Vísir - 03.10.1972, Blaðsíða 13
V'isir Þriöjudagur október 1972.
n □AG | Q KVÖLD | n DAG | n KVÖI L Dl n □AG |
Sjónvarp kl. 20,30 Ashton:
Skerst í odda
með systkinum
Er liaiin John Porter ennþá á
lifi, eöa lét hann lifið i striðinu
eins og svo margir. Það er stór
spurning eftir að lieyrðist i sendi-
læki i Belgiu, þar sem gefin var
upp staða hans. nafn og skrán-
ingarnúmer.
Þættir sjónvarpsins um Ashton-
fjölskylduna njóta töluverðra vin-
sælda meðal sjónvarpsáliorfenda
hér á landi. Geta þeir glatt sig við
það, að enn á eftir að sýna marga
þætti myndarinnar. Þriðjudaginn
:!. okt. verður 23. þátturinn sýnd-
ur, en alls eru þættirnir 52. Búizt
er við að þeir verði allir teknir til
sýningar, en ekki er vitað hvort
þeir verða allir sýndir i röð eða
livort beðið verður með að sýna
þá alla. Einhver ruglingur virðist
hafa orðið i framleiðslu myndar-
innar, þviekki liafa allir þættirnir
verið myndaöir, l.d. var tuttug-
asti þátturinn aldrei sýndur.
t næsta þætti er greint frá þvi,
þegar Freda fer út að skemmta
sér með vinkonu sinni, Dóru. Svo
illa vill til að Freda missir af lest-
inni, sem hún ætlaði að taka
heim, og verður að eyða nóttinni á
brautarstöðinni þar til að ferðir
hefjast aftur um morguninn. Á
stöðinni hittir hún ungan mann,
og hafa þau ofan af hvort fyrir
öðru um nóttina. Ekki verður
Davið neitt hrifinn af þessu,
þegar hann fær fréttirnar, enda
kannski ekki erfitt að skilja það.
Skerst i odda milli hans og Fredu.
Sjónvarp kl. 21,25:
Blindir leika bowling
Nýjasta tœkni og vísindi
Eftir langt og gott sumarleyfi
hefjast nú aftur þættirnir Nýjasta
tækni og visindi i umsjón Örnólfs
Thorlacius. Munu sjálfsagt
margir fagna þvi, þar sem þætt-
irnir liafa löngum flutt niargar
fróðlegar nýjungar.
Ekki er enn að fullu ákveðið,
hvort þættirnir verða á tveggja
eða þriggja vikna fresti, en i
fyrravetur voru þeir á tveggja
vikna fresti. t þætti sinum i kvöld
tekur örnólfur fyrir þrjár
ameriskar fræðslumyndir.
örnólfur tók það fram, þegar
við höfðum samband við hann, að
það væri að mörgu leyti slæmt að
ekki væri litsjónvarp hér á
Islandi. Margar þær fræðslu-
myndir, sem sjónvarpið fær,
krefjast þess næstum að þær séu
sýndar i litum, og það hefur kom-
ið fyrir að ekki hefur verið hægt
að sýna ágætar myndir i svart-
hvitu sjónvarpi.
En svo vikið sé aftur að þættin-
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið. Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög
og spjallar við hlustendur.
14.30 ,,Lífið og ég", Eggert
Stefánsson söngvari segir
frá Pétur Pétursson les
(11).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar:
Pianóleikur. Cor de Groot
leikur Variations Sérieuses
op. 54 i d-moll eftir
Mendelssohn. Helmut
Roloff leikur „Eroicu til-
brigðin’’ eftir Beethoven.
Emil Gilels og Rússneska
rikishljómsveitin leika
Pianókonsert i D-dúr eftir
Haydn: Rudolf Barshai stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan: „Fjölskyldan i
Hreiörinu” eftir Estrid Ott.
Sigriður Guðmundsdóttir
les (4).
um i kvöld, fjallar fyrsta myndin
um það, hvernig aðferðir hægt er
að nota til hjálpar blindum og
heyrnarlausum börnum. Þar er
sýnt hvernig hægt er að koma
þeim til mikils þroska með tækj-
um og fleiru, og það er jafnvel
hægt að láta börnin spila bowling
og hægt er að láta þau taka þátt i
iþróttum ef rétt er farið að.
