Vísir - 19.10.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 19.10.1972, Blaðsíða 8
Spjallað um getraunir: Innbyrðisleikir Lundúna- liða og miðlandaderbie! Á getraunaseölinum á laugardag, 21. október, eru tveir innbyrðisleikir Lundúna- liða og Miðlandaderbie WBA og ulfanna, liða frá tveimur útborgum Birmingham. Heimavellir skipta þarna miklu minna máli en ella og ferðalög engin fyrir leikmenn liöanna. Oftast vinnur þvi það liðið, sem ofar er á töflunni í slikum leikjum — þó auðvitað se ekki hægt að ganga út frá þvi sem einhverri óbrigðuli reglu. Getraunirnar hafa nú starfað það lengi hér á landi — og þekking á enskri knatt- spyrnu hjá almenningi svo mikil — aö allir vita að ekkert er öruggt i leikjum á Englandí. I’ln hvaf) um þaf). Vif) skulum lila aö- i'ins nánar á einsiaka leiki á þessum þriiufíasia f»elraunaseðli ársins. liírniiu^liaiii — Soutliamplnn I. láð. sem léku saman i 2. deild, en leika nú i fyrsla sinn i sögu þeirra inn- byröis sem I. deildarlif). I*ráu lyrir shrmi f>enni Hirmingham i hausi, en lifiif) komsi upp lir 2. deild i vor, er það mef) sirmilegan árangur heima. Ilelur lapaf) afirins einum leikaf sex unnið þrjá. Dýrlinfíarnlr eru meft slakan áranfiur á úiivelli, lapafi Ijórum leikj- um al' sji) of> afteins unnif) einn heþpnissif<ur i láverpool gegn Kverlon. Ileimasigur. ('. I’alarr — Arscnal 2. Tvii Lundunalif) og l’alaee helur enn ekki unnift sigur gegn iiftru lifti frá l.undúnum i l. deild þau þrjú ár, sem liftift hefur leikift þar. oliklegl er. aft á þvi verfti hreyling gegn Arsenal. Aft visu varft jafniefli á Selhursi l’ark á siftasla leiklimahili t*n Arsenal vann liina ivo leikina. og ef aft likum lælur bælisl þarnii þriftji sigurinn vift. Ulisigur. Ipsuicli — Dcrliy \. lpswieh helur afteins hloiift eitt siig i siftusui Ijórum leikjunum og er á hraftri nifturleift. Meistarar Derhy hala hins vegar efiir shema hyrjun afteins likraft sig upp liifluna. A sift- asia leiklimabili varft jafniefli (1-0 og þaft er spá okkar mi. Héii erþóafthafa i huga. aft i iveimur leikjunum þar á undan vann Derhy i Ipswieh. Dessir þrir leikir eru hinir einusiu milli lift- anna i 1. doild. l*egar liftin léku saman iíl i 2. deild haffti Ipswieh miklu belur. Jafniefli. I.ceds — Covcnlry I. Siftan Coveniry komsl i lyrsta skipli i 1. deild fyrir fimm árum hefur liftift afteins einu sinni náft jafniefli i Deeds. Tapaft þar i siftustu Ijórum leikjunum og öliklegl aft á þvi verfti breyling nú. I leimasigur. I.ciccslcr — Norwich 1. I 2. deild 1070 og 1071 vann I.eiecster Norwieh örugglega á heimavelli. iáftin hala aldrei ma't/.i fyrr i I. deild enda er þella lyrsta leiklimabil Norwieh i deildinni. l.eieester er nú meft 50% árangurá heimavelli Norwich hel'ur unnifttvo leiki á útivelli. lapaft Ijórum. lleim asigur. lávcrpool — Stókc I. I.iverpool helur unnift alla sex heimaleiki sina i haust Stoke lapaft öllum úlileikjum sinum sjö aft liilu. Annar sterkur punklur. Sloke hefur afteins náft einu jafntefli á Anfield i láverpool siftustu sex árin — tapaft limm leikjum. Heimasigur. Mancli. City — Wcst llam I. Mjiig erliftur leikur vegna lélegs gengis Maneh. City i haust, en þaft