Vísir - 31.08.1972, Side 16

Vísir - 31.08.1972, Side 16
vísm Fimmtudagur 31. ágúst 1972 V-Þjóðverjar: Eftirlitsskipin munu aðeins mótmœia „Það cina scm þýzku cftirlits- skipin munu ef til vill gera, er aft kalla mótmæli yfir til varðskip- anna cf þau taka þýzka togara innan 50 milna landhclginnar” sagði Pétur Thorsteinsson ráðu- ncytisstjóri i samtali við Visi i morgun. Vestur-þýzk stjórnvöld komu skilaboðum um þetta til islenzku rikisstjórnarinnar i gegn um sendiráðið hér i Reykjavik og kom þar skýrt fram að af hálfu eftirlilsskipanna yrði ekkert gert til að hindra töku togara. Kréttir hafa borizt um að skipin eigi að sigla milli varðskips og togara til að koma i veg fyrir að varðskips- menn komist um borð, en Pétur kvað slikar fréttir algjörlega stangast á við þau skilaboð sem stjórnvöld i V-hýzkalandi hefðu sent hingað. —SG Schmid fœr 150 þúsund í skatta Allt bcndir til að Lothar Schmid cinvigisdómari þurfi að greiða um 150 þúsund krónur i opinber gjöld áður cn hann yfirgefur landið. lJá vcrða tekjur aðstoðar- manna þcirra Spasski og Kischcrs cinnig skaltlagðar, cn þær cru mun minni en dómarans. Schmid fær 3000 dollara eða um 250 þúsund krónur fyrir starf sitt hér i tvo mánuði og auk þess um 600 dollara i vasapeninga. Pessar greiðslur eru skattlagðar, en hins vegar ekki óbeinar tekjur, það er fritt fa-ði og húsnæði svo og friar ferðir. Þá greiðir Skáksam- bandið einnig laun til þriggja aðstoðarmanna skákmeistaranna og eru þau mismunandi h&. Kær fyrsti aðstoðarmaður mest, eða 1400 dollara, en siðan fer upphæðin minnkandi. Allir fá þeir auk þess fritt fæði, húsnæði og ferðir auk vasapeninga. Skáksambandið er ábyrgt fyrir skattgreiðslum þessara manna eins og aðrir launagreiðendur. — SG Sjónvarp fró OL: Erfitt að gera svo öllum líki . . . ,,l>að cr crfitt að gera svo öllum liki og þá ckki sizt þcgar um cr að ræða sjónvarp frá Olympiulcikj- uiium. Kn cftir vandlcga ihugun var komi/.t að þcirri niðurstöðu að hcppilcgast væri að scndingar frá lcikjunum hæfust kl. 1K" sögðu þcir hjá sjónvarpinu i samtali viö Visi. Margir hafa orðiö til þess að gagnrýna harðlega þá ákvöröun að hefja sendingar frá Olympiu- leikjunum kl. sex á daginn og bent á að þá eru velflestir ennþá við störf. „Það var um þrjár leið- ir að velja. i fyrsta lagi að byrja kl. 6 en það er ágætur timi fyrir börn og unglinga svo og heima- setufólk, og skrifstofufólk hefur þá yfirleitt lokiö störfum. Þá gat komið til greina aö velja ungánn úr kvöldinu, það er að segja tim- ann eftir að fréttum er lokið. En þá er hætt við að þeir mörgu, sem ekki fylgjast með iþróttum, sem hugsanlega er um helmingur sjónvarpsnotenda, hefðu risið upp hinir æfustu. Loks kom til greina að hafa Olympiuleikana siðast á dagskránni eins og frá siðustu leikjum. En þá linnti ekki sim- hringingum frá foreldrum, sem kvörtuðu undan þvi, hve erfitt væri að koma börnunum i rúmið fyrr en dagskráin væri búin”, sögðu sjónvarpsmenn. Rétt er að benda fólki á, að næstu sunnudaga verður endur- tekið valið efni frá Olympiuleikj- unum og ennfremur verða fréttir i iþróttaþætti á þriðiudögum og á laugardögum. — SG. :>■■■■■■■■■ :: ,Ég krýni nýjan heimsmeistara' — segir dr. Max Euwe „Ég er fulikomnlega ánægöur með Laugar- dalshöllina sem keppnisstað og tel að Skáksambandið hafi haldið vel á málunum varðandi framkvæmd einvigisins,” sagði dr. Max Eluwe, forseti FII)E, þegar blm. Visis kom að máli við hann að Hótel Esju i gærkvöldi. „Auðvitað má finna að öllu og enginn staður er til i heim- inum sem ekki er hægt að gagn- rýna sem keppnisstað fyrir heimsmeistaraeinvigi. En ég held að Höllin sé mjög ákjósan- leg fyrir slikt kapptefli, og erfitt að finna hentugri stað fyrir það” Varðandi kvartanir Fischers kvaðst kr. Euwe ekki vera