Vísir - 26.10.1972, Blaðsíða 9

Vísir - 26.10.1972, Blaðsíða 9
Hann átti ekki umtalsvert skot i leikn- um — reyndar eitt, sem lenti i hliðar- neti. Hins vegar sáu 38.500 áhorfendur Derby leika sinn bezta leik i haust. Roy McFarland, miðvörðurinn sterki, skoraði strax i byrjun leiks og það gaf leikmönnum Derby trú á sjálfa sig. beir Alan Hinton og McGovern skor- uðu tvivegis að auki i fyrri hálf- leiknum. I siðari hálfleik var leikurinn jafnari og fleiri mörk ekki skoruð. En það verður erfitt fyrir Benfica að vinna upp þennan mikla mun, þegar liðin leika siðari leik sinn i 2. umferð keppninnar i Lissabon 7. nóvember. Leikur liðanna i gærkvöldi þótti sér- lega prúður. Portúgalska stórliðið Benfica, sem tvivegis hefur orðið Evrópumeistari i knatt- spyrnu, og þrívegis tapað í úrslitum, hefur nú ekki mikla möguleika til að komast áfram i Evrópukeppni meistaraliða eftir stórtap gegn ensku meisturunum Derby County í gærkvöldi á Baseball Ground. Lokatölurnar urðu 3-0 og skoraöi Derby öll mörk sin i fyrri hálfleik. bað var eins og sá frægi kappi, Eusebio, sem hlaðiö hefur upp mörkunum i undanförnum leikjum Benfica, hefði alveg gleymt skotskónum heima. fræga og Míiller sendi knöttinn fimm sinnum i mark mótherjanna. Lið hans sigraði með 9-0 og var það langmesti markamunurinn i 2. umferðinni. Framhaldið er þvi létt hjá Bayern. t Kiev vann Dynamo góðan sigur gegn Gornik Zabrse frá Póllandi — skoraði tvö mörk gegn engu og ætti að hafa mikla möguleika á að komast áfram i keppninni. Markakóngurinn mikli Gerd Múllervar heldur betur á ferð- inni við mark Nikosia, þegar liö hans Bayern Munchen lék fyrri leikinn við Kýpur-liðið i 2. umferð Evrópukeppni meistaraliða. Leikið var á Ólympiuleikvanginum Ekki var getið um i fréttum i gær hverjir skoruðu mörk liðanna. I sömu keppni vann Spartak Trnava, Tékkó- slóvakiu, hið ágæta, belgiska lið Anderlecht með 1-0, en leikið var i Tékkóslóvakiu, svo Belgarnir hafa góða möguleika á að vinna þennan mun upp i siðari leiknum. Real Madrid, mótherjar Keflvíkinga í Evrópukeppni meistaraliða, töpuðu fyrri leik sínum í 2. umferð í gærkvöldi. Real Madrid lék þá i Búkarest gegn Arges Pitesti og vann rúmenska liðið með 2-1. Visir Fimmtudagur 26. október 1972. Visir Fimmtudagur 26. október 1972. Víkingur glataði mœtu stigi gegn dýr- ÍR! Fyrsto stig Fylkis — Vann upp sex marka forskot Ármenninga Staðan Þrir leikir voru háðir i meistara- t'lokki karla á Ileykjavikurmótinu i gærkvöldi og urðu úrslit þessi. Ármann-Fylkir 7-7 Vikingur-ÍR 10-10 Valur-brótturl2-ll Staðan i mótinu er nú þannig: Víkingur 6 3 3 0 76-64 9 Fram 5 4 0 1 72-51 8 KR 6 4 0 2 72-62 8 Valur 5 3 11 61-51 7 Ármann 6222 68-61 6 ÍR 5 1 1 3 55-63 3 bróttur 5 0 2 3 55—71 2 Fylkir 6 0 1 5 41- 87 1 Næstu leikir i meistara- fiokki eru samkvæmt mót- skrá miðvikudaginn 1. nóvember. bá leika bróttur- Fylkir, valur-ÍR og KR- Fram og ættu þetta að geta oröið tvisýnir ieikir. baö voru oft mikil átök, þegar Vikingar reyndu aðútfæra aukaköst sin í gærkvöldi, þar sem risinn Einar Magnússon stekkur upp og kastar yfir vörn mótherjanna. IR-ingar tóku hraustlega á móti, enda eru þar einnig mjög hávaxnir menn eins og Agúst Svavarsson. Hann sést þarna á miðri myndinni — en þó hár sé gat hann ekki stöðvað Einar að þessu sinni. Knötturinn er á leið i markið. Ljósmynd Bjarnleifur. Mikil forföll, en Þrótt- ur stóð í meisturunum skoraði þrjú fyrstu mörk Fylkis. 