Vísir - 19.10.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 19.10.1972, Blaðsíða 5
Visir Kimmtudagur 19. október. 1972 AP/IMTB I MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND I MORGU 5 : Flokksmenn Nixons studdu demókrata gegn honum 94 republikanar greiddu atkvœði með mengunarfrumvarpinu þrótt fyrir andstöðu Nixons Kulltrúadeild Bandarikjaþings virti i gær aö vettugi neitunarvald Nixons og samþykkti að viðhöfðu nafnakalli 24,(i billjón dollara frumvarp um ráðstafanir vegna mengunar i vötnum. Atkvæði féllu 247 gcgn 211 um að samþykkja frumvarpið gegn mjög eindregnum tilmælum Nix- ons og yfirlýsingu, sem hann lét frá sér fara, eftir að frumvarpið liafði verið samþykkt i öldunga- deildinni með 52 atkvæðum gegn 12. Nixon hafði farið fram á 6 billjón dollara fjárveitingu til ráðstafana gegn mengun i ám og vötnum, og kallaði hann frum- varpið „eyðsluhit”. Benti ha»n á, að þingmenn, sem samþykktu það, væru að greiða atkvæði i reyndinni með þvi, að skattar yrðu að likindum hækkaðir. En 94 repúblikanar i fulltrúa- deildinni, þeirra á meðal leiðtogi minnihlutans, Gerald R. Ford frá Michigan, gengu i lið með 153 demókrötum á móti vilja Nixons. Aðeins 14 rúpúblikanar (og 6 þeirra ætla ekki aftur i framboð) og 9 demókratar studdu Nixon gegn frumvarpinu. 1 þessum nýju lögum er gert ráð fyrir, að lokið verði við ráð- stafanir til að hindra frekari mengum i ám og vötnum Banda- rikjanna og um leið hreinsunar- aðgerðir fyrirárið 1985. Markmið sem enginn hefur treyst sér til þess að snúast gegn. — En 24,6 billjónir dollara er ærið fé, og i frumvarpinu var hvergi gert ráð fyrir þvi, hvernig þess yrði aflað. Robert E. Jones, demókrati frá Alabama, mælti fyrir frumvarp- inu i fulltrúadeildinni og hvatti þingmennina til þess að snið- ganga vilja forsetans i þessu máli. Hann sagði, að bæði forsetinn og þingið gerði sér grein fyrir þvi, að þarna væri um gifurlegan kostnað að ræða", en við vitum einnig, að fólk er reiðbúið til þess að taka á sig byrðar, ef það sér lram á. að vötn okkar verða vernduð, en á þeim grundvallast framtið okkar", eins og Jones sagði. Edmund S. Muskie, demókrati frá Maine, sem mælti fyrir frum- varpinu i öldungadeildinni, sagði, að áætlunin teygðist yfir svo lang- an tima, að árlegi kostnaðurinn yrði ekki tilfinnanlegur. Umsjón: Guðmundur Pétursson. MAU - MAU ENDUR- VAKIN Réttarhöld i máli 6 manna, sem lögreglan segir vera úr svo- nefndum Mau-Mau-glæpaflokki I (’liicago, var i gær frestað til næstu viku. Mennirnir, allir öfga- sinnaðir blökkumenn, eru sakaðir um dráp 9 manna. Nafn glæpaklikunnar er dregiö al' Mau-Mau-hreyfingunni sem á sinum tima barðist i Suöur-Afrfku gegn yfirráöum hvitra, en lög- reglan telur aö flokkurinn saman- slandi af blökkumönnum, sem gengt liafi herþjónustu i Vietnam. HERLOG í CHILE í nftján af tuttugu og limin fylkjum Chile hef- ur veriö lýst yfir neyðar- ástandi, vegna vörubil- stjóraverkfailsins, sem hófst 10. okt., — en það jafngildir þvi, að þar ríki herlög. Allende— aðstæðurnar gætu leitt til borgarastyrjaldar. Útgöngubann var sett i Santiago i fyrrinótt, og gildir það frá miðnætti til sólarupprásar. Til uppjiota kom i Santiago i ga>r og beitti lögreglan háþrýsti- dælum til þess að sprauta vatni á mannsöfnuðinn og dreifa öllum hópmyndunum. Erlendir fréttamenn i landinu hafa verið varaðir við að flytja „ýktar" og „æsingakenndar" fréttir af atburðum i landinu, ella ættu þeir yfir höfði sér refsingu samkvæmt lögum Chile. Það var Gustavo Alvarez. hershöfð- ingi.sem kallaði fréttamennina á sinn fund seint i gær og flutti þeim þessi tfðindi. Hann sagði, að brotlegir