Vísir - 26.10.1972, Blaðsíða 10
10
Visir Fimmtudagur 26. október 1972.
NÝJABÍÓ
Á ofsahraöa.
Hörkuspennandi ný amerisk lit-
mynd. 1 myndinni er einn æðis-
gengnasti eltingaleikur á bilum
sem kvikmyndaður hefur verið.
Aðalhlutverk:
Barry Newman
Cleavon Little
Leikstjóri: Richard Sarafian
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti
S'ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
Gestaleikur
sovézk listdanssýning.
önnurs sýning i kvöld kl. 20. Upp-
selt.
Þriðja sýning föstudag kl. 20.
Uppselt.
Aukasýninglaugardag kl. 15. Sið-
asta sýning.
Túskildingsóperan
sýning laugardag kl. 20.
Glókollur
svning sunnudag kl. 15.
Sjálfstætt fólk
sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
STJÖRNUBIÓ
LAUGARASBIO
Isadóra
The loves of Isadora
Úrvals bandarisk litkvikmynd,
með islenzkum texta. Stórbrotið
listaverk um snilld og æviraunir
einnar mestu listakonu, sem uppi
hefur verið. Myndin er byggð á
bókunum ,,My Life”eftir tsadóru
Duncan og „Isadora Duncan, an
lntimate Portrait” eftir Sewell
Stokes. Leikstjóri: Karel Reisz.
Titilhlutverkið leikur Vanessa
lledgraveaf sinni alkunnu snilld.
Meðleikarar eru, James Fox,
Jason Robards og Ivan Tchenko.
Sýnd kl. 5 og 9
Fótatak
i kvöld kl. 20.30.
Dómínó
föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar
eftir.
Atómstööin
laugardag kl. 20.30.
Leikhúsálfarnir
sunnudag kl. 15.00.
Kristninald
sunnudag kl. 20.30. — 151. sýning.
Fótak
þriðjudag kl. 20.30. — 4. sýning.
— Rauö kort gilda.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.Simi 13191.
Getting Straight
ar spennandi frábær ný ame-
risk úrvalskvikmynd i litum.
Leikstjóri: Richard Rush. Aðal-
hlutverk leikur hinn vinsæli leik-
ari ELLIOTT GOULD ásam
CANDICE BERGEN. Mynd þessi
hefur allsstaðar fengið frábæra
dóma og met aðsókna.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Palladómur
um
Gunnar Thoroddsen
,,Hann sigraöi raunverulega með endurkomu sinni í miðstjórn og á
alþing, og það mun honum nóg. Hann reynist friðsemdarmaður og telst
sýnu líkari lystisnekkjunni en herskipinu". Þetta segir Lúpus meðal
annarsí palladómiumGunnar Thoroddsen í nýjustu Viku. Af öðru efni má
nefna grein um Svetlönu Stalin og hjónaband hennar í Bandaríkjunum,
grein um stúlku í Norður-írlandi, sem var ötuð tjöru og fiðri fyrir að vera
trúlofuðbrezkum hermanni, myndafrásögn af Túskildingsóperunni, heil-
síðulitmynd af nýja Trúbrotinu og ótal margt fleira.
Vikan