Vísir - 24.08.1972, Page 16
Lézt af völdum
bílslyss
5 ára drengur lézt á gjör-
gæzludeild Borgarspitalans á
mánudag af völdum höfuft-
kúpubrots og fleiri meiðsla,
sem hann hlaut, þegar hann
varft fyrir bil i Hafnarfirði 16.
ág. sl. Hann hét Arni Sigmar
og var til heimilis aft Köldu-
kinn 29 í Hafnarfirfti. -GP
Klögumálin ganga á víxl
Sœnskur heimilisiðnaður í Reykjavík:
Þjóðbúningar og Lappa-
vinna í Norrœna húsinu
Fimmtudagur 24. ágúst 1972
VÍSIR
Elektróniskir" sérfrœðingar í Höllinni í morgun
- Rússar heimta nú 7 sœtaraðir fram.
Mikil leynd hvíldi yfir
öllu þegar sérfræöingarn-
ir sem eiga að rannsaka
//elektrónískar sveiflur" í
Höllinni mættu þar til
leiks i morgun. Blaða-
mönnum var varnaður
aðgangur og Lothar
Schmid yfirdómari stóð i
ströngu við bakdyrnar að
stugga forvitnum mönn-
um frá.
Ég get ekkert sagt nema þaft,
aft þetta er ekki fyrir blafta-
menn, ”sagði Schmid þegar
hann skellti dyrunum á Visis-
menn.
Mikil harka er nú komin i
málift og kalda striftið milli
Rússa og Bandarikjanna er nú i
hámarki. Klögumálin ganga á
vixl eins og hjá smákrökkum og
stjórnmálamönnum og nýjasta
nýtt er þaft, aft nú heimta Rúss-
arnir að sætaraftirnar sem
Fischer lét færa aftur verði
færftar fram!
Fischer sagfti siftast: 2 sæta-
raftir aftur, og fékk þaft. Rúss-
arnir segja: 7 sætaraðir fram!
Úr þessum kröfum og öftrum
vandamálum verður liklega
leyst i Höllinni i dag þvi auk
„elektróniskra” sérfræftinga
fjalla um málið: Skáksam-
bandsmenn og fulltrúar Rússa
og Bandarikjamanna. Og nú er
spurningin: Finnst geislabyssa i
stóra lampanum efta einkenni-
legur rafstraumur i stólörmun-
um? GF
S-Afrílcubúinn Romark:
ÆTLAR AÐ TEFLA
MEÐ BUNDIÐ
FYRIR AUGUN!
Tilboft Suftur-Afrikumannsins
Romark um að tefla viö Fischer
og Spasski stendur ennþá, en eins
og kunnugt er þá hefur hann boðift
þeim köppum 125,0000 dollara ef
þeir leggja hann aö velli.
Romark ætlar aft tefla við þá
báfta i einu (fjöltefli) og ekki nóg
meft þaft heldur einnig meft bund-
iö fyrir bæði augun! Leggur hann
mikift upp úr þvi aft Fischer og
Spasski mæti timanlega til leiks
og krefst þess aft ef þeir geri það
ekki tapi þeir skákunum. Timi á
skákirnar er ekki enn ákveftinn og
ekki heldur hvenær þaft verftur en
Romark er reiðubúinn til aft tefla
hvenær sem er.
Ekkert hefur heyrzt frá Spasski
hvort hann muni taka boðinu en
Fischer tekur ákvöröun nú eftir
einvigið, að sögn Cramers. GF
Nei, nei, engir blaftamenn. Þaft
eru jú alls konar sérfræftingar
hérna að kanna málið. Ég get
bara ekkert sagt ykkur strákar
minir, þetta er svo strembið mál.
Vift reynum aft finna eitthvaft sem
bendir til þess aö hér sé eitthvað
grunsamlegt á seyfti — þetta er
alvarlegt. Nei, þið megift ekki
koma inn — þaö er harðbannað.”
Blaftamenn Visir uröu frá aft
hverfa eftir aft hafa rætt örlitift
’vift Lothar Schmid. Harold
Shoenberg hjá New York Times
stóð við dyrnar og komst ekki inn
VIÐ BIÐUM EFTIR
Landssamband sænskra
heimilisiönaðarfélaga opnar á
laugardag sýningu I Norræna
húsinu I Reykjavik á sænskum
handfðum frá 26 héruðum f Svi-
þjóft. Sýningin er sú fyrsta af
þessu tagi sem efnt er til utan
Sviþjóftar, en þaft eru Norræna
húsift og Heimilisiðnaðarfélag
islands sem bjóða sýningunni
hingaö til landsins. Þarna eru
sýndar ýmsar vörur úr ólikustu
efnum, allt frá sænskum þjóð-
búningum og risastórum vegg-
teppum til ffngerftra skartgripa
og útskorinnar Lappavinnu. All-
ar vörurnar á sýningunni eru til
sölu, nema þjóðbúningarnir, en
þá er hægt aö panta aö utan.
Sýningin verftur opnuð n.k.
laugardag og opin daglega frá
kl. 14.00-22.00 til lOseptember. -
ÞS
Viö erum tilbúnir til samninga-
viftræftna viö Breta um landhelg-
ismálift hvenær sem er og biðum
nú afteins eftir svari frá þeim vift
tilboði okkar, sagöi Einar Agústs-
son, utanrikisráðherra i vifttali
vift VIsi i morgun.
I vifttalinu við utanrikisráft-
herra kom fram, að tiðindalaust
er á diplómatiska sviðinu vegna
hugsanlegs undirbúnings fyrir
samningaviftræftur.
Þaft virftist þvi liggja beint við
að álykta, aft 1. september muni
hefjast nýtt þorskastrift vift
Breta, þar sem litill timi er nú til
stefnu til samningaviftræftna,
jafnvel þó byrjaft væri á morgun.
Vinsamleg orðsending um
landhelgismálift barst fra dönsku
rikisstjórninni i gær. —” Ég er
heldur ánægður meft hana. í
henni er hvorki verið aft harma
eitt né annaft, eins og hefur verift
hjá sumum öftrum”, sagfti utan-
rikisráftherra. —VJ
BRETUM
Ágústsson. — Ánœgður með viðbrögð Dana
Þaft ætlar ekki aft verfta auft-
hlaupift aö þvi aö finna gullskipift
austur á Skeiðarársandi. Eftir 10
ára meiri og minni leit, töldu
leitarmenn nú f sumar aö þeir
væru loks komnir á réttan staft.
Þaft voru mjög fullkomin mæli-
tæki sem visuftu á ákveöinn blett
skammt austan vift Slysavarnar-
félagsskýlift.
. Þangað var fengin fullkominn
bor erlendis frá og hefur nú verift
borað i nokkra daga, en ekkert
fundizt ennþá. Illa gekk aft koma
bornum i gegnum leirlög i sandin-
um og var fenginn nýr og harðari
hamar i borinn og þá bilafti bor-
inn. Hann er nú kominn i lag aft-
ur, en ekkert hefur sézt af skipinu
góða ofan i sandinum.
Er þvi allt útlit fyrir að ekkert
gullskip finnist i þetta sinn, og
leitarmenn snúi til baka meft tæki
sin. —ÞS
Þarna geta börn á öllum aldri spreytt sig á aft vefa á sýningunni i Norræna húsinu. Kannske verftur
árangurinn notaftur til þess aft skreyta islenzkt sjúkrahús, eins . og gert var eftir hliftstæfta sýningu i
Sviþjóft.
EKKERT SÉST
í GULLSKIPIÐ