Vísir - 03.10.1972, Blaðsíða 4
4
Visir Þriftjudagur :i. október 1972
Umsjón:
Þórarinn J.
Magnússon
SKIPTU A SYNI
SÍNUM OG BÍL
Hjón á Miami i Bandarikjunum
skiptu nýverið á þriggja mánaða
gömlum syni sinum og bil. Auk
þess fengu þau greidda ein-
hverja fjárupphæð til viðbótar.
Að viðskiptunum loknum héldu
hjónin af stað frá Miami á nýja
bilnum sinum, og höfðu með sér
tvö önnur börn sin.
Barnlausu hjónin, sem skyndi-
lega voru komin með barn upp á
sina arma eru ákaflega ánægð
með skiptin. en ekki liggur ljóst
fyrir, hvort þau fái að halda barn-
Hioluðu endilangan Noreg:
Annar lamaður og hinn blindur
Hér gefur aö líta tvo
kappa sem unnu umtals-
vert afrek i Noregi núna
fyrir helgina.
Þeir hjóluðu á tveggjamanna
hjóli eftir endilöngum Noregi
norðan frá Nordkap og suður til
ósló.
Það sem þykir sérlega um-
talsvert við þetta ferðalag er það,
að sá sem hélt um stýrið i ferðinni
og heitir Kjell österklöft, er að
hluta lamaður og hinn sem lagði
til fótaflið til ferðarinnar, Gunnar
Eriksen, er blindur.
Hér sjást þeir félagarnir koma i
lögreglufylgd til ráðhússins i
ósló.
Ihiblo Vargas — i 11> ár licfur hann lilað sem einbúi i kirkjuturni
bæjarins Ma/allau.
Einbúinn í
kirkjuturninum
EINN SÓLSVEITTAN
dag áriö 1956 baröi
þunglyndislegur maður að
dyrum á prestssetrinu í
þeim mexfkanska bæ
Mazatlan og spuröi
prestinn hvort hann gæti
fengið þarstarf við að bóna
gólfin.
Svo var nú ekki — svaraði
Monsignoré Jose Trinidad, en
hringjarinn var aftur á móti
nýlátinn og nú var virkilega þörf
fyrir nýjan mann upp til kirkju-
klukknanna...
Ókunni maðurinn kinkaði kolli,
þrammaði að tröppunum upp i
kirkjuturninn — og siðan hefur
enginn séð meira til Pablo Vargas
i Mazatlan. Hann hefur kvatt
þessa veröld og lifir nú sem
einbúi i örlitlum kleía undir
tröppunum upp turninn og ætlar
að láta fyrirberast þar þangað til
klukkunum verður hringt einn
góðan veðurdag sjálfs hans
vegna.
A hverjum degi fer Monsignore
Trinidád eða einhver hinna
preslanna með mat upp til hans
og i hverri viku sendir hann laun
IJablos Varga íyrir hringjara-
störfin 1440 krónur — til barna
hans og fimm barnabarna.
Kinbúinn i kirkjuturninum var
giftur einu sinni, en árið 1956 fór
konan hans frá honum. Sjálfur
hélt hann til prestsetursins, þar
sem hann íalaðist eftir vinnu við
kirkjuna, eins og t.d. við að bóna
gólfin.
- Hérerég, oghérverð ég segir
þessi 62ja ára gamli Pablo
Vargas, þvi hvað hef ég að gera
þarna niðri'.' Hér á ég ekki við
nein vandamál að striða og það
veit heldur varla nokkur i
Mazatlan. að ég sé yfirleitt til...
Siðasta athugasemdin er rétt.
Kólkið i Mazatlan heyrir kirkju-
klukkurnar hringja til skirnar,
guðsþjónusta, jarðarfara og
annars þviumliks. en enginn
leiðir hugann að þvi, hver
hringjarinn er.
SIBS
ÚR SKÝLUNNI, SPITZ!
Tannlæknirinn og sundkappinn
Mark Spitz hefur haft meira en
verðlaunagullið upp úr ólympiu-
sigrum sinum i Múnchen. Hann
hefur nú þegar gert samninga,
sem tryggja honum gull og græna
skóga, en auk þess ihugar hann
mörg smarnri tilboð, einkum þá
lrá auglýsingafyrirtækjum, sem
nota vilja nain hans sér til fram-
dráttar. Þannig má t.d. nefna til-
hoð lrá framleiðendum vissrar
tegundar rakvélablaða, en þeir
bjóða honum sem svarar tveim
milljónum isl. króna fyrir þaö eitt
að raka af sér yfirskeggið. Annað
tilboð hefur honum borizt, sem
liann hefur ekki svarað ennþá.
Það hljóðar upp á 60 milljónir isl.
króna og kemur frá mánaðarrit-
inu PLAVGIRL, sem vill fá lit-
mynd af honum til birtingar —
sundskýlulausum....
Ciliza*
ueui layiur, iivar sem pau íaia.
Ilér liefur ljósmyndari fest þau hjónin á mynd i Róm á fimmtu-
daginn var. Voru þau á gangi i því fína hverfi Via Condotti, eftir að
þau höföu lokiö þátttöku i kvikmynd fyrir brezka sjónvarpið BBC.
Ekki er vitað hver sá góði maður er sem þau eru svo niðursokkin i
samræður við.
Endurnýjun
Dregið verður
fimmtudaginn 5. október