Vísir - 26.10.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 26.10.1972, Blaðsíða 13
Visir Fimmtudagur 26. október 1972. 13 □ □AG | D KVÖLD | Q DAG ] D KVÖ U °J Q DAG | Útvarp kl. 22.15: FAST ÞEIR SÓTTU SJÓINN. . . . Þeir hafa áreiðanlega ekkert á móti þvi eldri sjómennirnir að tylla sér niður við útvarpið i kvöld og lilusta á þáttinn t Sjónhending. Það er eflaust eitthvað fyrir þá að hlusta á, og liklega eitthvað fyrir yngri sjómennina líka. 1 þessum lætti i kvöld, ræðir Sveinn Sæmundsson við Einar Bjarnason skipstjóra, um það sem á daga hans hefur drifið á hans sjómennskutið. Sveinn sagði okkur i suttu máli frá helztu atriðunum sem tekin verða fyrir i kvöld og siðar. „Þetta er viðtal ÍU? ^ q. q. q. q. t}- q. t? V V VVVVVVV § •h -S ■Oi -Ot -Oi -Ot ít -Ot -ot -s -01 -01 -01 -01 -01 MUNIÐ VÍSIR VÍSAR ÁVIÐSKIPTIN VISIR FRÆÐSLUFUNDUR UM KJARASAMNINGA V.R. 3. fundur fer fram i félagsheimili V.R. að Hagamel 4, i kvöld fimmtudaginn 26. okt. kl. 20,30 og fjallar hann um ORLOFSMÁL Framsögumenn: Kristin Aðalsteinsdóttir Magnús L. Sveinsson VERIÐ VIRK í V.R. VOLKSWAGEN-EIGENDUR ÞETTA ER ÞAÐ NÝJASTA: FYLLTIR HLJÓÐKÚTAR - HLJOÐKUTAR ÖLL VERÐ ÓTROLEGA HAGSTÆÐ. G. S varahlutir Suðurlandsbrmut 12 - Raykjavfk • Sfmi 34510 við skipstjórann, Einar Bjarna- son, sem er Mýrdælingur að ætt og uppruna. Hann hóf sina sjó- mennsku frá sandinum i Vik, en nokkru siðar komst hann á togara og sótti loks sjóinn frá Siglufirði. Þar eignaðist hann bát, en lenti i þvi óhappi að vera keyrður niður fyrirnorðan. Um þetta ræðum við i kvöld, en siðar segir frá þvi er hann og félagar hans björguðu skipbrotsmönnum á striðsárun- um. Út frá þeirri björgun lentu Einar og þeir sem að björguninni stóðu i ýmsum ævintýrum”. Þátturinn er á dagskrá útvarpsins klukkan 22.15. -EA IÍTVARP # Fimmtudagur 26. október 13.00 A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14.15 Búnaðarþáttur: Um æðardún og dúnhreinsun Gisli Kristjánsson ritstjóri fer með hljóðnemann i dúnhreinsunarstöðina á Kirkjusandi (Áður útv. i siðustu viku). 14.30 Siðdegissagan: „Draumur um Ljósaland" eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur. Höfundur les. (8). 15.00 Miödegistónleikar: Tón- list eftir Joliann Sebastian Bach. Fernando Germani leikur Orgelkonsert i a- moll. Kathleen Ferrier syngur tvær ariur. Glenn Could leikur á pianó Partitu nr. 5. Filharmóniusveit Berlinar leikur Branden- borgarkonsert nr. 6 i B-dúr: Herbert von Karajan stj. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Barnatimi: Pctur Pctursson stjórnar a. Margrét Jónsdóttir les kafla um Lillu — Heggu úr „Sálminum um blómið’’ eftir Þórberg Þórðarson. b. Börn segja gamansögur og flytja stuttan leikþátt. c Útvarpssaga barnanna: „Sagan af Iljalta litla” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (2) 18.00 Létt lög. Tilkynningar 19.20 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.25 Gluggin Umsjónar- menn: Agúst Guðmunds- son, Guðrún Helgadóttir og Gylfi Gislason. 20.00 Gestur i Útvarpssal: italski harmonikusnillingur- inn Salvatore di Gesualdo leikur verk eftir Magnante, F'ancetti, Auberge og Lecuona. 20.15 Leikrit: „Sómafólk” eftir Peter Coke Áður flutt i april 1969) Þýðandi: óskar Ingimarsson.' Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Ungfrú Nanette Parry (Nan), Anna Guðmundsdóttir,. Albert Rayne, hershöfðingi, Þorsteinn 0. Stephensen,. Lily Thompson, Þórunn Sigurðardóttir., Alice, Lady Miller, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir., Lafði Beatrice Appleby (Bee), Nina Sveinsdóttir,. Ungfrú Elizabeth Hatfield (Hattie), Áróra Halldórsdóttir., Pape, Flosi Ólafsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfrengir i sjón- hending Sveinn Sæmunds- son talar við Einar Bjarnason skipstjóra um sjóslys fyrir Norðurlandi og björgun á striðsárunum, fyrri þáttur. 22.45 Mannstu eftir þessu Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.30 Fréllir i stuttu máli. Dagskrárlok *t m m Spáin gildir fyrir föstudaginn 27. okt. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Góður dagur, og vel rætist úr flestu, jafnvel betur en á horfist i sumum tilvikum. En farðu samt hóflega djarft, þó að vel gangi. Nautið,21. april-21. mai. Eftir eitthvert vafstur fram undir hádegið fer flest að ganga betur, en þó mun naumast asi á hlutunum. Kvöldiö getur orðið mjög þægilegt. Tviburarnir, 22. matól. júni. Gættu þess að leggja ekki of hart að þér, og eins að láta ekki nema þaö sem þú þarft uppskátt um störf þin og fyrirætlanir á næstunni. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Einhver innan fjöl- skyldunnar getur gert þér gramt i geði, en þó naumast nema i bili. Þér berast og undarlegar fréttir, ef til vill langt að. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Það er ekki óliklegt að einhverjir opinberir aðilar geri þér erfiðara fyrir með þrasi og einstrengingshætti eöa fyrir misskilning. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Kunningi þinn ein- hver reynist þér betri en enginn i dag, og máttu þar heppni hrósa, þvi að annars er eins vist aö þú hefðir lent i vandræðum. Vogin, 24. sept.-23. okt. Það gengur allt sinn vanagang i dag og fátt sem tiðindum sætir i kring um þig sérstaklega. Allt bendir einnig til að kvöldið verði rólegt. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Eitthvert atvik virðist geta orðið til þess að þú hugleiðir alvarlega hvort einhverjar breytingar á atvinnu þinni muni ekki timabærar. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Það gengur á ýmsu fram eftir deginum, en þó bendir allt til að útkoman verði sómasamleg i heild, ef til vill betri en þú gerir þér grein fyrir. Steingeitin,22. des.-21. jan. Þetta verður einn af þessum dögum, þegar það getur gengið vel, sem maður heldur sizt, en annað illa, sem þó viröist ekkert til fyrirstöðu. Vatnsbcrinn,22. jan.-19. febr. Farðu þér rólega fram eftir deginum, á meðan þú ert að átta þig á hlutunum og ráða við þig hvernig hyggilegast muni að taka á þeim. Fiskarnir, 20.. febr.-20. marz. Nokkuö erfiður dagur, en þó notadrjúgur i bezta lagi. Þú verður að taka talsvert á, en þá mun ekki heldur standa á árangrinum. I I ■■■■■!» mjM KROSSGÁTA SJÓNVARPSINS Sendandi £ ^ Krossgáta Sjónvarpsins er á dagskrá öðru sinni næstr komandi sunnudag. Vegna þeirra, sem ekki fá blööin sam- dægurs, birtist hér krossgátuformið, er nauðsynlegt er að liafa, þegar þátturinn verður fluttur. Rösklega tvöþúsund lausnir bárust við fyrstu Krossgátunni. 1 upphafi þáttarins verður dregið um þrcnn verðlaun þeim til handa, sem sendu réttar lausnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.