Vísir - 31.10.1972, Page 15

Vísir - 31.10.1972, Page 15
Visir Þriðjudagur 31. október 1972. ]5 Halló. Hver getur lánað ungum hjónum 120 þús. kr. i einn mánuð? Uppl. i sima 50911 eftir kl. 7.30 á kvöldin. BARNAGÆZLA Stúlka óskastc.a. 1 tima á dag til að gæta tveggja barna. Vinsam- legast hringið i sima 13248 eftir kl. 6 e.h. Tvær konur iBreiðholti vilja taka börn i gæzlu. Uppl i simum 30106 og 84908. Barngóð kona i vesturbænum óskast til að gæta 4 mánaða gamals barns 4 daga vikunnar. Uppl i sima 25362. Barngóð kona sem næst Flóka- götu óskast til að gæta drengs á öðru ári á daginn 5 daga vik- unnar. Uppl. i sima 53335 milli kl. 2 og 5 á daginn. Tek að mér að passa börn á daginn, er i Smáibúðahverfi. Uppl. i sima 36674. Stúlka óskar að sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. i sima 35148, og einnig er tekið prjón á sama stað. Tek að mér barnagæzluá daginn i vetur. Hef starfað 5 ár sem barn- fóstra á dagheimili. Er i Breið- holti l.Uppl. isima 86923 frákl. 3 til 8. Skólastúlkur i vanda. Fátækar skólastúlkur vilja taka að sér að gæta barna um helgar. Uppl i sima 41369. Vinsamlega geymið auglýsinguna. KENNSLA Sniðskólinn Laugarnesvegi 62. Sniðkennsla. Innritun i sima 34730. Bergljót ólafsdóttir. Kenni þýzkuog önnur tungumál, reikning, bókf. (með töllræði), rúmteikn., stærðfræði, eðlisfræ-, efnafr. og fl. — Les með skóla fólki og bý undir landspróf, stúdentspr. og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg.), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 og 15082 (heima). ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn. simi 20888. Hreingeiiiingaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. Uppl. i sima 30876. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. ÞJÓNUSTA Flisalagnir. Get bætt við mig vinnu við flisalagnir. Simi 43502. GUFUBAÐ (Sauna) Hótel Sögu...opið alla daga, fullkomin nuddstofa — háfjallasól — hita- lampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti. Pantið tima: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigur- laug Sigurðardóttir. + MUNIÐ RAUÐA KFföSSINN VISIR Pyrstur meö fréttimar Ford Taunus Tilboð óskast í Ford Taunus 20m station árg. ’69 i þvi ástandi, sem hann er i eftir árekstur. Til sýnis á Fordverkstæðinu Suðurlandsbraut 2. Tilboðum sé skilað til verkstjóra fyrir kl. 4 miðvikudag 1. nóv. Auglýsing um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur i nóvember 1972: Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Mánud. Þriðjud. Miövikud. Fyrir 18. nóvember skulu allar bifreiðar, sem skráðar eru i Reykjavik hafa mætti til aðalskoðunar á þessu ári þó þær beri hærra skráningarnúmer en um getur i þessari til- kynningu. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sina til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og sverður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl 8.45 til 16.30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátryggingargjald ökumanns fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki i bifreiðum sinum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisútvarpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvisa vottorði frá viðurkenndu við- gerðarverkstæði um að ljós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli Lögreglustjtírinn i Reykjavik 27. október 1972. 1. nóv. R-26801 til R-27000 2. llóv. R-27001 til R-27200 3. nóv. R-27201 til R-27400 6. nóv. R-27401 tR-27600 7. nóv. R-27601 til R-27800 8. nóv. R-27801 til R-28000 ÞJONUSTA alcoatin0s þjónustan Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gam- alt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i sima 26938 eftir kl. 2á daginn. Glugga- og dyraþéttingar. Þéttum opnanlega glugga og hurðir með Slottslisten varanlegum innfræstum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðs- son & Co. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: . Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málnmgu, duk og veggíóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. IÐNVERK HF. ALHLIDA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA [ Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Pressan h.f. auglýsir Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og fl.i Reykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar Simi 86737 Múrhúðun i litum Varanlegt litað steinefni „COLORCRETE” húðun á múr utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt innan- húss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnusali, kjallararými, vörugeymslur og þ.h. Binzt vel einangrun- arplötum, strengjasteypu, vikursteypu o.þ.h. Vatnsverj- andi, lokar t.d. alveg mátsteins- og máthelluveggjum. Sparar múrhúðun og málningu — Mjög hagstætt verð — Biðjið um tilboð. STEINHOÐUN H.F., Ármúla 36. Simar 84780, 32792 og 15795. Gangstéttarhellur margar tegundir, hleðslusteinar, tröppur o.fl. Leggjum stéttir, hlöðum veggi. Uppl. i simum 81898 og 36704. Hellusteypan Görðum v/Ægisiðu. Sjónvarpsviðgerðir Kristján óskarsson sjónvarps- virki. Tek að mér viðgerðir i heimahúsum á daginn og á kvöld- in. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Tekið á móti beiðnum alla daga nema sunnudaga eftir kl. 18 i sima 30132. Sprunguviðgerðir 15154. Nú er hver siðastur að bjarga húseigninni frá skemmdum. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu þanþéttikitti. Margra ára reynsla hérlendis, fljót og góð þjónusta. Sími 15154. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milíi kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna. Silicone = Húsaviðgerðir. Tökum að okkur sprunguviðgerðir, glerisetningar, þak- þéttingar og gerum gömlu útihurðina sem nýja. Silicone-böðum steyptar þakrennur. Notum aðeins varanleg Silicone Rubber-efni. Getum unnið með Silicone ialltað 20stiga frosti. Tekið á móti viðgerðarpöntunum i sima 14690 frá kl. 1-5 alla virka daga. Heimasimi 43743. Þéttitækni h/f. Pósthólf 503. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Lóftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrur.num og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Flisalagnir og arinhleðslur Annast allskonar flisalagnir úti og inni og einnig arin- hleðslur. Magnús Ól'afsson múrarameistari. Simi 84736. Ilúsbyggjendur — Framkvæmdamenn. Tek að mér hvers konar húsbyggingar og mannvirkja- gerð. Geri fast verðtilboð.ef óskað er. Uppl. i síma 86224. Gunnar M. Sigurðsson, byggingameistari. Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. BIFREIÐAVIÐGERÐIÞ Bilarafmagnsviðgerðir. Rafvélaverkstæði Skúlatúni 4 (inn i portið). — Simi 23621. KAUP —SALA Afþurrkunarkústar úr ekta kalkúnhárum. Allir litir. Verðið aðeins 265.00 krónur. Hjá okkur eruð þér alltaf velkominn. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmeg- in).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.