Vísir - 24.08.1972, Page 10
10
Visir Fimmtudagur 24. ágúst 1972
Aumingja
Marny fangi
óvinar — og
svo erum við
orðin á eftir.
áætlun.
Sjáðu, þarna úti
i bátnum, — þau
. _ eru þar.
Getið þór stýrt
honum
þessumT^
Já, svo framariega sem
hann vill makka rétt...
Fljótur —þau ætla
áreiðanlega til St.
Cloud til Rassin!
Nú skulu þauekki
sleppa frá okkur.
C0PiNH»GtH|
Blómahúsið Skipholti 37. Simi 83070
Samúðaskreytingar.
Blómum raðað i sam-
setningar eftir litbrigði,
stærð og lögun, svo að
heildin verði sem tákn-
rænust fyrir viðkomandi
tilefni.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 30.31 og 33 tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
hluta í Langholtsvegi 165, þingl. eign Harðar Haralds-
sonar fcr fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á
eigninni sjálfri, mánudag 28. ágúst 1972, kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Uppboð
Eftir beiöni Skiptaréttar Reykjavíkur veröa tveir ,
vinnuskúrar við Blöndubakka (gamalt hús) og viö Maríu-
bakka hér i borginni, boönir upp og seldir, ef viöunanlegt
boð fæst, á opinberu uppboði, sem hefst viö Blöndubakka,
fimmtudag 31. ágúst 1972, kl. 16.00. Greiðsla viö hamars-
högg.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
"smiw-
cvnrraicvr;
tmmthetothor
amrnsgs"
and"M
mrnms'
HflROLD
ROBBINS
.^ALEX CORD
BRITT EKLAND
O'NEAL
Ofaspennandi og viðburðarrik ný
bandarisk kvikmynd, byggð á
einni af hinum viðfrægu og spenn-
andi sögum eftir llarold Robbin;
(höfund „The Carpetbaggers)
Robbins lætur alltaf persónur sin-
ar hafa nóg að gera.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
mmmmm—mmmmmmm^mmrnam
Vistmaður á vændishúsi
(„Gaily, gaily”)
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt er
kemur til Chicago um siðustu
aldamót og lendir þar i ýmsum
æfintýrum.
Islenzkur texti.
Leikstjóri: Norman Jewison
Tónlist: Henry Mancini
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian Keith,
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
IHE MBSCH FTODUCIION COMRftNY PHSÍNIS
A NORMAN JEWISON FILjVj
TONABIO
anthonv
QWINN
CANCHCS
ANNA
KARINA
20TH CENTURY-FOX PRESENTS
TH$ MA6US
A KOHN+ONRKG PROOUCHON
Micrio «r sctffMeiAv ir
■GOYGRÍÍN JOHN FOWLÍS
iamo ufOM m own Movn
PANAVlStON* COtOR EY PÍUJXÍ
Sérstaklega vel gerð ný mynd i
litum og Panavision. Myndin er
gerð eftir samnefndri bók John
Fowles.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Á hættumörkum
Red line 7000
Leikur töframannsins.
STJÖRNUBÍÓ
Hörkuspennandi amerisk kapp-
akstursmynd i litum.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: James Caan,
James Ward, Norman Alden,
John Robert Crawford.
Endursýnd kl. 5, 15 og 9.
TheOwl
andthe
Pussycat
isnoloneer
astoryforcfuldren.
« RAT SIA»*( • HCMERT OOSS »•
Barbra Streúand George Segal
.The Owl and the Puuycat
RAYSTAAK rCRBCRTnOSS -
Uglan og læðan
The owl and the pussycat
islenzkur texti
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope.
Leikstjóri Herbert Ross.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið góða dóma og metaðsókn
þar sem hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Barbra Streisand,
George Segal.
Erlendir blaðadómar:
Barbra Streisand er orðin bezta
grinieikkona Bandaríkjanna. —
Saturday Review. Stórkostleg
mynd. — Syndicated Columnist.
Ein af fyndnustu myndum ársins.
— Womens Wear Daily.
Grinmynd af beztu tegund. —
Times.
Streisand og Segal gera myndina
frábæra.— Newsweek.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.