er nokkuft. sem helur komift hvaft mesl á ovart i ensku knattspyrnunni. iáftift hefur stórgoftum leikmönnum á aft skipa en þaftercitthvaft aft. andlega. Ciiy er þó meft góftan árangur á Maine lioad hefur unnift l'jóra leiki af sex. lapaft einum. West llam hefur leikift vel i hausl. en þó gengift illa ulan l.undúna. Afteins unnift einn leik af sjö tapaft l'jörum. Siftusiu ivii árin helur Ciiy unnift W'esi llam i Manchesier. Dennan leik va'ri goii aft heiltryggja meft þremur seftlum. Ileimasigur. Ncwcastlc — Mancli. Ctd. x. Maneh Uld. hefur hlotift þrjú slig i siftustu 2 leikjunum og spurning hvorl liftift er aft ná sér á slrik eftir verslti byrjun i sögu l'élagsins Irá striftslokum og lil gamans má geta þess. aft Manc. Utd. og Arsenal eru einu liftin. sem alltaf hal'ti leikift i l. deild Ira þvi styrjöldinni lauk. Onnur lift hala rálaft upp og niftur. Á siftasla leikiimabili sigrafti Maneh. Utd. i leik sinum i Neeasile þrjú skipiin þar á undan vann Neweasile. þá tvö jafn- lefli. Ueiia er crfiftur leikur. en vegna meiftsla aftalskorara Neweasile. Maleolm MeDonald. seijum vift: Jafn- iclli. Shcl'l'. Ctd. — Kvcrton \. l siftusiu þreniur leikjum liftanna á T.ramell l.ane i.Sheffieki hefur iviveg- is orftift jal'niefli meftal annars i lyrra og Kverton sigraft.einu sinni méft eins marks mun. Sem sagt mjög jalnir leikir liftanna og spáin. Jafntefli. Tottcnham — Chclsca I. Dessi er þungur tvö I.undúnalift meft nákva'mlega sömu stigatölu, 16 stig. Ba'fti liftin leika mjög vel. en Toitenham hefur sigraft Chelsea á White llart l.ane tvö siftustu árin. Beyndar ekki lapaft fyrir Chelsea á velli sinum siftustu sex árin tvisvar jalntefli. Tottenham er meft frábæran árangur heima i haust. fimm vinninga og eitt jafntefli i sex leikjum. Chelsea helur unnift tvo leiki á útivelli og gert I jögur jal'ntefli afteins tapaft einum. Uaft er þvi margt. sem bendir á jafn- lel'li i þessum Ieik. en vegna hins góöa árangurs Totlenham gegn Chelsea sift- ustu árin seijum vift. Heimasigur. WIIA — Wolvcs 2. Iáft Irá tveimur borgum, sem næst- um eru samgrónar rélt norftan Birmingham. Siftustu tvö árin hal'a Úlfarnir sigraft i West Bromwich og þeir hal'a ekki tapaft þar siftustu fjögur árin. WBA hefur nú 50% árangur á heimavelli úlfarnir unnift einn leik á útivelli. tapaft þremur af sjö en þárna skiptir heimavöllur engu máli og þvi. Útisigur. Itrighton — Shcl'f. Wcd. x. Tvö lift úr 2. deild. Brighton leikur nú altur i 2. deild eftir nokkuft langa dvöl i þeirri 3. Iáft Brighton — frá skemmtiborginni stóru á sufturströnd- inni. þar sem leikvöllurinn er i Howe hefur sett ósköp litil mörk á ensku knaitspyrnuna gegnum árin. en Sheff. Wed.. liftift frá hnifaborginni frægu i A'orkshire. hcfur löngum verift meftal Ira'gusiu lifta Knglands. Brighton er nú meftal neftstu lifta 2. deildar, Sheff. Wed. þeirra efstu. Hétt er þó aft hafa i huga. aft Brighton helur afteins tapaft einum leik af sex á heimavelli - gert Ijiigur jalntefli en Sheff. Wed. gert þrjú jalntefli i sjö leikjum á útivelli, unnift einn. Allt virftist þvi benda á. Jafntefli. Ucssi mynd var tckin á Stamford Bridgc i l.undúnum á laugardag i lcik Chclsca og