Vísir - 19.10.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 19.10.1972, Blaðsíða 1
<>2. áre. — Fimmtudagur 19. október 1972. — 239. tbl. MJÓLKURSTRÍÐ Á SEYÐISFIRÐI — Sjó baksíðu Republikanar felldu frum- varp Nixons 94 republíkanar snerust gegu Nixon i fulltrúadeild Kandarikjaþings i gær, þeg- ar þcii', aft viðhöfftu nafna- kalli, greiddu atkvæði með frumvarpi um ráðstafanir gegn mengun i vötnuin. Frumvarpið felur i 24,(1 billjón dollara kostnað vegna lireinsunaraðgerða, og kall- aði Nixon það „eyðslubit”, sem „kollvarpa mundi fjár- liagsáætlunum". Lagði hann til. að <1 billjón dollara frum- varp lil ráðstafana gegn mengun i vötnum yrði sam- þykkt. en þetta fellt. Frumvarpið var samþykkt með 247 atkvæðum gegn 23, eða atkvæðum 153 deinó- krata og 94 republikana — og þar á ineðal leiðtoga minni- lilulans i fulltrúadeildinni, repúblikanans, G e r a I d Fords. Sjá á bls. 5 ★ Flugmaðurinn hafði of litla þjálfun —Sjá bls. r> ★ Þegar meistara- liðin féllu! Sjá íþróttir í opnu ★ Sjónvarpið og rannsóknar- stofnunin I simaskránni. merkri bók, er getið um einar átta rann- sóknarstofur og stofnanir i ýmsum greinum, reknar á vrgum ilásknlans og helztu atvinnuvega, sjávarútvegs, iðnaðar og landhúnaðar. Spurning: Hverja þeirra velur sjónvarpið til frásagnar i sérstakri dag- skrá? Svar: Knga þeirra! I' m s j ó n v a r p s þá 11 i n n helgaðan „Rannsóknar- stofnun vitundarinnar” er rilað i blaðið i dag og má búast við, að þau skrif veki forvitni og athygli lesenda. — S.IÁ RI.S. 7 ' ★ Að vera tveggja metra maður l»að getur haft mikla ókosti i för með sér að vera mikið hærri en gengur og gerist. Ilér á landi eigum við a 11- inarga myndarmenn um og yfir 2 metra, og i gærdag ræddum við litillega við þrjá þeirra, sem að visu skáka alls ekki Jóhanni Svarf- dælingi, vantar eina 15 senti- metra upp á að svo sé. — Sjá bls. 2. Ófremdarástand í Holtunum: „Ölvaðir menn og bilaðir að baki innbrotafaraldurs#/ llér stendur Indriði Nielsson við glugga þann er virðist ullra glugga vinsælastur meðal innbrolsþjófa. Murgir stórir gluggar eru á suðurhlið hússins, en alltaf er sá sami brotinn. Ilér i Brautarholtinu kippum viö okkur ekki lengur upp viö að sjá allt á öörum endanum þegar viö konium til vinnu á morgnana. Viö þökkum Ivrir ef innbrot eru sjaldnar en mánaöar- lega hjá þessu fyrirtæki. \ þessa leiö mæltist einuin af starfsmönnum á verkstæöi Kistufells, en þar var brotizt inn nú fyrir nokkrum dögum og lika viku áöur. í þaö skiptiö voru skemmdir unnar fyrir um sextiu þúsund, en nú siöast skemmdist ekki eins mikiö. Nær undantekningarlaust hafa innbrotsmennirnir ekkert fémætt fyrir snúð sinn og tjónið sem af innbrotunum hlýzt er þvi mest af völdum skemmda. Ætla má að ölvaðir menn eða á annan hátt truflaðir séu þarna að verki, þvi að algengt mun að þeir geri þarfir sinar á staðnum, sem þeir eru staddir á, þegar það hendir þá að „verða mál.” Við ræddum við Eyjólf Sigurðsson eiganda Hagprents. Sagði hann okkur, að margoft hefði verið brotizt inn hjá honum, en taldi sig þó , hafa sloppið mjög vel miðað við suma nábýlinga sina. Hann kvað sig hafa heyrt þeirri tölu kastað fram i fullri al- vöru að þrjú innbrot væru að meðaltali framin i Brautarholtinu i viku hverri. bar að auki væri næsta hverfi við meira og minna undirlagt af innbrotum lika. Eyjóllur hafði það eftir stari's- manni tryggingafélags að i fram- tiðinni yrði sennilega litið á þetta hverli sem sérstakt áhættusvæði og tryggingariðgjöld þar hærri en annars staðar. Indriði Nielsson i Trésmiðjunni h.f. sagði að þeir hefðu verið þarna á sama staö siðan 1943 og heföu innbrot i húsnæði þeirra aldrei komizt nálægt þvi að vera eins tið og undanfarin misseri. Hann gaf okkur smá dæmi: 12. april s.l. var brotizt inn og eyði- lagt fyrir um tuttugu þúsund, 7. júli var aftur framið innbrot og hinn óboðni gestur náði sér i hamar og lamdi með honum allt sem fyrir varð, myndir á veggjum hvað þá annaö. Tjón áætlað um 40 þúsund. Þann 22. september var svo enn á ný brotizt inn og verkfærum og ritvél stolið. Skaði sem Indriði taldi fyrirtækið hafa orðið fyrir við þetta innbrot er nálægt 50 þúsundum. Allt þetta tjón sem af innbrotunum hel'ur hlotizt kvað hann fyrirtækið þurfa að bera sjálft, ekki hefði verið tryggt gegn þjófnaði eða skaða sem af innbrotum hlýzt. Eitt sinn kvað Indriði hafa verið brotizt inn til þeirra eftir að áðurtalin innbrot voru framin, en i það skiptið komst lögreglan i spiliði tæka tið. Þetta gerðist 4. okt. siðastliðinn, en þá sömu nótt var brotizt inn i fimm fyrirtæki við Brautarholt. l>eir sem verst hafa orðið úti i innbrotafaraldri þessum við Brautarholt hyggjast brátt fara á lund lögreglustjóra til að kanna möguleika á sérstakri gæzlu fyrir fyrirtæki sin. LÓ Nóbels- verðlaunin í bókmenntum 1972 voru veitt í morgun Vestur-Þjóðverjanum, Heinrich Bölí. í þessu porti eru mcira og minna drukknir gestir samkomuhúsanna, sem þarna eru i uánd, oft að þvælast. Úr portinu er lika brotizt inn i verkstæði Kistufells. Hlið það sem sést til vinstri á myndinni var sett til að loka portinu en virðist ekki hafa megnað að gcgna hlutverki sinu. - og leikhúsastríð í Reykjavík — Sjá baksíðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.