Vísir - 20.09.1972, Side 14

Vísir - 20.09.1972, Side 14
14 Visir Miðvikudagur 20. september 1972 TIL SÖLU Til sölu stereocasettu segulband, Philips 2400, ásamt tveimur 20 vatta hátölurum. Uppl. i sima 42772 milli kl. 5 og 7. Til sölukafarabúningur, sem nýr, með öllum tilheyrandi útbúnaði. Simi 26349 eftir kl. 19. Aineriskur Kllington flygill til sölu. Uppl. i sima 84538 eftir kl. 5. Timbur til sölu, skápahurðir, notað, selst ódýrt. Uppl. i sima 17477 eftir kl. 3. Nú er tækifæri. Allt frá nýrri pelskápu nr. 44, tvær þvottavélar, sjónvarp, Lowe-Opta, Philips segulband, Allt á gjafverði. Sóleyjargötu 15, gengið inn frá Bragagötu. Til sölu barnavagga, burðarrúm og litill barnastóll. Uppl. i sima 81884. Sjónvarp 24” til sölu i góðu lagi, verðkr. 10.000. Simi 10613 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu Gibson rafmagsngitar. Uppl. i sima 84517. Til sölu rafmagnspianó, Farfisa, bassagitar, Burns, tveir söng- magnarar 100 vatta, Wen -1-Marshall, Wen echotæki, Copycat. Uppl. i simum 92-1173 og 92-1809 frá kl. 6-8 á kvöldin. Harnakojur til sölu einnig jakkaföt á 12-14 ára A sama stað óskast sundurdregið barnarúm og kerra. Má vera gamalt. Uppl. i sima 30687. Til sölu blá skcrmkerra með svuntu. Einnig Mauser riffill 8 m/m með Monte Carlo skafti. A sama stað óskast keypt hjóna- rúm. Simi 32434. Strauvél til sölu. Einnig Opel Capitan árg. ’59. Uppl. i sima 12497 eftir kl. 7. Til sölu sófasett 4ra sæta, tveir stólar og sófaborð, einnig stereo casettutæki og 12” sjónvarpstæki. Simi 37068 eftir kl. 7. Vil sclja litið notaða vel með farna Iteflex myndavél. Uppl. i sima 36932 milli kl. 5 og 7 á kvöld- in. Til sölu llual stcreo magnari. Uppl. i sima 30774 eftir kl. 7. Til sölu. Vegna flutninga er til sölu stór ameriskur Kelvinator isskápur, 10.5 kúbikfet, og borð- stofuskápur, 160 cm langur i hansahillusamstæðu. Uppl. i sima 19338 og 11196 í dag og næstu daga. Verzlunarskólanemendur athug- ið.Hef til sölu bækur fyrir 3. og 4. bekk á ódýru verði. Uppl. i sima 40603. Píanetta til sölu. Uppl. i sima 83155. Til sölu Bafha eldavél i góðu ástandi. Einnig Hoover þvottavél ásamt hitara, fataskápur og ný kvenkápa. Selst ódýrt. Uppl. i sima 52463. Einnig óskast keypt á sama stað Rafha eldavél eldri gerð, með gormahellum. Mótatimbur, 1 1/2 x 4” uppi- stöður, tilsölu. Uppl. isfma 41596. Mótatimbur til sölu.Uppl. i sima 84036. Notað gólfteppi til sölu með filti, ca 25 fm. Uppl. i sima 81643 eftir hádegi. Snæbjört, Bræðraborgarstíg 22 býöur yður skólavörur, gjafavör- ur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Litið inn. Snæbjört, Bræðraborg- arstig 22. Eftirprentanir. Höfum til sölu fallegar innrammaðar eftirprent- anir. Odýrt. Gardinubrautir h.f. Brautarholti 18, simi 20745. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9—14 og 19.30—23, nema sunnu- daga frá 9—14. ódýrt. ódýrt. Til sölu margar gerðir viðtækja. National-segul- bönd, Uher-stereo segulbönd, Love Opta-sjónvörp, Love Opta- stereosett, stereo plötuspilara- sett, segulbandsspólur og Cass- ettur, sjónvarpsloftnet, magnara og kapal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22 milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. Tvöfalt gler.nýtt, til sölu. Stærðir 120x140, 120x160 2 stk., 120x110 3 stk., 120x84, 150x35 3 Stk., 110x30 3 stk., 48x48 2 stk. Selst mjög ódýrt. Kúrland 18 eftir kl. 20. ÓSKAST KEYPT Skuldabréf. Vil kaupa skuldabréf mega vera til langs tima. Tilboð sendist augld. Visis merkt ,,1881”. Vil kaupa utanborðsmótor, 3-6 ha. Uppl. i sima 38417 og 32224. l’ianó óskast til kaups. Uppl. óskast eftir kl. 5 i sima 43330. Notað mótatimburóskast. Uppl. i sima 13598 eða 12862. Vil kaupa utanborðsmótor, 30-50 hestafla. Uppl. i sima 37449. FATNADUR Til siilu siður brúðarkjóll, stórt númer, og smóking fyrir háan mann. Uppl. að Njálsgötu 20. Mikið úrval af skólapeysum, stærðir 6-14. Hagkvæmt verð. Kinnig rúllukragapeysur i stærð- um 2-6. Sokkabuxur úr ull, stærðir 1-5. Gammósiubuxur, stærðir 1-5. Opið alla daga frá kl. 9-7. Frjóna- stofan Nýlendugötu 15A. Seljum næstu daga jersey-siðbux- ur. stærðir 36—50, kr. 890.