Vísir - 20.11.1972, Blaðsíða 20
ASÍ gengst ekki
inn áskerðingu
heildarkjaranna
— segir Björn Jónsson,
forseti ASÍ
Þing ASÍ hefst í dag
„íojí býst c-kki vift neinum sér-
sliikum átökum um efnahaf's- oj;
kjaramálin, scm aft sjálfsögftu
verfta hel/.tu mál þingsins. i
ályktun, sem miftstjörn ASÍ lef'f'-
ur fram um þessi mál, hefur verift
leita/l vift aft koma öllum sjónar-
niiftum. l'arkcmur meftal annars
Iram, aft ekki verftur f'enf'i/t inn á
neinar skerftinf'ar á þeim heildar-
kjörum, sem samift var um i
desembcr i fyrra.”
I'annig komst Björn Jónsson,
lorseli Alþýöusambands íslands,
aft oröi i viötali viö Visi i morgun,
en þingASÍÍiefst aö Hótel Sögu kl.
4 i dag. — Hvaö á Björn Jónsson
viö meö skeröingu á heildarkjör-
um'! — Hað liggur alveg ljóst fyr-
ir, að ASf telur íyrst og l'remsl
skyldu sina aö vernda hagsmuni
láglauna- og miölungstekjufólks.
,,Nánar gel ég ekki farið út i þetta
núna”, sagði Björn.
Er sennilegl, aö þingi ASf veröi
írestað, þar til lyrir liggur, hvaöa
leiðir rikisstjórnin ætlar sér til að
reyna að leysa efnahagsvandann,
sem við blasir'?
Engin tillaga hel'ur komiö fram
um það innan miöstjórnar ASt.
Haö er þvi heldur ósennilegt. Ef
rikisstjórnin kemur fram meö
einhverjar ráöstafanir, sem
snerta beint hagsmuni aðila inn-
an ASf, verður alltaf unnt að kalla
saman á fund þá, sem yrðu full-
trúar þessara aðila.
Að þvi er Björn sagði, er ekki
siður búizt við miklu átakaþingi,
þó aö aldrei verði fullyrt um slikt
fyriríram. Hann taldi ástæðu til
aö vona, að eining tækist um val i
miðstjórn ASÍ. Nú liggur fyrir til-
laga um að fjölga varaforsetum
ASf i tvo, en meirihluti laga-
nefndar ASf mælir með tillög-
unni.
Auk efnahags og kjaramála
verða helztu mál þingsins vinnu-
verndar- og tryggingarmál, at-
vinnulýðræði, íræöslumál og fjár-
mál sambandsins. Nauðsynlegt
verður að hækka gjöld félags-
manna til‘sambandsins, sagði
BjÖrn. Nú greiðir hver karlmaður
innan ASf 200 kr á ári, en hver
kona 150 kr. Af þessu er greitt til
Menningar- og fræðslusjóðs al-
þýðu, til Vinnudeilnasjóðs og til
svæðasambandanna. Lagt er til,
aft skattur til sambandsins hækki
i 200 kr., en greitt verði sérstak-
lega til sjóðanna.
Tekjur ASt nema nú um 0
milljónum króna. Félagsmönnum
ASÍ hefurfjölgað úr 25 þúsund frá
siöasla ASf þingi i nóvember 19011
i 41.300 núna. Um 360 fulltrúar
munu sækja þingið, sem senni-
lega mun ljúka siðdegis á föstu
dag.
- VJ
sjö hœðir Sœmilega málhress
sólarhring
síðar
hálfum
,,t»aí) var ótrúlegt,'
livað pilturinn var
liress, þegar ég talaði
vió híjnn, daginn eftir
aft hann lialói lallið of-
iiii al' sjöuntlu hæð
llótel h/Sju, ,,sagði
KrankHocchino, lögr,-
|).jónn hjá varnarliöinu,
en hann haiði lal af hin-
um 1!) ára gamla varn-
arliðsnianni, sem s.I.
lösludagskvöld varð
Ivrir lyrrnefndu 20
intdra l'alli með þeim
alieiðingum, að hann
m jaömagrindarbrotn-
aði, lærleggsbrotnaði,
hrákaði hryggjarlið-
ina, reif miltað illilega
og lilaut inargvisleg út-
vortis meiðsl að auki.
..Ilami var ekki cinu sinni
meft verkjum, þegar ég talaöi
vift hann cftir aftgerftina á
laugardaginn,” sagfti Frank.
