Vísir - 03.10.1972, Blaðsíða 12
12
Visir Þriðjudagur 3. október 1972.
SIGGI SIXPEMSARI
Suðvestan gola
eða kaldi. burrt
að mestu en
skýjað með
köflum. Hiti 5-7
stig.
VSSIR
50
fyrir U11 lárum
Saltkjöt að norðan
fæ eg í haust (.spikfeitt), bæði
smáhöggið og stórhöggiö. Vcrð-
ið er lægra cn annarsstaöar. GjöriÖ
svo vel aö gera pöntun í versL
„V O N“. — Sími 448.
IÞROTTIR
HAFNARFJÖRÐUR
BLAÐBURÐARBÖRN
UNGLINGUR ÓSKAST TIL AÐ BtRA
ÚT VÍSII
ÁLFASKIIÐI, SLETTAHRAUNI
og þar í nágranni
VISIR
simi 50641
kl. 20-21
stúlka óskast
við algreiðslu annað hvert kvöld frá kl. 8-
11.30.
Uppl. að Laugavegi 86 milli kl. 4 og 6 i dag.
Arne Nordheim
eitt þekktasta tónskáld Norðurlanda,
kynnir tónsmiðar sinar i Norræna Húsinu,
miðvikudaginn 4. október kl. 20,30. Verið
velkomin.
NORRÆNA
HÚSIÐ
YMSAR UPPLÝSINGAR
KR, gllmudcild. Æfingar eru
hafnar hjá glimudeild KR, en
verða i vetur eins og undanfarin
ár i iþróttasal Melaskólans og
verða á þriðjudögum og föstu-
dögum kl. 20-22. Stjórn deildar-
innar hvetur félaga til að mæta
vel og stundvislega og býður nýja
félaga velkomna.
MINNINGARSPJOLD
IVIiuningarspjöld Kapellusjóðs
Séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum:
Minningarbúðinni, Laugaveg
56, Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Þórskjöri,
Langholtsvegi 128, Hrað-
hreinsun Austurbæjar, Hliðar-
vegi 29, Kópavogi. Þórði
Stefánssyni, Vik i Mýrdal og
Séra Sigurjóni Einarssyni,
Kirkjubæjarklaustri.
TILKYNNINGAR
Konur i Styrktarfélagi vangef-
inna: Fundur i Bjarkarási
fimmtudaginn 5. október kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Félagsmál. 2.
Myndasýning. Einar Guðjohnsen,
formaður Ferðafélags íslands,
sýnir. Stjórnin.
1 □AG | D KVÖLD |
HEILSUGÆZLA
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur fimmtudags,
simi 21230.
Apótek
Fundir hjá AA samtökunum
cru sem hér segir. Reykjavik:
mánudaga, miðvikudaga
fimmtudaga og föstudaga, að
Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i
safnaðarheimili Langholtskirkju
á föstudögum kl. 9 e.h. Vest-
mannaeyjar: Að Arnardranga á
fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi
(98) 2555. Kcflavik: Að Kirkju-
lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum,
simi (92) 2505. Víðines: Fyrir
vistmenn, alla fimmtudaga kl 8
e.h. — Pósthólf samtakanna er
1149 i Reykjavík.
Símsvari hefur verið tekin i
notkun af AA samtökunum. Er
það 16:i73,sem jafnframt er simi
samtakanna. Er hann i gangi
allan sólarhringinn, nema
laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru
alltaf cinhverjir AA félagar til
viðtals i litla rauða húsinu bak
við Ilótel Skjaldbreið.
Kvöldvarzla apóteka á Reykja
vikursvæðinu verður vikuna 23.-
29. september i Vesturbæjar-
apóteki og Laugarnesapóteki.
IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
IIREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Apótck llafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öðrum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
— Ég var ekkert að veina á
hjálp. Þetta voru bara stunur.
SYNINGAR
SKEMMTISTAÐIR
Þórscafé. BJ og Helga.
Röðull. Hljómsv. Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar.
Lækjarteigur 2. Lokað i kvöld.
Sigtún. Bingó I kvöld.
Lindarbær. Félagsvist i kvöld.
Frá Stofnun Arna Magnússonar
Sýning Flateyjarbókar og Kon-
ungsbókar Eddukvæða i Arna-
garði verður opin til næstu
mánaðamóta á miðvikudögum og
laugardögum kl. 2-4 siðdegis. Eft-
ir þann tima verður hópum
áhugafólks gefinn kostur á að
skoða handritin eftir samkomu-
lagi.
Málverkasalan Týsgötu í.Til sýn-
is og sölu mörg gömul málverk
eftir fremstu listamenn okkar
m.a. Kjarvalog Rikharð Jónsson.
Opið daglega 1-6.
I75F
— Þú litur hálf-illa út Magnús minn, viltu ekki fara heim
að leggja þig.
Laurits K. Peterseiu Laugarnes-
vegi 38, andaðist 26. september,
67 ára að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Laugarneskirkju kl.
1.30 á morgun.
Guðmundur Eggert Þorsteinsson,
Hávegi 1, Kópavogi andaðist 27.
september, 58 ára að aldri. Hann
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju kl. 1.30 á morgun.
Gun nlaugur Friðriksson, Hris-
eyjargötu 11, Akureyri, andaðist
26. september, 88 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju kl. 3 á morgun.
Boggi
— Já, en mér finnst þú lita betur út núna heldur
en þegar þú fórst austur.