Vísir - 27.11.1972, Blaðsíða 11
ainlsliftsinafturiiiiiSigurberguiSigsteinssonhjá Kram rennir gér innúr horninu og skorar framhjá lljalta i FH-markinu. Aftrir leikmenn frá vinstri Birgir
Andrés Kridde, ólafur Kinarsson og Geir Hallsteinsson. Ljósmynd Bjarnleifur.
Bjiirnsson
Dýrt hjá meisturunum að
misnota 3 víti gegn FH!
og FH sigraði Fram 18—16 í hörðum leik í Hafnarfirði í gœrkvöldi
t*á liala islandsmeistarar
Fram i handknattleiknum
tapað sinum fyrstu stigum i
I. deildarkeppninni. Fyrir
troðlullu liúsi áhorfenda —
raunverulega miklu fleiri en
komust þar fyrir með góðu
móti — sigruðu FH-ingar
íslandsmeistarana i
liörðum leik með 18-16 í
Ilafnarlirði i gærkvöldi.
Maðurinn bak við sigur FH
var fyrst og fremst Iljalti
Kinarsson, sem varði mjög
vel allan leikinn, og þó
einkuin lyrst, þegar hann
varöi þrjú vitaköst Fram.
Það er dýrt að misnota slik
færi gegn FH og það varð til
þess aö FH hafði íorustu i
leiknum allan timann. Hinir
ungu leikmenn Fram
brugðust i þessum vitum.en
siðan tók gamalreyndi
lyrirliðinn, Ingólfur óskars-
son, við og skoraði úr öllum
þeim sjö vitum, sem Fram
lékk siðar i leiknum. Þjálf-
ari Fram getur þvi nagað
sig i handarbökin að Ing-
óllur skyldi ekki taka öll
vitin i leiknum.
Leikurinn var spennandi í lokin.
F'ram tókst meft aft minnka fimm
marka mun niftur i eitt þegar rúm
mindta var eftir. Allt var á suftu-
punkti, jafnt á leikvelli sem áhorf-
endapöllum. Fram reyndi „maftur á
mann” lokaminútuna, en leikaftferftin
brást liftinu — Árni Guftjónsson fókk
knöttinn alveg frir á linu þegar nokkr-
ar sekúndur voru eftir og innsiglaði
sigur FH örugglega. En spennandi var
þetta — og FH átti sigur skilift i leikn-
um, jafnvel þó varnarleikur liðsins
væri á köflum afar grófur og tiu vita-
köstin sem Fram fékk i leiknum, bera
meft sér. Sóknarleikurinn var oft skin-
andi góftur — þar sem Geir Hallsteins-
son og Gunnar Einarsson léku aðal-
hlutverkin. Já, Geir er aft ná sér vel á
strik aftur. En innáskiptinar hjá FH
gerftu þaft að verkum, aft Fram fékk
aftur möguleika i leiknum — þaft getur
varla reynzt vel aft hafa Birgi, Gils og
Ólaf Einarsson alla i sókninni á sama
tima, þó þeir sem einstaklingar hafi
alls ekki komizt illa frá leiknum.
Þaft var mikil spenna, þegar leik-
urinn hófst — taugaspenna allsráftandi
framanaf. Óstundvisin, sem þjakafti
mótift sl. vetur, hélt nú innreift sina,
illu heilli. Leikurinn hófst rúmum 10
min. of seint. En það þurfti ekki aft
bifta eftir fyrsta markinu. Viftar Sim-
onarson skorafti meft lausu skoti. Guft-
mundur Sveinsson jafnafti fyrir Fram
eftir 5 min. og haffti þá áður verift
dæmd töf á silalegan byrjunarleik
Fram. Geir kom FH yfir á ný á 6.
min. og rétt á eftir varfti Hjalti fyrsta
vitift frá Pétri Jóhannssyni. Þá skoraöi
Gunnar Einarsson fyrir FH, 3-1, eftir
sjö min. og voru þessi fyrstu mörk FH-
inga afar ódýr — fyrst laust skot Vift-
ars, þá mörk Geirs og Gunnars beint i
mitt markift. Þetta var ekki gott hjá
Guftjóni Erlendssyni, markveröi
Fram, en hann náði sér á strik og varfti
vel þaft, sem eftir var leiksins.
