Vísir - 24.08.1972, Side 13
13
Visir Fimmtudagur 24. ágúst 1972
p □AG | n KVÖLD | O □AG | n KVÖ L EJ o □AG
Blondin (Jón Laxdal) viö Carló (Sigurð Skúlason) „Stundum þegar ég er kominn út á miðju, þá
gripur mig löngun til að fara út af iinunni og ganga i loftinu”.
Útvarp kl. 20,30:
Með mann ó bakinu vfir
Niagarafljótið...
Hvernig skyldi það
vera að labba eftir
málmstreng yfir
Niagarafossana? Það
hlýtur að vera einkenni-
leg tilfinning. Einn
maður minnsta kosti
hefur leikið það og ekki
aðeins einu sinni heldur
15 sinnum yfir ævina.
,,Förin yfir Niagar-
fljót” útvarpsleikritið i
kvöld f jallar einmitt um
þennan mann og byggir
á sannsögulegum heim-
ildum. Blondin hét
franskur fimleika-
maður sem uppi var á
öldinni sem leið. Hann
gekk i fyrsta sinn
yfir Niagarafljótið milli
gljúfra 1859. Það var á
330 metra löngum
málmstreng i 48 metra
hæð og þetta endurtók
hann svo f jórtán sinnum
á margs konar hátt.
Eitt sinn hafði hann bundiö
fyrir augun, i annað skipti ók
hann á undan sér hjólbörum og
enn ein sagan segir frá þvi að
hann hafi matreitt omilettur á
leið sinni yfir fossana! 1 siðasta
sinn sem hann gekk eftir
strengnum yfir fljótið bar hann
mann á bakinu. Þegar hann var
orðinn 45 ára hitti hann 18 ára
dreng Carló að nafni og tekst með
þeim sterk vinátta. Carló þessi er
visindalega sinnaður og heldur
þvi m.a. fram að maðurinn geti
flogið.
Þeim dettur sú fifldirfska i hug
að gaman væri fyrir Blondin að
reynaaðberaCarló á bakinu yfir
Niagarfljótið. Þeir ákveða að láta
til skarar skriða en fyrst ætla þeir
að kynnast hvor öðrum rækilega
sameinast i einn hug, renna
saman i „einn likama”
Og förin er farin. Hún tekst og
þar með er lokið einhverju djarf-
asta ferðalagi sem sögur fara af.
Blondin reyndi ekki oftar að
ganga yfir Fossana. Honum hafði
tekist að sleppa út úr hildarleik-
num og eins og margar slikar
hetjur dó hann á sóttarsæng —
meira að segja úr bronkitis!
Höfundur leikritsins um
„Förina yfir Niagarafljótiö” er 31
árs Perúmaður Alfonso Algeria.
Hann hefur hlotið mikla viður-
kenningu i heimalandi sinu fyrir
leikverk og m.a. fengið kúbönsk
verðlaun (1969) Algeria menn-
taðist i Yale-háskóla i Banda-
rikjunum og skrifar nú leikrit
baki brotnu fyrir útvarp og svið.
„Förin yfir Niagarafljótið”
hefur á þessu ári verið flutt i út-
varpsstöövum viðsvegar á
Norðurlöndum og fengið góöa
dóma.
GF
Kristinn Reyr rithöfundur held-
ur I kvöld áfram að lesa söguna
um „manninn sem breytti um
andlit”. Þetta er kynngimögnuð
frásögn af þvi, þegar maður
nokkur fékk nýtt andlit einn góð-
an veðurdag.
Ilann varð að hefja annaö lif i
nýju umhverfi kynnast ókunnugu
fólki, og semja sig að siðum þess
og þaö verður ekki auðvelt fyrir
hann. Astin kemur við sögu og
nær heljartökum á manngarmin-
um og aö lokum er svo komið að
ekki verður aftur snúið i þeim
málum og þó....
Kristinn Reyr rithöfundur sem
ies söguna af manninum, sem
breytti um andlit.
Stúlka óskast
til starfa i birgðastöð Rafmagnsveitnanna við Elliöa-
árvog.
Starfið er fólgið i sima vörzlu, útskrift á vörunótum og öör-
um algengum skrifstofustörfum.
Laun samkvæmt launakerfi rikisins.
Rafmagnsveitur rikisins
Starfsmannadeild
Laugavegi 116, Reykjavik.