6-3. bað leit þó ekki út fyrir, að þetta yrði sá leikurinn, þar sem Fylkir fengi sin fyrstu stig og jafnvel möguleika á sigri. En munurinn minnkaði 6-4, þegar Jóni Ástvaldssyni tókst loks að skora fyrir Ármann. En Fylkir hélt áfram á réttri braut meðan næstum allt mistókst hjá Armenningum. bað var eins og þeir gætu ekki náð góðu skoti á mark i þessum hálfleik. Orn Jónsson skoraði fyrir Fylki og siðan Ásgeir og þegar þrjár minútur voru eftir var staðan orðin 7-6. Ahorfendur voru orðnir spenntir og hvöttu nýlið- ana mjög. Guðmundur Siguðrs- son jafnaði fyrir Fylki rétt i lokin — og þegar leiktiminn var á enda var Fylkir aftur með knöttinn, en leikmenn liðsins náðu ekki að skjóta. beir fögnuðu mjög þessu stigisinu,— það vareins og Fylkir væri orðinn meistari i handknatt- Ármenninga?. — bað var næstum óskiljanlegt hvernig allt hrundi hjá liðinu, þegar leið á leikinn. Ármann skoraði fjögur fyrstu mörkin i leiknum. Staðan var 5-1 i hálfleik og komst strax i 6-1 — en þá var allt búið. Mörk Ármanns i leiknum skoruðu Vilberg Sigtryggsson 3 (allt viti), Björn Jóhannsson 2 og Jón 2. Fyrir Fylki var Ásgeir drýgstur við að skora, 4 mörk, en eitt skoruðu Kjartan, örn og Guðmundur. Dómarar voru Gunnar Gunnarsson og Sigurður Bjarnason og áttu léttan dag. siðustu mörk leiksins og hinn að þvi er virtist öruggi sigur Vals hékk á bláþræði i lokin. Bergur Guðnason skoraði flest mörk Vals i gær eða fjögur og voru tvö þeirra skoruð úr vita- köstum. Stefán Gunnarsson kom talsvert á óvart með þvi að skora þrjú ágæt mörk með langskotum. bá skoraði Ólafur H. Jónsson tvö, borbjörn Guðmundsson, Jón Karlsson og Gunnsteinn Skúlason eitt. Aðeins þrir leikmenn skoruðu fyrir brótt i gærkvöldi og gefur það til kynna takmörkun liðsins i þessum leik. Hinn efnilegi leik- maður Sigurður Trausti var markhæstur með fimm mörk, en „gömlu kempurnar” Halldór Bragason og Helgi borvaldsson skoruðu þrjú mörk hvor. Árbæjarliðið Fylkir hlaut sín fyrstu stig í meistara- flokki á Reykjavikurmót- inu í gærkvöldi, þegar liðið gerði jafntefli við Ármann. 7-7 urðu lokatölurnar — fá mörk í kuldanum i Laugar- dalshöllinni — og það leit ekki út fyrir annað lengi vel en góðan sigur Ármanns. Liðið hafði fimm mörk yfir i byrjun siðari hálf leiks 6-1 en þá fór allt í baklás hjá Ármenningum. Fylkir fór smám saman að saxa á forskotið með mörkum Ásgeirs Ólafssonar — en hann Valur sigraði Þrótt með eins marks mun í gœrkvöldi Þróttarar velgdu Ileykjavikurmeisturum Vals heldur betur undir uggum á lokaminútum leiks liðanna i Reykja- vikurmótinu i gær- kvöldi. Þróttur skoraði fjögur siðustu mörk leiksins og ekki munaði miklu að liðinu tækist að jafna. En Valur fór með sigur af hólmi 12-11, svo það mátti ekki naumara standa — og lokakaflinn var afar tvisýnn. bessi frammistaða bróttar kom vissulega á óvart. begar fréttist fyrir leikinn að 5 af föstu mönnunum i liði bróttar væru veikir og gætu ekki leikið, kom fáum i hug, að bróttur gæti Staðið i Reykjavikurmeisturun- um. En önnur varð raunin loka- kaflann. bá sótti bróttur mjög i sig veðrið — þrátt fyrir þá stað- reynd, að margir leikmenn liðsins, sem léku i gær, eru ekki i mikilli æfingu — öfugt við Vals- menn, en leikþreyta einkennir allan leik Vals um þessar mundir, einkum hinna mörgu landsliðsmanna liðsins. bó leit ekki út fyrir annað i byrjun, en Valur ætlaði