Næstu min. fóru FH-ingar illa aft
ráfti sinu — misnotuftu tvö hraftaupp-
hlaup, þar sem Gunnar, siftan .Viftar,
komust friir aft marki Fram. En á 1L
min. kom Auftunn FH i 4-1. Björgvin
Björgvinss. minnkafti muninn fljótt i
4-2ogá 15.min. skorafti Sveinn Sveins-
son fyrir Fram 4-3. Þá kom aft Hjalta
aft verja tvö viti frá Andrési — og
Fram missti af góftu tækifæri til aft
komast yfir. Eftir siftara vitið brunaði
Geir upp og skorafti, 5-3, og á 21. min-
útu kom Ólafur Einarsson FH i 6-3. Þá
kom aft Geir að klikka — tvivegis
komst hann frir aft marki Fram, en
mistókst skotin. Enn fékk Fram viti og
nú skorafti Ingólfur örugglega — þar
átti Hjalti ekkert svar — en hann var
frábær lokakafla hálfleiksins. Varfti
þá mjög vel og FH komst i 9-5 fyrir
hlé.
Enn jókst munurinn i byrjun siðari
hálfleiks, Geir og Arni skoruðu fyrir
FH. 11-5 og allt virtist hrunift hjá
Fram. En þeir seigluftust, tslands-
meistararnir, og þó útlitift væri slæmt
gáfust þeir ekki upp. Pétur skoraði tvö
ágæt mörk eftir snjallar sendingar
Sigurbergs. 11-7 eftir 5 min. Þá skorafti
Auftunn — en Ingólfur skoraði úr
tveimur vitum. Geir skorafti 13-9 og
svo kom umdeilt atvik, sem kostaði
Fram mark. Liftift náfti hraðupphlaupi
— en einn leikmaftur FH sló knöttinn
aftur fyrir. Magnús Pétursson dæmdi
réttilega aukakast á FH og Sigur-
bergur skoraði. En Valur Benedikts-
son flautafti og dæmdi FH boltann —
markkast, sá sennilega ekki, þegar
FH-ingurinn sló knöttinn inn i vitateig-
inn. En þetta voru sennilega einu
dómaramistökin i leiknum.
Enn var FH fjórum mörkum yfir,
þegar fimm minútur voru til leiksloka,
16-12, og merkilegt aft sigur þeirra
skyldi komast i hættu. En Fram skor
afti þrjú mörk i röft — Ingólfur tvö og
Sigurftur Einarsson, og staðan breytt-
ist i 16-15. Þá fékk FH viti — Geir skor-
afti — en Fram svarafti strax með viti
Ingólfs 17-16 og lokaátökunum er áftur
er lýst.
Mörk FH skoruðu Geir 6 (2 viti),
Auftunn 3, Viftar 2, Gunnar 2, Ólafur 2,
Árni 2, og Þórarinn eitt (viti). Fyrir
Fram skoruftu Ingólfur 8 (7 viti),
Pétur 2, Sigurbergur 2, Sveinn 2, Guö-
mundur 1 og Björgvin I, en hann fisk-
afti fjölda vita.
ÁKL
FALLEGUR
STlLHREINN
NÝTIR VATNSHITANN AÐ FULLU
LAKKAÐUR
H/F OFNASMIÐJAN
EINHOLTI 10
PRÓFAÐUR
MEÐ 12 kg/cnr
stundarljórðung — meira segja
hinn markvissi Haukur Ottesen
átti vitakast i stöng. Þaft varð
panik hjá KR-ingum, þó mest hjá
liftsstjóranum og sifelldar inná
skiptingar voru til hins verra.
Eftir þessa martröft KR-inga fóru
þeir aftur aft skora, þegar
Svavari var visað af leikvelli fyr-
ir kjánalegt brot, (kastaði
knettinum i höfuft KRings, sem
brotift haffti á honum, og það eftir
aft vera áður búinn aft fá áminn-
ingu).
Þrjú næstu mörk skoruftu KR
ingar. Björn Pétursson tvivegis
og ..gamla" landsliftskempan
Karl Jóhannsson.
