Vísir - 31.10.1972, Síða 14

Vísir - 31.10.1972, Síða 14
14 Visir Þriðjudagur 31. október 1972. TIL SÖLU NotaðurHöfner rafmagnsgitar til sölu. Uppl. i sima 41679 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Til sölu ódýrt 2 stk. svalahurðir (gamlar) 82x182 cm — með gleri - 70x95 cm. Hringraut 45 III hæð til hægci. Aðeins eftir kl. 6 i kvöld. Miðstöðvarketill ásamt oliu- brennara, dælum og fleira til sölu. Upplýsingar i sima 11217. Mótatimburtil sölu. Uppl. i sima 20651. Svartur hægindastóll úr krump- leðri með stórum skemli og Zanussi þvottavél, tvibreiður svefnsófi, nýtt 8 manna hring- borð, 4 stálstólar með baki, tveir kollar, 4 armstólar með örmum úr stáli, blaðagrind og fl. til sölu. Uppl i sima 33998. Nokkrar harðviðarhurðir til sölu einnig CONSUL árg. ’57 i gang- færu lagi. Þarfnast viögerðar. Selst ódýrt. Uppl i sima 47328 eftir kl. 18. isskápurlil sölu, verð kr. 5 þús. Ennfremur sófi, verð kr. 2 þús. og barnarúm, verð kr. 1 þús. Uppl. i sima 20178. Mót'atimbur til sölu að Skipholti 43. Uppl. i sima 81504 Sóli (5 sæta) og 2 stólar til sölu. A sama stað prjónavél, Singer. Uppl. i sima 40598 milli kl. 19 og 20. Til sölu tvær Selmcr söngsúlur50 vatta hvor á hagstæðu verði. Uppl i sima 50588 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Eciidcr bassi til sölu. Simi 42730. (lóð sambyggð Steinback tré- smiðavél til sölu. Uppl i sima 43183 eftir kl. 7 á kvöldin. Vörumarkaðurinn Hverfisgötu 44, selur tilbúinn fatnað og mikið magn af vefnaðarvörum á niður- settu heildsöluveröi. Vöru- markaðurinn, Hverfisgötu 44. Snæbjört, llræðraborgarstig 22, býður yður fjölbreytt vöruúrval, m.a. skólavörur, gjafavörur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Enn fremur höfum við afskorin blóm og pottablóm. Litið inn. Snæbjört, Bræðraborgarstig 22. Lampaskcrmar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Hefi til sölu 18 gerðir transistor tækja, þ.á m. 11 og 8 bylgju tækin frá KOYO. Ódýra stereoplötu- spilara með magnara og hátölurum. Stereomagnara m. útvarpi. Kasettusegulbönd og ódýrar kasettur, einnig áspilaðar. Biíaviðtæki, bilaloftnet, sjón- varpsloftnet og kapal o.m.fl. Ýmis skipti möguleg. Póst- sendum. F. Björnsson Bergþóru- götu 2, simi 23889, opið eftir hádegi. laugardaga fyrir hádegi. Kaupuin og seljum góðar gamlar bækur, málverk og antikvörur. Vöruskipti oft möguleg. Afgreiðsla kl. 1-6. Málverkasalan, Týsgötu 3. Simi 17602. ÓSSCAST KEYPT Trésiniðavél óskast, einfasa — sög og hefill — Upplýsingar i sima 84004 eftir kl. 18. óska eftir að kaupanýlegaNilfisk ryksugu. Uppl i sima 13343. óska eftir að kaupa nýlega vel með farna ferðaritvél. Uppl. i sima 40607. óska að kaupa ódýrt trommusett. Uppl. I sima 92-2368. FATNADUR Brúðarkjóll með slöri til sölu. Simi 14763. Kjólföttilsölu. Uppl. i sima 15436. Fallcg ný antilópukápa til sölu. Stærð 36-38. Uppl. að Ljós- heimum 16 B, 4 hæð. Simi 81007. Kópavogsbúar. Nýkomnar stretch buxur frá kr. 350, stretch- gallar frá kr. 370 og smekkbuxur frá kl. 450. Einnig alltaf fyrir- liggjandi röndóttar peysur á börn og