- Bol- holti 6, 3. hæð. Úrvals barnafatnaður. Margt fallegt til sængurgjafa. Ýmsar eldri vörur og allur fatnaður á 11 ára og eldri, selt með 15% afslætti, meðan birgðir endast. Barnafatabúðin, Hverfisgötu 64. HÚSGÖGN Til sölu svefnherbergishúsgögn, hjónarúm, tvö náttborð og snyrti- borð. Uppl. i sima 12170. Til sölu sófasett og sófaborð, ennfremur fermingarkápa, meðalstærð. Uppl. i sima 85715. Vel mcð farinn svefnbekkur til sölu að Lokastig 22 (eftir hádegi). Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki. divana, litil borð, hentug undir sjónvarps og út varpstæki. Sa'kjum, staðgreiðum, Fornverzlunin. Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMIUSTÆKI Til sölu Atlas barskápur með kæli. Uppl. i sima 66296 milli kl. 6 og 7. Okkur bráðvantar fsskáp, litinn og ódýran. Uppl. i sima 86087. HJ0L-VAGNAR Nýlegur barnavagntil sölu. Verð 5 þús. kr. Uppl. i sima 26869. Oska eftir að kaupa Hondu ’66-’68. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 40979. Sein nýr norskur barnavagn til sölu. einnig kerra. Simi 30277. BÍLAVIÐSKIPTI Varahlutasala. Notaðir varaniut- ir í eftirtalda bíla: Rambler Classic ’64, Volvo duett ’57, Zep- hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW, Consul, Taunus, Angilia, Hil- mann, Trabant, Skoda og margar fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. 8 cyl.Oldsmobil véltil sölu ásamt sjálfskiptingu. Einnig 8 cyl. Chevrolet vél, upplögð i jeppa. Allt nýuppgert. Uppl. gefur bor- steinn i sima 81225 á daginn og 16131 á kvöldin. Driflokur i Land-Rover og hedd i Thames tradrer 4c.til sölu. Uppl. i sima 18674 eftir kl. 7. Vil kaupa hurðir og fl. i Chevrolet 1960 eða jafnvel bil i varahluti. Uppl. i sima 24088 eftir kl. 8 á kvöldin. Tilboð óskast i Moskvitchárg. ’68 i þvi ástandi sem hann er eftir veltu. Til sýnis milli kl. 3 og 7 e.h. á Bón- og bilaþvottastöðinni Laugavegi 180. Til siilu Austin Mini árg ’64, er þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 83191 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Mercury Cometárg ’63 I þokkalegu standi, skoöaður ’72. Uppl. á Nýju bilaþjónustunni Skúlatúni. Simi 22830 til kl. 10 á kvöldin. Willys jeppi árg. ’53 til SÖlu, nýskoðaður 33674. ’72. Uppl. i sima Til sölu Willysárg. ’55. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 51178 eftir kl. 7 á kvöldin. VW 1302 árg ’7l til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 25885 næstu daga. Til sölu mjög góður Benz disil 190 árg. ’60 eða skipti á dýrari bil (verð ca. 200-250 þús.), helzt Bronco, Volvo, Cortina ’70-’71 eða ameriskur fólksbill. Simi 16538. Rcnault R-4. Til sölu Renault R-4 sendiferðabill árg ’69. Uppl. i sima 43969 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu sérlega góður einkabill árg ’68. 