WBA. A vclli Chclsea slarnla nú mikla breytingar yfir. enda ckki vanþörf á þvi. þar sem hyggingingar voru orftnar lélegar og nr sér gcngnar. cn aftur á múti gras- teppift citt hift hc/.ta á Knglandi. Ueir hcrjasl þarna um knöttinn Steve Kcmhcr. Chclsca. og úcn Cantello (WBA) til lia'gri. KR gjörsigraði meistara Yals! Jón Sigurftsson (Jónss. fyrrum landsliöseinvalds) frír á linu og vinstri liandar skot hans hafnaði örugglega í markinu. Sigurbergur, Ingóllur. Guftjón, Sigurður og Sigfús fylgjast spenntir meö. Ljósmynd Bjarnleifur. (slandsmeistarar Fram féllu fyrir Víkingum! — og Víkingur nú eina taplausa liðið á Reykjavíkurmótinu í handknattleik islandsmeistarar Fram hafa verið seinir i gang í leikjum sínum á Reykja- víkurmótinu. Nú komust þeir ekki upp með það lengur, þegar þeir mættu Staðan Eftir leikina þrjá i Reykja- vikurmótinu i gærkvöldi er staft- an nú þannig i meistaraflokki karla. Fram Vikingur KR Valur Ármann Þróttur ÍR Fylkir Næstu leikir eru á sunnudags- völd. Þá leika kl. 20.15 Valur- ’ikingur, IR-Armann og Fylkir- Létt hjá Skotum! Danir liöfftu enga möguleika gcgn slerku. skozku lifti i H.M- lcikuum i Kaupmannahöfn i gær. Skotar skorufta tvö mörk á tvciinur inin. i fyrri hálfléik. l-'yrst Macari (Celtic) og Bone (Norwich) á 20. min. Sjö min. siftar skorafti Kinn Laundrup fyrir Dani. l siftari liálfleiknum skoruftu Skotar aftur tvö ntörk meft tveggja min. millibili. Fyrst llarpcr (Aberdeen) á SO. min. og Willie Morgan (Mancli. Utd.) rétt á eftir. Viking í gærkvöldi. Víking- ur skoraði fjögur fyrstu mörkin i leiknum og hafði lengstum góða forustu, þó svo Fram tækist að minnka muninn fimm sinnum niður i eitt mark i síðar hálf leikn- um. Lokaminútan var mikill darraftardans. Þaft stóft 13-11 fyrir Viking, þegar rúm minúta var til leiksloka og Fram lék maftur á mann. Axel skoraöi 13- 12. Vikingur fékk knöttinn — og siftan var brotift á Viking. Nokkr- ar sekúndur voru eftir. þegar dómararnir misstu alveg tök á leiknum. Vikingur tók aukakastift — Ólafur h'riftriksson rak knött- inn tvisvar-þrisvar niöur, þegar flauta Magnúsar Péturssonar gall. Leiktöf dæmd eftir 3-4 sek. þaft hlýtur aft vera heimsmet! Allt uppiloft! Leiktiminn rann út. Hinn dómarinn, Helgi Þorvaldsson rak þá Ólaf út af og bætti vift 15 sekúndum. Fram missti knöttinn —■ og þegar ein sekúnda var eftir fékk Ingólfur Óskarsson knöttinn beint frá Viking. Enginn i mark- inu - Ingólfur kastafti en framhjá opnu markinu og um leift var brotift á honum. Leiktiminn aftur búinn, ekkert dæmt. enda var sem Magnúsi finndist þá nóg komift af vitleysunni. Hvilik endaleysa. afteins vegna dóm- gæzlunnar og eftir leikinn um- kringdu leikmenn P'ram Magnús. Hótanir og bókanir! og þó höfftu leikmenn P'ram allra sizt ástæftu lil óánægju meft dómgæzluna. Þaft virðist ei sama á hverjum er brotift. Fram fékk fimm viti i leiknum — sum eftir meinlaus brot á leikmenn. sem kunna listir leikarans á fjölum Laugardals- hallarinnar — Vikingur tvö. En þetta var. þrátt fyrir allt, skemmtilegur leikur og sigur Vikings verftskuldaftur. Jón Hákonarson. risinn ungi i Vik- ingsmarkinu. varfti mjög vel. þaö svo aft F'ram skorafti ekki fyrr