Vísir - 26.10.1972, Blaðsíða 15
Vísir Fimmtudagur 26. október 1972.
15
Kvöld- og heigidagavinna óskast.
Hefur bil til umráða. Uppl. i sima
30653 eftir kl. 7.
Tvitug reglusöm stúlka óskar eft-
ir vinnu á skrifstofu, önnur störf
koma til greina. Vélritun og góð
enskukunnátta. Uppl. i sima
35799.
24 ára stúlkaóskar eftir kvöld- og
helgarvinnu, er vön afgreiðslu-
störfum. Uppl. i sima 18283.
SAFNARIHN
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
TAPAD—
Birnw
Litið kvengullúr tapaðist s.l.
föstudag fyrir utan húsið að
Bræðraborgarstig 32 eða við
Verzlun Friðriks Bertelsen i
Lágmúla. Uppl. i sima 17265.
Tapazt hefur gyllt viravirkis
armbanu. Flnnandi vinsamlega
hringi i sima 13455, 25320 sða
36644.
Brúnir loðfóðraðir skinnhanzkar
töpuðust fimmtudaginn 19. þessa
mánaðar. Finnandi vinsamleg-
ast hringi i sima 17013.
BARNAGÆZLA
Barngóð kona á Eyjabakka ósk-
ast til að gæta 6 mán. barns, 5
daga i viku. Uppl. i sima 17235.
Tek að mér að gæta barna á
aldrinum 2ja-4ra ára. Hef unnið á
dagheimili. Uppl. i sima 25661.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500kr.Gangarca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075 og 19017. Hólmbræður.
llreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga og fl. Gerum tilboð, ef
óskað er. Menn með margra ára
reynslu. Svavar, simi 43486.
Ilreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, simi 26097.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsk tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Simi 40769
Og 43895.
ÞJÓNUSTA
GUFUBAÐ (Sauna) Hótel
Sögu,....opið alla daga, fullkomin
nuddstofa — háfjallasól — hita-
lampar — iþróttatæki — hviíd.
Fullkomin þjónusta og ýtrasta
hreinlæti. Pantið tima: simi
23131. Selma Hannesdóttir. Sigur-
laug Sigúröardöttir.
Vesturbæingar. A Vesturgötu 51
er ný si óvinnustofa tekin til
starfa, áður vinnustofa Þorvaldar
R.G. Helgasonar. Vinsamlegast
reyniö viðskiptin. Virðingarfyllst
Jón Sveinsson.
Laus staða
Lektorsstaða i heimspeki i heimspekideild
Háskóla íslands er laus til umsóknar.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum
um ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms-
feril og störf, sendist menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir
30. nóvember n.k.
Menntamálaráðuneytið,
23. október 1972.
Tilkynning
til viðskiptavina
Smurstððvarinnar
Kópavogshólsi
Smurstöð Kristjáns ölafssonar, Kópa-
vogshólsi, er hætt störfum, þar sem húsið
þarf aö vikja fyrir nýja miðbæjarskipu-
laginu i Kópavogi.
feg undirritaður þakka viðskiptavinum
viðskiptin á liðnum árum.
T»ar sem ég hef tekið til starfa i Smurstöð-
inni Auöbrekku 44-46 (Skodahúsið), er
mér ánægja aö bjóða viðskiptavinum
þjónustu mina þar.
Virðingarfyllst,
Kristján Óiafsson.
ða þjónustu.
TÉKKNESKA RIUREIDAUMBOÐIÐ
A ÍSLANDI IIF.,
AUOKREKKU 44-46, KÓPAVOGI.
Til sölu
Glæsilegur sófi (sessulong) og 2 djúpir
stólar. Á sama stað eru til sölu árbækur
Ferðafélags íslands frá byrjun. Uppl. i
sima 16320 eftir kl. 5.
