Vísir - 27.11.1972, Blaðsíða 3
Yisir. Mánudagur 27. nóvember 1972
3
Geir Hallgrimsson ætti að verða
forsætisráðherra samkvæmt
skoðanakönnuninni.
(iunnar Thoroddsen, félags-,
dóms- og kirkjuráðherra.
Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra og hagstofan.
Olalur Jóhannesson, land-
búnaðar-, samgöngu- og um-
hverfismálaráðherra.
Jóhann Ilafstein. iðnaðar-,
heilbrigðis- og tryggingaráð-
herra.
Orðsending
til Ólafiu
Þó að áhöfn vinni vel
verður stjórnarskrípið
um borð i þjóðarskútuskel
i skyndi að mæla dýpið.
Ranki
HRINGID I
SÍMA 86611
KL13-15
GRÍMA ÖFUGUGGANS FUNDIN
OG LEIT AÐ
HONUM HALDIÐ
ÁFRAM
öfuguggans i Keflavik er enn
leitað af lögreglunni, og hafa
nokkrir raeiin verið teknir tali
vegna sýninga mannsins á berum
likama sinum á almannafæri, en
enginn verið ákærður.
Lögreglan var kvödd að verzlun
i bænum fyrir helgina, en þar
hafði orðið vart við manninn þar
sem hann fletti úlpu sinni frá sér,
og kom þá i ljós, að hann var
klæðlaus innanundir. Fyrir and-
liti bar hann grimu, sem fannst
skammt frá verzluninni og er i
vörzlu lögreglunnar.
Griman er úr allþykkum
kartonpappa og heldur flausturs-
lega gerð á pappann göt fyrir
munn og augu. Að sögn lögregl-
unnar er þó ekki með vissu vitað
hvortgrima þessi tilheyrði manni
Griman fannst rifin i sundur skammt frá búðinni þar sem grimu-
maðurinn sýndi sig og nekt sina, og svona litur hún út.
þessum. sjónarvottum virðist
ekki bera saman um hvort
maðurinn hafi haft grimu eða
brugðið nælonsokk yfir höfuð sér.
Maðurinn sem hér um ræðir
hefur komið allviða við að undan-
förnu, hrætt bæði börn og konur
með athæfi sinu. Meðal annars
kom hann að félagsheimilinu eitt
kvöldið i vikunni og voru konur úr
kvenfélaginu þar á leið heim, eft-
ir að starfa við undirbúning bas-
ars sins. Kom maður þessi þar að
og hóf sýningu á sjálfum sér.
Kom talsverð hræðsla við grimu-
manninn upp i hópi kvennanna og
leið yfir eina konuna að sögn.
Hefur mikið verið rætt um
þennan undarlega náttúraða
mann syðra að undanförnu og
ekki laust við, að ibúar eins frið-
sælasta byggðarlags landsins
óski eftir að fá frið fyrir sýning-
um hans. Leggur lögreglan þvi
allt kapp á að koma upp um
manninn. —JBP—
Hefði betur setið inm....
NÝSLOPPINN ÚT ÞEGAR HANN VAR TEKINN AFTUR
Það getur verið betra að sitja
lokaður undir lás og slá en að
vcra hleypt út frjálsum sem
fugli. Það sannaðist á ungum
Suðurnesjamanni, scm gerzt
hcfur æði brotlegur við lögin að
undanförnu með akstursmáta
sinunt unt umdæmi Keflavikur-
lögreglunnar og hjá lögreglunni
á Keflavikurflugvelli.
Upphaf þessa máls er það að
lögreglan mældi ökumann á 120
kilómetra hraða á veginum
milli Njarðvikur og Keflavikur.
Flugvallarlögreglan varð þessa
vör og kallaði á félaga sina i
Keflavik til aðstoðar, en þangað
stefndi billinn.
Eltingaleikurinn hélt áfram
suður i Gerðar og þar slapp öku-
þórinn, eftir að lögreglan hafði
lagt bil á miðjan veg. Framhjá
l'ór hann engu að siður á fólksbil
sinum utanvegar. Númerið á
bilnum hafði lögreglan aftur á
móti svo eftirleikurinn var auð-
veldur.
En bileigandinn ungi var ekki
á þvi að láta lögin koma á sig
bragði. Hann sagði að bilsioum
hefði verið stolið þetta kvöld, —
en siðan skilað aftur i grennd
við heimili sitt.
Maðurinn var úrskurðaður i 7
daga gæzluvarðhald, sem er
fremur óvenjulegt vegna brots
sem þessa. Játaði hann þá fljót-
lega að hafa ekið bilnum umrætt
kvöld. Var manninum sleppt
eftir tvo sólarhringa i vörzlu
lögreglunnar.
En aðfaranótt sunnudagsins
var piltur enn upp á kant við
lögin, ók að visu ,,skikkanlega”
um götur Keflavikur, en þó á
tvöföldum leyfilegum hraða, 70
km. Var hann tekinn fastur og
er aftur ákærður fyrir að hafa
ekið bil sinum undir áhrifum
áfengis.
Okuskirteini mannsins varð
eftir i vörzlu lögreglunnar að
þessu sinni, og finnist hann sek-
ur, mun hann væntanlega ekki
sitja undir stýri næstu mán-
uðina. —JBP—
V I D L Æ KJARTORG
Kannast nokkur
við kisu?
Kannast nokkur við hálfstálp-
aðan kött, gráleitan og með rauð-
köflótt hálsband úr leðri sem er
ineð áfastri bjöilu? Það voru tvær
h júkrunarkonur af Borgar-
spitalanum sem komu upp á rit-
stjórnarskrifstofu okkar Visis-
manna i morgun með fyrrnefnda
kisu undir hendinni.
Fyrir þremur dögum leitaði
kisa litla skjóls við bakdyr á
Borgarspitalanum. Þar skýldi
hún sér fyrir veðri og vindum, þar
til starfsfólk á spitalanum tók
Sífellt bætist við
VETRAR
FLJKURNAR
hana upp á sinn verndarvæng,
fundu handa henni kassa til að
sofa i og gáfu henni að borða.
Erkisa litla farin að njóta mik-
illa vinsælda á sjúkrahúsinu, en
þar sem eigandinn, sem einhver
hlýtur að vera, situr sjálfsagt eft-
ir með sárt ennið, vilja
hjúkrunarkonurnar tvær sem
heimsóttu okkur, gefa upp tvö
simanúmer þar sem hægt er að fá
nánari upplýsingar. Eru sima-
númerin: 43188 og 35412.
— EA
þótt úrvalið sé þegar þaö stærsta í bænum.
Hér eru tvær þær nýjustu:
PEYTON Sportkuldajakki. vattfóður. PEYTON Rifllað flauel og loðfóður
Ekki laust við að hún sé fríðleikskisa þessi. Hún var annars heppin að
lenda i góðum höndum i erfiðleikum sinum nú um helgina.