Vísir


Vísir - 31.10.1972, Qupperneq 13

Vísir - 31.10.1972, Qupperneq 13
Y'isir Þriftjutlagur 31. október 1972. ________________________________________________________ ,13 n □AG | Q □ J > * Q DAG | Q * < □ U Q □AB | Sjónvarp kl. 21,25 og kl. 21,55: Heilsuspillandi óstand I ■■_■_■■ 1 !■_■_■_■_■! Spáiu gildir fyrir miövikudaginn 1. nóvember. m m iHL w & já m llrúturinn,21. marz—20. april. Það bendir allt til "C þess, að þú fáir dalitið einkennilega heimsókn. I* Það litur út fyrir að dagurinn verði góður og í nýtist vel. I* Nautið,21. april—21. mai. Það er mikið gefandi % fyrir gott samkomulag, og margt bendir til, að I* sættir takist með þér og gömlum kunningja, ■! sennilega af gagnstæða kyninu. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það litur út fyrir í* að þér finnist sjálfum sem helzt til mikið sé ýtt á ■! eftir verkefni, sem þú hefur með höndum, og það !■ dragi úr afköstunum. ■! Krabbinn.22. júni—23. júli. Farðu gætilega i orði i dag, annars getur hæglega farið svo, að þú segir meira en þú vildir. Annars notadrjúgur dagur að mörgu leyti. bjónið, 24. júli—23. ágúst. Taktu með gætni á smávægilegum yfirsjónum einhvers kunningja þins, hann getur i rauninni ekki að sliku gert, og sér auk þess eftir þvi. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Verkefni, sem þú vinnur að, reynist umfangsmeira og erfiðara viðfangs en þú reiknaðir með. Gliman við það mun hafa þroskandi áhrif á þig. Vogin, 24. sept—23. okt. Þú hefur áhyggjur af einhverju, að þvi er virðist. Ef til vill að ástæðu- litlu, ef til vill ekki, það kemur á daginn áður en langt um liður. I)rekinn,24. okt,— 22. nóv. Það getur farið svo að þú gerir þig óafvitandi sekan um tillitsleysi við einhvern þér nákominn. Farðu gætilega i orði og varastur gagnrýni. Hogmaðurinn, 23. nóv—21. des. Þér verður aö öllum likindum falið starf, sem þér finnst nokkuðtil koma, en treystir þér þó ekki fyllilega að ráða við, og er það ástæuðlaust. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það getur sitt af hverju óvænt gerzt i dag, einkum er á liður. Flest af þvi að minnsta kosti verður jákvætt fremur en hið gagnstæða. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Taktu ekki neinar kenningar trúanlegar, nema að gaum- gæfilega athugðu máli sizt ef þær bera einhvern keim af áróðri eða auglýsingum. Kiskarnir,20. febr,—20. marz. Það bendir allt til þess að dagurinn geti orðið notadrjúgur hvað snertir peningamálin og atvinnuna, en ekki er það samt alltaf nóg. Útvarp kl. 20,00 Skandinavísk og suðrœn músík (— frá Listahátíð í sumar) Slys á vinnustöðum eru tið og oft verða þau vegna þess, að öryggis er ekki nægilega gætt og gáleysið heldur mikið. Kvik- myndin, sem sjónvarpið sýnir i kvöld, fjallar um hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. 1 myndinni er litið inn á vinnu- stöðum og rætt við trúnaðarmenn starfsfólks. Að myndinni lokinni eru umræður um efni hennar. Myndin á að sýna aðbúnað á Ekki á af Ashton-fjölskyldunni aö ganga. i næsta þætti berast fréttir um að Philip sé á her- sjúkrahúsi i Afriku. Hann er orðinn blindur. Heilsufar Johns er enn slæmt, og eru mikil vandkvæði fyrir aðra i fjölskyldunni að um- gangast hann. Margrét fær sig ekki til að segja honum frá sam- bandi sinu við Michael. Michael hvetur hana til þess, en hún frestar þvi alltaf aftur og aftur. Astand Johns verkar þungt á Þann 10. ágúst voru gefin sam- an ihjónaband i Dómkirkjunni af séra Þór Stephensen ungfrú Björg Eliasdóttir og Róbert Reginberg óskarsson. Heimili þeirra er að Hellisbraut 7 Hellis- sandi. Stúdió Guðmundar. Hinn 15. júli voru gefin saman af séra Magnúsi Guðmundssyni ungfrú Guðrún Halldórsdóttir og Pétur Haraldsson. Athöfnin fór fram i Háteigskirkju. Heimili ungu hjónanna er Blönduhlið 22. Ljósmynd LOFTUR ýmsum vinnustóöum, sem oft er afleitur, að sögn Guðjóns Jóns- sonar, formanns Félags járn- iðnaðarmanna. Sýndar verða myndir úr frystihúsum og málm- iðnaðarfyrirtækjum. Að sögn Guðjóns er óþrifnaður, slæmt loft, kuldi og hávaði mjög heilsuspillandi, en svona sé ástandið á mjög mörgum vinnu- stöðum. 