að tryggja sér öruggan sigur. Liðið komst i 8-3 og kannski ástæðan til þessa mikla munar, að leikmenn bróttar beinlinis trúðu þvi ekki að þeir gætu með þessu liði sinu staðið i Val. En þeir komust að raun um annað og skoruðu þrjú siðustu mörkin i fyrri hálf- leiknum. Staðan i leikhléi var þvi 8-6 fyrir Val. Fljótlega i siðari hálfleiknum tókst Val að auka muninn i fjögur mörk — en siðan kom að brótti að skora. Munurinn minnkaði — SigurðurTrausti skoraði fjögur — og möguleikar ó sigri í Reykjavíkurmótinu minnkuðu mjög Vikingar misstu af þýð- ingarmiklu stigi i keppn- inni um Reykjavikur- meistaratiti linn, þegar þeim tókst aðeins að ná jafntefli, 10-10, i spennandi leik gegn IR í Laugardals- höllinni í gærkvöldi. Þetta stig þýðir sennilega að möguleikará sigri i mótinu eru hverfandi — og reyndar mátti Víkingur þakka fyrir Só frœgasti setti þrjú heimsmet! Frægasti hjólreiða- maður heims, Belginn Eddy Mercx, setti þrjú ný heimsmet i hjólreið- um atvinnumanna i gær i Mexikóborg og bætti heimsmet Dan- ans Ole Ritters. Mestur ljóminn stendur um heimsmetið í hjólreiðum i klukkustund — nokkurs konar miluhlaup hjólreiðamanna. Met Ritters, sett 1968, var 58.666 kflómetrar, en Mercx bætti metið hjólaði næstum km. lengri vegalengd á klukkustund eða 59.400 km. að ná jöfnu gegn ÍR-Iiði, sem lék sinn langbezta leik i mótinu. Það var aðeins stórsnjöll markvarzla fyrir- liða Víkings, Rósmundar Jónssonar, sem bjargaði þvi sem bjargað varð i leiknum. Þetta var 9. ja fntefli i R og Vikings í röð. Vikingur byrjaði betur og komst i 2-0 eftir fjórar minútur. bað liðu 10 minútur þar til 1R skoraði sitt fyrsta mark i leikn- um og var Brynjólfur Markússon þar að verki. Rósmundur hafði varið allt, sem á markið kom áður. Ólafur Friðriksson kom Viking i 3-1, en siðan fóru 1R-- ingar að siga á og jöfnuðu i 3-3. á 12 min. Leikurinn hélzt i jafnvægi fram að leikhléi og staðan var þá 5-5. Óvenju fá mörk hjá liðum, sem hafa jafn skot- harða menn. bað r -var einnig reyndin i fyrsta leik kvöldsins — sárafá mörk og sennilega var kuldinn i Laugardalshöllinni ástæðan. Sama spennan hélzt lengi i sið- ari hálfleik. Magnús Sigurðsson kom Viking i 6-5 með hörkuskoti, en Brynjólfur svaraði með tveim- ur mörkum fyrir 1R — annað úr viti. Eftir það voru IR-ingar aldrei udnir i leiknum. Næstu tvö mörk voru einnig skoruð úr vita- köstum. Einar Magnússon jafn- aði i 7-7, en strax á eftir skoraði Agúst Svavarsson hinum megin úr vitakasti. IR-ingar náðu góöum tökum á leiknum um stund og komust tvö Celtic lenti í erfiðleikum Glasgow Celtic lenti í miklum erfiðleikum á heimavelli sínum í gær- kvöldi gegn ungverska meistara liðinu Ujpest Dosza. Þó tókst Celtic að sigra í lokin með 2-1. Albert Guðmundsson, for- maður KSi, var sérstakur fulltrúi Evrópusam- bandsins á leiknum, sem var i 2. umferð meistara- keppninnar. Allt fór frið- samlega fram á vellinum. Ungverska liðið náði forustu i fyrri hálfleik með marki Puskasar, ungs leikmanns, sem leikið hefur i ungverska lands- liðinu. 1 siðari hálfleik sótti Celtic mjög og tókst að jafna með marki Kenny Dalglish, og sami leikmaður skoraði sigur- markið rétt fyrir lokin. Tottenham lék i Lundúnum i UEFA-bikarkeppninni gegn griska liðinu Olympikos Piræus og vann góðan sigur 4-0. bað ætti að tryggja Tottenham áframhald i keppninni en sem kunnugt er vann Tottenham i UEFA-keppninni i vor. beir Jimmy Pearce, tvivegis, Martin Chivers og Ralph Coates skoruðu mörk Tottenham. 