«
«
«
«
S-
«
«
«
«-
s-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
*
«■
«■
«-
«-
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«-
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
'Sk
m
Spáin gildir fyrir föstudaginn 25. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Dágóður dagur,
en ekki skaltu telja neinar greiðslur áreiöan-
legar fyrr en þú hefur tekið á móti þeim, og fleiri
loforð geta brugðizt.
Nautið, 21. april—21. mai. Gagnlegur dagur aö
ýmsu leyti. Einkum munu þér berast
upplýsingar, sem þú getur fært þér i nyt þannig,
að þú hafir nokkurn ábata i þvi sambandi.
KC
m
Tviburarnir,22. mai—21. júni. Allt bendir til
að þetta geti orðið dágóður dagur, ef þú tekur
smámuni ekki allt of alvarlega, og aöfinnslur
ekki of hátiölega.
Krabbinn,22. júni—23. júli. Skemmtilegur dagur
að mörgu leyti. Talsvert um breytingar á við-
horfum til manna og málefna og ýmislegt sem
gerist i námunda við þig.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Nú gengur allt sæmi-
lega, og margt sem þú hefur verið að glima við
að undanförnu, virðist komast á góðan rekspöl,
meðal annars fyrir óvænta aðstoð.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Heldur erfiður
dagur, ef til vill fyrst og fremst fyrir það hvað
loforð reynast haldlaus, og mikill timi fer i sjálft
sig þess vegna.
Vogin, 24. sept.—23. okt. Þér býðst að öllum
likindum gott tækifæri til að breyta um um-
hverfi, og þó að það verði aöeins um stundar-
sakir, er liklegt að þú hafir gott af þvi.
Drekinn,24. okt.—22. nóv. Þaö bendir allt til þess
að þetta verði heldur rólegur dagur, en nota-
drjúgur eigi að siður, og ætti öllu að miða i rétta
átt þótt hægt fari.
Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Reyndu að
fylgjast vel meö öllu i kring um þig, annars
getur þér komið ieitthvað> óþægilega á óvart áður
en langt um liður, og jafnvel haft tjón af.
Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þér mun þykja
freistandi að taka einhverju tilboði i dag, en þó
mun þar fylgja böggull skammrifi, og þvi
vissara að hugsa sig vel um.
Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Starf þitt i dag
verður að öllum likindum vel metið og þakkað,
enda muntu eiga það skilið. Yfirleitt mun dagur-
inn verða góður og gagnlegur.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Faröu þér hægt
og rólega, en láttu ekki neinum liðast að troða
þér um tær, eða sýna þér óbilgirni. Þú átt góð
spil i bakhöndinni er á liður.
■Ú
■tl
-s
<t
<t
-ú
-ú
<t
<t
<t
<t
<t
<t
■it
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
$
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
<t
ÖTVARP
19.55 Gestur i útvarpssal
Deredk Hammond-Stroud
frá Bretl. syngur enska
söngva. Guðrún Kristins-
dóttir leikur á pianóið.
20.30 Leikrit: „Förin yfir
Niagarafljót” eftir Alfonso
Algcria. Þýðandi: Torfey
Steinsdóttir. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Persónur og
leikendur: Blondin, fim-
leikamaður... Jón Laxdal
Halldórsson, Carlo, ungur
piltur...Sigurður Skúlason
21.50 Kinleikur á fiölu.
Ruggiero Ricci og Sinfón
hljómsveitin i London leika
Havanaise op. 83 eftir Saint-
Saens, Pierino Gamba stj.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Maðurinn sem
breytti um andlit” eftir
Marcel AyméXristinn Reyr>
les. (14).
22.35 A lausum kili Hrafn
Gunnlaugsson sér um þátt-
inn.
23.10 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
14.30 Siðdegissagan: „Þrútið
loft” eftir P.G.Wodehouse
Jón Aðils leikari les (9).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar
Victoria Angeles syngur
spænska söngva frá 17. öld.
Jacqueline du Pré leikur
með Sinfóniuhljómsveit
Lundúna Konsert fyrir selló
og hljómsveit eftir Matthias
Georg Monn, Sir John
Barbirolli stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Heimsmeistara-
einvigiö i skák.
17.30 Nýþýtt efni:
„Æskuár min” eftir
Christy Brown Ragnar Ingi
Aðalsteinsson les (9).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Þegninn og þjóðfélagið
Stúlka ■ Skrifstofustörf - Stúlka
Stúlka 20-35 ára vön skrifstoufstörfum
óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að
kunna vélritun (IBM ritvélar) og algenga
bókfærslu. Uppl. i síma 15960 fimmtudag,
föstud, laugardag, kl. 9-9,30. f.h.