undrandi og sagði að i sjálfu sér mætti hann setja út á keppnisaðstæður, það væri hans mál. Þegar blm. innti Euwe eftir ummælum hans fyrr i sumar, þegar hann sagði að Fischer væri i öðrum heimi. svaraði hann: „Fischer er ennþá i öðrum heimi, en það er lika hans mál. Hann er snjall skákmaður, en Spasski hefur sýnt það i undanförnum skákun aö hann á ifullu tré við Fischer. Sjálfur hef ég teflt tvö heims- meistaraeinvigi, svo ég þekki þetta alltsaman. Þegar ég tefldi seinna einvigið við Alhekine 1937 taldi ég mig vera sterkari, en mér skjátlaðist. Ef til vill hefur Spasski staðið i þeirri trú nú, að hann væri sterkari en andstæðingurinn, en það er rangt. Fischer er án efa öflugasti skákmaður heimsins i dag og einn af fremstu tafl ;- snillingum sögunnar. „Ég krýni nýjan heimsmeistara eftir nokkra daga”, sagði Euwe að lokum og brosti breitt. GF ÞURFUM LÍKA AÐ HUGSA UM /I W :: ISLENDINGA OG VITAMALIN — segir forstj. Landhelgisgœzlunar — þrjú varðskip út í dag /# Þrjú íslenzk varðskip leggja á miðin í dag, þau óðinn, Albert og Árvakur, en Ægir er úti. Þór er sem kunnugt er i endurnýjun erlendis og væntanlegur i september til landsins. Skipherrar skipanna þriggja, sem fara út i dag, hafa undan- farið verið á fundum með for- stjóra Landhelgisgæzlunnar, Fétri Sigurðssyni. Blaðið hafði samband við Fétur i morgun og sagði hann að ýmis málefni hefðu verið rædd. „Það eru ekki bara Bretar. sem við þurfum að hugsa um. Það eru lika islendingar og svo vitamálin” sagði Fétur. Blaðið spurði hann aö þvi hvort áhafnir islenzku Land- helgisskipanna myndu ganga um borð i togarana til þess aö skoða möskvastærðina, en það er heimilt samkv. alþjóðalög- um. „Það er ekki bara möskva- stærðin, sem hér um ræðir, og ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■ við munum ekki sigla undir ekkert sagt um það hvort varð- brezka togara til þess að skoða fölsku flaggi. Annars get ég skÍDsmenn fara1 um borð i veiðarfæri þeirra”, sagði Pétur. fj KC ■■ Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar og Bjarni Ó. Helgason skipstjóri á Albert virða fyrir sér kortið, en Albert heldur á miðin í dag. (Ljósm. A.M.) ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Afturhjólið undan hemla lausum bíl ó Kambabrún Bjargaði sér með þvi að aka út af veginum Snarræði ungs ökúmanns, sem varð fyrir hcmlabilun efst uppi á Kambabrún i gærdag, bjargaði ef til vill lifi hans og þriggja farþega (ciginkonu, tengdamóður og ömmu eiginkonunnar). Efst uppi á Kambabrún var hann þess allt i einu var. að hemlarnir voru óvirkir, enda hafði bilað lager i öðru afturhjól- inu. En það var akkúrat einum of seint vitað, þvi að i sömu mund var hann kominn niður fyrir blá- brúnina á leið niður veginn eftir snarbröttum Kömbunum. f stað þess að láta hræðsluna taka sig tökum, hugsaði ökumað- urinn sitt ráð, og við efstu beygjuna i Kömbunum sá hann möguleika á þvi að aka út af veg- inum upp i brekkuna. „Það var sennilega eini stað- urinn, sem möguleiki var fyrir hann að lenda bilnum, án þess að stórslys hlytist af,” sagði Sigurð- ur Jónsson. lögregluþjónn á Sel- fossi, sem var kvaddur á staðinn. Bronco-jeppi mannsins hafnaði þrjátiu metra utan vegar, og var þá afturhjólið dottið undan og öxullinn brotinn. Og sakaði aðeins gömlu konuna (68 ára), sem meiddist i baki og var flutt á sjúkrahús. Hin sluppu öll, án þess að hljóta skrámu. „Það er ekki gott að segja, hvernig farið hefði, ef hann hefði teflt á þá hættu að renna niður Kambana hemlalaus. En i fyrra rann einmitt annar Bronco-jeppi, mannlaus að visu, fram af Kambabrún og niður hliðina, og það var hvorki tangur né tetur eftiraf honum, þegar að var kom- ið,” sagði Sigurður lögreglu- þjónn. —GP.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.