6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri og aflhemlum. Uppl. i sima 25975 eftir kl. 5. Góður bill. Toyota Crown árg ’67 til sölu. Gólfskiptur. Einkabill, sami eigandinn frá byrjun. Selst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 40650 milli kl. 4 og 7. Mótor i Taunus 17M árgerð 66 óskast. Uppl. i sima 19239 og 42058. FASTEIGNIR 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast til kaups i Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Útborgun 500 þús. Uppl. i sima 83191. Til sölu ibúðir af flestum stærð- um, viðsvegar um borgina. út- borgunum má oft skipta. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i gamla borgarhlutanum, má vera úr timbri. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. HÚSNÆDI í 3ja herbergja ibúðá hæð i fjölbýl- ishúsi i vesturbænum til leigu frá 1. október n.k. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „Vestur- bær — 2. hæð” sendist augld. blaðsins. Iiúsnæði til leigu i verzlunarmið- stöð i Hafnarfirði. Tilvalið fyrir vefnaðarvöruverzlun, hár- greiðslu eða snyrtistofu. Tilboð merkt „1897” sendist Visi fyrir föstudagskvöld. Til leigu iHafnarfirði herbergi og aðgangur að eldhúsi fyrir ein- hleypa konu. Uppl. í sima 41198 eftir kl. 7. Tvö herbergi og eldhús til leigu. Tilboð er greini fjölskyldustærð og hugsanlega fyrirframgreiðslu sendist Visi merkt „1. október — 1966”. Til lcigu 50 fm ibúð, 3 herbergi og eldunarpláss i Kópavogi, austurb. Tilboð merkt „Austurbær 1941” sendist Visi fyrir 25/9. Ný 3ja herbergja ibúð til leigu i Hafnarfirði (norðurbæ). Leigu- timi 20. nóv. ’72 til 20. ágúst ’73. Reglusemi og góð umgengni al- gjört skilyrði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 10366 eftir kl. 16 i dag. Til leigu 2ja herbergja, mjög góð ibúð við Reykjavikurveg i Hafnarfirði. Tilboð merkt „Reglusemi 1649” leggist inn á augl.deild Visis, fyrir fimmtudag. HÚSNÆÐI ÓSKAST Vantar herbergi nú þegar. Simi 43867. Bílskúr, kjallarapláss eða annað geymsluhúsnæði óskast til leigu. Uppl. i sima 24158 eftir kl. 5 i kvöld og næstu kvöld. l-2-3ja hcrbergja ibúð óskast i 3-4 mánuði. Uppl. i sima 43038 eftir kl. 5. Hæglát eldri kona óskar eftir lit- illi ibúð sem fyrst. Uppl. i síma 11899. Stúlka óskar eftir ibúð til leigu eöa herbergi með eldunarað- stöðu. Uppl. i sima 18152. Litil geymslukompa óskast, helzt i eða nálægt Grjótaþorpinu. Til- boð merkt „Grjótaþorp” sendist augld. Visis. Amerisk fjölskylda með 2 börn óskar eftir 4ra-5 herbergja ibúð eftir 2-3 mánuði i Reykjavik. Uppl. i sima 82754. 2ja herbergja ibúö óskast sem fyrst. Uppl. i sima 53207 eftir kl. 7 á kvöldin. Stór bilskúr. Óska að taka á leigu stóran bilskúr eða hliðstætt hús- næði. 1 boði er góð leiga og snyrti- leg umgengni. Simi 43241. ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend- ur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúðaleigumið- stöðirv Hverfisgötu 40 B. Simi 10059. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast sem allra fyrst. Uppl. i sima 86195. óskum að taka 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu i 4-5 mánuði i Reykja- vik, Kópavogi eða Hafnarfirði Uppl. i sima 24935. Reglusamur skólapiltur óskar eftir rúmgóðu herbergi. Uppl. i sima 85933 eftir kl. 5. Ungur einhleypur flugmaður ósk- ar eftir litilli ibúð eða herbergi sem næst Reykjavikurflugvelli. Uppl. i sima 34502. 19 ára verzlunarskólapilt vantar herbergi i Reykjavik sem fyrst. Uppl. i sima 92-1125 Keflavik eftir kl. 7. e.h. Keflavik. Herbergi óskast til leigu. Uppl. i Ragnarsbakarii. Simi 1120. Ungur maður óskareftir herbergi i Hafnarfirði. Æskilegt að fæði fylgi. Uppl. i sima 81569. Fjögurra herbergja ibúð óskast til leigu. Reglusemi og góöri um- gengni heitiö. Uppl. i síma 84809 eftir kl. 7 á kvöldin. Kópavogur. tbúð óskasttil leigu. Barnagæzia, húshjálp eða önnur vinna fyrirliggjandi. Má þarfnast lagfæringar Uppl. i sima 42154. Tvo unga reglusama menn vant- ar herbergi eða litla ibúð. Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 21661 eftir kl. 7 á kvöldin. Reglusaman pilt vantar herbergi til leigu. Uppl. i sima 85773 eftir kl. 5. 4ra herbergja ibúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla. Simi 12913 eftir kl. 5. Hjón sem bæðivinna úti óska eftir litilli ibúð strax. Uppl. i sima 34353 næstu daga. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast. 3 i heimili. Reglusemi og góðri um- gengni heitið Barnagæzla og hús- hjálp kæmi til greina. Simi 17391. Herbergi óskast sem næst miö- bænum. Aðstaða til eldunar æski- leg. Húshjálp i boði. Uppl. i sima 31272. Ung, einstæð móðir óskar eftir ibúð, helzt sem næst Laugarás- eða Kleppshverfi. Uppl. i sima 38494. 22ja ára stúlka óskar eftir her- bergi með eldunaraðstöðu. Al- gjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 40416. óskum eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð eða litlu einbýlishúsi i Reykjavik eða Kópavogi. Mögu- leg fyrirframgreiðsla 40-50 þús. Uppl. gefur Ólafur í sima 30322 á daginn. Herbergi vantar i Hafnarfirði fyrir einhleypan karlmann. Uppl. i sima 52170. Kennaranemi óskar eftir her- bergi. Fullkomin reglusemi. Simi 14002. 15 ára skólapiltur utan af landi óskar eftir ódýru herbergi i Reykjavik sem fyrst. Uppl. í sima 34745 milli kl. 7 og 9 í kvöld. Bílskúr óskast til leigu, helzt i Voga- eða Heimahverfi. Uppl. i sima 33809. ATVINNA í Kona óskast nú þegartil að gæta 1 1/2 árs telpu, 3-4 vikur, helzt i vesturbænum, þó ekki skilyrði. Vinsamlegast hringið i sima 16600, innanhússimi 28, milli kl. 1 og 7 á daginn. Stúlkur á aldrinum 23-35 ára ósk- ast hálfan eða allan daginn. Einn- ig ungur maður. Sælgætisgerðin Vala, simar 20145 og 17694. Abyggileg kona óskast til léttra heimilisstarfa og gæzlu heimilis fyrir hádegi 5 daga vikunnar á meðan húsmóðirin vinnur úti. Uppl. i sima 13680 á kvöldin. Heimilishjálp. Stúlka, piltur eða kona óskast til heimilishjálpar i sveit (konan má hafa meö sér eitt barn). Uppl. i sima 99-1730 milli kl. 11 og 19 fimmtudag. Eldri maður eða unglingur, karl eða kona, óskast til að halda hreinni lóðinni við Hamraborg, Grænuhlið 24. Uppl. hjá forstöðu- konunni. Simi 36905. Afgreiðslustúlka óskast i sölu- turn. Þriskipt vakt. Uppl. I sima 37095 milli kl. 5 og 7. i boði er fritthúsnæði, 2 herbergi og eldhús i miðbænum, gegn þvi að hugsa um eldri konu. Tilb. sé skilað á afgr. Visis fyrir föstu- dagskvöld 22/9 .’72, merkt: „1906”. Ný tveggja herbergja ibúð til leigu i 1 ár fyrir reglusama fá- menna fjölskyldu. 1 staðinn ósk- ast rúmgott vel staðsett forstofu- herbergi, helzt með eldunarað- stöðu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir hádegi á föstudag merkt „Ný ibúð 1900”. óskum eftir 2jaherbergja ibúö til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 16392. Ung stúlka utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu fyrir 1. nóv. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 85203. Halló. Hjón með 6 ára barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð (helzt i Árbæjarhverfi en ekki nauðsynlegt.) Uppl. i sima 84116 eða 15323. Ráðskona óskastá sveitaheimili. Uppl. i sima 36273. Ráðskona óskast. Má hafa barn (börn). Tilboð sendist Visi fyrir mánaðamót merkt „Trúnaöur”. Óskum að ráða nokkra menn i verkamannavinnu. Uppl. hjá verkstjóranum i Borgartúni. Sindra-Stál. Sendibill. Duglegur maður óskast til að aka nýjum sendibil á stöð. Uppl. i sima 83177 eftir kl. 7.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.