1 Evrópukeppni bikarhafa kom mest á óvart i gær, að Wrezham frá Wales, er leikur i 3. deildinni ensku, sigraði júgóslavnesku bikarmeistarana Hajduk Split með 3-1. bá vann Hibernian, Skotlandi, albanska liðið Besa með 7-1 i Edinborg i gærkvöldi i sömu keppni. Mót- herjar Vikings i keppninni, Legia, Varsjá, gerðu jafntefli 1- 1 við italska meistaraliðið AC Milanó. Sá leikur var háður i Varsjá og virðist sem Legia hafi þarna mætt ofjörlum sinum, enda er Milanó eitt frægasta knattspyrnulið heims. Marg- faldur Evrópumeistari. Leeds lék gegn Carl Zeiss Jena i Austur-Berlin. Jafntefli varð án marks og getur Leeds fyrst og fremst þakkað varnar- mönnum sinum, Jackie Charlt- on og Poul Madeley að jafntefli náðist. Onnur úrslit i gærkvöldi urðu þessi: — UEFA-bikarinn. Dynamo-Berlin vann Lecsky, Búlgariu 3-0. Bero Stara, Búlgariu, vann Honved, Ung- verjalandi 3-0. Fejenoord, Hol- landi vann OFK, Belgrad, með 4-3 i Amsterdam, en Grasshopp- ers Zurich, töpuðu heima fyrir sovézka liðinu Ararat 1-3. Frem, Danmörku, tapaði illa heima fyrir hollenzka liðinu Twente 0-5, og Borussia vann hitt Kaupmannahafnarliðið, Hvidovre, 3-0 i býzkalandi. 1 keppni bikarhafa vann Ferencvaros, Ungverjalandi, Sparta Prag með 2-0, en Atletico Madrid tapaði heima fyrir Spartak Moskvu 3-4. mörk yfir, þegar aðeins 5 min. voru til leiksloka. 10-8 — en fleiri urðu mörkin þeirra hins vegar ekki i leiknum. Einar og Sigfús Guðmundsson skoruðu fyrir Vik- ing og jöfnuðu 10-10 og þá voru þrjár minútur eftir. betta voru miklar baráttuminútur og hvor- ugt liöið gaf eftir. bað var mikið um brot — Vikingar voru meö knöttinn lokaminútuna og gerðu örvæntingarfulla tilraun til aö jafna. En þeir komust ekki i skot- færi — það var brotið áður og i lokin bættu dómararnir við 10 sekúndum við vegna leiktafa. beir nægðu Viking heldur ekki. IR-liðið kom á óvart i þessum leik miðað við fyrri frammistöðu i mótinu. bað lék oft ágætlega — einkum var vörnin traust og það ar aöeins frammistaða Rós- mundar, sem kom i veg fyrir góð- an sigur 1R. Brynjólfur stóð sig bezt og var iðinn við að skora, en það var einnig mikil ógnun i leik bórarins Tyrfingssonar og Ágústar. Sóknarleikur Vikings var nú mun lakari, en gegn Fram og Val á dögunum og stafaöi mest af þvi, að Guðjón Magnusson, sá snjalli leikmaður náði sér ekki á strik og skoraði ekki mark, sem er mjög óvenjulegt hjá honum. Hins vegar skoruðu Einar og Magnús falleg mörk, og Ólafur var heppinn með tvö mörk úr hornunum. Vikingur er nú i efsta sæti i mótinu, en hefur tapað einu stigi meira en Fram — og þremur eins og Valur. Liðið hefur enn ekki tapað leik, en gert þrjú jafntefli við brótt, Val og nú 1R — og þó eru bæöi bróttur og 1R meðal néðstu liða mótsins. bað sýnir, að öryggið skortir enn hjá Vikings- iiðinu. Mörk 1R skoruðu Brynjólfur 4 (1 viti) bórarinn, Hörður Árnason og Svavar tvö hver. Fyrir Viking skoruðu Einar 4 (1 viti), Magnús 3, Ólafur 2 og Sigfús 1. Dómarar voru Jón Friðsteins- son og Sveinn Kristjánsson. betta var erfiður leikur að dæma og komust þeir allvel frá hlutverki sinu, þó svo áhorfendur og leik- menn væru ekki alltaf a áama máli. barna berjast tveir harðir — ÍR-ingurinn Agúst Svavarsson og Vikingur Magnús Sigurðsson. Ljósmynd Bjarnleifur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.