Vísir - 24.08.1972, Síða 12

Vísir - 24.08.1972, Síða 12
Veiztu hvað klukkan er >'.eiginlega orðin?^— / BYRJAÐU ( NU EKKI AÞESSU. HUN ER RETT AÐ BYRJA'EITT! ' Hávaða þrasari hefur v alltaf rétt ( fyrir sér.r' VIST! VEÐRIÐ Suðaustan kaldi og stinnings- kaldi. Skúrir þegar liður á daginn. Hiti 8 stig. VÍSIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. VISIR fer í prentun kL hálf ellefu að morgni og erá götunni klukkan eitt. I Q AlfGlfWég hvili ® meá gleraugumírá Vi Austurstrœti 20 — Sími 14566 ÝMSAR UPPLÝSINGAR • Sfmsvari hefur verið tekin I notkun af AA samtökunum. Er það lfillTIijSem jafnframt er simi samtakanna. Er hann i gangi allan sólarhringinn, nema laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru alltaf einhverjir AA félagar til viötals i litla rauða húsinu bak við Hótel Skjaldbreiö. Fundir hjá AA samtökunum eru sem hér segir. Reykjavik: mánudaga, miðvikudaga fimmtudaga og föstudaga, að Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i safnaðarheimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 9 e.h. Vest- mannaeyjar: Að Arnardranga á fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi (98) 2555. Keflavík: Að Kirkju- lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum, simi (92) 2505. Viðines: Fyrir vistmenn, alla fimmtudaga kl 8 1 í PAG HEILSU6ÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJCKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00. mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Heigarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjan^beiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Apótek Kvöidvarzla apóteka vikuna 19. — 25. ágúst verður i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Kreylingar á afgreiðslutima lyfjahúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyf jabúðir opnar frá kl. 9 lil 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Ijyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaöar á laugardögum. A sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein búöir opnar frá kl. 9-18. Auk þess Ivær frá kl. is til 23.: Visir Fimmtudagur 24. ágúst 1972 | í KVÖLD — Ég veit það er náttúrlega of seint — hefurðu nokkurn áhuga á að sjá stjörnuspána þina síðan i gær?. SÝNIN6AR Þjóðminjasafn. Opið daglega 13.30- 16. Listasafn Rikisins. Opið daglega 13.30- 16 Asgrimssafn. Opið daglega 13.30- 16., Safn Einars Jónssonar. Opið 10.30- 16. Handritasafnið. Opið miðviku- daga og laugardaga 14-16. Arbæjarsafn. Opið alla virka daga frá 13-18 nema mánudaga. Starfsfólk óskast Landsbanki íslands óskar eftir nokkrum konum og körlum til almennra bankastarfa i Reykjavik. Vinna hálfan daginn kemur til greina. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar hjá skrifstofu starfsmannastjóra. e.h. — Pósthólf samtakanna er 1149 f Reykjavík. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld. Lfknarsjóös Kvenféla^S Laugarnessóknar. fást I bókabúð Laugarness Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði Hofteig 19. s. 34544. t ANDLÁT aaaaKEBs BINAÐARBANKI ÍSLANDS Laus störf 1. Við vélritun og IBM götun 2. Gjaldkerastörf. Verzlunar- Samvinnu- skóla eða stúdentspróf áskilið 3. Viðskiptafræðingur i Hagdeild 4. Sendisveinn hálfan eða allan daginn Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 29. þ.m. BÚNAÐARBANKIÍSLANDS Magnús Jónsson, Skálholti 5, Ólafsvik, andaöist 15. ágúst, 76 ára að aldri. Kveðjuathöfn um hann verður i Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Ólafur Lindai Jónsson, Bólstaða- hlið 44, Rvk. andaðist 17. ágúst, 70 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Ingibjörg Karlsdóttir, Hagamel 33, Rvk. andaöist 15. ágúst, 53 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Neskirkju kl. 1,30 á morgun. Jón Arnason, Nesvegi 50 Rvk. andaöist 21. ágúst, 85 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. Félagsferðir. föstudaginn 25/8, kl. 20. 1. Landmannalaugar — Eldgjá, 2. Kjölur. Laugardaginn 26/8, kl. 8.00. 1. Þórsmörk. 2. Hitardalur. Sunnudaginn 27/8, kl. 9.30. 1. Brennisteinsfjöll. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.