önnur myndin fjallar um
farsótt i hestum, sem gengið hef-
ur i Ameriku. Það.gerðist i Suður-
Ameriku, að hestar fengu heila-
bólgu, og varð þessi sjúkdómur
mjög útbreiddur áður en varði.
Breiddist hann út eins og eldur i
sinu, einna helzt i likingu við
mæðiveiki hér á landi. Fólk veikt-
ist einnig, en það dó þó ekki úr
pestinni. En ráðstafanir voru
gerðar, og i kvikmyndinni er sýnt
hvernig hægt var að hefta sjúk
dóminn og varna þvi að hann
breiddist út.
1 þriðju myndinni eru sýndar
nýjungar i sæsimalögn.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fréttaspcgill.
19.45 Umhverfismál.
20.00 Lög unga fóiksins.
Ragnheiður Drifa Stein-
þórsdóttir kynnir.
21.00 iþróttir. Jón Ásgeirsson
sér um þáttinn.
21.20 Arne Nordheim. Flutt
verður tónlist eftir hann og
þeir Þorkell Sigurbjörnsson
ræðast við.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Endur-
minningar Jóngeirs. Jónas
Árnason les úr bók sinni
„Tekið i blökkina” (9).
22.35 Harmonikulög. André
Verschuren og hljómsveit
hans leika.
22.50 Á hljóðbergi. Vold og
valg. — Satira um frjálsar
kosningar i lýðrikinu Dan-
mörku eftir Inge Eriksen,
Ebbe Klövedal, Christian
Kampmann og Hans-Jörgen
Nielsen. Peter Asmussen
o.fl. lesarar flytja.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sæsimalögnum er mjög hætt,
þegar vörpur togara koma nálægt
þeim, og er það mjög kostnaðar-
söm viðgerð, þegar gera þarf við
slikt. Ameriskt simafélag rann-
sakaði þetta og reyndi að finna
úrbætur, sem það og fann.
Lausnin var að leggja sæsim
ann eins og jarðsimann. 1 mynd-
inni er sýnt þegar skip dregur á
eftir sér heljarmikinn plóg, sem
plægir sjávarbotninn, en um leið
er sæsiminn lagður. Ekki þarf að
veita sandi yfir eða öðru, þvi að
það sér sjórinn fljótt um sjálfur.
.________________— EA
SJÚNVARP
Þriöjudagur
3. október
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ashton-fjölskyldan
Brezkur framhaldsmynda-
flokkur. 23. þáttur. Ljáðu
faðm þinn, ljúfa Þýðandi
Jón O. Edwald. Efni 22.
þáttar: Heyrzt hefur i
sendistöð i Belgiu og leikur
grunur á, að þar sé John
Porter að verki. Skipið sem
Robert Ashton er á, verður
fyrir tundurskeyti og ferst.
Margir af áhöfninni bjarg-
ast i bátana, en Robert deyr
áður en hjálp berst.
21.25 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
21.55 Litlu næturgalarnir
h’ranskur drengjakór
syngur i sjónvarpssal undir
stjórn séra J.Braure.
22.10 Séð með eigin augum
Sænsk kvikmynd gerð i þvi
augnamiði að sanna striðs-
glæpi Bandarikjamanna i
Indó-Kina. (Nordvision —
Sænska sjónv.) Þýðandi
Óskar Ingimarsson. Mynd
þessi er alls ekki við barna
hæfi. Á eftir myndinni fer
umræðuþáttur um efni
hennar. Umræðum stýrir
Eiður Guðnason. Aðrir þátt-
takendur ólafur Einarsson
Sverrir Bergmann og
Þorsteinn Pálsson. Áður á
dagskrá 19. sept. siðastliö-
inn.
23.35 Dagskrárlok.
ÚTVARP #
Þ RIÐJUDAGUR
3. október
*********************************************
4-
b-
Et
«■
«■
s-
«■
«■
Et
«-
«•
«■
«■
«■
«■
rC
«■
«■
«■
«■
«■
«-
«■
«-
«■
«■
«■
«■
«■
«-
«- -
«■
«•
«-
«■
«•
«-
«■
«-
«■
«■
«■
«-
«■
«■
«■
«■
«-
«■
«■
«■
«■
$
«■
«•
«-
«•
«•
«■
«-
«■
«■
«- .
