Vísir - 12.09.1972, Side 5

Vísir - 12.09.1972, Side 5
Visir Þriðjudagur 12. september 1972. 5 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND Klögumál um Miinchen ganga UMSJON: HAUKUR HELGASON 6 víxl í þýzkri pólitík Stjórnmálamenn í V- Þýzkalandi reyna að hindra, að bitur barátta hefjist um, hver beri ábyrgð á atburðunum í Munchen ef einhvern sé um að saka. En þrýstingurinn kann að verða meiri en svo, að stjórnmálamenn geti látið málið kyrrt liggja, segir i skeyti frá AP-frétta- stofunni. Deilur um ábyrgð gætu breytt afstöðu i kosningabaráttunni, sem er i þann mund að hefjast og er talin muni verða hörð. Margir stjórnmálamenn óttast, að Munchen-málið verði of sóðalegt til að vel geti farið, en strax sjást merki stórvandræða. Embættis- menn i Bæjern hafa þegar tekið VILDU EKKI DAYAN Vestur-þýzka stjórnin hafnaði tilboði Moshe Dayans hermálaráð- herra ísraels um að koma og stjórna aðgerð unum gegn arabisku skæruliðunum i Miinchen. AP-fréttastofan kveðst hafa þetta frá góðum heimildum. Þjóðverjar sögðu Israelsstjórn, að þeir hefðu ekkert við það að at- huga þótt Dayan kæmi til Múnch- en, en þeir vildu ekki, að hann stjórnaði aðgerðum. Dayan og Shimon Peres sam- gönguráðherra tsraels stjórnuðu aðgerðum gegn arabiskum flug- vélarræningjum á dögunum, en ræningjar höfðu tekið belgiska Sabena-farþegaflugvél og 97 glsla i mai siðastliðnum. Sú aðgerð heppnaðist fullkom- lega. Ráðherrarnir ætluðu fyrst að fara til Munchen þrátt fyrir tregðu Þjóðverja, og sumir töldu þá hafa verið þar. Það hefur verið borið til baka. Var rúm fyrir Strauss i flugvél- „Hernóm" Panama Nýkjöriö þing Panama lýs- ir þvi yfir, að svæöið viö Panamaskuröinn, sem Bandarikjamenn ráða, sé „hernumið", Þingiö hafnar greiöslum Bandaríkja- manna fyrir afnotin. að gagnrýna Brandt af hörku. eftir að eftir honum var haft, að þeir hefðu ekki skýrt rikislögregl- unni nægilega frá þvi, hvernig • með arabisku, hermdarverka mennina væri farið. Innanrikisráðherra Brandts, Genscher. á einnig hafa brugðizt reiður við, þegar hann neyddist til að stilla til friðar við Bæjernmenn með þvi að eyða orðum Brandts. Innanrikisráðherrann er i frjáls- lynda flokknum (frjálsir demó- kratar), sem er litill, en ræður úr- slitum um rikisstjórn. Og nú er kominn til sögunnar Kranz Josef Strauss, harðsvirað- ur stjórnarandstæðingur, sem er kunnur fyrir að láta aldrei ónotað tækifæri til góðra ..pólitiskra slagsmála”. Straus er foringi kristilega flokksins i Bæjern. sem fer með stjórn fylkisins. Þeirri spurningu hefur verið varpað fram, hvers vegna Strauss hafi verið i þyrlu innanrikisráðherr- ans Genschers, þegar flogið var til flugvallarins um nóttina, þegar átökin uröu. Stjórnmála- maðuT i Bæjern spyr, hvort ekki hefði verið hagkvæmara að hafa eina skyttu til viðbótar i þyrlunni Aðkoman i ibúð tsraelsmanna. Þjóðfrelsishreyfingin býður somsteypustjórn Þjóðfrelsishreyfing Suður- Vietnam kveðst „reiðubúin að taka þátt i myndun samsteypu- stjórnar, til bráðabirgða.” „Deiluaðilar i Suður-Vietnam eiga að starfa saman i gagn- kvæmri virðingu og jafnrétti,” segir i yfirlýsingu þjóðfrelsis- hreyfingarinnar. „Lausn vandamálanna verð- ur nú að byggjast á þeim stað- reyndum, að i landinu eru nú tvær stjórnir, tveir herir og mörg pólitisk samtök. Eigi friður að verða til frambúðar, verða Bandarikjamenn að virða rétt fólksins i Suður-Vietnam til sjálfstæðis og sjálfsákvörðunar, hætta loftárásum og hafnbann- inu á Norður-Vietnam og öllum striðsrekstri i Suður-Vietnam,” segir i yfirlýsingu þjóðfrelsis- hreyfingarinnar, sem frétta- stofa Norður-Vietnam birtir. Þar segir einnig, að Banda- rikjamenn verði að hætta að styrðja Thieu forseta i Saigon. Saigon hafnar Stjórn Suður-Vietnam hafnar tillögum