1 myndinni koma fram Baldur Johnsen, forstöðumaður Heilbrigðiseftirlits rikisins, Frið- móður hans og einnig fréttirnar um Philip. 1 lokin fer Philip þó að sjá smá glætu, en ekki er það nema mjög litið, sem hann getur séð. Samt virðist vera útlit fyrir að sjón hans komist i samt lag aftur. Þessi þáttur er sá 27. i röðinni, en alls eru þættiénir 52. Aðdáend- ur Ashton-fjölskyldunnar geta þvi glatt sig við, að enn eru margir þættir framundan, ef þeir verða allir sýndir. - bM 18 ágúst voru gefin saman i hjónaband af séra Guðmundi Þorsteinssyni. Ungfrú Guðrún Þorbjörg Guðmundsdóttir Hvammstanga og Arni Björn Ingvarsson. Heimili þeirra er Skagaveg 7 Skagaströnd Stúdió Guðmundar 26. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Óskari J Þorlákssyni Ungfrú Guðriður Pálsdóttir og Kristbjörn Þorkelsson Heimili þeirra er að Vesturbergi 72. Stúdió Guðmundar geir Grimsson öryggismálastjóri og Guðjón Jónsson. Umræðunum á eftir stýrir Baldur Óskarsson. ÞM SJÓNVARP • 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 27. þáttur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Efni 26. þáttar: John er væntanleg- ur heim. Margrét eyðir sið- ustu nóttinni hjá Michael, en þegar hún kemur heim um morguninn er John þar fyrir. Móðir hans kemur að sjá hann, en hefur viljandi látið hjá liða að segja manni sinum frá væntanlegri heimkomu sonarins. 21.25 Vinnan Kvikmynd um hollustuhætti og örýggi á vinnustöðum. t myndinni koma fram Baldur Johnsen, forstöðumaður Heilbrigðis- eftirlits rikisins, Friðgeir Grimsson, öryggismála- stjóri, og Guðjón Jónsson, formaður Félags járniðn- aðarmanna. Einnig er skyggnzt um á vinnustöðum og rætt við trúnaðarmenn starfsfólks. 21.55 Umræður Að myndinni lokinni hefjast i sjónvarps- sal umræður um efni henn- ar. Umræðunum styrir Baldur Óskarsson, en hann hafði einnig umsjón með gerð myndarinnar. Aðrir þátttakendur eru Gunnar J. Friðriksson, formaður Fé- lags islenzkra iðnrekenda, Jón Snorri Þorleifsson, for- maður Trésmiðafélags Reykjavikur og Þórhallur Halldórsson, framkvæmda- stjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavikur. 22.30 IJagskrárlok ÓTVARP • 14.15 Viðtalsþáttur Þóra Jónsdóttir ræðir við Guð- rúnu Jónsdóttur arkitekt (endurt.) 14.30 Bjallan hringir Fyrsti þátturum skyldunámsstigið i skólum, 6 ára bekkur. Um- sjón hefur Þórunn Friðriks- dóttir 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphornið Þorsteinn Sivertsen kynnir. 17.10 Framburðarkennsla i tengslum við bréfaskóla ASl og SiS Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 útvarpssaga barnanna: ,,Sagan hans Hjalta litla” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les. (4) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál 20.00 Frá listahátið i Reykja- vik i vor 20.50 Einn sumardagur Sig- riður Einars frá Munaðar- nesi flytur hugleiðingu. 21.20 Klarinettukonsert nr. 1 i c-moll op. 26 cftir Louis Spohr.Gervase de Peyer og félagar úr Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika, Coli' Davis stj. 21.40 iþróttir Jón Asgeirsso sér um þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Rannsókn ir og fræði Jón Hnefill Aðal- steinsson fil.lic talar við Bergstein Jónsson lektor i sagnfræði. 22.45 Harmonikulög 23.00 A hljóðbergi Norskt-is- lenzkt Ijóðakvöld. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Áse Kleveland og William Clausen syngja og leika i út- varpinu i kvöld. Lögin sem þau flytja eru bæði sænsk og norsk, en einnig syngja þau lög frá Suður-Ameriku og Mexikó. Þau hafa bæði getið sér gott orð viða um heim fyrir söng sinn og leik. Ilann hefur leikið mest i Astraliu, Áse Kleveland Mexikó ogFilippseyjum, en hún i flestum löndum Evrópu. Þau dvöldust bæði hér á meðan á listahátiðinni stóð i sumar og léku þá og sungu i Norræna húsinu. Voru lögin, sem þau flytja i út- varpinu i kvöld, tekin upp þá. —ÞM William Clauscn Sjónvarp kl. 20,30 Ashton: Philip blindur á hersjúkrahúsi í Af ríku

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.