I.itift mundi varnarliftsinaður-
i 1111 þá eflir atvikum, en gerfti
sér vonir uni, aft eitthvaft ætti
el'tir aft rifjast u|)|) lyrir sér.
Ilnnn dvaldi ásamt fjurum öftr-
um á llótel Esju, en klukkan
eitt. aftfaranótt laugardagsins,
þegarslysift varft, var liann einn
Varnarliftsniaöurinn kom hvergi vift á leið sinni hér niftur, góftu heilli, en tuttugu metrar eru niöur
þessar sjii hæftir.
sins lifts, svo enginn sjónarvott-
ur er lil frásagnar.
Ilandriftift, sem liann fór yfir,
er meira en meter á liæft, sam-
kvæml rcgluin öryggiseftirlits-
ins skal löglcg liæft á handriftum
vera 90 sentimetrar.
I'aft sem orftift liefur piltinum
til lifs, er aft likindum það, að
liann kom niftur i gosbrunn, sem
l'yrir tilviljun stóft i horninu, þar
sem hann kom niftur og liefur
lekift af mesla lallift. Gosbrunn-
uriiin fór i mél.
,,Kg heyrfti dynkinn af fallinu
alll frain i skarkalann við aftal-
dyrnar, þar semég annaftist
dyravörz.lu,” sagfti hótelstarfs-
mafturinn, sem vift hittum fyrir i
niorgun á Esju. Ilann leiddi
okkur þangaft, sem Bandarikja-
mafturinn haffti koinift niöur.
Þaft var nánast svimandi aft
liorfa upp þangaft, sem hann
liaffti fallift yfir handriftift.og
ólrúlegt, aft hann hefði sloppift
lifs af, ef ekki hefði verift gos-
brunninum til að dreifa.
Samkvæmt upplysingum
lækna á Borgarspitalanum var
liftan piltsins eftir öllum atvik-
um mjög góö i morgun, en eftir
er aft framkvæma frekari aö-
gerftir á lionum.
— ÞJM
„ísland ríkast"
— segir Thorleif Schjelderup og biður (slendinga
að gera landið ekki að eins konar Monte Carlo
Flugslysið á
laugardagsnótt
SIÐAST
VIÐDVÖL HÉR
— hröpuðu í hafið á DC-3 eftir lengra
flug en áœtlað var
..I.ifsgæftin á islandi eru ekki
neinn ahslrakt lilulur lengur, þau
má rcikna út i krónuin og aur-
um”. sagfti uorski fyrirlesarinn
Thorleil' Sehjelderup i fyrirlestri
sinum i gær i lulltrúaráfti I.and-
verndar og sagfti island ,,rik-
asta” land veraldar. Benti hann
m.a. á i fyrirlcstri sinuin. aft Svi-
ar vrftu aft verja árlega 15 inill-
jörftum samskra króna til lækn-
inga á streitusjúkdóinuin ýmis
konar, sein reyndar eiga rót sina
aft rekja til uinlivcrfisvandantála
ymissa, sem ekki eru l'yrir hendi
l'pp komst um smygl i Bakka-
l'ossi íiu iiin hclgina. Bannsókn i
máliiiu er enn ekki lok ift og leikur
grunur á. aft ekki munii öll kurl
komin til grnfar ennþá.
Menn voru staðnir að verki um
borð i skipinu. og hafa þeir verið i
yfirheyrslum.
Hér virðist ekki vera um mjög
mikið magn að ræða og stendur
aðallega á þvi. að ekki fæst staö-
á fslandi nema í afar litfum mæli.
„Þið ættuð að hlifa landi ykkar
fyrir ferðamennskunni eins og
hún er iðkuð annars staðar”, var
ráðlegging Schjelderups og bað
hann um, að Island yrði ekki gert
að eins konar Monte Carlo, heldur
yrði sérkennum landsins haldið i
sama horfi.
Schjelderup, sem var einn fræg-
asti skíðastökkvari Noregs, er
frægur og dáður fyrirlesari og fer
viða i þvi skyni. 1 kvöld heldur
hann fyrirlestur í Norræna húsinu
og hefst hann kl. 20.30. JBP —
fest, hver á smyglvarninginn eða
hvernig eignarhlutdeildin skiptist
á milli skipverja.
Varningur sá, sem hér er um að
ræðay mun að sögn aðallega vera
áíengi. En grunur leikur á, eins
og áður sagði, að ekki hafi fundizt
allt magniö ennþá.
