Vísir - 31.10.1972, Síða 11
Visir Þriðjudagur 31. október 1972.
11
AUSTURBÆJARBÍÓ
— Islenzkur texti
Síðasta hetjan.
TheHero
_ ® ® i n MotrAi
in Metrocolor
Sérstaklega spennandi og vel
gerð, ný, amerisk kvikmynd i lit-
Aðalhlutverk:
Michael Caine,
Cliff Robertson,
Ian Bannen.
Úr blaðaummælum:
„Hörkuspennandi, karlmannleg
striðsævintýramynd af fyrsta
flokki”. — New York Magazine.
„Harðneskjuleg striðsmynd, sem
heldur mönnum i spennu frá upp-
hafi til enda. Bezta mynd frá
hendi Roberts Aldrichs (Tólf
Ruddar)”. Cue Magazine.
„Þetta er bezti leikur Michaels
Caines siðan hann lék „Alfie”.
Gannett.
„..ótrúleg spenna i hálfan annan
tima. Þetta er frásögn af striði og
alls ekki til að dýrka það — þvert
á móti”. B.T.
„Makalaust góður samleikur hjá
Michael Caine og Cliff Robertson.
Þetta er ævintýraleg mynd...”
Extra Bladet.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
i næturhitanum
(In the heat of the night)
FASTEIGNASALAN
Óöinsgötu 4 — Simi 13605.
Heimsfræg, snilldar vel gerð og
leikin amerisk stórmynd i litum,
er hlotið hefur fimm Oscars-verð-
laun.
Sagan héfur verið framhaldssaga
i Morgunblaðinu.
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier, Rod Steiger,
Warren Oates, Lee Grant.
Endursýnd kl. 5,15 og 9
Bönnuð börnum
Islenzkur texti
hörkuspennandi lögreglumynd i
litum.
Aðalhlutverk Clint Eastwood
Endursýnd ki. 5, 7 og 9
tslenzkur texti
Bönnuð börnum.
HÖFUM TIL
SÖLU
fiskiskip af flestum
stærðum.
HAFNARBIO
Charro
Hörkuspennandi og viðburðarik
bandarisk panavision litmynd
með Elvis Presley i alveg nýju
hlutverki.
Aðalhlutverk: Elvis Presley, Ina
Balin, Victor French.
tsl. texti. Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HASKÓLABÍÓ
Guðfaðirinn
The Godfather
Alveg ný bandarisk litmynd sem
slegið hefur öll met i aðsókn frá
upphafi kvikmynda.
Aðalhlutverk: Marlon Brando
A1 Pacino
James Caan
Leikstjóri: Francis Ford Coppola
Bönnuð innan 16 ára
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Athugiö sérstaklega:
1) Myndin verður aðeins sýnd i
Reykjavik.
2) Ekkert hlé.
3) Kvöldsýningarhefjast kl. 8.30.
4) Verð kr. 125.00.
TONABIO
Hættum að reykja
Cold Turkey
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 25., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
v/b Smára RE 59, þingl. eign Björgvins h.f., fer fram eftir
kröfu Péturs Axels Jónssonar og Benedikts Sveinssonar
hrl. við skipið i Reykjavíkurhöfn fimmtudag 2. nóv. 1972,
kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Ilennibekkur og málmhúðunartæki til
sölu. Uppl. i sima 84927. Þ. Jónsson & Co,
Skeií'an 17.
Mjög fjörug og skemmtileg ame-
risk gamanmynd i litum með hin-
um vinsæla Dick Van Dyke i aðal-
hlutverki.
islenzkur texti.
Leikstjóri: Norman Lear
Aðalhlutverk: Dick Van Dyke,
Pippa Scott, Tom Boston, Bob
Newhart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Smurbraudstofan
BJÖRNINN
Njálsgata 49 Sími 15105
MUNIÐ
VÍSIR VÍSAR
ÁVIÐSKIPTIN
VISIR
Iðnskólinn í
Reykjavík
Ráðgert er að MEISTARASKÓLINN
1972—7:1 taki til starfa hinn 10. nóvember
n.k.
Fer innritun fram dagana 1. — 3.og 6.— 7.
nóvember, i skrifstofu skólans. — Teknir
verða mest 50 nemendur, og ganga þeir
fyrir, sem lokið hafa sveinsprófi i múrun
og húsasmiði árið 1970 eða fyrr. —
Skólagjald er kr: 4.000.-
Skólastjóri.