19-16, en von i stig var þó lítil,
þvi fjórar minútur til leiksloka.
Þegar svo Björn Pétursson átti
stangarskot — Haukar brunuðu
upp og Stefán Jónsson skorafti —
Staðan í
mótinu
Crslit i leikjunum il.dcild
i gærkveldi urftu þessi.
FH-Fram 18-16
llaukar-KK 21-16
Staftan er nú þannig:
ÍR 2 •> 0 0 38-27 4
Fll 2 2 (1 0 33-29 4
Valur 2 1 0 1 38-29 2
Fram 2 1 0 1 34-31 2
llaukar 2 1 0 1 36-32 2
Vik. 1 1 0 0 16-15 2
Arm. 2 0 11 2 23-42 0
KR 3 0 (I 3 44-57 0
Markahæstu leikmenn eru
iiú.
Ilaukur Ottesen, KH 17
Geir llallsteinsson. FH, 13
Bcrgur Guftnason, Val, 11
Brynjólfur Markúss. ÍR 10
Ólafur Olafsson, Haukum 10
lngólfur óskarsson, Kram 9
Björn Blöndal, KR 8
Vilhj. Sigurgcirsson. ÍR 8
Þórftur Sigurftsson, FH 8
Næstu leikir eru á mift-
vikudagskvöld i Laugardals-
höllinni. Þá leika fyrst
Vikingur-Valur kl. 8.15 —
siftan ÍR-FII.
KR komst
í úrslit
Körfuknattleikslið
KIl komst i úrslita-
keppnina i átta-liða
mótinu i Dublin i
gær, en eitthvað
sambandsleysi var
viö trland i morgun,
svo okkur tókst ekki
að ta úrslit mótsins.
KR-ingar unnu tvo leiki i
riftli sinum, en töpuftu hins
vegar fyrir enska liftinu St.
Luke i gær, sem varft i efsta
sæti i riftlinum, en tvö efstu
liðin i hvorum riðli komust i
úrslit.
Fyrri leikur KR i úrslita-
keppninni var gegn norska
liftinu Bærum. En eins og áft-
ur segir er okkur ekki kunn-
ugt um úrslit i þeim leik, þó
telja megi nokkuft öruggt, aft
KR hafi leikift úrslitaleik
keppninnar við St. Luke-lið-
ift, sem KR-ingar töpuftu fyr-
ir i riðlakeppninni.
Geir Hallsteinsson reyndist vörn Fram oft erfiður I gærkvöldi — hér skorar hann eitt af sex mörkum sfnum
i leiknum. Ljósmynd Bjarnleifur.
sneri dœminu við. Haukar sigruðu 21 — 16.
Haukar í Hafnarfirði
hristu' heldur betur af sér
sleniö, sem einkennt hefur
leiki þeirra í haust, og náðu
stórgóðum leik i síðari hálf-
leik gegn KR í gærkvöldi.
Varnarleikurinn var sterk-
ur og Sigurgeir varði um
tima allt, sem á markið
kom. Á 12 minútna kafla
skoruðu Haukar sjö mörk í
röð — án þess KR tækist að
svara með einu einasta
marki —og héldu siðan vel
þvi forskoti, sem þeir höfðu
náð. Sigur Hauka var
öruggur 21-16 og mikill
fögnuöur i iþróttahúsinu í
Hafnarfirði.
Fátt benti þó til þess framan af,
aft þessi straumhvörf mundu eiga
sér stað i leiknum. Haukar skor-
uðu aft visu tvö fyrstu mörkin i
leiknum, en svo fór fljótt að bera
á allskonar meinlokum — KR-
ingar jöfnuftu i 3-3 og þegar rúm-
ar 20 min. voru af leik voru þeir
komnir fjórum mörkum yfir. Satt
bezt aft segja bjóst maftur við
yfirburftasigri KR — jafnvel
áhorfendur voru orðnir þögulir á
áhorfendasvæftunum.
En þaft átti eftir aft breytast.