VISIR
-w f'v4u.r
lyjar trettir |
VISIR
Pýrstur með fréttimar
f
SÍMI
86611
VÍSIR
ÞJONUSTA
Pipulagnir
Skipti hita auðveldalega á hvaða stað sem er í húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra
termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.
H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki
svarað i sima milli kl. 1 og 5.
SLOTTSLISTEN
Þéttum opnanlega glugga og hurðir með Slottslisten,
varanlegum innfræstum þéttilistum. Ölafur Kr. Sigurðs-
son & Co. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215.
Pressan h.f. auglýsir
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og fl.i Reykjavik og
nágrenni. Aðeins nýjar vélar Simi 86737
Sjónvarpsviðgerðir
Kristján Óskarsson sjónvarps-
virki. Tek að mér viðgerðir i
| heimahúsum á daginn og á kvöld-
lin. Geri við allar tegundir. Kem
fljótt. Tekið á móti belðnum alla
daga nema sunnudaga eftir kl. 18
i sima 30132.
Sprunguviðgerðir 15154.
Nú'ér hver siðastur að bjarga húseigninni frá skemmdum.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með
þaulreyndu þanþéttikitti. Margra ára reynsla hérlendis,
fljót og góð þjónusta. Sími 15154.
Húsbyggjendur — Framkvæmdamenn.
Tek að mér hvers konar húsbyggingar og mannvirkja-
gerð. Geri fast verðtilboð.ef óskað er. Uppl. i sima 86224.
Gunnar M. Sigurðsson, byggingameistari.
Löftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkúr allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — öll vinna i tima- og
ákvæöisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Ármúla
38. Simar 33544, 85§44 og heima-
simi 19808.
Flisalagnir og arinhleðslur
Annast allskonar flisalagnir úti og inni og einnig arin-
hleðslur.
Magnús Ölafsson múrarameistari. Simi 84736.
BIFREIDAVIÐGERÐIR
Iiilahirðing — s. 42462 e.h..
Getum bætt við okkur nokkrum bilum i hreinsun, bónun,
eftirlit og viðhald.
Þjónustan samstundis.
Engin álagning — aðeins þjónusta
Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera
tilboð i:
Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og
veggfóðrun. Sérhæfni tryggir vandaöa vöru og vinnu.
*
IÐNVERK HF.
ALHLIDA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA |
Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún
pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930.
Silicone = Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur sprunguviðgerðir, glerisetningar, þak-
þéttingar og gerum gömlu útihurðina sem nýja.
Silicone-böðum steyptar þakrennur.
Notum aðeins varanleg Silicone Rubber-efni.
Getum unnið með Silicone i allt að 20 stiga frosti.
Tekið á móti viðgerðarpöntunum i sima 14690 frá kl. 1-5
alla virka daga. Heimasimi 43743.
Þéttitækni h/f. Pósthólf 503.
Sjónvarpsloftnet.
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smiða eldhúsinnréttingar og skápa bæði i gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir á-
kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum
mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. —
Simar 24613 og 38734.
Húseigendur
Tökum að okkur hvers konar húsasmiðavinnu og hús-
byggingar utanhúss sem innan, hvort sem um er að ræða
nýbyggingu, viöhald eöa innréttingar. Eingöngu fagmenn.
Timavinnna eða fast verð.
Leitið uppl. Simi 18284.
Nýsmiði — Réttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir.
Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og
blettum og fl.
Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöföa 15,
simi 82080.
KAUP_ SALA
Þær eru komnar aftur
100 cm — 282 kr.
120 cm — 325 kr.
140 cm — 362 kr.
160 cm — 411kr.
180 cm — 458 kr.
200 cm — 498 kr.
220 cm — 546 kr.
240 cm — 598 kr.
260 cm — 625 kr.
280 cm— 680 kr.
Hver stöng er pökkuö inn i
plast og allt fylgir meö, einn
hringur fyrir hverja 10 cm.
Hjá okkur eruð þér alltaf
velkomin.
Gjafahúsið
Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11, (Smiðjustigsmegin).