«■
«•
«-
«-
«•
«-
«■
«-
«-
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«■
«-
«-
«■
«-
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«■
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«
«
«■
«-
«-
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 4. september:
r*
é
s.C "3
S-É
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Allt bendir til að
þetta verði fremur rólegur dagur, ef til vill helzt
til rólegur á vissan hátt. Notadrjúgur dagur eigi
að siður.
Nautið,21. april-21. mai. Leggðu ekki sérstakan
trúnað á lausafregnir ef áróðri er blandað þar
saman við. Þú ert að ná undirtökum i einhverju
máli, að þvi er virðist.
Tviburarnir,22. mai-21. júni. Þú hefðir fulla þörf
fyrir að gefa þér nokkurt tóm til að athuga þinn
gang og hvila þig: skipuleggja störf þin betur en
nú er.
Krabbinn,22. júni-23. júli. Það litur helzt út fyrir
að þú vasist i of mörgu og það geti valdið þér of-
þreytu og hver veit hverju, nema þú dragir þar
eitthvað úr.
Ljónið.24. júli-23. ágúst. Þetta getur orðið nota
drjúgur dagur og vel til þess fallinn að taka smá-
vægilegri ákvarðanir — en það er ekkert stór-
brotið við hann.
Mcyjan, 24. ágúst-23. sept. Gættu þin i peninga-
sökum, einkum þar sem opinber innheimta er
annars vegar. Geymdu greiðslukvittanir vand-
lega, það sakar að minnsta kosti ekki.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Kunnáttumönnum og
séríræðingum getur skjátlazt ekki siður en öðr-
um, og ættirðu ekki að treysta úrskurði þeirra
skilyrðislaust að svo komnu máli.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þú virðist að þvi kom-
inn að gera einhverja skyssu, en áttar þig liklega
áður en það er um seinan. Yfirleitt notadrjúgur
dagur.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Peningamálin
valda þér einhverjum áhyggjum enda ekki
ósennijegt að tilfinningar blandist þar i, og það
geri vandann ekki auðleystari.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Farðu gætilega i
dag, bæði i umferðinni og á öðrum sviðum. Ekki
hvað sizt i peningamálum, þar sem ekki mun
allt reynast eins og sýnist.
Valnshcrinn, 21. jan.-19. febr. Það bendir allt til
að dagurinn verði rólegur á sinn hátt, en nota-
drjúgur. Ef til vill verður um einhvern misskiln-
ing að ræða, sem þarfnast leiðréttingar.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Notadrjúgur
dagur, en ekki til neinna stórframkvæmda.
Fréttir munu reynast hagstæðar, einkum hvað
snertir atvinnu þina og afkomu.
«-nMK.n.ttM.M».M»J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?-J?J?J?J?J?J?J?J?-fí
Rannsóknarstyrkir
Norska visinda- og tæknirannsókna-ráðið
býður styrki til eins árs, 1973-1974, til æðri
rannsókna á ýmsum sviðum tækni og vis-
inda. Styrkir nema 34.000 norskum krón-
um fyrir einhleypa styrkþega, 37.000 n.kr.
fyrir gifta og að auki 1.500 n.kr. fyrir hvert
barn styrkþega.
Umsækjendur skuli hafa lokið jafngildi
Ph.d. i raunvisindum frá brezkum eða
bandariskum háskóla. Umsóknarfrestur
er til 1. desember. Nánari upplýsingar
veitir Rannsóknaráð rikisins, simi 21320.
Hagrœðing
Hagsýsluskrifstofa Reykjavikurborgar
óskar að ráða rekstrartæknifræðing, eða
mann með svipaða menntun, til þess að
vinna að ýmsum hagræðingarverkefnum
hjá borginni. Nokkur starfsreynsla æski-
leg. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist hagsýslu-
skrifstofunni, Pósthússtræti 9, fyrir7. okt.