- um sem blaðið hefur aflað sér. F"ischer virðist hafa nóg að dunda sér við hér i Reykjavik. I, gærkvöldi sáu gestir á Loftleið- um hann gæða sér á fæðu staðarins, var hann þá einn síns liðs. t nótt lék hann hins vegar bowling af fullum krafti.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.