Vísir - 12.10.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 12.10.1972, Blaðsíða 13
ViSIR Fimmtudagur 12. október 1972. 13 | ÍDAG | ÍKVÖLP| ÍDAB j í KVÖLP | í DAG 1 Þau viröast skemmta sér vel viö upptöku leikritsins „Völundarhús tryggöarinnar” GIsli Halldórsson, Helga Bachmann og Steindór Hjörleifsson. I klefanum fyigist Helgi Skúlason, leikstjóri meö upp- tökunni. TRU I 18 AR- nema í huganum i kvöld kl. 20.35 er á dagskrá út- varpsins ungverskt leikrit sem nefnist „Völundarhús tryggðarinnar”. Er þetta gaman- leikur. Leikritið fjallar um konu, Onnu að nafni, sem hefur verið eigin- manni sinum trú i 18 ár og finnst það bara vel af sér vikið. En enginn ræður algjörlega yfir hugsunum sinum og hugsar Anna mikið um allar þær freistingar sem orðið hafa á vegi hennar. Hafði hún alltaf getað staðizt freistingarnar, þó að stundum hafi það verið anzi erfitt. Karl- menn þeir sem koma fram i leikritinu eru allt menn, sem hafa reynt að fara á fjörurnar við önnu. Sumir þeirra eru menn Staða borgarverkfrœðings í Reykjavík er laus til umsóknar. Staðan veitist frá ársbyrjun 1973. Laun samkv. 1 fl. B-5. Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjóra Austurstræti 16, eigi siðar en 15. nóvember. n.k. ll.október 1972 Borgarstjórinn i Reykjavik IITVARP Frœðslufundur um kjarasamninga V.R. 1. fundur fer fram i félagsheimili V.R. að Hagamel 4, fimmtud. 12. október kl. 20.30 og fjallar hann um: Mótun kjarasamninganna Framsögumenn: Guðmundur H. Garðarsson. Magnús L. Sveinsson. Verið virk í V.R. FIMMTUDAGUR 12. október 13.00 A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14.30 „Lifið og ég” — Eggert Stefánsson söngvari segir frá. Pétur Pétursson les (17). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist • Herman Prey, Lisa Otto, Theo Ad- am, Manfrd Schmidt, Karl- Ernst Mercker og Ursula Schirrmacher flytja ásamt Giinther Arndt kórnum og Filharmóniusveitinni i Ber- lin úrdrátt úr óperunni „Krösus” eftir Reinhard Keiser: Wilhelm Briickner- Ruggeberg stj. Hans-Martin Linde og strengjasveit Schola Cantorum Brasili- ensis flytja Flautukonsert eftir Jean- Marie Leckair: August Wenzinger stj. Edu- ard Melkus og Vera Sch- warz leika Sónötu nr. 2 i A- dúr fyrir fiðlu. og sembal eftir Georg Philipp Tele- mann. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Hrafninn og fleiri fuglar Minningaþáttur eftir Bene- dikt Gislason frá Hofteigi. Arni Benediktsson flytur. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá listahátið í Reykja- vik l972.Sænska söngkonan Birgit Finnila syngur lög eftir Vivaldi, Schumann, Brahms;Wolf og Rang- ström. Dag Achatz leikur á pianó. 20.35 Leikrit: „Völundarhús tryggðarinnar” eftir Mikos Gyárfást>ýðandi: Asthildur sem hún hefur kynnzt um æfina, aðrir aftur menn sem löngu eru liðnir og Anna kynnist aðeins i hugarheimi sinum. Karlmenn þessir eru af ýmsum stigum og á ýmsum aldri. Sumir eru aöals- menn eða læknar, en aðrir ungir og fátækir námsmenn. Frægir menn eins og Július Cæsar og Shakespeare koma einnig fyrir i leikritinu. Höfundur leikritsins er Mikalós Gyárfás. Hann er prófessor i leik- bókmenntum við leiklistaraka- demiuna i Búdapest. Hann hefur skrifað nokkur útvarpsleikrit en þetta er það fyrsta sem flutt er eftir hann hér á landi. Með hlutverk önnu fer Helga Bachmann. Leikstjóri er Helgi Skúlason. -ÞM 'H' Nl löv Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. okt. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þú hlýtur hylli og hrós fyrir viðbrögð þin gagnvart einhverjum vanda. Ef til vill hættu að vissu leyti. Yfirleitt mjög góður dagur. Nautiö, 21. april-21. mai. Það litur út fyrir að sótzt verði eftir liðveizlu þinni i vissu máli, en vissara virðist fyrir þig að athuga allt gaum- gæfilega i sambandi við það. Tviburarnir, 22 mai-21. júni. Með sæmilegri gætni og ihugun getur þetta orðið mjög nota- drjúgur dagur. Ef til vill ættirðu ekki að hafa þig mjög i frammi, en fylgjast þvi betur með. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Gættu þess að undir- gangast ekki neinar skuldbindingar annarra vegna, eins þótt þær geti ekki kallazt beinlinis snerta peninga eða efnahag. Ljóniö, 24. júli-23. ágúst. Að mörgu leyti góður dagur, einkum þeim eldri. Þeim yngri getur hins -vegar orðið hált á þvi að tefla heldur djarft, einkum er á liður. :: Ui Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Það litur út fyrir að bæði hafirðu heppnina meö þér i dag, og eigir auðvelt með að vinna hylli þeirra, sem þú þarft eitthvað til að sækja. ■" Vogin,24. sept.-23. okt. Þaö bendir allt til þess að ;■ dagurinn verði fremur góður. En varastu aö treysta um of nýjum kunningjum, sizt ef um !■ peningamál er að ræða. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Faröu þér hægt og ró- £ lega i dag, en reyndu að fylgjast sem bezt með ýmsu, sem er að gerast bak við tjöldin, og snert- ■. ir þig a.m.k. óbeinlínis. ■; Bogmaöurinn,23. nóv.-21. des. Það litur út fyrir að einhver gleymska geti komiö þér I nokkurn .J vanda, eða vanræksla fyrir hennar sakir. Leit- J. aðu sátta og samkomulags. Steingeitin,22. des.-20. jan. Vertu við þvi búinn að þú þurfir að svara nokkurri gagnrýni eöa ásökunum. Það ætti að verða auðvelt fyrir þig, ef þú lætur skapið ekki ráða. Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Þú hefur mörgu að sinna, og mátt gæta þess að stilla þig um að flaustra ekki neinu af. Annars er þetta nota- drjúgur dagur, að þvi er virðist. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Varaðu þig á mönnum sem beita fyrir sig smjaðri og fagur- gala. Gakktu ekki til neinna samninga við þá þar sem peningar eru annars vegar. !• ■V.1 .■.V. J Egilson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leik- endur: Anna : HelgaBach- mann, Stúdentinn : Borgar Garðarsson, Maðurinn i dýragarðinum : Þorsteinn Gunnarsson. Læknirinn Gisli Halldórsson. Eigin- míjðurinn : Steindór Hjör- leífsson. Julius Cæsar : Pét- ur Einarsson. Sir Lawrence Olivier : Karl Guðmunds- son. Shakespeare Þor- steinn ö. Stephensen. Rödd- in i simanum : Jón Sigur- björnsson. Sænsk stúlka : Þórunn Sigurðardóttir 21.25 Janine Andrade leikur á fiðlu lög eftir Fritz Kreisler og útsett af honum. Alfred Holecek leikur á pianó. 21.45 I skóginum þýtur. Stein- gerður Guðmundsdóttir leikkona les frumort ljóð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. t sjón- hending Sveinn Sæmunds- son ræöir við Ottó Magnús- son og Sigurjón Pálsson um loftárásirnar á Seyðisfjörð á striðsárunum. 22.35 Manstu eftir þessu?Tón- listarþáttur i umsjá Guö- mundar Jónsonar pianó- leikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Blaðburðarbörn óskast til að bera út í SKERJAFJÖRÐ Hafið samband við afgreiðsluna. VISIR Hverfisgötu 32. Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.