Mennirnir, sem hafa verið yfir-
heyrðir eru fjórir.
—LO
Siftast átti hún viökomu á
Beykjavikurflugvelli, kanadiska
Uouglas-vélin sem fór i hafift um
100 milur fyrir utan strönd
Nýfundnalands aðfaranótt
laugardagsins siftastliðins. Meft
henni fórust þrir menn.
Héðan fór hún um klukkan
hálf eitt á föstudag, eftir liðlega
sólarhrings viðdvöl. Samkvæmt
upplýsingum Flugturnsins á
Reykjavikurflugvelli var áætlun
þeirra, sem henni flugu, að vera
komnir á áfangastað um klukkan
23 þá um kvöldið, en þegar
klukkuna vantaði fimm minútur i
eitt um nóttina átti vélin enn
nokkuð eftir á leiðarenda.
Liklegt er, að það sem hamlað
hefur flugi hennar hafi verið
sterkari mótvindur en ráð var
fyrir gert. En klukkan aðverðaeitt
hafði vélin siðast samband við
loftskeytastöðina' i Gander á Ný-
fundnalandi. Þá var annar
hreyfill vélarinnar stanzaður og
eldsneytið á þrotum. Hefur vélin
sennilega steypst í hafið eilitlu
siðar.
„Þetta var afskaplega þokka-
leg flugvél og i henni voru tveir
aukatankar”, sagði Guðbjartur
Þorgilsson hjá flugvélaafgreiðslu
Skeljungsá Reykjavikurflugvelli,
en hann var einn þeirra siðustu,
sem áttu samskipti við flug-
mennina. Hann telur, að vélin
muni hafa haft 4-5 tima flugþol
fram yfir venjulega DC-3 flugvél.
,,Og að auki settum við isvara á
hvern tank, sem er óvenjulegt að
sé gert,” bætti Guðbjartur við.
Flugvélin hafði verið á réttri
leið samkvæmt áætlun þegar hún
hrapaði.
Leitarflugvélar, komu á
staðinn, fundu ekkert annað en
eitt lik og eitthvert brak úr
vélinni. En ósennilegt er talið, að
flugvemmirnir hafi komizt i
björgunarbáta. Sjógangur var
slikur. —ÞJM
SMYGL í BAKKAFOSSI
Þetta eru rústir sumarbústaðarins upp vift Lækjarbotna. sem kveikt
var i aftfaranótt sunnudagsins. Talsverftur skafrenningur var á þessunt
slóftum og þvi komimi nokkur snjór yfir rústirnar. Myndin var tekin
seinni partinn i gær. Ljsm. Ló.
Sumarbústaðarbruninn:
Sóst til brennuvarga
Leit að nauðstöddu fólki bar ekki árangur
Kveikt var i sumarhústaft upp
vift Lækjarbolna i fyrrinótt. Ekki
náftust hrennuvargarnir og þegar
lögreglan koin á staftinn, var bú-
staftiirinn brunninn til grunna.
svo aft ekki tók þvi aft kalla
slökkviliftift á vettvang.
Um nóttina hafði fólk. sem statt
var þarna í nágrenninu, heyrt
hrópað á hjálp úr hrauninu, sem
þarna er nálægt. Var þvi brugðið
við um morguninn og leit hafin,
ef einhver væri i nauðum staddur
þarna i grenndinni. Svo reyndist
þóekki vera. eftir þvi sem leitar-
ntenn koniust næst, og var leitinni
hætt unt hádegi að mestu leyti.
Visir kom á vettvang um
fjögurleytið i gær og var þá
siðasta leitarfólkið að snúa heim
á leið. Var þetta fóik búið að
kentba hrauniö án árangurs
þrisvar sinnum. Hinn mesti kuldi
var þarna uppfrá, rok og tals-
verður skafrenningur.
Um nóttina. sem bruninn varð
og ópin heyrðust úr hrauninu,
sáust tveir til þrir menn halda
brott af staðnum i miklum flýti.
Er talið nokkuð vist, að þarna
hafi brennuvargarnir verið á
ferð. Ef ekki kemur annað i ljós,
verður aö teljast sennilegast, að
hrópin og köllin hafi verið frá
sömu aðilum.
Þeir sem gerðu lögreglunni við-
vart, voru tveir piltar er voru á
ferðalagi ásamt hópi ungs fólks á
vegum Æskulýðsráðs. Hópur
þessi hafði aðsetur i skála far-
fugla að Heiðarbóli, sem er þarna
stutt frá. —LÓ