unglinga. Saumastofan, Skjól- braut 6. Simi 43940. HJOL«VAGNAR Til sölu Honda SL-350 árg. ’71. Uppl. I sima 31437 eftir kl. 6 Til sölu góður Pedigree barna- vagn á kr. 4 þús, og kerra á kr. 1500. A sama stað óskast vel með farinn dúkkuvagn. Simi 83237. Til sölu vel mcð farinn vagn. Á sama stað óskast vel með farin barnakerra. Uppl. i sima 12170. Pcdigree tviburavagn til sölu. Uppl. i sima 86061. Tviburakerra óskast til kaups á sama stað. Peggy barnavagn til sölu. Uppl i sima 42730. HÚSGÖGN llúsgögn til sölu. Uppl. i sima 14478. Svcfnsófi. Sem nýrsvefnsófi með rúmfatageymslu til sölu. Uppl. i simá 32910. Til sölu vel með farinn svefnsófi með rúmfatageymslu. Tveggja sæta sófi á daginn. Uppl. i sima 26305 eftir kl. 6 á daginn. Ilægiudastóll með skammeli til sölu. Uppl. i sima 35089 eftir kl. 6. Vel með farinn svefnbekkur óskast. Uppl. i kvöld i síma 34812. Sveínsófasett, nýlegt, til sölu. Uppl i sima 86971. Kaup — Sala. Það er ótrúlegt, en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og hús- muni á góðu verði. Það er lbúða- leigumiðstöðin á Hverfisgötu 40 B, sem veitir slika þjónustu. Simi 10059. Kaup — sala. Húsmunaskálinn aö Klapparstig 29 kaupir eldri gerðir húsgagna og húsmuna, þó um heilar búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. Simi 10099. Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarps og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI ' Siva þvottavél með þcytivindu til sölu, tækifærisverð, Upplýsingar i sima 33264 eftir kl. 19.00. Litill Rafha kæliskápur til sölu (ódýr). Uppl. i sima 21143 eftir kl. 3. Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI óska cftirVolvo Amason 2ja dyra árg. ’64-’66 góðum bil. Uppl. eftir kl. 6 i sima 16234. Til söluFiat 1100 árg. ’63 til niður- rifs, vél og girkassi fylgir. Uppl. i sima 40186 eftir kl. 7 á kvöldin. Góður Trabantstation, ekki eldri en árg. ’67, óskast, einnig fata- skápur og skrifborð. Uppl. i sima 53117 eftir kl. 5. Opel Caravan ’62 station til sölu. Uppl. i sima 43992 eftir kl. 20. Til sölu cr Skoda Combi ’66. Vélin heil. Til sýnis og sölu að Sól- heimum 35. Simi 38072. 64 Oktavia Super Skoda til sölu. Þarfnast ryðbætingar. Uppl. i sima 81523. P.M.C.Gloria ’66 til sölu. Skipti á minni bil. Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 82172. Rcnault R S ’63til sýnis og sölu að Flókagötu 21 R., kjallara, frá kl. 5. Skipti á VW koma til greina. Til sölu á sama stað riffill, 22 cal. Brno, 6 skota. Til sölu Ford Cortina árg. ’65. Selstódýr. Uppl. i sima 81971 eftir kl. 19. Til sölu Austin Mini og N.S.U. Prins 4 til niðurrifs. Uppl. i sima 52892 eftir kl. 8. e.h. Til sölu Moskwitchárg. ’65 i góðu ástandi. Simi 81543 eftir kl. 7. VW 1300 ’6Xog yngri: 4stk.negld snjódekk á felgum, kr. 8000-, 3 stk. sumardekk, kr. 1500 stk. Simi 34482 eftir kl. 7. Austin Gipsy. Vantar Austin Gipsy á fjöðrum. Uppl. i sima 85372 eftir kl. 18. Til sölu Renault 6 árg. ’72 með nýju útvarpi og snjódekkjum. Góð kjör. Uppl. i sima 52486. ChcvrolctBel Air til sölu. Skipti á Willys jeppa eða VW. Uppl. i sima 92-8122. Fiat station2100 árg. ’61 á góðum nagladekkjum til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 37074 eða á Réttarholtsvegi 81 eftir kl. 7. Til sölu blæja á Willys jeppa, nýrri gerð. Uppl. i sima 14220. Til sölu Morris 1100 árg. ’64. Uppl. i sima 37727. Austin Mini til sölu, árg ’62. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 10788 eftir kl. 7. Nýleg jeppakcrra til sölu. Uppl. i sima 50835 milli kl. 7 og 9. Skoda 1000 árg’68 til sölu. Uppl. i sima 15364 eftir kl. 5. Bimini 550 til sölu ásamt loftneti. Stöðin er með nýju bylgjunum. Uppl. i sima 35580. Skoda Combi árg. ’64 til sölu. Þarfnast boddýviðgerðar eftir árekstur. Til sýnis að Álftamýri 42. Uppl. i sima 83513 á daginn og i sima 33384 eftir kl. 8 á kvöldin. 'lýja bílaþjónustan er flutt að Súðarvogi 28. Simi 86630. Gerið sjálf við bilinn. Seljum ýmsa hluti tilheyrandi bilum, t.d. bón, oliur, frostlög, viftureimar, perur, pakningar, rær og margt fleira. Opið til kl. 22 virka daga og til kl. 19 um helgar. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4 Simi 43600. Biiar við flestra hæfi, skipti oft möguleg. Opið frá kl. 9.30 - 12 og 13-19. HÚSNÆÐI í nTiTol Herbergi tilleigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. á Vesturgötu 39, eftir kl. 5. Einbýlishús við Arnarhraun i Hafnarfirði til leigu. Upplýsingar i sima 11088 og (99) 1633 kl. 8 — 10 i kvöld. Til leigu er.2ja herbergja ibúð á góðum stað i bænum, helzt árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu merkt „tbúð 99”. Til leigu 2 herbergi á jarðhæð, sérinngangur. Hentugt sem geymslu- eða afgreiðslupláss. Uppl. i sima 13072. Nýleg 5 herbcrgja ibúð á góðum stað i borginni til leigu strax. Tilboð merkt „Strax 4791” sendist augld. Visis. Til leigul stofa og eldhús i góðum kjallara á Melunum. Tilboð merkt „Viðmelur 4801” sendist blaðinu fyrir kl. 5 á morgun. Litil tveggja herbergja ibúð til leigu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Smáibúða - hverfi 4730” fyrir fimmtudags- kvöld. ibúð til leigu i tvo mánuði frá 1. nóv. Uppl. i sima 32446. Litið herbergi með- sérinngangi og snyrtingu er /íl leigu fyrir reglusama konu/ Uppl. i sima 20542 eftir kl. 18. HÚSNÆDI ÓSKAST 1 hcrb.og eldhús óskast til leigu fyrir unga stúlku. Uppl. i sima 26997. Tvær stúlkur við nám óska eftir 2ja herb. ibúð i Reykjavik til leigu sem fyrst. Skilvis greiðsla. Biðum við sima 22712. ATVINNA í BOI Eldri maður.helzt eitthvað vanur afgreiðslu, óskast i Skiðaskálann i Hveradölum. Uppl. i Skiða- skálanum, simstöð og 81413. Ræstingakona óskastannað hvert kvöld. Uppl. i sima 36746. Barnaheimilið Hagaborg óskar eftir að ráða roskinn mann til þess að sópa stétt og hirða lóð. Uppl. i sima 14284 frá kl. 9-10 f.h. Kona óskasti vinnu allan daginn. Þvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7. Simi 12337. Iðnaðarmenn óskast. Steypu- stöðin HF. Elliðavogi. ATVINNA ÓSKAST llúsnæði óskast.Nitján ára reglu- söm menntaskólastúlka óskar eftir herbergi. Simi 10465. Ungur piparsveinn óskar eftir litilli ibúð með eldhúsi og baði. Uppl. Sigurður Þórðarson. Simi 10942. Kona ineð 3 börnóskar eftir ibúð strax. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 26273. Rúmgóður bilskúr óskast til leigu. Simar 40958 og 37089. Ung reglusöm stúlkautan af landi óskar eftir herbergi nálægt Land- spitalanum. Uppl. i sima 82098. 19 ára inenntaskólastúlka óskar eftir litlu herbergi með eldunar- aðstöðu, sem allra fyrst. Uppl. i sima 34289. óska eftir bílskúrá leigu. A sama stað óskast kúplingshús við Perkins disilvél i bil. Uppl. i sima 84849. Ung barnlaus hjón, kennari og læknanemi, óska eftir ibúð. Uppl. i sima 15607. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 24027. Stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 15916 eftir kl. 18. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 24613. Vantar herbergi sem næst Stál- vik fyrir 1 mann. Uppl. i sima 33692. Traustur og reglusamur útlendingur óskar eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Simi '24538 frá kl. 1-8. óska eftirað taka bilskúr á leigu strax. Uppl. i simá 14220. 2ja herbergja ibúð óskast strax. Reglusamt fólk. Uppl. i sima 10691. Vélstjóri óskar eftir góðum bil- skúr til leigu. Simi 35333. ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend- ur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúðaleigumið- stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi 10059. • Reglusöm og stundvis kona, vön verzlunarstörfum, óskar eftir vinnu frá kl. 1-6, helzt i barna- eða kvenfataverzlun. Uppl. i sima 36657 frá kl. 9-2. Stúdent ’72 vantar góða vinnu fyrir hádegi milli kl. 8 og 12. Hringið i sima 15554. Ung stúlka óskar eftir hálfsdags vinnu (f.h.). Hefur góða vél- ritunarkunnáttu og liefur unnið i verzlun. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 86563 eftir kl. 7. Ung stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Vön afgreiðslu. Einnig óskar hún eftir herbergi. Uppl. i sima 36552 milli kl. 4 og 7. Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu strax, helzt i verzlun eða skrif- stofu. Hefur gagnfræðapróf. Góð ensku og dönskukunnátta. Uppl. i sima 50910. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAЗ Gulur fresskötturi óskilum. Simi 14594. Tapazt hefur (Cronel) karl- mannsúr hjá Loftleiðum sl. föstudag. Skilvis finnandi er beðinn að skila þvi á lögreglu- stöðina. TILKYNNINGAR GEDVERND. Viðtalstimi ráð- gjafa alla þriðjudaga kl. 4.30- 6.30, nú i Hafnarstræti 5. Uppl. þjónusta vegna sálfrl. vanda- mála, geð- og taugakvilla. Þjónustan ókeypis og öllum heimil. Geðverndarfélag Islands, simi 12139, pósthólf 467, Hafnarstræti 5. Les i bollaog lófa alla daga frá kl. 12 til 1. Uppl. i sima 16881. Sjúkraþjálfari óskast Hrafnista, dvalarheimili aldraðra sjó- manna, óskar eftir sjúkraþjálfara. Upp- lýsingar i sima 38440. FÓSTURHEIMIU ÓSKAST Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar óskar eftir að ráða fósturheimili i Kópa- vogi fyrir börn, frá næstu áramótum. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri hjá Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar, Álfhólsvegi 32, simi 41570.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.