Vísir - 24.08.1972, Page 14

Vísir - 24.08.1972, Page 14
14 Visir Fimmtudagur 24. ágúst 1972 TIL SÖLU Höfum til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett, stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum I póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. ódýr afskorin blóm og pottablóm. Simi 40980. Blómaskálinn v/Kárnesbraut. Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. íslenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Álfhólsveg 57. Simi ;40439. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. 'Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Vélskornar túnþökur til sölu. 'Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Vixlar og veöskuldabréf. Er kaupandi að stuttum bilavixlum og öðrum vixlum og veðskulda- bréfum. Tilb. merkt ,,Góð kjör 25%” leggist inn á augld. Visis. Húsdýraáburöur til söiu Simi 84156. Túnþökusalan. Vélskornar tún- þökur. Uppl. i sima 43205. Gisli Sigurðsson. Til sölu páfagaukar i búri kr. 1.500. casettu segulband kr. 3.000, drengjareiðhjól með nýja laginu kr. 4.500. Uppl. i sima 41435. Ný kvenkápa númer 44 til' sölu á kr. 4000 og ullarkápa númer 42 á kr. 3500. Heklaðir púðar til sölu úr dralon efni, einnig stór gólf- motta ,hekluð með fallegum litum. Simi 82943. Iloover Matic þvottavél með þeytivindu og suðu er til sölu vegna flutnings. Verð kr. 15 þúsund. Einnig mjög vandaður svefnsófi á kr. 6.000. Uppl- i sima 20176. Kæliborð- eldavél- suðupottur.Til sölu gamalt Frigedire kæliborð fyrir verzlun, gömul Rafha elda- vél og suðupottur. Selst ódýrt. Uppl. I sirna 12157 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa notaöa rafmagnselda- vél. Simi 32239. Talstöö óskast til kaups (2790). A sama staö er til sölu Land-Rover benzínvél. Uppl. i sima 50901 eftir kl. 7. Notuö eldhúsinnrétting ásamt eldavél óskast. Simi 99-3213. Gott stereo segulbandstæki (spólu) eða dekk óskast. Einnig transistormagnari 2x20-30 w. Simi 43378. óska eftir Slides sýningarvél 6x6 cm. Tilboð sendist blaðinu merkt „6x6. FATNADUR Sem nýr smoking til sölu. Verð kr. 7.000,- Uppl. i sima 52381. Til sölu siöur brúöarkjóll. Simi 13679 eftir kl. 19 á kvöldin. Einstakt tækifæri. Alls konar fatnaður I stærðum 36-40. Til sýnis og sölu að Alftamýri 47, frá kl. 1-5 föstudag og laugardag. Uppl. i sima 26043 á sama tima. HJOL-VAGNAR Til sölu Honda 350 super sport, árgerö ’72. Uppl. I sima 1827 eða 2269, Keflavik eftir kl. 7 á kvöldin. Rika vélhjólárg ’69 til sölu, verð kr. 4 þús. Köttur i óskilum á sama staö. Simi 86486. óska eftir ódýrum svalavagni. Uppl. i sima 86682. Sem nýtt Raleigh girahjól til sölu Einnig eldra drengjahjól. Selst ódýrt. Uppl. I sima 34867. Vel meö farinn Ijósgrár barna- vagn til sölu á kr. 1.100 (ágætur svalavagn) Uppl. i sima 31023. HUSGQGN Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31, Simi 13562. Sófasett til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis kl. 8-10 i kvöld aö Alf- heimum 29. Simi 35871. Til sölu stórkostlegur stofu- skápur úr teak, sem nýr. Lengd 208 cm, breidd 42 cm og hæö 78 cm. Uppl. i slma 22921 eftir kl. 5 i dag. HEIMILISTÆKI Kæliskápar I mörgum stæröum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637. Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Litiö notuöHoover þvottavél með rafmagnsvindu og suðu til sölu. Uppl. 1 sima 10725. Til sölu notuö eldhúsinnrétting, ásamt stórum stálvaski og Rafha eldavél. Uppl. i sima 15951 eftir kl. 18. Til sölu Husqvarna uppþvottavél til að hafa I borði. Tveggja ára, mjög vel með farin. Uppl. I sima 18685. BÍLAVIÐSKIPTI Bilar viö flestra hæfi. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Simi 43600 Til sölu er Taunus 17 M, árgerö '68 ný upptekin vel. Cortina, árgerö ’66. Falkon, árgerð ’62. og Daf, árgerð, ’62. Skipti og skulda- bréf koma til greina. Uppl. i sima 83177 á matartima. SAAB STATION 1971 til SÖlu. Upplýsingar I sima 81916 milli kl. 15-18. i dag. VW 1200 árg. ’63 og Fiat 600 árg. ’62 óskoðaðin en sæmilegir, til sölu ódýrt. Uppl. i sima 19909. Playmouth Belevedere 2 ’66 4ra dyra, 6 cyl. VökvastýrL Til sýnis að Efstasundi 44 öll kvöld frá kl. 7-10. Varahlutasala. Notaöir varahlut- ir I eftirtalda bila: Rambler Classic ’64, Volvo duett ’57, Zep- hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW, Consul, Taunus, Angilia, Hil- mann, Trabant, Skoda og margar fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. óska eftir 4 til 6 cyl vél i Zephyr ’62-’65. Uppl. i sima 33065 eftir kl. 7 á kvöldin. Ford árgerö ’55 til sölu meö góð- um kjörum vegna brottflutnings. Ný málaður og á góðum dekkjum. Simi 92-1618. Ford Mustang 1966 i góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 85154 kl. 18.00- 20.00 i dag og næstu daga. Citroé'n 2 cv árgerð ’65 til sölu. Uppl. i sima 42124 kl. 17.00-20.00 i dag og næstu daga. Rússa jeppi. Til sölu GAZ ’69 ár- gerð ’57. Fallegur bill i góöu ásig- komulagi. Uppl. i sima 43365. Til sölu Cortina '63 skoðuð ’72 Til sýnis og sölu að Miklubraut 86. Góöur bill.Til sölu vel með farinn Daf. Skoðaður ’72. Uppl. að Gullteig 12, kjallara eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Til sölu N.S.U. Prinz 1000. Nýleg vél, gott gangverk, góð klæðning. Lélegt boddy. Tilboð. Uppl. i sima 43036 eftir kl. 6 á kvöldin. Vil kaupa V.W. ’61-’65. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 37811 á kvöldin. Willy’s árg ’55 til sölu ódýrt. barfnast lagfæringar. Uppl. i sima 50351. Til sölu Land-Rover diesel, árg '66. Selst á góöum kjörum. Skipti á nýlegum bil koma til greina. Uppl. I sima 84363 milli kl. 7og 9 á kvöldin. Óska eftir Willy’s jeppa i góðu standi með Mayershúsi. Uppl. i sima 33011. Vörubifreið Ford Tradier árgerð ’63 til sölu. Er i goðu ásigkomu- lagi. Uppl. i sima 33802 og 84294. Góöur bill. M. Benz 250 árg. '68. Sjálfskiptur bfll i toppstandi. Bill- inn er ný ryðvarinn og ný Hggjd snjódekk fylgja. Til sýnis og siSu. Gott verð og kjör. Bilakjör Grens- ásvegi. Simi 83320. HÚSNÆDI ÓSKAST Húsasmiöur óskar eftir 3ja her- bergja ibúð fyrir 1. okt. i Reykja- vik, Hafnarfirði eða Kópavogi. Má þarfnast lagfæringar eða standsetningar. Einhver fyrir- framgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. i sima 26959. Hjón utan af landi með tvö börn óska eftir 2ja herb. ibúð eða stórri stofu og eldhúsi. Fyrirfram- greiðsla og húshjálp eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 30656. Reglusamur námsmaöur utan af landi óskar eftir herb. Helzt i grennd við Iðnskóiann. Uppl. i sima 34019 i kvöld. Ungur, reglusamur piltur óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. i sima 93—1271. Tvær stúlkur i námi óska eftir 2—3ja herbergja ibúð frá 1. okt. n.k. Orugg mánaðargreiösla, góðri umgengni heitið. Húshjálp gæti komið til greina. Uppl. i sima 13877 frá kl. 18—20. Par meö eitt barn á dagheimili óskar eftir 2ja herbergja ibúð I Kópavogi eða Reykjavik. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 20971. Ung og reglusöm hjón óska eftir 3ja herbergja ibúð til leigu i Reykjavik. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringiö i sima 41468, Tvitug stúlka úr sveit óskar eftir herbergi , helzt meö aögang aö eldhúsi eöa litilli ibúö. Skilvis greiösla. Vinsamlegast hringiö i sima 18263. Fulloröin hjón óska eftir ibúð. Uppl. I sima 12866. Ung hjón meö eitt barn óskar eftir ibúö I Reykjavik eöa Hafnar- firði nú þegar. Uppl. i sima 51470 eftir kl. 7. Reglusamir bræður óska eftir 2. samliggjandi herbergjum eða litilli ibúð. 'Helzt nálægt Verzlunarskólanum. Uppl. I sima 16704. 1 herbergi og eldhús óskast fyrir eldri konu i gamla bænum. Uppl. i sima 23247 effir kl. 6 á kvöldin. Kona meö 9 mán. gamalt barn óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð, helzt i Austurbænum. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 35923 eftir kl. 7. Herbergi óskast nálægt Mennta- skólanum i Hamrahlið. Uppl. i sima 92-2392. Herbergi óskast. Ung stúlka óskar að taka á leigu herbergi. Barnagæzla kemur til greina. Uppl, i sima 40449 eftir kl. 6 á daginn. Tvær 17 ára stúlkur óska eftir Ibúð eða herbergi i Reykjavik frá 1. sept. Algjörri reglusemi heitiö. Uppl. i sima 83626. Róleg eldri kona óskar eftir einstaklingsibúð. Uppl. i sima 25899 til kl. 16 á daginn. Vinnuskúr óskast. Óska eftir að kaupa vinnuskúr. Uppl. i sima 86945 eftir kl. 5. Litil íbúö — Ensku kennsla. Ein- hleypur miðaldra maöur óskar aö taka á leigu litla ibúð, eða stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi og baöi. Get veitt tilsögn I ensku, var búsettur i U.S.A. i 16 ár. Uppl. i sima 13007. Mosfellssveit: Húsnæði óskast fyrir litla fjölskyldu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 82672. Kennaraskólanemi frá Isafirði, með konu og eitt barn, óskar að taka á leigu 2ja herb. ibúð. Uppl. I sima 22250 eftir kl. 5 á kvöldin. HÚSNÆÐI í Rúmgóð 2ja herbergja Ibúö viö Bólstaöarhlið, meö sér hita og inngangi, til leigu I byrjun okt. 10 mánaða fyrirframgreiðsla nauðsyn. Tilboö sendist augl. deild VIsis fyrir 29. ágúst merkt „Góðir leigjendur.”. Til leigu frá 1 September Vönduð þriggja herbergja ibúð við Háa- leitisbraut. Sér þvottahús, Gardinur fyrir gluggum. Teppi á stofugólfi. Upplýsingar veittar i sima 16057 frá kl. 7-9 i kvöld. Herbergi til leigu fyrir stúlku eða barnlaust par að Karfavogi 56, niðri. Borgist með barnagæzlu hluta úr degi. Uppl. á staðnum kl. 6-10 I kvöld og næstu kvöld. 3ja herbergja ibúð á góöum stað I vesturborginni til leigu fyrir reglusamt fólk frá 1. okt. n.k. Tilboð er greini starf og fjölskyldustærö sendist augl. deild Visis merkt „Vesturborg 9789”. Til leigu tvö litil forstofuherbergi með aðgangi að snyrtingu frá 1. sept. að C-götu 2, Blesugróf. Stórt herbergi meö húsgögnum og eldhúsaðgangi er til leigu frá 1. sept. Þægilegt fyrir reglusaman námsmann utan af landi. Vestur- bær. Uppl. i sima 20176. ATVINNA í BOI Bifreiöastjóri óskast.Viljum ráða duglegan mann I útkeyrslu. Uppl. i sima 25903 eftir kl. 5. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. i sima 11530 milli kY. 4og 6.' Skeggjagötu 14. Simi 11888. Bréfritari á ensku. Stúlku eða konu sem hefur kunnáttu i sjálf- stæðum enskum bréfaskriftum, vantar i stórt fyrirtæki nú næstu mánuði. Góð laun i boði fyrir duglega stúlku. Nafn og heimilis- fang sendist augl. deild Visis merkt „Einkaritari”. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Aöalskoöun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur I september 1972. Föstudaginn 1. september R-17851 til R-18000 Mánudaginn 4. ” R-18001 ” R-18200 Þriðjudaginn 5. * * R-18201 ” R-18400 Miðvikudaginn 6. » » * * R-18401 ” R-18600 Fimmtudaginn 7. R-18601 ” R-18800 Föstudaginn 8. *» R-18801 ” R-19000 Mánudaginn 11. ” R-19001 ” R-19200 Þriðjudaginn 12. »» R-19201 ” R-19400 Miðvikudaginn 13. » * R-19401 ” R-19600 Fimmtudaginn 14. » » R-19601 ” R-19800 Föstudaginn 15. ” R-19801 ” R-20000 Mánudaginn 18. »* R-20001 ” R-20200 Þriðjudaginn 19. ” R-20201 ” R-20400 Miövikudaginn 20. * * R-20402 ” R-20600 Fimmtudaginn 21. » » R-20601 ” R-20800 Föstudaginn 22. R-20801 ” R-21000 Mánudaginn 25. »* R-21001 ” R-21200 Þriöjudaginn 26. * » R-21201 ” R-21400 Miðvikudaginn 27. * * R-21401 ” R-21600 Fimmtudaginn 28. ** R-21601 ” R-21800 Föstudaginn 29. »* R-21801 ” R-22000 Bifreiðaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sinar til bif- reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og veröur skoöun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöunum til skoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, aö bifreiðaskattur og vátrygg- ingargjald ökumanns fyrir árið 1972 séu greidd og lög- boöin vátrygging fyrir hverja bifreiö sé i gildi. Þeir bifreiöaeigendur, sem hafa viötæki i bifreiðum sin- um, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisút- varpsins fyrir áriö 1972. Ennfremur ber aö framvisa vottoröi frá viðurkenndu viö- geröarverkstæöi um aö ljós bifreiöarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á þvi, aö skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga aö máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 21. ágúst 1972.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.