en eftir 8 min. Þá haffti knötturinn lika hafnað fjórum sinnum i marki F'ram. Þrumuskot Einars (tvisvar) og Guftjóns ásamt ágætu linumarki Sigfúsar. Nú var linuspil Vikings einnig i lagi. F'ram minnkafti muninn tvisvar i tvö mörk, en staftan i hálfleik var 7-4 fyrir Viking. Einar jók strax i 8-4 fyrir Vik. i byrjun s.h., en svo kom slæmur leikkafli — nokkuft, sem nær allt- af hendir Vikinga. Margar send- ingar i sókn beint i hendur mót- herja. Munurinn minnkafti — staftan var 9-8 eftir 9 min., og Axel orftinn eitilharður hjá Fram. Skoraöi sjö af átta mörkum lifts- ins i s.h. En Vikingar komust yfir ..vonda kaflann" — náftu yfirveg- uöum leik aftur og höfftu forustu til loka. Meft tvö mörk yfir rúmri min. fyrir leikslok átti sigurinn aldrei aft vera i hættu — þó önnur yrfti raunin. Er þetta ekki dæmi- gert. aft ..panik " hlaupi i dómara, þegar ..sterkara" liftift aft þeirra áliti er aft tapa? Mörk Vikings skoruftu Einar 6 (2 viti). Magnús 2, Sigfús 2, Guftjón. Jón Sigurftsson og Ólafur eitt hver. Mörk F'ram Axel 9 (4 viti), Sigurftur 2, Stefán 1. Miftleikurinn i gærkvöldi var milli Ármanns og Þróttar. Jafn- tefli varö 14-14 og var þaft mikift afrek hjá Þrótti — þrir leikmenn sigruðu íra Sovetrikin unnu öruggan sigur á leikmönnum irlands i HM- lciknum i Duhlin i gær. 2-1. Snvc/.ka liftift rcft gangi leiksins lcngstum. cn mikil spcnna var þó i lokin. þegar Conroy (Stoke) skorafti á X3» min. Fiftir þetta rcyndu irar mjög aft jafna. Áður liöfftu F ederov og Kololov skoraft lvrir Sovétríkin. Þetta var Ivrsti lcikurinn i riftlinum. meft hita inn á, og svo mikil veikindaforföll aft öftru leyti aft liöift haffti afteins einn skipti- mann. Þessir þrir lösnu urftu beinlinis aft leika. Ármann haffti nokkra yfirburfti i f.h. og staöan i leikhléi 7-4. En Þróttur sótti stöft- ugt á i s.h. og Sigurfti Trausta lókst aft jafna á lokaminútunni. Mörk Ármanns skoruftu Björn 3, Vilberg 3 (2). Hörftur 2, Grétar 2, Ragnar. Olfert, Pétur og Jón eitt hver. Mörk Þrótiar Halldór 4, Jóhann 4, Trausti 3 (1), Erlingur 2, Guftmudnur 1. Dómarar Sveinn Kristjánsson og V'alur Benedikts- son. Góður leikur KR-inga KR-ingarnir ungu i hand- knattleiknum rifu sig upp úr meöalmennskunni, sem einkennt hefur leiki þeirra aö undanförnu, og tóku Reykjavíkurmeistara Vals i kennslustund i gærkvöldi í Laugarda Ishöllinni. Þeir sýndu mikinn sigurvilja og oft á tiðum ágætan leik, sem var meir en Valur réð viðog i lokin hafði KR unn- Stórsigur Búlgara Búlgaria vami stórsigur 3-0 gcgn Norftur-irum i IIM-lcikiium i Sofia i gair og skorafti tvö mörk úr viláspyrntim. Goorgc Best var rckinn af lcikvclli á 82. min. al v c s t u r - þy z k a d ó m a r a n u m Gcrhard Sehulenburg. þcgar siftara vitift var dæml. Lcikurinn var mjög harftur og Cristo Bocv skorafti úr vitunum á 18. og 82. min. cn Kolvcv þriftja inarkift a 59. min. Í.B.V. meistari ÍBV varft íslandsmeistari i 2. aldursflokki i gærkvöldi — sigrafti Akranes 2-1 i fram- lcngdum leik. Asgeir Sigur- vinsson skorafti sigurmarkift bcint úr aukaspyrnu ásiftustu miiiútu lciksins. Hctt áftur liaffti lcikmaftur Akranes staftift fyrir opnu marki IBV, cn spyrnt framhjá. Spcnnandi