Vísir - 20.11.1972, Blaðsíða 16
Norðaustan
kaldi eða stinn-
ingskaldi. Úr-
komulaust en
skýjað. Frost 1-
2 stig.
RENNISMÍÐI
Tökum að okkur
rennismíði fyrir yður
Véltak h.f.
Dugguvogi 21
Simi 86605.
Bjóðum aðeins það bezta
Skra utpúðurdósir
Gjaíakassar
Freyðibað
Umvötn
Steinkvötn
Vir hárburstar
Snyrtibuddur
Fyrir herrann
Brut
Tabac
Dior
Bacchus
Bussain Leather
- auk þess bjóðum við
viðskiptavinum vorum
sérfræðilega aðstoð við
val á snyrtivörum.
SNYRTIVÖRUBCÐIN
Laugavegi 76, simi 12275.
LÍKAMSRÆKT
Við bjóðum upp á:
Styrkjandi æfingar
Grennandi æfingar
Vöövabyggingu
Sauna
Opið fyrir konur:
Mánud., Miðvikud. og föstud.
kl. 10.00 — 11.30 og 13,00 — 20,00
Opið fyrir karlmenn:
Þriðjud. og fimmtud. kl. 12—14 og 17—20,00
og laugardaga kl. 10—15.30.
Einnig bjóðum við upp á hópleikfimi æfingar, undir stjórn
iþróttakennara.
Heilsurœktarstofa EDDU
Skipholti 21 við Nóatún. Simi 14535.
t
ANDLAT
Guðmundur Guðmundsson,
Safamýri 67, andaðist 12. nóvem-
ber, 49 ára að aldri. Hann verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
kl. 1.30 á morgun.
ÁHEIT OG GJAFIR •
Gáfu öryrkjabanda-
lagi islands 50 þús, kr.
Hjónin Guðný Gunnars-
dóttir og Jóhann Tryggvi
Ólafsson, Ferjubakka 16,
Reykjavik hafa fært Öryrkja-
bandalaginu fimmtiu þúsund
krónur að gjöf til minningar
um mág sinn og bróður, Sigur-
jón A. Ólafsson, sem lézt á
þessu ári.
öryrkjabandalagið biður
blaðið fyrir þakkir til
gefendanna.
SAMKOMUR •
Kvenfélag Skagfirðinga i Reykja-
vik. Spiluð verður félagsvist i
Lindarbæ, miðvikudaginn 22.
nóvember kl. 20.30. Heimilt að
taka með sér gesti.
Slorisstólka
óskast nú þegar.
NEÐRI-BÆR
Siðumúla 34 . ® 30835
RESTAURANT . GRILL-ROOM
Visir. Mánudagur 20. nóvember 1972
í DAG | íKVÖLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARDSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiboröslokun 81212.
SJCKRABIFREID: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
JÍEYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur fimmtudags,
SiAlÍ 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvaröstofunni simi 50131. '
Kvöld og helgidagavörzlu
apóteka i Reykjavik vikuna 18.
til 24. nóvember, annast
Borgar Apótek og Reykja-
vikur Apótek. Sú lyfjabúð,
sem fyrr er nefnd, annast ein
vörzluna á sunnud. helgid. og
alm. fridögum, einnig nætur-
vörzlu frá kl. 22að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10á sunnud. helgid. og alm.
fridögum.
Röðull. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar.
Þórscafé. B.J. Helga.
Leikhúskjallarinn. Muxicamax-
ima.
Aðalfundur
Taflfélags Reykjavikur 1972 verður hald-
inn i félagsheimilinu að Grensásvegi 46
Reykjavik mánudaginn 27. nóvember kl.
20:30. Atkvæðisrétt á fundinum hafa þeir,
sem greitt hafa ársgjald fyrir starfsárið
1971-1972. Fundarefni venjuleg aðalfund-
arstörf.
SKEMMTISTAÐIR •
Læknar
Ég er ekki viss um hvort ég vilji
vera með Hjálmari lengi enn. Ef
það væri eitthvað við hann, væru
vinkonur minar fyrir löngu búnar
að húkka hann frá mér.
VISIR
50
fyrir
árum
Nýja Bió. Hamskiftingur, eða
Kamæleonen. Leynilögreglu-
sjónleikur i 6. þáttum. Aðalhlut-
verk leika Max Landa, Hilde
Wörner og Hanni Weisse.
Nóttina milli 26.-27. september
1918 fórst gufuskipið „Cimbria”
skammt frá Spáni. — Þetta var 5.
skipið er fórst á sömu lóðum á
tveim mánuðum á mjög dular-
fullan og einkennilegan hátt;
manni dettur i hug, að hér sé um
illmannlegt athæfi að ræða, sér-
stakiega þar sem öll skipin voru
mjög hátt vátryggð.
Mynd þessi sýnir ástæðurnar.
Sýning kl. 8.30.