Vísir - 12.10.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 12.10.1972, Blaðsíða 12
VÍSIR Fimmtudagur 12. október 1972. Allhvöss sunnanátt með rigningu. Gengur fljótt i allhvassa vestan- og suðvestanátt með skúrum. VEITINGAHUSID í CLÆSIBÆ SÍMI 86220 Glæsilegur dansleikur i kvöld fimmtudag frá 9-1 Hin vinsœla hljómsveit Ingimars Eydals fró Akureyri leikur fyrir dansi. Þorvaldur Halldórsson skemmtir. Fjölmennið og takið með ykkur gesti 2. bekkur Hótel- og veitingaskóla íslands. FI?A FLUGFE.LAGMNU Störf í vöruafgreiðslu Flugfélag Islands h.f. óskar að ráða karl- menn til starfa i Vöruafgreiðslu félagsins á Reykjavikurflugvelli. Upplýsingar hjá Sverri Jónssyni, stöðvar- stjóra á Reykjavikurflugvelli. Fluglelag íslands h.f. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 7U. 71. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 ó hluta i Grýtubakka 12, talinni eign Rósinkrans Kristjáns- sonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri, mánudag 16. okt. 1972, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Eiginmaður minn Dr. theol Eirikur V. Albertsson fyrrverandi prestur og prófastur andaðist aðfaranótt 11. okt. s.l. Sigriður Björnsdóttir. SKEMMTISTAÐIR Lækjarteigur 2 Náttúra, Roof Tops og hljómsveitin Haukar. Dansað frá 9-1. I>órscafé. Gömlu dansarnir. Röðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. FUNDIR Jöklarannsóknarfélag islands er að hcfjá fræðslustarf vetrarins Fundur verður i Domus Medica föstudaginn 13. október kl. 20.30 Fundarefni: Páll Theodórsson og Bragi Árnason segja frá borun á Bárðarbungu og sýna myndir. Kaffi og rabb. Kélagar eru minntir á aðalhátið félagsins i Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 4. nóvember. Nánar siðar. Skemmtinefnd Ferðafélagskvöldvaka Verður i Sigtúni fimmtudaginn 12. okt. kl. 21 (húsið opnað kl. 20.30) Kfni: 1. Myndir úr Miðlandsöræfaferð, af öræfajökli og frá Heims- meistaraeinviginu i skák. Tryggvi Halldórsson sýnir. 2. Myndagetraun 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar á kr. 150,00 við innganginn Ferðafélag lslands Ferðafélagsferðir Laugardagsmorgun kl. 8 Haustferð i Þórsmörk Sunnudagsmorgun kl. 9.30 Reykjanesviti — Grindavik Ferðafélag islands öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. TILKYNNINGAR MUNIÐ VÍSIR VÍSAR ÁVIÐSKIPTIN VISIR «- «- '•j- «- «- «• «- «- «- «■ «- «- «• jj- Li □AG | Q KVÖLD | HEILSUGÆZLA SLYSAV ARÐSTOFAN : simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef -ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. APÚTEK Kvöld og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 7. okt.-13. okt, annast Reykja- vikur Apótek og Borgar Apó- tek. Sú lyfjabúð er tilgreind er i fremri dálki, annast ein vörzluna á sunnudögum, Jú, við áttum dásamlegt kvöld, þangað til að tvöhundruð krónurnar hans Hjálmars voru búnar. SÝNINGAR ITALINN Claudoi Proneti heldur um þessar mundir málverka- sýningu i Mokka. Sýningunni lýkur 14. okt. Listasafn Islands. Þorvaldur Skúlason heldur sýningu á mál- verkum sinum. Sýningunni lýkur um mánaðamót október og nóvember. Vilhjálmur Bergsson heldur um þessar mundir sýningu á mynd- um sinum i Gallerie SÚM. Sýningin stendur til 19. okt. og er opin kl. 4-10 daglega. Lloyd George á i vök að verjast. Simað er frá London að Lloyd George eigi i vök aö verjast, sé nú ráðist á stjórnina úr öllum áttum og þess krafist að hún leggi niður völdin og nýjar kosningar verði látnar fara fram. Lloyd George er þó alveg orðinn fráhverfur þvi að beiðast lausnar, og fer nú um landið af einum stjórnmála- fundinum á annan, og hamast gegn andstæðingum sinum- Danska stjórnin fullskipuð. Kragh innanrikisráðherra slepti innanrikisráðherraembættinu þ. 10 þ.m. og tók þá við þvi Jörgen Christensen konsúll i Vejle. Félagið Berklavörn. Félagsvist i Lindarbæ föstudaginn 13. okt. kl. 20.30. Skemmtinefndin. D0991 Ja,erfitter að búa til kvikmyndir nú til dags, fyrst var ekki hægt að kvikmynda Brekkukotið vegna rigningar, en svo urðu þeir að búa til rign- ingu þegar hún hætti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.