þjóðfrelsishreyfingar- innar um samsteypustjórn til bráðabirgða. Utanrikisráðherra S-Vietnam segir, að kommúnistar hyggist taka öll ráð i landinu í skálka- skjóli slikrar stjórnar. Fyrsta sendi- nefndin frá Norður- Kóreu til Seoul Sendinefnd frá Noröur- Kóreu, sú fyrsta i 27 ár, sem kemur til Suður-Kóreu, settist að samningum í Seoul i morgun. Mörg hundruð manna fögnuðu sendimönnum meö lófa- taki, þegar þeir komu til viöræðna um leiðir til aö sameina að nýju fjölskyld- ur, sem hafa sundrazt í skiptri Kóreu. Fulltrúar Rauðakross samtaka beggja rikjanna byrjuðu funda- höld fyrir mánuði, en um tiu milljónir manna eru taldir hafa slitizt frá fjölskyldum sinurn, einkum i Kóreustiðinu. Rikin tvo hafa borizt á banaspjót, þar til nú i sumar, að forystumenn byrjuðu „friðarstrið”, sem enn stendur. i staðinn fyrir Strauss. Strauss hefur sjálfur gagnrýnt, að lög- reglusveitin hafi ekki verið nægi lega öflug. Strauss sagði samt jafnframt. að hann hygðist ekki ..blanda stjórnmálum saman við'' þetta mál. Fréttamenn segja, að allar slikar deilur muni skaða Brandt öðrum fremur, þvi að kjósendur muni saka þá. sem eru við völd, um mistök. Brandt hefur fyrirskipað rann- sókn á aðferðum lögreglunnar i málinu. Hann vonast greinilega til að dragi úr pólitiskum hita inn- an skamms. Þing kemur saman á mánudag i næstu viku, en búizt er við, að kosningar verði 3. desember. Komu þcir öðrum fæti á verð- launapallinn og spilltu óiympiu- Icikunum? Eru varnir að bresta í Kambódíu? 1 Þúsundir bænda, ásamt konum og börnum her- manna í stjórnarher Kambódíu, flýja úr þorpum sínum á austur- bakka Mekongf I jóts. Þetta eru bændur af Khmerstofni, en óttazt er, að þarna hefjist meiri háttar orrusta milli kommúnista og Khmer- manna. Völdin á austurbakka fljótsins eru i húfi, en á þvi veltur, hvort birgðar af bensini, skotfærum og öðrum vörum verða áfram fluttar upp fljótið og til „hjarta” Kambódiu lengra inni i landi. Tapist austurbakkinn, munu hæggengir bátar verða auðveld bráð Norður-Vietnama og þjóð- frelsissveita S-Vietnam og Kambódiu, sem þar berjast. Jafnframt hefur neyðar- ástand rikt i Phnom Penh, höfuðborg Kambódiu. Skortur og skelfing lamar borgarlifið. Margt flóttamannanna rekur á undan sér nautpening sinn. Hermenn lögðu hald á suma vagnana til að flytja skotfæri og eigin föggur. Her Suður-Vietmana, sem hefur barizt þarna við hlið Khmermanna, er hvergi sjáan- legur nú, segir i AP-frétt. Hins vegar hefur sveitum kommúnista borizt liðsauki siðustu daga. Lon Non höfuðsmaður, sem er bróðir Lon Nols forseta Kambódiu, er á leiðinni með lið til bardagasvæðanna. Hann hefur verið i höfuðborginni til að reyna að fá fleiri sveitir sendar til aðstoðar Khmermönnum. Bandaríkjastjórn fœr tregan stuðning gegn hermdarverkum Bandariska utanrikis- ráðuneytið segist hafa orðið fyrir miklum von- brigðum, af þvi að það hafi ekki fengið fullan, stuðning sumra banda- manna sinna i tilraunum til að fá samþykktar harðar aðgerðir gegn hermdarverkamönnum. Þetta á einkum við fund 15 þjóða nefndar, sem fjallar um að- gerðir gegn flugvélaræningjum. Charles Bray, talsmaður ráðu- neytisins, segir, að sumir fulltrú- anna hafi „beinlinis neikvæða” afstöðu til slikra aðgerða. Hann sagði, að hann væri „ekki fyllilega ánægður með afstöðu Breta”. William Rogers utanrikisráð- herra sendi um siðustu helgi per- sónuleg boð til utanrikisráðherra allra rikja, sem Bandarikin viðurkenna, og bað um stuðning þeirra við harðari aðgerðir gegn hermdarverkamönnum. Allende forseti lokar skólum Vinstri stjórn Allendes í Chile riöar, og forsetinn hefur sett skólafólk í leyfi til aö komast hjá stórvand- ræðum. Uppþot hafa verió tíð, bæöi hægri og vinstri sinna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.