Vísir - 12.10.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 12.10.1972, Blaðsíða 11
ViSIR Fimmtudagur 12. október 1972. 11 ■Jimniiwrrrrn Óður Noregs ISLENZKUR TEXTI Hi iíi lí in lí iii ii'iiiVi iíi Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Panavision, byggð á æviatriðum norska tónsnillings- ins Edvards Griegs. Kvikm. þessi hefur alls staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mán- uöi i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær einhverjar þær stórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. 1 myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9 Hart á móti hörðu The Scalphunters Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerisk mynd i litum og Pana- vision. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Shelley Winters, Telly Salvas, Ossie Davie. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. VISIR flvtur lyjar fréttir VfSIR FVrstur með fréttimar Lagtœkir menn Vélstjórar, rafsuðumenn og aðstoðar- menn í járnsmiði óskast. Vélaverkstæði J. Hinriksson h.f. Skúlatúni 6, Reykjavik Simar 23520 og 86360, heimasimi 35994. BILASALAN ^(DS/OÐ SiMAR 19615 18085 BORGARTUNI 1 HÖFUM TIL SÖLU fiskiskip af flestum stærðum. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4 — Simi 15605. TILKYNNING FRÁ STOFNLÁNADEILD landbúnaðarins Með tilkynningu dags. 10. ágúst s.l. var auglýst, að lánsumsóknir, sem til greina ættu að koma á árinu 1973, vegna framkvæmda, annarra en vélakaupa, ættu að berast bankanum fyrir 15. október 1972. Ákveðið er nú að frestur þessi verði framlengdur til 15. nóvember 1972. Að öðru leyti er tilkynning vor frá 10. ágúst s.l. óbreytt. Reykjavík, 9. október 1972 BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS STOFNLANADEILD LANDBÚNAÐARINS Telpnoleikfimi (áhaldaleikfimi) Miðvikudaga og föstudaga kl. 18 - 18.50 i iþróttahúsinu i Breiðholti. Innritun og upplýsingar i sima 83164 Kennari Olga Magnúsdóttir. Stjórnin. Frá vöggu til grafar Fallegar skrey tingar Blómvendir I mudu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýium vörum. — Gjorið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ ROSIN GLÆSIBÆ, simi 23523.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.