lcikur. l-l eftir vcnjulegan lciktima. Myndina tók Bjarnlcilur af sigurliftinu eftir lcikinn. Ásiícir hamnar og snilldarmarkvarzla ið stórsigur 13-9 — sigur, semgrunnar var lagður að með stórsnjallri mark- vörzlu ivars Gissurarsonar. Já. ívar Gissurarson (Gissurarsonar, sem lengi lék i marki hjá Viking i meistara- flokki) var heija KR-liftsins og gaf leikmönnum liftsins trú á getu sina á ný. Þeir léku oft bráft- skemmtilega og skoruftu meft hörkuskotum, þvi ekkert annaft dugfti. Markvöröur Vals, Jón Breiftfjörft. var nefnilega einnig áberandi bezii maftur lifts sins. Þaft leit ekki út i byrjun, aft neitt óvænt mundi ske. Gunn- steinn skorafti fyrsta markift fyrir Val. en Björn Pétursson jafnafti lyrir KR. Þá komu tvö Valsmörk og staftan var 3-1 eftir 5 min. En þá fóru aft koma i ljós grófar vill- ur hjá hinu leikreynda Valsliði og liaukur Ottesen jafnafti meft tveimur bráðfallegum mörkum. Hörkuskot þaft,og Bjarni Krist- insson náfti forustu fyrir KR á 14 min. Þaft stóft skammt og Þor- björn Guftmundsson jafnafti úr viti. Jafnræfti hélzt um stund, 5-5, en svo skorafti Björn Blöndal tvö ágæt mörk fyrir KR, en Jón Karlsson svarafti meft afar ódýru marki og staftan i hálfleik var 7-6 fyrir KR. Valsmönnum tókst aft jafna tvi- vegis fyrsl i siftari hálfleik, 7-7 og 8-8, en siftan fóru KR-ingar meft sinum yfirvegafta leik aft sigla Iramúr. Þeir skoruftu fjögur næstu mörk 12-8 og greinil. að sigurinn var þeirra, þvi afteins rúmar þrjár minútur voru eftir. ()g þessi fjögurra marka munur hélzt i lokin. Góöur sigur KR 13-9 og þaft sýnir, aft fyrstu leikir KR- inga i móiinu voru engin lilviljun. Þetta var þó hiklaust bezti leik- ur þeirra i mótinu og nær allir leikmenn liftsins sýndu leik, þó Haukur væri bezti maftur lifts ins ásamt ívari. Björn Pétursson var aft venju markahæslur meft 4 miirk (1) viti. Þorvarftur, sem nú álli sinn langbezta leik i haust, skorafti þrjú ialleg mörk, Haukur og Björn Blöndal tvii horn, Stein- ar og Bjarni eitt hvor. Vaísliftift var ósköp dauft i þess- ívars Gissurarsonar um leik — áberandi leikþreyta hjá hinum mörgu landsliftsmönn- um liftsins. Menn eins og Gunn- steinn og Ólafur H. Jónsson sáust varla. Þorbjörn var markhæstur meft 3 mörk (2 viti), Stefán Gunnarsson og Ólafur skoruöu tvö hvor, Jón Karlsson og Gunn- steinn eitt hvor. Dómgæzla þeirra Magnúsar Péturssonar og Helga Þorvalds- sonar var skárri, en i fyrsta leik kvöldsins, enda leikurinn létt- dæmdur. Þó er eins og maftur hafi þaft á lilfinningunni, aft Magnús sé búinn ,,aft finna sig” enn eftir alla dómgæzluna i knatt- spyrnu sumarsins. Þaft hljóta að vera mikil viftbrigfti aft bregfta sér yfir i handknattleikinn. Heimsmet í þrístökki S o v c z k i <) I y in p i u - mcistarinn i þrisliikki Victor Sancjcv náfti aftur hcims- mctiiiu i þristökki i gær á inóti i Gcorgiu. Ilann stökk 17.11 mctra — fjóruni sm lcngra cn gamla hcimsmctift var, cn þaft sctti Kúbumaftur i lyrrasumar. Siftan hcfur ckkcrt Irá lionum hcyrz.t. Sancjcv var eini Olympiu- mcistarinii frá Mcxikó. sem licll lilli sinuin i Miinchen. i Mcxikó stökk liann 17.39 m scm var hcimsmct.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.