fréttamenn yrðu sviptir dvalarleyfum, og starfsleyfi fréttastofa þeirra yrðu afturköll- uð. Læknar hófu i gær 48 stunda samúðarverkfall með vörubil- stjórum, og samtök kaupsýslu- manna og iðnrekenda hvika hvergi frá stuðningi sinum við vörubilstjórana. — Innan Lögreglan i Santiago stöðvar umferð í miöborginni meðan táragasiö liggur eins og þoka yfir strætunum. Lögreglan En ýmsar baráttusveitir sam- takanna héldu áfram að grýta brezkar liðsveitir og leyniskyttur héldu uppi skothrið úr launsátr- um. Vitaö var um fjórar manneskj- ur. þar af eina konu, sem beðið hafa bana i átökunum siðustu tvo daga, og einn brezkur hermaður fékk skot i fótinn frá leyniskyttu kaþólikka. braut upp dyr á verzlunum, sem þverskölluöust viö að opna. Táragassprengjum var varpað á æpandi hópa stjórnarand- stæðinga, sem andmæltu inn- brotunum. Verzlunaréigendur höföu lokað i samúðarskyni viö verkfall vörubílstjóra. Samkomulagið náðist, þegar foringjar brezka hersins lofuðu, að lögreglan yrði látin rannsaka kærur UDA um „morð" og „of- beldi" brezkra hermanna á irsk- um borgurum, en um mánaðarbil hefur UDA legið brezka hernum á hálsi fyrir að „espa upp til óeirða". VÍÐA og útgöngubann í höfuðborginni. — Vörubilstjóraverk- fallinu haldið ófram vébanda þeirra eru 110.000 með- limir, og var því þorri verzlana lokaður áfram i gær. Margar verzlanir hafa þó verið þjóðnýtt- ar. Andkommúnistiskir stúdentar mættu ekki til skóla heldur í gær. Salvador Allende, forseti, sagði i ræðu i gær, „að þessar aðstæður gættu gætu leitt þjóðina til borg- arastyrjaldar”. En stjórnarandstæðingar segja, að hann sé „að kæfa einka- framtak og frelsi”. Samkomulag náðist seint i fyrradag við strætisvagnastjóra um ýmis ágreiningsmál, svo að verkfalli þeirra var aflýst. Þeir höfðu m.a. farið fram á það, að ýmsir forvigismenn vörubilstjóra yrðu látnir lausir úr fangelsum, og var þeim sleppt úr haldi i fyrrinótt. Engu að siður voru fáir strætis- vagnar i umferð i gær — senni- lega vegna þess hve seint náðist samkomulag. Leiðtogar vörubilstjóranna, sem sleppt var úr haldi, sóru og sárt við lögðu, að þeir mundu halda áfram verkfallinu. En vörubilstjórar krefjast hærri flutningsgjalda og mótmæla stofnun rikisrekinnar vörubila- stöðvar i syðri hluta landsins. Skortur er á matvælum i flest- um borgum og bæjum, og bensin er naumt skammtað á bensin- stöðvum undir eftirliti hersins. Saksóknari Brooklyn-hverfisi New Vork Eugene Gold (t.h. á myndinni) sýndi fréttamönnum lækniútbúnaðinn og hlustunar- tækin, sem leynilögreglumenn Forvígismenn mótmæl- enda sömdu.um vopnahlé viöbrezka herinn i Belfast i lians hiifön komiö fyrir i skrif- stol'u glæpahrings, en hún var i hjólhýsi i liilakirk jugaröi. Þessar njósnir saksóknarans hala'leitt til þess, að 677 einstak- nótt, en i hita bardaganna komust ekki friðarboðin til skæruhópanna, svo að blóð- lingar verða kallaöir fyrir rétt til ylirheyrslu um hlut mafiunnar i rekstri meíra en 100 „löglegra" fyrirtækja. ugir bardagar héldu áfram í nótt, eftir tveggja sólar- hringa stanzlausar skærur. Leiðtogar UDA (Ulster-vernd- arsamtök mótmælenda) áttu i nótt tveggja klukkusiunda leyni- legar viðræður við foringja i brezka hernum, og náðist þá samkomulag um vopnahlé. — Báðir aðilar lofuðu að gera allt, sem i þeirra valdi stæði lil þess að forðasl ótök. „Strið okkar við brezka herinn er nú hjá liðið", sagði Tom Herron. einn r.f leiðtogum sam- takanna. sem atti þátt i viðræð' unum við Breta. Vopnahlé við mót- mœlendur ó írlandi Rannsókn lofað ó atferli hermanna og kœrum UDA um morð og ofbeldi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.