Haukar fóru smám saman aft
saxa á forskotift og i leikhléi var
afteins eins marks munur, 11-10
fyrir KR, og knötturinn var á leift
i KR-markið, þegar merki um
leikhlé heyrftist. Markið því ekki
gilt — en kannski fyrirheit um
betri tima Hauka-liftsins. Já,
maftur verftur aft taka þaft til
baka, að ekkert bifti Hauka nema
2. deild — leikur liftsins er aft
breytast til hins betra undir
stjórn hins snjalla þjálfara, Karls
Benediktssonar. Efniviftur er fyr-
ir hendi. En vissulega gáfu
leikirnir gegn Gróttu og Viking
litil fyrirheit — og nú er Hauka-
liftsins aft sýna, aft leikur liðsins i
siftari hálfleik gegn KR i gær-
kvöldi var engin tilviljun.
Já, þá sýndu þeir góðan, hafn-
firzkan handbolta. Miklu munaði,
aft risinn Svavar Geirsson lék
sinn fyrsta leik meft liftinu á leik-
timabilinu — en hann var ekki
notaftur fyrr en siðast i fyrri hálf-
leiknum. Svavar var ógnun fyrir
vörn KR — hann skorafti tvö ágæt
mörk i byrjun siftari hálfleiks —
og þegar KR-ingar fóru að gæta
hans betur losnaði um aftra stór-
skyttu Hauka-liftsins, Þórft Sig-
urftsson.
KR-ingar héldu þó i við Hauka
framan af hálfleiknum. Staftan
var 13-13 eftir átta minútur, en
siðan náftu Haukar leik, sem KR-
ingar réftu ekkert vift. Stórgóft
vörn og Sigurgeir frábær i marki.
Sjö mörk Hauka i röft, án marks
frá KR. Fyrst Svavar, þá Þórftur
þrivegis, siftan Ólafur Ólafsson úr
viti, Sigurður Jóakimsson og
Guftmundur Haraldsson. Þetta
tók tólf minútur — og staðan varft
19-13 fyrir Hauka.
KR-ingar skoruftu ekki mark i
varft vonin aft engu. Guftmundur
Ilaraldsson bætti marki vift strax
á eftir. Fimm marka sigri. 21-16,
Hauka var i höfn — verftskuldaft-
ur sigur lifts, sem vissulega kom á
óvart meft allt öftrum og betri
leik en þaft haffti sýnt áftur sift-
ustu vikurnar.
Eftir yfirvegaftan leik KR-inga
um miftbik lyrri hálfleiks, þegar
liftift náði góftu forskoti. kom þetta
mikla skipbrot á óvart. En þaft
hefur stundum skeft áftur i leikj-
um KR-liftsins i haust. aft allt hef-
ur hrunift — algjör upplausn kem-
st i leik liftsins, og margir hinna
ungu leikmanna halda þá ekki
höffti. Leikir liösins i Reykja-
vikurmótinu voru misjafnir eins
og dagur og nótt. Liftift hefur nú
leikift þrjá leiki i islandsmótinu
og tapaft öllum. en samt munu
flest lift óttast KR-inga, þegar þau
eiga leiki vift þá. A góftum degi er
liftift stórhættulegt eins og þaft
sannafti gegn FH á sunnudag.
Mörk Hauka skoruftu Ólafur 6
(4 viti), Þórftur 5, Guftmundur 3,
Svavar 2. Stelan 2, Sigurftur 1,
Elias Jónasson 1 og Sturla
Haraldsson 1. Fyrir KR skoruftu
Ilaukur 6 (2 viti), Björn Blöndal 4,
Björn Pétursson 3, Steinar Frift-
geirsson 2 og Karl 1. Dómarar
voru Gunnar Gunnarsson og
Sveinn Kristjánsson og sluppu
allvel frá heldur léttdæmdum
leik.
Guftmundur llaraldsson kum á óvarl i llaukaliftinu i gærkvöldi og skor-
afti þrjú mörk úr lioriiuiiiim. Ilér er hann á ferftinni og nú er Sunna á
liúningum llauka — ekki Seven-up cins og á siftasta móti. Ljósmynd
Bjarnleifur.
Sjö mörk Hauka í röð
tryggðu sigur gegn KR
- KR komst fjórum mörkum yfir í fyrri hálfleik, en góður leikur Hauka í síðari hálfleik